Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1991, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1991, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991. íþróttir Guðjón Guömundsson, Ármanní, varö stigahæstur á bikarmótl Hm- leikamanna og kvenna um sfðustu helgi. Guðjón hlaut flest stig I saman- lagöri stigakeppní. Hér sést Guöjón I æfingum á bogahesti. DV-mynd Brynjar Gauti/-SK Þessír krakkar unnu til einstaklingsverðlauna á hlnufjölmenna EMS-mótl ungllnga I handknattlelk sem fram iór um síðustu helgi. Verð- launaafhendlng fór fram t Seljakóla að víðstöddu miklu fjölmennl. ' DV-mynd S/-SK Islensku landsliðskonurnar í körfuknattleik stóðu i ströngu um sið- ustu helgi. Á laugardag hlupu þær frá Reykjavík til Njarðvíkur. Lagt var af stað kl. 11.30 og komiö til Njarðvíkur um kl. 16. Alls söfnuöust 150 þúsund krónur með áheltum og rennur sú upphæð til keppnisferöar landsliösins á Evrópumót smáþjóða á Gíbraltar siðar i desember. hér sjást nokkrar landsiíðskonur sem hiupu. DV-mynd /Egir Már/-SK Arsþing Knattspyrnusambands íslands var haldið á Höfn t Horna- firði um síðustu helgi. Ein breyting varð á stjórn sambandsins. Guðmund- ur Bjarnason gekk úr stjóminni og var Albert Eymundsson kosinn í hans stað. Myndín var tekin af stjórninni að ársþinginu loknu. DV-mynd lngó/-SK Stúfarfrá Englandi Gísli Guðmundssan, DV, Englandi; Fyrir nokkrum vikum áttu Norðurlandabúarnir, sem spila í ensku 1. deildinni, ekki mikið upp á pallborðið hjá Englendingum. Jan Mölby hjá Liverpool þótti of feitur, Anders Limpar hjá Arsen- al ekki nógu harður og lands- liðsmarkverðir, Erik Thorstvedt hjá Tottenham og Peter Schmei- hel í Man. Utd, þóttu ekki standa sig. Um þessa helgi var annað hljóð í íjölmiölunum í Bretlandi og fyrirsagnir eins og „haldið Anders í hðinu“, „Aðdáunarverð- ur Mölby“ og „frábærir mark- verðir" var slegið upp í ensku blöðunum eftir leiki helgarinnar. Guðni tekinn kverkataki Á sama tíma og Ian Wright, leik- maður Arsenal, skorar og skorar á hann yfir höfði sér kæru vegna framkomu sinnar á leikvellinum. í leik Arsenal og Oldham á dög- unum var hann sakaður um að hafa hrækt á stuðningsmann Oldham og á sunnudaginn lét hann sér ekki nægja að skora eitt mark gegn Tottenham heldur tók hann Guðna Bergsson kverka- taki eftir eina.af mörgum viður- eignum þeirra í leiknum. Dómari leiksins veitti Wright tiltal og þótti mörgum það vel sloppið. Feriil Whelans á enda? Læknar Ronnie Whelans, leik- manns Liverpool og írska lands- hðsins, munu kveða upp dóm síð- ar í vikunni um hvort knatt- spyrnuferill kappans sé á enda. Whelan hefur átt við alvarleg meiðsh að stríða á fæti síðustu tvö ár sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leikið með írum í heimsmeistarakeppninni á ítal- íu og þá hefur hann misst úr marga leiki með Liverpool. Nú munu örlög hans sem knatt- spymumanns ráðast eftir næstu læknisskoðun. Platt á förum David Platt, leikmaður enska landshðsins og Bari á Ítalíu, hef- ur sagt að ef Bari hífi sig ekki upp af botni ítölsku 1. deildarinnar fyrir áramót þá vhji hann yfirgefa liðið. Bari hefur aðeins fengið þrjú stig úr síðustu 12 leikjum og hefur hðið valdið miklum von- brigðum. Um helgina tapaði Bari fyrir Genoa, 2-1, og skoraði Platt eina mark Bari. ítölsku meistar- arnir Sampdoria eru sagðir fylgj- ast grannt með Platt og hafa mik- inn áhuga á að kaupa hann. Gróft brot Allens Martin Ahen hjá West Ham kom inn á sem varamaður í leik hðsins gegn Sheffield Wednesday á laug- ardaginn. Hann var aðeins búinn að vera inn á í 22 sekúndur þegar hann braut gróflega á Charlton Palmer. Palmer var fluttur beint á sjúkrahús eftir þessa ljótustu tækhngu sem menn hafa séð á þessu keppnistímabih. Öhum á óvart dró dómarinn aðeins upp gulá kortið. Bhly Bond, fram- kvæmdastjóra West Ham, var nóg um og sagðist eftir leikinn hafa verið að íhuga að taka Allen af leikvelh strax eftir brotið. Al- len verður kahaður á teppið hjá Bond sem ætlar að skoða atvikið á myndbandi og segist munu gera eitthvað róttækt ef í ljós komi að brotið sé jafn alvarlegt og menn vhja halda fram. Sjónvarpsréttarhöld Chris Fairclough, vamarmaður Leeds, var rekinn af vehi í leik hðsins gegn Everton á laugardag- inn. Sjálfur segist hann alveg sak- laus af því að hafa sparkað í Tony Ward, leikmann Everton, og er sannfærður um að sjónvarps- myndavélar geti sannað það. Markverðir í aðalhlutverki - þegar ÍBV vann HK, 25-22 Ómar Garðarsson, DV, Eyjum; Leikur ÍBV og HK í Vestmannaeyj- um í gærkvöldi var lengst af htið fyrir augað óg mikið um mistök á báða bóga. Bestu menn beggja liða voru markmennirnir sem stóðu aug- hti th auglitis í leikslok þegar Bjarni Frostason, HK, náði að skora síðasta mark leiksins hjá Sigmari Þresti úr víti. Lokatölur leiksins voru 25-22 fyrir ÍBV og eru það sanngjörn úr- sht miðað við gang leiksins. I hálfleik var staðan 14-9. Fyrstu níu mínúturnar skoraði hvort hð eitt mark og gátu Kópa- vogsbúar þakkað markmanni sínum að fá ekki fleiri mörk á sig því hann varði eins og berserkur. HK skoraði sitt annað mark þegar tæpar tíu mín- útur voru hðnar af leiknum, en Eyja- menn svöruðu fljótlega fyrir sig. Jafnt var á öllum tölum næstu mín- útur. En um miðjan háfleikinn kom góður kafh hjá ÍBV og var það yflr, 14-9, í leikhléi. HK-menn áttu góðan sprett í síðari hálfleik í síðari hálfleik gerðu bæði hð sig sek um mistök. Voru markverðimir það eina sem gladdi augað. Eftir miðjan hálfleikinn átti HK góðan sprett og náöi aö saxa á forskot ÍBV og var staðan 20-19 þegar 5 mínútur voru til leiksloka. Þá var eins og Eyja- menn vöknuðu th lífsins og gerðu þeir út um leikinn með góðum enda- spretti. „Þetta hafðist hjá okkur, að vinna okkar 5. leik í röð,“ sagði Sigmar Þröstur Óskarsson, besti maður ÍBV í leiknum. „Það háði okkur smá ein- beitingarleysi í byrjun, mínir menn skutu ekki rétt á markið, en sigurinn er okkar og það skiptir öllu máh.“ Bjarni Frostason markvörður, besti maður HK í leiknum, sagði við DV að sóknir þeirra hefðu gengið iha upp. „Við vorum með lélega skotnýt- ingu og náðum ekki sama krafti í kerfin sem við höfum spilað eins og við höfum gert undanfarið. Boltinn gekk og hægt hjá okkur.“ ÍBV (14) 25 HK (9) 22 1—1, 6—5, VZ—ö, (14—9), 1 21-20,25^21,25-22. 6-12, 20-17, Zoltán Belány 4/2, Krístmannsson 4, Sígi glssuil o/2, Guðfinnur irður Frið- riksson 3, Haraldur Hí Erlingur Ríchardsson Pétursson 2, Sigvuður C mnesson 3, 2, Jóhann ruunarsson 1, Sigbjöm Oskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 18/2. Mörk HK: Michal Tonar 8/5, Ey- þór Guðjónsson 3, Óskar E. Ósk- arsson 3, Róbert, Haraldsson 2, Gunnar Már Gíslason 2, Ásmund- son 1, Þorkell Guðbrar Varin skot: Bjami 16/2. Dómarar: Vigfús Þors dsson 1. Frostason teinssonog Örn Markússon og d, vel. Áhorfendur: 350. emdu þeir Yfirburðir ÍR ÍR vann sinn áttunda sigur í jafn- mörgum leikjum í 1. dehd karla í körfuknattleik í gærkvöldi - lagði þá Reyni í Seljaskóla, 112-75. . Höttur komst í annað sætið á laug- ardaginn með stórsigri í mikilvæg- um leik gegn ÍA á Eghsstöðum, 84-65. Loks vann Breiðabhk yfirburðasigur á Kehufélagi Reykjavíkur, 103-51. Staðan í 1. dehd er þannig: ÍR............8 8 0 757-561 16 Höttur.........8 5 3 538-515 10 ÍA.............8 5 3 614-604 10 UBK......... 7 3 4 632-513 6 Reynir.........8 3 5 665-665 6 Víkverji.......7 3 4 438-521 6 ÍS.............6 2 4 380-403 4 KFR............8 1 7 379-621 2 -VS Bikardráttur Um helgina var dregið í 8-liða úr- slitum bikarkeppninnar í handknatt- leik. ÍBV, sem er handhafi bikar- meistaratithsins, dróst á móti Vals- mönnum og verður leikurinn á Hlíð- arenda. Valur B leikur gegn ÍR sem er í efsta sæti 2. dehdar. 2. dehdar lið Þórs fékk heimaleik gegn FH og loks leikur Grótta B gegn Víkingum. í kvennaflokki leika Fram og KR, ÍBV gegn Val eða Víkingi, ÍBK gegn Gróttu og Armann leikur gegn FH á heimavelh. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær þessir leikir fara fram. -JKS Krebs meðGri -JoeHurstkei Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Nú er komið í ljós að bandaríski leik- maðurinn Dan Krebs hjá Grindvíkingum er með shtin krossbönd í hné og mun af þeim sökum gangast undir uppskurð á næstu dögum hér á landi. Hann leikur ekki meira með Grindvíkingum í vetur. Krebs meiddist í leiknum gegn KR á sunnudagskvöldið eins og kom fram í DV í gær. Þetta er mikiö áfah fyrir hðið en Krebs hefur verið burðarásinn í því. Forráða- menn hðsins hafa mikinn hug á því að halda Krebs áfram og láta hann létta á þjálfun hjá yngri flokkum félagsins. Hann er nú þjálfari kvennahðsins og hefur nað Sigur bandarísku stúlknanna á heims- meistaramóti kvenna á laugardag kom nokkuð á óvart. Undanfarin ár hafa Norðmenn og Þjóðverfar borið höfuð og herðar yflr öll önnur hð og fyrir mótið var tahð að úrshtaleikur mótsins myndi verða á mhh þeirra. Norsku stúlkumar töpuðu mjög óvænt fyrir Kínvcrjum í opnunarleiknum og þær þýsku töpuðu fyrir bandaríska liö- inu í undanúrslitum. Bandariska hðið sýndi hins vegar gífurlegt öryggi í leikj- um sínum og tapaði ekki leik í keppn- inni, hvorki í riðlakeppninni né úrslita- keppninni. Kvennaknattspyma í Bandaríkjunum hefur aldrei þurft að berjast fyrir til- verurétti sínum eins og viðast hvar í Evrópu hefur þurfL Þeim hefur verið gert jafnhátt undir höföi og körlunum í þeirri uppbyœingu; sem hefur átt sér stað á undanförnum árum í Bandarikj- unum, Þegar bandaríska karlahðið tók þátt í heimsmeistaramótinu á ítahu fyrir 18 mánuðum hafði hðið leikiö innan við 60 landsleiki. Bandaríska kvennahöiö var einnig eitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.