Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1991, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991. 19 13 V SJÓNVARPIÐ 14.45 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Chelsea og Nott- ingham Forest á Stamford Bridge í Lundúnum. Fylgst verður með gangi mála í öðrum leikjum og staðan birt jafnóðum og dregur til tíðinda. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttavið- burði hér heima og erlendis. Úr- slit dagsins varða birt kl. 17.55. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (7:52). Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Kristín Mj3ntylj3. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Kasper og vinir hans (32:52). (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Leikraddir: Leikhópur- inn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Friðlönd soldánsins. (Survival - The Sult- an’s Sanctuary). Bresk fræðslu- mynd um dýralíf í Óman á aust- anverðum Arabíuskaga. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Sjöundi þáttur: Djassgeggjarar. Þátturinn er tileinkaður minningu djassleik- aranna Gunnars Ormslevs og Guðmundar Ingólfssonar. Fram koma þeir Kristján Magnússon, Jón bassi Sigurðsson, Björn R. Einarsson, Guðmundur Einars- son, Rúnar Georgsson, Árni Elfar og Guðmundur Ingólfsson og kvartett hans en þetta er síðasta upptakan sem gerð var meö Guð- mundi. Ennfremur er rætt við Jón Múla Árnason og Hrein Valdi- marsson. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynn- ir. Dagskrárgerö:Tage Ammendr- up. 21.30 Fyrirmyndarfaðir (8:22). (The Cosby Show). Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.55 Skuggar fortíðar. (A Ghost in Monte Carlo). Bresk sjónvarps- mynd frá 1990, byggð á sögu eftir Barböru Cartland. Kona sem rekið hefur vændishús í París ákveður að söðla um og nota alla krafta sína og klókindi til þess að koma fram hefndum vegna löngu liðins atburðar. Leik- stjóri: John Hough. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Oliver Reed, Chri- stopher Plummer og Samantha Eggar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Afstyrmiö. (The Kindred). Bandarísk hryllingsmynd frá 1987.1 myndinni segir frá ungum manni sem reynir að komast að því hvers kyns visindatilraunir móðir hans heitin stundaði á heimili sínu. Leikstjóri: Stephen Carpenter og Jeffrey Obrow. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Amandr'Pays, David Allen Bro- oks og Kim Hunter. Þýðandi: Reynir Harðarson. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Med Afa. Barnaþáttur í morgunsár- ið. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upp- töku: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 10.30 Á skotskonum. Teiknimynd um stráka sem hafa gaman af því að spila fótbolta. 10.55 Af hverju er himinninn blár?. (I want to know). Fræðandi þáttur fyrir börn og unglinga. 11.00 Dýrasögur. (Animal Fairy Tales). 11.15 Lási lögga. Teiknimynd. 11.40 Maggý. Teiknimynd. 12.00 Landkönnun. National Geographic . Fræðandi þáttur. 12.5Ó Konungborin brúður (Princess Bride). Hér segir frá ævintýrum fal- legrar prinsessu og mannsins sem hún elskar, í konungsríkinu þar sem allt getur gerst. Vel gerð mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Rob- in Wright, Fred Savage, Peter Falk, Cary Elwes og Billy Crystal. Leik- stjóri: Rob Reiner. Framleiðandi: Norman Lear. 1987. Lokasýning. 14.25 Dagbók skjaldböku (Turtle Diary). Rómantísk bresk gamanmynd um karl og konu sem dragast hvort að öðru og eignast það sameiginlega áhugamál að reyna að bjarga stofni risaskjaldbökunnar. Vel gerð mynd og handritið eftir Harold Pinter. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Ben Kingsley og Richard Johnson. Leik- stjóri: John Irvin. 1985. 16.00 Inn vlö beinið. Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tekur á móti Jóhannesi Kristjánssyni. 17.00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Sigurður Ragnarsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- andi: Saga film. Stöð 2. Saga film og Coca Cola. 1991. 18.30 Gillette sportpakkinn. iþróttasyrpa. 19.19 19:19. 20.00 Framhaldslíf (Life after life). Bresk mynd sem greinir frá Eric Burt sem Laugardagur 30. nóvember hefur lengstan hluta lífs síns verið einkaþjónn hjá Deed lávarði en skyndilega breytist líf hans þegar Deed segir honum upp þar sem hann hefur ekki efni á að greiða laun hans. Einkaþjónar eru orðnir úreltir og því verður Eric að fara á heimili fyrir aldraða. Aðalhlutverk: Goerge Cole, Mary Wimbush, William Fox, Helen Burns og Gary Webster. Leik- stjóri: Herbert Wise. 21.05 Á norðurslóðum. (Northern Ex- posure). 22.00 Af brotastað (Scene of the Crime). Bandarískur framhaldsþáttur. 22.50 Síðasta óskin (Rocket Gibraltar). Þessi rpynd er í senn hugljúf og gamansöm en Burt Lancaster er hér í hlutverki afa og fjölskylduföður sem fagnar 77 ára afmælisdeginum sínum í faðmi fjölskyldunnar. Börnin hans elska hann heitt og innilega en skilja ekki alveg hvað hann er að ganga í gegnum. Barnabörnin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit að virða og framkvæma hans hinstu ósk, hversu undarleg sem hún kann að vera. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Suzy Amis, Patricia Clarkson, Frances Conroy, Sinead, Cusack og John Glover. Leikstjóri: Daniel Petrie. 1988. 0.30 Glæfralegur leikur (Dangerous Pursuit). Hörkuspennandi kvik- mynd um Jo Cleary sem gerði þau afdrifaríku mistök að sofa hjá röng- um manni. Aðalhlutverk: Aleandra Powers, Brian Wimmer og Elena Stiteler> Leikstjóri: Sandor Stern. Framleiðandi: Sandor Stern. Strang- lega bönnuð börnum. 2:00 Gleymdar hetjur. (The Forgotten). Sex sérsveitarmenn úr bandaríska hernum snúa heim eftir að hafa ver- ið í haldi í Víetnam í 17 ár. Þeir búast við að þeim verði tekið sem hetjum en annað kemur upp á ten- inginn. Aðalhlutverk: Keith Carrad- ine, Steve Railsback, Stacey Keach, Don Opper, Richard Lawson, Pepe Serna, Bruce Boa og Bill Lucking. Leikstjóri: James Keach. Framleið- andi: James Keach. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. 3.35 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás FM 92,4/93,5 10.40 Fágæti. Stórsöngkonan Leont- yne Price er ekki þekktust fyrir flutning léttra laga, en hér flytur hún, ásamt tónskáldinu, píanó- leikaranum og hljómsveitarstjór- anum André Previn lög úr söng- leikjum og kvikmyndum eftir Hollander, Kern, Rodger, Gers- hwin og Previn. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Einnig út- varpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegar fellibylurinn skall á", fram- haldsleikrit eftir Ivan Southall. Áttundi þáttur af ellefu. Þýðandi oa leikstjóri: Stefán Baldursson. (Aður á dagskrá 1974.) 17.00 Lesiampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Stan Getz, Lionel Hampton og Pepé Jaramillo leika og syngja. Auk þess kemur gamla kvikmyndastjarnan Dorothy Lamour við sögu. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Kona fyrir hund. Af tví- kvænismálum Sigurðar Breið- fjörðs. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Ókeypis herbergisþjónusta“, smásaga eftir Gnter Kunert. Ró- bert Arnfinnsson les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ríkeyju Ingimundardóttur myndlistarkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján litur í blöðin og ræóir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90 Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurösson svara hlust- endum um þaö sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að ge- rast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konaruppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífan: „Rock legends. 28 klassísk rokklög frá 7., 8., og 9. áratugnum með ýmsum flytj- endum. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Vinsældalisti götunnnar. Veg- farendur velja og kynna uppá- haldslögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti götunnnar heldur áfram. 2.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar hafda áfram. 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöðvar 2 13.00 Bráöum koma blessuð jól- in ... Sannkallaðurjólaþátturþar sem jólastemningin á hlustunar- svæði Bylgjunnar er könnuð. Hvað er að gerast? Hvað er hægt að gera? Umjónarmenn eru Bjarni Dagur Jónsson og Þóra Hjartar. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Lalli er að. komast í jólaskap og ætlar hann að kanna jólabókaflóðið með aðstoð góðra manna. Lalli hringir áreiðanlega i Einar Thor- oddsen víngúru og athugar jóla- vinið. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 18.00 Grétar Míller. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athug- að. Hvað stendur til boða? 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Grétar Miller. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. 1.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nótt- ina. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma að sofa í gærkvöldi og er því Ijúf- ur sem fyrr. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. Félagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vinsældalistinn. Arnar Alberts- son kynnir okkur það nýjasta og vinsælasta í tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 Klddi Bigfoot. - Hann veit svo sannarlega hvað þú vilt heyra en ef... 679 102. 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir drengir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er fyrstur fram úr i dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Núerrykið dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litið yflr daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvað ert’að gera? Halldór Backman. Umsjónarmaöur þátt- arins fylgist með íþróttaviðhurð- um helgarinnar, spjallar við leik- menn og þjálfara og kemur að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemningin sé á réttu stigi. 16.00 American Top 40. Bandaríski vinsældalistinn sendur út á yfir 1000 útvarpsstöðvum í 65 lönd- um. Það er Shadoe Stevens sem kynnir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag. Honum til halds og trausts er ivar Guð- mundsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal diskótónlistin vera í lagi. óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Olason og Halldór Back- man heita furðufuglarnir sem sjá um að halda uppi fjörinu á laug- ardagskvöldum. Partíleikurinn er ajltaf á sínum stað. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 2.00 Seinni næturvakt FM. Sigvaldi „Svali” Kaldalóns sér um nátt- hrafna helgarinnar. Óskalaga- línan er 670-957. FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalatriöin í umsjón dagskrár- gerðarmanna Aðalstöðvarinnar. Aðalatriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp, s.s. úr Útvarpi Reykja- vík, islendingafélaginu, Lunga unga fólksins o.fl. Aðalatriði dagsins, s.s. Happó, Lottó, Get^- raunir, hvað er á seyði um helg- ina? 11.00 Laugardagur á Laugavegi. Sög- ur Laugavegar, viötöl, tónlist og uppákomur. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plötur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Ert þú I laug- ardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigriöur Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína) 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júliusson. 23.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 0** 11.00 Danger Bay. 11.30 Sha Na Na.Tónlistargamanþátt- ur. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 TBA. 17.00 The Torch. 17.30 TBA. 18.00 Robin of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragðagiíma. 23.00 The Rookies. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . * 8.00 Internatlonal Motorsport. 9.00 Eurolymplcs. 9.30 Equestrlan. 10.30 Benelux Sport Magazlne. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Saturday Alive. Heimsbikar- keppni á skíðum. Tennis. 18.30 International Motorsport. 19.30 Helmsblkarkeppni á sklðum. 21.00 Tennis. 23.00 Hnelaleikar. Bein útsending. SCfífENSPDRT 10.00 Japanese Internatlonal Golf. 11.30 Körfubolti - NBA-deildin. 13.00 Knattspyrna í Argentinu. 14.00 Lombard RAC Rally. 15.00 Ameriskur háskólafótbolti. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 Top Rank Boxing. 18.00 Copa America 1991. Brasilía gegn Kólumbíu. 20.00 Macau Grand Prlx 1991. 21.00 NHRA Drag Raclng. 22.00 Ameriskur háskólafótboltl. Aðalstöðin fer i heimsókn í Kolaportið. Aðalstöðin kl. 9.00: Aðalmálin og Kolaportið Aðalmálin eru á dagskrá Aðalstöðvarinnar hvern laugardag frá kl. 9-12 í um- sjá dagskrágerðarmanna stöðvarinnar. I þættinum er brugðið upp brotum úr fjöl- breyttri dagskrá vikunnar, kannað hvað um er að vera um hlegina, sagt frá sýning- um, tónleikum og öðrum uppákomum. Gestir líta inn í morgunkafE og fjallað er um getraunir, lottó og fleira í þeim dúr. Litið er í blöðin og sérstakur þáttur er um hljómplötumarkaðinn, svo eitthvað sé nefnt. Tónhstin er ljúf og góð aö hætti Aðal- stöövarinnar. í beinu fram- haldi af Aðalmálunum hefst svo þátturinn um Kolaport- ið en þaðan er útvarpað beint viötölum við kaup- menn og kaupendur. Mann- lífið í Kolaportinu er fjöl- breytt og skemmtilegt. Kolaportið er á dagskrá kl. 12-13. Rás 1 kl. 15.00: Síðustu dagar Mozarts í Tónmenntaþætti rásar l verður á dagskrá samantekt Randvers Þorlákssonar um síðustu daga Mozarts. Dag- skrána byggir Randver á bókarkomi eftir Rudolph Genée sem út kom í ís- lenskri þýöíngu Róberts Abrahams Ottósonar árið 1941. Inn í samtöl sögupersón- anna, Mozarts og samtíðar- manna hans, er fléttað tón- list úr "Töfraflautunni og Sálumessunni sem hann var einmitt að semja þessa siðustu daga sína. Þátturinn um djassgeggjarana er tileinkaður Guðmundi Ingólfssyni. Sjónvarp kl. 20.40: Manstu gamla daga? Einn bjartan dag í sumar komu saman í sjónvarpssal nokkrir af fremstu djass- leikurum þjóðarinnar til að taka þátt í upptöku á sjón- varpsþættinum Manstu gamla daga? Þá var spjallað, spaugað og leikið. Til leiks mættu Kristján Magnússon, Jón Bassi Sigurðsson, Björn R. Einarsson, Guðmundur Einarsson, Rúnar Gerorgs- son, Árni Elfar og Guð- mundur Ingólfsson og kvartett hans. Skömmu síð- ar lést Guðmundur og er því þátturinn tileinkaður minn- ingu þessa djassrisa. I þættinum er rætt við Jón Múla Ámason og Hrein Valdimarsson sem eru þekktir fyrir djassáhuga sinn og þekkingu á því sviði. Umsjónarmenri þáttarins eru Vernharður Linnet og Helgi Pétursson sem jafn- framt er kynnir. Dagskrár- gerð annaðist Tage Amm- endrup. Stöó 2 kl. 0.30: Glaefralegur leikur Fynr fimm árum gerði Jo hennar að nýju og kemur í Gleary mistök. Hún eyddi ljós að hann hefur heldur einni nóttu með ókunnug- betur óhreint mjöl í poka- um manni. Núna er hún horninu. En hvemig getur hamingjusamlega gift og í hún komið upp um hann án fastri vinnu og vill helst fá þess að fortíð hennar sjálfr- að gleyma fortíðinni. Mað- ar verði lýðum Ijós. urinn birtist skyndilega i lífi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.