Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1991, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1991, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1991. 19 t * Opnum á morgun í Austurstræti 8 VERSLIIN í gær Kolaportið, í dag Austur- stræti, á morgun.... Á morgun, 13. nóvember, opn- ar Hljómalind plötubúð í hjarta Reykjavíkur. Við opnum búð í Austurstræti 8 þar sem við bjóð- um allar mögulegar og ómögu- legar gerðir tónlistar, íslenskar sem erlendar á Hljómalindar- verði (allt frá hræódýru upp í ódýrt). Hjá okkur er tónlist við allra hæfi, allt frá Sex Pistols í Sinatra, frá Sálinni í Sorocide og allt þar á milli. Hljómalind er opin alla virka daga frá 10-18:30 og ef þú átt ekki heim- angengt - þá er bara að hringja í síma 624767 eða 24717 og gera góð kaup í gegnum símann. Hljómalind óháð plötubúð KLÚBBUR MARKAÐUR Samhliða versluninni og Kolaportinu mun Hljómalind starfrækja tónlistarklúbbinn sí- vinsæla áfram. Starfsemi klúbbsins er ákaflega einföld og aðgengileg. Meðlimir fá senda lista með tilboðum og upplýs- ingum um það sem helst er í gangi hverju sinni. Hvernig er gengið í klúbbinn? Það er mjög einfalt. Við fyrstu Um helgar er Hljómalind ávallt í Kolaportinu á bás 24 og 25. Þar er starfsemi klúbbsins kynnt og það nýjasta og vinsæíasta, ís- lenskt og erlent selt á okkar skemmtilegu verðum. (Hljóma- lindarverðin koma á óvart.) Sér- sviðum og óháðu tónlistinni verður að mestu sinnt í verslun- inni í Austurstræti. En í Kolap- ortinu verður sérstök áhersla lögð á íslenska tónlist, bæði nýja og gamla auk klassískrar dægur- tónlistar. Nöfn eins og Stones, Bítlarnir, Chuck Berry, Pava- rotti, Frank Sinatra, Ella Fitzger- ald, Metallica, Meat Loaf, Di- onne Warwick, Sex Pistols, og svona mætti íengi telja, eiga vís- an stað í Hljómalindarbásnum. Hjá okkur ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og sinna nánustu. Fram að jólum verður opið bæði laugardaga og sunnudaga. Sjáumst glöð á markaðstorgi tækifæranna í Kolaportinu. pöntun ertu orðinn meðlimur. Ekki þarf að afpanta eitt eða neitt. Þú pantar ef eitthvað freistar eða gerir ekki neitt. At- hygli er vakin á því að listinn hér að aftan er ekki tæmandi og við bjóðum yfirleitt flest það nýj- asta á mjög góðu verði. Pantanasímar eru 91 -24717 og 91-624767. Einnig er hægt að panta í gegnum fax 91-624768. Síminn er opinn frá kl. 10-18:30 (til 20. nóvember verður síminn opinn til kl. 21). Heyrumst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.