Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991. Hvaö sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV. Nú biö égS," ,J'e'T á Akureyri ® W hanXZfa *lft mér a«’ isfangið með. 130 Skrifa heií«i]- Sigriður á ffvammstamm Þórður Jónsson, 6 ára, Njálsgötu 41 í Reykjavík, teikn- aði þessa fallegu mynd! Krakkakynning Nafn: Halldóra Hallgrímsdóttir Heimili: Holtastígur 12 í Bolungarvík Fædd: 4. júlí 1979 Systkini: Karl, 16 ára, og Atli, 20 ára Ahugamál: Sund, skíði, dans, gæludýr og tónlist Nafn: Rósalind Hansen Heimili: Hrísateigur 14 í Reykjavík Fædd: 12. maí 1978 Skóli: Laugarnesskóli Bestu vinkonur: Rúna, Unnur, Sigrún, Imma og Fríða Besti matur og drykkur: Tartalettur, appelsín og Gosi Áhugamál: Michael Jackson, dans, dýr og allt með Michael Jackson Besti söngvari: Michael Jackson og Madonna Uppáhaldslitir: Blár og gulur Uppáhaldslög: Öll lög með Michael Jackson Þennan furðukarl teiknaði Þráinn Ó. Jóns- son, 9 ára, Kambahrauni 33 í Hveragerði. Ég ætla að lýsa óskaprinsinum mínum. Hann er rauðhærður og með blá augu, 150-151 cm á hæð og 38 kíló. Hann æfir fótbolta með ÍA og er æðislega góður og sætur. Hann er í 7. bekk. Ein í sama bekk Minn óskaprins er skolhærður og með blá augu. Hann heitir Einar og á heima á Akra- nesi. Ein á Skaganum Óskaprinsinn minn er brúnhærður með brún augu. Hann er 145-150 cm hár og rosalega sæt- ur. Hann er góður í fótbolta og heitir Bjarni. Ein á Akranesi Felumynd Geturðu fundið annað kökukefli einhvers stað- ar í stóru myndinni? Sendið lausnina til: Barna-DV. Litaðu myndina síðan vel!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.