Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1991, Síða 2
18
FIMMTUDAGUR 28: NÓVEMBER 1991.
Föstudagur 29. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Paddington (7:13). Teikni-
myndaflokkur um bangsann
Paddington. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir.
18.30 Beykigróf (11:20). (Byker
Grove). Breskur myndaflokkur.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Hundalíf (11:13). (Doghouse).
Kanadískur myndaflokkur í létt-
um dúr. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt-
ir.
19.30 Tíöarandinn (5). Þáttur um
rokktónlist í umsjón Skúla Helga-
sonar.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Kastljós.
'21.10 Derrick (5:15). Þýskur saka-
málaþáttur. Aðalhlutverk: Horst
Tappert. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.15 Landslagiö - úrslitakvöld. Bein
útsending frá Hótel Islandi. Leik-
in verða lögin tíu sem komust í
úrslit en síðan kemur til kasta níu
manna dómnefndar, gesta í sal,
hlustenda rásar 2 og sjónvarpsá-
horfenda að velja Landslagið
1991, besta textann, bestu út-
setninguna, besta flytjandann og
athyglisverðasta lagið. Bræðrun-
um Jóni Múla og Jónasi Árna-
syni verða veitt heiðursverðlaun,
Silfurfjöðrin, og Móeiður Jún-
íusdóttir, Bjarni Arason og hljóm-
sveit flytja söngvasyrpu eftir þá.
Kynnar verða dagskrárgerðar-
menn á rás 2. Dagskrárgerð:
Björn Emilsson. Samsent í stereo
á rás 2.
23.30 VaraÖu þig, vina. (Lady Bew-
are). Bandarísk bíómynd frá
1987. Söguhetjan er ung kona
sem vinnur við gluggaútstillingar.
Hún lendir í baráttu við öfugugga
sem treöur sér inn í einkalíf henn-
ar og ofsækir hana. Leikstjóri:
Karen Arthur. Aðalhlutverk:
Diane Lane, Michael Woods og
Viveca Lindfors. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson. Atriði í myndinni
e_ru ekki við hæfi barna.
01.20 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi. Teiknimynd.
17.50 Sannir draugabanar. Teiknimynd.
18.15 blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá
því í gær.
18.40 Bylmingur. Þungt rokk.
19.19 19:19.
20.10 Kænar konur (Designing Women).
Bandarískur gamanþáttur.
20.45 Ferðast um timann (Quantum Le-
ap). Bandarískur framhaldsþáttur.
21.40 Segðu já (Say Yes). Hér á ferðinn
gamanmynd um ríkan eftirlætis-
krakka sem eru sett þau skilyrði að
sé hann ekki harðgiftur innan sólar-
hrings verði hann gerður arflaus.
Gagnrýnendur lofuðu Art Hindle
sem eftirlætiskrakkann en sérstak-
lega gamla brýnið Jonathans Wint-
ers sem ættföður. Þá fer David Leis-
ure einnig með hlutverk í myndinni
en hann leikur eitt aðalhlutverkanna
í nýja gamanmyndaflokknum Einn
í hreiðrinu hér á Stöð 2. Aðalhlut-
verk: Art Hindle, Jonathan Winters,
Lissa Layng og David Leisure. Leik-
stjóri: Larry Yust. 1986.
23.10 Einkamál (Personals). Jennifer
O’Neill er hér í hlutverki uppburðar-
lítils og hversdagslegs bókasafns-
fræðings sem lítið berst á í félagslíf-
inu.
00:45 Byssurnar frá Navarone (The
Guns of Navarone). Bandarísk stór-
mynd frá árinu 1961 gerð eftir sam-
nefndri sögu Alistair MacLean. Bók-
ina hafa margir lesið en hún fjallar
um árás nokkurra breskra hermanna
á vígbúna eyju undan ströndum
Grikklands. Þjóðverjar hafa risafall-
stykki á eyjunni og nota þau til að
gera usla á siglingaleiðum banda-
manna. Einvalalið leikara kemur hér
saman og leggst allt á eitt til að
gera myndina eftirminnilega. Aðal-
hlutverk: Gregory Peck, David Ni-
ven, Anthony Quinn, Irene Papas,
Richard Harris o.fl. Leikstjóri: J. Lee
Thompson. 1961. Bönnuð börnum.
Lokasýning.
3.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegi.
12.01 Aðutan. (ÁðurútvarpaðíMorg-
unþætti.) V
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út i loftlð. Rabb, gestir og tónl-
ist. Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði.
eftir Kazys Boruta. Þráinn Karls-
son les þýðingu Jörundar Hilm-
arssonar (20).
14.30 Út i loftlð - heldur áfram.
15.00 Fréttlr.
15.03 Skotlandssögur. Umsjón: Felix
Bergsson. (Frá Akureyri.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónllst á siðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Á förnum vegl. Norðanlands
með Kristjáni Sigurjónssyni.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi
I Buenos Aires og New York.
Giora Feidman og hljómsveit
leika tangóa og suður-amerísk
lög. Bandaríska djasssöngkonan
Carmen McRae syngur lög sem
urðu fræg I flutningi Söru Vaug-
han.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kvlksjá.
20.00 Kontrapunktur. Músikþrautir
lagðar fyrir fulltrúa Islands I tón-
listarkeppni norrænna sjónvarps-
stöðva, þá Valdemar Pálsson,
Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn
Pálsson. Umsjón: Guðmundur
Emilsson. (Þriðji þátturendurtek-
inn frá sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu
Margrétar Sigurðardóttur. Nýir
siðir og gamlir í Sierra Leone.
(Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmónikuþáttur. Bragi Hlið-
berg og Gordon Pattullo leika.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 i rökkrinu. Þáttur Guðbergs
Bergssonar. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Ardegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarp-
ið heldur áfram. Fjölmiðlagagn-
rýni Ómars Valdimarssonar og
Friðu Proppé.
9.03 9-fjögur.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er
91 687 123.
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood.
Pere Vert les. Afmæliskveðjur
klukkan 14.15 og 15.15. Siminn
er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar og pistli Gunn-
laugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur I
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann sem er 91
- 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sinar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags kl. 00.10.)
21.00 íslenska skifan: „lcecross" með
samnefndri hljómsveit frá 1973 -
Kvöldtónar.
22.15 Landslagið 1991, Sönglaga-
keppnl íslands. Urslitakvöldið á
Hótel Islandi í beinni samsend-
ingu rásar 2 og Sjónvarpsins.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreú
Jónsdóttur. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
3.30 Næturlónar. Veðurfregnir kl.
4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar
halda áfram.
6.00 Fréttlr af veörl, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vest-
fjarða.
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Ei-
rikur Jónsson og Guðrún Þóra i
morgunsárið. Þau lita í blöðin, fá
fólk I heimsókn og margt fleira.
Anna kemur með ný ráð varðandi
útlitið og Guðrún Þóra um nær-
inguna og heilsuna.
Fréttir. klukkan 07:00, 07:30, 08:00,
08:30 og 09:00.
9.00 Fyrlr hádegl. Bjarni Dagur
Jónsson eralltaf á léttu nótunum.
Klukkan tíu fáum við fréttir af
veðri og færð. Iþróttayfirlitið er á
sinum stað klukkan ellefu.
12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Hver er
þessi leynigestur? Þú bara hlustar
á visbendingarnar og slærð svo
á þráðinn í 67 11 11 og segir
okkur hver þessi leynigestur er.
íþróttafréttirnar eru á sinum stað
klukkan eitt.
14.05 Snorri Sturluson. Helgin fram-
undan og tónlistin í góðu lagi
allan daginn í bland við spjall.
Fréttir eins og alltaf á slaginu þrjú
frá fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2 og veðrið klukkan fjög-
ur.
17.00 Reykjavik siðdegls. Hallgrímur
Thorsteinsson.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
17.30 Reykjavik síðdegis. ... taka á
málunum og mannlifinu og svo
er það topp tíu listinn frá höfuð-
stöðvunum á Hvolsvelli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson hitar
upp fyrir helgina.
0.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir
4.00 IjllstuykWitimn I nóttina.
7.30 Morgunland 7.27 - Sigurður
Ragnarsson, örugg leið til að
byrja daginn.
10.30 Slgurður H. Hlöðversson allt-
af í góðu skapi og spilar auk
þess tónlist sem fær alla til að
brosa.
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei
kyrr enda alltaf á fullu við að
þjóna þér.
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að
þú ert slakur/slök og þannig vill-
'ann hafa það.
19.00 Magnús Magnússon - gömlu
góðu partilögin I bBnd við þau
nýrri.
22.00 Pálmi Guðmundsson - nætur-
vakt þar sem allt þetta sígilda
skiptir málj, óskalög, kveðjur o.fl.
3.00 Halldór Ásgrimsson - sér um
að allt fari nú ekki úr böndunum.
7.00 Jóhann Jóhannsson í morg-
unsárið.
7.20 Veður, flug og færð.
8.00 Fréttayfirllt.
9.00 Ágúst Héðlnsson mættur á
morgunvakt.
10.00 Fréttir frá fréttastofu.
10.30 Gott mál. Tvær landsþekktar
persónur koma i heimsókn og
reyna með sér I skemmtilegri
ræðukeppni.
11.00 Fréttir frá fréttastofu.
11.30 Hádegisveröarpotturinn. Hvar
er stressaðasti starfsmaðurinn?
12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu
er 670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.30 Staöreynd úr héimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM.
14105 Tónlistin heldur áfram. Nýju
lögin kynnt i bland við jaessi
gömlu góðu.
14.30 Þriðja og siðasta staöreynd
dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á slð-
degisvakt.
15.30 Óskalagalinan opln öllum.
Siminn er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.05 Allt klárt i Kópavogl. Anna
Björk og Steingrimur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráð sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhorniö. Islenskir tón-
listarmenn kynna verk sín.
16.45 Símaviötal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirllt.
17.15 Listabókin. Fyndinn og
skemmtilegur fróðleikur.
17.30 Hvað meinarðu eiglnlega með
þessu?
17.45 Sagan bak viö lagiö. Gómul
topplög dregin fram I dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím-
inn er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Vinsældalistl íslands, Pepsí-
listlnn. Ivar Guðmundsson kynn-
ir 40 vinsælustu lög landsins.
22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson á nætur-
vakt.
2.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi
Kaldalóns sér um nátthrafnana.
Svali leikur blandaða tónlist fram
á morgun.
FM 1^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Útvarp Reykjavík.
Alþingismenn stýra dagskránni,
líta í blöðin, fá gesti í heimsókn
og ræða viö þá um landsins gagn
og nauðsynjar og þau mál sem
eru efst á baugi í þjóðfélaginu
hverju sinni.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir. Gestur í morgun-
kaffi, fólk úr þjóðfélaginu, sagan
á bak við lagið, höfundar lags
og texta segja söguna, heimilið í
víðu samhengi, heilsa og holl-
usta.
11.00 Vinnustaðaútvarp.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuriður
Sigurðardóttir. Klukkustundar-
dagskrá þar sem þær stöllur lesa
m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu
saumaklúbbum landsins.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason.
14.00 Hvaö er að gerast?
Blandaður þáttur með gamni og
alvöru. Hvað er að gerast í kvik-
myndahúsum, leikhúsum, á
skemmtistöðunum og börunum?
Svæðisútvarp frá Suðurnesjum.
Opin lína í síma 626060.
15.00 Tónlist og tal. Hljómsveitdagsins
kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón
Asgeirsson. Fjallað um island í
nútíð og framtíð. Stjórnandi þátt-
arins í dag er Ásgeir Hannes Ei-
ríksson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri í umsjón
tíundu bekkinga grunnskólanna.
21.00 Lunga unga fólksins. Vinsælda-
listi.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón
Þorsteinn Eggertsson. Þorsteinn
fjallar um hljómlist, leikara og
kvikmyndir sjöunda áratugarins.
24.00 Boðberinn. Ágúst Magnússon
ber kveðjur og óskalög milli
hlustenda. Útsendingarsimi
626060.
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson
bregður á leik og gefur einum
stuðningsmanna Alfa blóm.
9.00 Jódís Konráösdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
22.00 Natan Harðarson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á föstudögum frá
kl. 7.00-1.00, s. 675320.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Family Ties.
18.30 One False Move. Getraunaþátt-
ur.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
19.30 Parker Lewis Can’t Lose.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter.'Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragðaglima.
23.00 Hryllingsmyndir.
01.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★, ★
13.00 Tennis. Davis Cup. Frakkland
gegn Bandarikjunum.
17.00 Kick Boxlng.
18.00 Track Action Magazine.
18.30 Tennis. Davis Cup Final. Frakk-
land gegn Bandaríkjunum.
20.30 Eurosport News.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Trans World Sport.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
12.30 Formula 1 Grand Prix Films.
13.00 Macau Grand Prix 1991.
14.00 Eróbikk.
14.30 Japanese International Golf.
16.00 Knattspyrna í Argentinu.
17.00 BMW Golf Cup International.
17.30 Pilote Motorsport.
18.00 Lombard RAC Rally.
19.00 Winter Sportscast-Olympics
'92.
19.30 Gillette-sportpakkinn.
20.00 Go!
21.00 Formula 1 Grand Prix Films.
21.30 Körfubolti NBA-deildln.
23.00 Top Rank Boxing.
Einelti mannsins kemur verulegur róti á einkalif Kötyu.
Sjónvarp kl. 23.30:
Varaðu þig,
vina
Katya er ung og fónguleg
kona sem fær vinnu hjá
stórverslun viö hönnun á
gluggaútstillingum. Frum-
legt handverk hennar vekur
þegar mikla athygli en jafn-
framt vaknar áhugi eins
vegfarandans á stúlkunni
sjálfri. Maður þessi fer að
fylgjast náið með henni og
valda henni ónæði sem hún
kann allt annað en vel við.
Einelti mannsins kemur
verulegur róti á einkalíf
Kötyu og loks sér hún ekki
aðra leið færa en að ráðast
til atlögu gegn honum.
Þetta er bandarískur sjón-
varpstryllir fyrir spennu-
glaða áhorfendur.
Rás 1 kl. 16.20:
Tónlist á síódegi
Alla virka daga kl. 16.20
er dagskrárliður er nefnist
Tónlist á síðdegi á rás 1.
Undir þann lið heyrir tón-
list, bæöi gömul og ný, sem
vert er að gefa gaum að. Má
í því sambandi nefha sinfón-
íur og svítur, kvartetta og
kvintetta, íslensk og erlend
verk.
Stundum er léttleikinn
látinn ráða og þá er sann-
kölluð tónveisla, Það á ein-
mitt við um síðdegistónlist-
ina i dag. Auk verka eftir
Jóhann Strauss og Jacques
Offenbach gefur að heyra
óvenjulegt en þó spaugilega
heillandi verk eftir enska
tónskáldið Albert Willian
Ketelbey, í klausturgarðin-
um. Ketelby bjó yílr ein-
stökum tónlistarhæfileik-
um. Hann er þekktastur fyr-
ir hermitónlist sína, verk
eins og Á persnesku mark-
aðstorgi og í klausturgarð-
inum. Síðamefnda verkið er
umdeilt. Sumum finnst það
sú væmnasta tónlist sem
samin hefur verið. Öðmm
finnst verkið himneskt og
vöknar um augu. Dæmið
sjálf í dag klukkan 16.20.
Jennifer O’Neill leikur aðalhlutverkiö í myndinni.
Stöð 2 kl. 23.10:
Einkamál
Jennifer O’Neill er hér í
hlutverki uppburðarlítils og
hversdagslegs bókasafns-
fræðings sem lítið berst á í
félagslífinu. En ekki er cdlt
sem sýnist því eftir að
skyggja tekur breytist hún
í drottningu næturinnar og
heldur á stefnumót við
menn sem hafa auglýst í
einkamáladálkum. Enginn
þessara manna er til frá-
sagnar um stefnumótið því
þeir eru allir myrtir. Lög-
reglan stendur ráörota þar
til eiginkona eins fórnar-
lambsins ákveður að rann-
saka morð eiginmanns síns
og einkalíf bókasafnsfræð-
ingsins er dregið fram í
dagsljósiö.