Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 4
34
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991.
Vinningshafar fyrir 39. tölublað eru:
Sagan mín: Guðríður Harðardóttir, Unufelli 25, 111
Reykjavík.
34. þraut: 7 villur
Helgi Svanur Einarsson, Grænuhlíð, Austur Húna-
vatnssýslu, 541 Blönduós. (Helgi, þú mátt senda allar
lausnir í sama umslagi! Hitt er of kostnaðarsamt!)
35. þraut: Reikningsþraut
Friðrik Vestmann, Bylgjubyggð 67, 625 Ólafsfirði.
36. þraut: Maður nr. 9
Ásmundur Ó. Einarsson, Grænuhlíð, A-Húnavatns-
sýslu, 541 Blönduós.
37. þraut: 1-C, 2-A, 3-B
Svavar Örn Guðmundsson, Búhamri 41, 900 Vest-
mannaeyjum.
38. þraut: Reikningsþraut
Harpa Hrund Berndsen, Túngötu 8, 101 Reykjavík.
39. þraut: Ingveldur
Steinn Haraldsson, Þverholti 28, 105 Reykjavík.
40. þraut: í þraut nr. 36 í skólatösku
Áslaug María Rafnsdóttir, Selbraut 18, 170 Seltjarnar-
nesi.
41. þraut: Grís
Hildur Ýr Ómarsdóttir, Hrísbraut 1 A, 780 Höfn, Horna-
firði.
BRANDARAR
ri
Brandarar:
- Palli fór með pabba sínum að kaupa nýja rúðuþurrkur.
Þegar þeir komu heim, sagði hann:
- Mamma, við erum búnir að kaupa nýtt áhald til að
halda sektarmiðunum við bílinn!
- Af hverju skilaðir þú ekki aftur hringnum sem þú
fannst?
- Þaö var letrað í hann: „Þinn að eilífu“!
Eyrún og Þóra.
Týnda stjaman *
Geturðu fundið aðra stjörnu einhvers staðar? Á hvaða
stað er hún? Sendið svarið til Bama-DV.
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
Helena Herborg Guðmundsdóttir, Lambhaga 32, 800 Selfossi. Langar að eignast penna-
vini, aðallega stráka sem eru fæddir ’79-’80. Hún er sjálf fædd ’80. Áhugamál: dans, passa
börn, sætir strákar, diskótek, bréfaskriftir og margt fleira.
Helga S. Magnúsdóttir, Reyrhaga 9, 800 Selfossi. Langar að eignast pennavini, aðallega
stráka sem fæddir eru ’79-’80. Hún er sjálf fædd ’80. Áhugamál: dans, passa börn, sætir
strákar, diskótek, bréfaskriftir og margt fleira.
Agnes Kristín Gestsdóttir, Lóurima 11, 800 Selfossi. Langar að eignast pennavini á öll-
um aldri, helst stelpur. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: hestar, sund, passa börn, skautar
og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Blómvangi 6, 220 Hafnarfirði. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 12-15 ára, strákum og stelpum. Áhugamál: pennavinir, sætir strákar, skíði,
skautar, passa börn, diskótek og margt fleira.
Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Hjallavegi 10,530 Hvammstanga. Langar að eignast penna-
vini á öllum aldri. Áhugamál: sund, sætir strákar og fleira.
Ómar Ágústsson, Melbæ 29,110 Reykjavík. Vill gjarnan eignast pennavini, bara stelpur
á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: sætar stelpur, karate, böll, þungarokk og margt fleira.
Svarar öllum bréfum.
Anna Jóna Garðarsdóttir, Stafholti 20, 603 Akureyri. Langar að eignast pennavini á
aldrinum 13-15 ára. Áhugamál: hestar, skíði, skautar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er.
Snati og beinið
Hvaða leið á Snati að velja til að ná í beinið sitt?
Sendið svarið til: Bama-DV.