Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991. Vinningshafar fyrir 41. tölublað eru: Sagan mín: Ásdís Guðgeirsdóttir, Elliðavöllum 17, 230 Keflavík. 52. þraut: 1 + 6, 2 + 7, 3 + 8, 5 + 4 Aníta Linda Jónsdóttir, Hjallavegi 18, 530 Hvamms- tanga. 53. þraut: Siggi á B, Anna á A og Jón á C Friðrik Vestmann, Bylgjubyggð 67, 625 Ólafsfirði. 54. þraut: 5 villur Þorbjörn Jónsson, Heiðarbrún 49, 810 Hveragerði. Ljósmyndakeppni: Heiða Lind Heimisdóttir, Markarflöt 3, 210 Garðabæ. 55. þraut: 1-B, 2-E, 3-D, 4-C, 5-F, 6-A Gunnhildur Erlingsdóttir, Bjargartanga 20, 270 Mos- fellsbæ. 56. þraut: Ragnar - Reikningsþraut Ögmundur Jónsson, Heiðarbrún 49, 810 Hveragerði. 57. þraut: Raðspil Einar Tryggvason, Skagfirðingabraut 29, Sauðárkróki 58. þraut: Karl nr. 1 Laufey Broddadóttir, Lindarbraut 4, 170 Seltjarnarnesi. 59. þraut: Týnda stjarnan er á bls. 34 í öxlinni Ómar Freyr Sigurbjörnsson Og Arnar Þór Sigurbjörns- son, Suðurgötu 28, 300 Akranesi. 1) Hvaða stykki er örlítið frábrugðið öllum hinum? 2) Hvað heitir drengurinn? Sendið svörin til: Barna-DV KVEÐJUR Ég sendi bestu kveðjur til Erlu, Möggu, Tinnu, Svanlaug- ar og Heiðar og til allra í 5. L.H. í Hlíðaskóla. Margrét Björk, 5. L.H. í Hlíðaskóla. Mig langar að senda Tinnu og Rannveigu í Reykjavík bestu kveðjur. Afganginn fá alhr sem þekkja mig. Elínborg Kristjánsdóttir, 9 ára, Básahrauni 22, Þorlákshöfn. Vísa Upp og niður, inn og út. Kanntu ekki flöskustút? Harpa Sif Ingólfsdóttir, Súluhólum 4, Reykjavík. Týndastjaman (8?) Geturðu fundið aöra stjömu einhvers staðar? Á hvaða stað er hún? Sendið svarið til Barna-DV. BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius PBC3MC3DE Svanhvít Elva Einarsdóttir, Smárahlíð 3 I, 603 Akureyri. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára og vill bæöi skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál: fótbolti, handbolti, tónlist, dans, skemmtilegir krakkar, dýr og fleira. Vin- samlegast sendið mynd með fyrsta bréfi. Reynir að svara öllum bréfum. Hjálmar Gunnar Guðbjörnsson, Lækjartúni 12, 510 Hólmavík. Óskar eftir pennavin- um á aldrinum 11-13 ára. Hann er sjálfur 12 ára. Áhugamál: hestar, hundar, sund og íþróttir, Auður Ýr Steinarsdóttir, Reyðarkvísl 24, 110 Reykjavík. Langar að eignast penna- vini, bæði stelpur og stráka, á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: dans, tónlist, dýr, íþrótt- ir og pennavinir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reynir að svara öllum bréfum. Gyða Þórhallsdóttir, Vesturströnd 6, 170 Seltjarnarnesi. Óskar eftir pennavinum og vinkonum á öllum aldri. Áhugamál: frímerki og að passa lítil börn. Þuríður Ásbjarnardóttir, Kvíabala 1, 520 Drangsnesi. Langar að eignast pennavini á öllum aldri. Áhugamál: skíði, skautar, borðtennis, fótbolti, íþróttir og dýr. Elín Ósk Gísladóttir, Frostafold 40, 112 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 7-9 ára. Hún er sjálf 8 ára. Áhugamál: lestur, safna servíettum og límmiðum. Linda Björk Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfirði. Óskar eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldirnum 12-14 ára. Hún er sjálf 13 ára, fædd 1. júní. Áhuga- mál: tónlist, Madonna, strákar, diskó og margt fleira. Rannveig Rós Bjarnadóttir, Urðarbraut 24, 540 Blönduósi. Langar að eignast penna- vini á öllum aldri. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: skíði, diskótek, lítil börn og margt fleira. Rannveig vill bæði skrifast á við stráka og stelpur og hún mun svara öllum bréfum. Ásta Dögg Jónasdóttir, Kambsvegi 21, 104 Reykjavík. Vill skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 9-12 ára. Áhugamál: dýr, tónlist, skíði, bréfaskriftir, góðir vinir og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Sjúklingurinn Hvaða lækni tekst að hlusta sjúklinginn? Er það læknir nr. A, B eða C? Sendið svarið til: Bama-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.