Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1991, Blaðsíða 6
22
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991.
Þriðjudagur 3. desember
SJÓNVARPIÐ
17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns.
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld-
járn. Þriðji þáttur.
17.50 Líf í nýju Ijósl (9:26). Franskur
teiknimyndaflokkur um manns-
líkamann. Þýöandi: Guðni Kol-
beinsson. Leikraddir: Halldór
Björnsson og» Þórdís Arnljóts-
dóttir.
18.20 íþróttaspegilllnn (10). I þættin-
um verða m. a. sýndar svipmynd-
ir frá Islandsmótinu í körfuknatt-
leik og handknattleik drengja.
Einnig verður sýnt frá Grunn-
skólamóti Reykjavíkur í glímu.
Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (63:78) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þátta-
röð. Þýðandi: Reynir Harðarson.
19.20 Hver á að ráöa? (17:24) (Who's
the Boss). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Þriðji þáttur endursýndur.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.40 Neytandinn. I þættinum verður
fjallað um hlutverk og starfsemi
Neytendasamtakanna. Rætt
verður við Jóhannes Gunnars-
son, formann Neytendasamtak-
anna, Jón Sigurðsson viðskipta-
ráðherra og fleiri. Umsjón: Jó-
hanna G. Harðardóttir. Dagskrár-
gerð: Þiðrik Ch. Emilsson.
21.05 Sjónvarpsdagskráin. I þættin-
um verður kynnt það helsta sem
Sjónvarpið sýnir á næstu dögum.
Dagskrárgerð: Þumall.
21.15 Vágesturinn (5:6) (Devices and
Desires). Breskur spennumynda-
flokkur, byggður á sögu eftir P.
D. James um lögregluforingjann
og skáldið Adam Dalgliesh.
22.10 Umræöuþáttur um jólabæk-
urnar. Bein útsending úr Sjón-
varpssal þar sem hugað verður
að nýútkomnum skáldsögum,
Ijóða- og barnabókum. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason og
Sveinn Einarsson. Stjórn útsend-
ingar: Þór Elís Pálsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Umræöuþáttur um jólabæk-
urnar - framhald.
23.35 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannár.
17.30 Kærleiksbirnirnir. Falleg teikni-
mynd um þessa glöðu og góðu
' birni.
17.55 Gilbert og Júlía. Teiknimynd
um þessi tvíburasystkin sem aíltaf
hafa eitthvað skemmtilegt fyrir
stafni.
18.05 Táningarnir í Hæðargerði.
Hressileg teiknimynd um táp-
mikla táninga.
18.30 Eöaltónar.
19.19 19:19.
20.15 Einn í hreiðrinu (Empty Nest).
Gamanþáttur með Richard Mull-
igan í aðalhlutverki.
20.45 Neyöarlínan (Rescue 911).
William Shatner segir okkur frá
hetjudáðum venjulegs fólks.
21.45 Á vogarskálum (Justice
Game).
22.40 E.N.G. Kanadiskur framhalds-
þáttur sem gerist á fréttastofu
sjónvarpsstöðvar þar sem oftar
en ekki er handagangur í öskj-
unni.
23.30 Útlaglnn Billy the Kid (Gore
Vidal's Billy the Kid). Bandarísk
sjónvarpsmynd um ævintýri út-
lagans fræga. Aðalhlutverk: Val
Kilmer, Wilford Brimley, Julie
Carmen og * Gore Vidal. Leik-
stjóri: William A. Graham. Hand-
rit: Gore Vidal. Stranglega bönn-
uð börnum.
1.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 i dagslns önn - Viðurkenning
íslenskra prófskirteina erlendis.
Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peter-
sen. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögln við vlnnuna. Doris Day,
Erla Þorsteins og fleiri syngja.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: „Myllan á
Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn
Karlsson les þýðingu Jörundar
Hilmarssonar, lokalestur (22).
14.30 Mlödeglstónllst.
15.00 Fréttlr.
15.03 Langt I burtu og þá. Mannlifs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. „Mln er gata gróin sorg" -
ævilok Sigurðar Breiðfjörðs.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir.
Lesari með umsjónarmanni: Jak-
ob Þór Einarsson. (Einnig útvarp-
að laugardag kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttirles
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Píanókonsert númer 1 i b-moll
ópus 23. eftir Pjotr Tsjajkovskij. I
17.03 Vlta skaltu. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að
þessu sinni frá Rússlandi.
18.00 Fréttlr.
18.03 Í rökkrinu. Þáttur Guðbergs
Bergssonar. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endunekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Ámason
flytur.
20.00 Tónmenntir. Síðustu dagar
Mozarts Umsjón: Randver Þor-
láksson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)"'
21.00 Mér kemur þetta við. Hvað
gerist í kerfinu þegar foreldrar
eignast fatlað barn? Umsjón: Ás-
dís Emilsdóttir Petersen. (Endur-
tekinn þáttur úr þáttaröðinni I
dagsins önn frá 5. nóvemþer.)
21.30 Hljóðverlð. Tölvuverk eftir
bandaríska tónskáldið Larry Kuc-
harz.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrlt vikunnar: (Endurtekið
frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayflrflt og veöur.
12.20 Hádegisfréttlr.
„12.45 9 - fjögur heldur áfram. Um-
sjón: Margrét Blöndal, Magnús
R. Einarssonog ÞorgeirÁstvalds-
son.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood".
Pere Vert les framhaldssöguna
um fræga fólkið í Hollywood i
starfi og leik. Afmæliskveðjur
klukkan 14.15 og 15.15. Siminn
er 91 687 123.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 1.) - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vangaveltum
Steinunnar' Sigurðardóttur.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu. Sigurður G/
Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við slmann, sem er 91 -
68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón:Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milll liða. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullsklfan: „Mark Almond 2
með Mark Almond frá 1972.
22.07 Xandið og miðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttlnn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt I vöngum. Endurtek-
inn þáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi.
2.00 Fréttlr. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 i dagslns önn - Viðurkenning
íslenskra prófskirteina erlendis.
Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Peter-
sen. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og miðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morg-
unsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Léttur, fróölegur og fjölbreyttur
morgunn með Eiríki Jónssyni og
Guðrúnu Þóru sem gefurgóð ráð
varöandi næringu. Litið i blöðin
og svo heyrum við hvað hún
Anna hefur að segja varðandi
útlitið.
Fréttlr klukkan 7.00, 7 30. 8.00. 8.30
og 9.00.
9.00 Fyrlr hádegi. Bjarni Dagur
Jónsson.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Hressileg
tónlist i hádeginu, flóamarkaður-
inn þinn í síma 6711 11, íþróttaf-
réttir klukkan eitt og þá hefst leit-
in að laginu sem Bjarni Dagur lék
í morgun.
14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur
eftirmiðdagur með hressilegri
tónlist. Það koma fréttir frá frétta-
stofu klukkan þrjú og svo höldum
við áfram með tónlist. Fréttir af
veðrinu eru klukkan fjögur.
17.00 Reykjavik siödegis. Hallgrimur
Thorsteinsson tekur púlsinn á
þjóðinni.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavlk siðdegls. Dægur-
málin og það sem er að gerast.
Topp.tíu listinn frá höfuðstöðv
unum á Hvolsvelli.
19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Orbylgjan. Nýtt og hresst popp
kynnt í bland við gamla slagara
og létt slúður með Ölöfu Marin.
22.00 Góögangur. Þáttur um hesta-
mennskuna i umsjón Júlíusar
Brjánssonar.
22.30 Örbylgjan.
23.00 Kvöldsögur. Með Hallgrimi
Thorsteinssyni.
0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta
Gisladóttir fylgir ykkur inn í nótt-
ina.
4.00 Næturvaktln.
FM 103 m. 104
7.30 Morgunland 7:27. - Siguröur
Ragnarsson - örugg leiö til aö
byrja daginn!
10.30 Sigurður H. Hlööversson - allt-
af í góðu skapi og spilar auk
þess tónlist sem fær alla til aö
brosa!
14.00 Arnar Djarnason - situr aldrei
kyrr enda alltaf á fullu viö aö
þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit aö
þú ert slakur/slök og þannig vill-
'ann hafa það!
19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar
kvöldmáltfðinni til aö vera meö
þér. Þarf að segja meira?
22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiö-
in fyrir hann aö fá aö vaka fram
eftir, þ.e. vera í vinnunni.
1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó
hinn eini sanni en veröur þaö þó.
væntanlega einhvern tíma.
FM#957
7.00 Jóhann Jóhannsson í morg-
unsárið.
7.20 Veöur, flug og færð.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Ágúst Héöinsson mættur á
morgunvakt.
10.00 Fréttir frá fréttastofu.
10.30 Gott mál. Tvær landsþekktar
persónur koma í heimsókn og
reyna með sér í skemmtilegri
ræöukeppni.
11.00 Fréttir frá fréttastofu.
11.30 Hádegisveröarpotturinn. Hvar
er stressaðasti starfsmaöurinn?
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu
er 670-870.
12.10 ivar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju
lögin kynnt i bland við þéssi
gömlu góöu.
14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags-
ins.
15.00 Íþróttafréttír.
15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síð-
degisvakt.
15.30 Óskalagalinan opin öllum.
Síminn er 670-957.
16.00 Fréttlr frá fréttastofu
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna
Björk og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráö sem
koma að góðum notum.
16.30 TónlistarhorniÖ. Islenskir tón-
listarmenn kynna verk sín.
16.45 Simaviötal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og
skemmtilegur fróðleikur.
17.30 Hvaö meinaröu eigínlega meö
þessu?
17.45 Sagan bak viö lagið. Gömul
topplög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím-
inn er 670-870.
18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntaö um
minninqabraut.
19.00 Darri Olason. Nú er bíókvöld
og þess vegna er Darri búinn að
kynna sér þaö sem kvikmynda-
hús borgarinnar hafa upp á að
bjóöa. Fylgstu meö.
21.00 Halldór Backman. Róleg og
góö tónlist fær aö njóta sín i
kvölddagskrá FM 957.
21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og
kynnt.
24.00 Haraldur Jóhannesson fylgir
leigubílstjórum og öðrum vinn-
andi hlustendum í gegnum nótt-
ina.
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Útvarp Reykjavík.
Alþingismenn stýra dagskránni,
lita í blöðin, fá gesti í heimsókn
og ræöa við þá um landsins gagn
og nauðsynjar og þau mál sem
eru efst á baugi í þjóðfélaginu
hverju sinni. Umsjón Ólafur
Þórðarson.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Siguröardóttir. Gestur í morgun-
kaffi, fólk úr þjóöfélaginu, sagan
á bak við lagið, höfundar lags
og texta segja söguna, heimilið í
víðu samhengi, heilsa og holl-
usta.
11.00 Vinnustaöaútvarp.
12.00 Hádeglsfundur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason.
14.00 Hvaö er aö gerast?
15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins
kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 Islendingafélagiö. Umsjón Jón
Asgeirsson. Fjallað um island í
nútíð og framtíð. Stjórn þáttarins
í dag er á vegum Háskóla íslands.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón
tíundu bekkinga grunnskólanna.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð-
ríður Haraldsdóttir. Fjallað er um
nýútkomnar og eldri bækur á
margvíslegan hátt, m.a. með upp-
lestri, viðtölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kol-
brún fjallar um kvikmyndir, gaml-
ar og nýjar, leikur tónlist úr göml-
um og nýjum kvikmyndum. Seg-
ir sögur af leikurum. Kvikmynda-
gagnrýni o.fl.
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson
vekur hlustendur með góðri tón-
list, fréttum og veðurfréttum.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir Júliusson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá
kl. 7.00-24.00, s. 675320.
9.10 Teiknimyndir.
9.30 Mister Ed.
10.00 Maude.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Family Ties. Gamanmynda-
flokkur.
18.30 One False Move. Getraunaþátt-
ur.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
leikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 The Women’s Room. Sjón-
varpsmynd.
23.00 Love at First Sight.
23.300Police Story.
01.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ 4 4 ★
13.00 Euro Fun Magazine.
13.30 Tennis. Bein útsending frá Belg-
íu.
17.00 Football Euro Goals.
18.00 Eurolympícs.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis. Bein útsending frá Belg-
íu.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 Acrobatics.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREEtySPORT
11.00 Körfubolti - NBA-deildin.
12.30 Revs.
13.00 Kraftaiþróttir.
14.00 Eróbikk.
14.30 Formula One Grand Prix.’
15.00 Hestaiþróttir.
17.00 Amerískur háskólafótbolti.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Longitude. Vatnaíþróttir.
19.00 Keila. Kvennakeppni.
20.00 Körfubolti i Evrópu.
21.00 Matchroom Pro Box.
23.00 World Snooker Classics.
Neytendamál eru ofarlega á baugi með tilkomu samninga
um evrópskt efnahagssvæði.
Sjónvarp kl. 20.40:
Neytandinn
Staöa íslenskra neytenda
mun taka miklum breyting-
um í framtíöinni meö aðild
okkar aö Evrópska efna-
hagssvæðinu. Allt útlit er
fyrir aö samræma þurfl aö-
stöðu neytenda hér við þaö
sem gengur og gerist í hin-
um aöildarlöndunum. Neyt-
endavernd er þar ofarlega á
baugi, enda munu íslend-
ingar aftarlega á merinni í
þeim efnum. í þættinum í
kvöld flallar Jóhanna Harö-
ardóttir um þessi mál og
veltir fyrir sér þeirri spurn-
ingu hvernig Islendingar
séu í stakk búnir til að taka
væntanlegum breytingmn. í
þættinum er einnig fjallað
um starfsemi Neytenda-
samtakanna og í lok þáttar-
ins er eitt heilræði gefið
þeim sem eru farnir aö
kaupa inn fyrir hátíðirnar.
Rætt er við viöskiptaráö-
herra, formann Neytenda-
samtakanna, ritstjóra Neyt-
endablaösins og fleiri sem
leggja málefnum neytenda
liö.
Rás 1 kl. 22.30:
Leikrit vikunnar
Leikrit vikunnar, sem
endurtekiö er frá liðinni
viku, er eftir Svíann Arne
Törnquist og nefnist „Úr
kallfæri - tvö atriði ur einni
flölskyldu“. í fyrri hlutan-
um segir frá þvi er fullorð-
inn sonur kemur með foður
sinn á langlegudeild spítala.
Gamli maöurínn er óróleg-
ur og skilur ekki hvers
vegna hann er þangaö kora-
inn. Á meðan þeir bíöa
minnist sonurinn sárrar
reynslu úr æsku sinni þegar
hann sjálfur var fluttur á
spítala og skilinn þar eftir.
I síðari hlutanum kemur
dóttirin heim til móður
sinnar aö vitja rnn hana.
Gamla konan lifir í sínum
eigin heimi sem dóttirin á
erfitt með aö henda reiöur á.
Leikendur í fyrrí hluta
eru: Steindór Hjörleifsson,
Sigurður Skúlason, Guð-
laug María Bjarnadóttir,
Herdís Þorvaldsdóttir, Guö-
björg Þorbjarnardóttir, Ari
Matthíasson og Erling Jó-
hannesson. í seinni hlutan-
um Ieika þær Margrét Ól-
afsdóttir og Guðrún Gísla-
dóttir.
Kolbrún og Guðriður fjalla um bækur á Aðalstöðinni.
Aðalstöðin kl. 21.00:
Úr bókahillunni
Guöríöur Haraldsdóttir
hefur séð um bókmennta-
þætti Aöalstöðvarinnar frá
upphafi og hafa þættir
hennar vakið mikla athygh
og umtal. Það er létt yfir
þessum þáttum og sannar
það að bókmenntir þurfa
ekki endilega að vera
þunglamalegar. í þáttunum
er fjallað um nýútkomnar
bækur og lesið úr þeim.
Einnig er rætt við rithöf-
unda og útgefendur og
áhugafólk um bækur. Sér-
stakur gagnrýnandi þáttar-
ins er Kolbrún Bergþórs-
dóttir og með gagnrýni sinni
hefur hún oft komið mönn-
um til að hugsa sig um og
jafnvel látið sér um munn
fara ýmislegt sem komið
hefur við kaunin á menn-
ingarvitum og bókaormum.
Þættirnir Úr bókahillunni
eru nú á dagskrá þrisvar í
viku á sama tíma, á sunnu-
dögum, þriðjudögum og
fimmtudögum.