Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1991, Blaðsíða 6
26
IZZZJ
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1991.
Regnboginn:
Ó, Cannela
Ó Carmela (Ay Carmela) er nýjasta
kvikmynd spánska leikstjórans Carl-
os Saura og er hér um gamanmynd
meö söngvum og dönsum að ræða
sem gerist á meðal striðshijáðra í
spænku borgarastyrjöldinni fyrr á
árum.
Þegar myndin hefst er borgara-
styijöldin í algleymingi. Lýðveldis-
sinnar beijast hetjulega við heri
Francos sem hefur ítalskan her sér
til aðstoðar. Aðalpersónur myndar-
innar eru hjónin Carmela og Paolino
sem ferðast um í bílskijóð ásamt
máUausumn aðstoðarmanni sínum.
Þau slá upp skemmtunum í
sprengjutættum borgum og þó svo
að öll ytri umgjörð sýninganna sé
æði tötraleg kunna áhorfendur vel
að meta söng- og dansatriði Carmelu
og innblásinn ljóðalestur Paolinos.
Einn góðan veðurdag hætta þau sér
of nálægt víglínunni og aka beint í
flasið á ítalskri herdeild. Þeim er
umsvifalaust varpað í fangelsi en
söngelskur ítalskur ofursti sleppir
þeim út og vill að þau skemmti her-
mönnunum.
Ó Carmela er byggð á samnefndum
söngleik sem lengi gekk í leikhúsum
Madrídborgar. Ekki höfðu margir
trú á að Saura tækist að gera góða
kvikmynd upp úr þessum léttvæga
söngleik en annað kom á daginn og
hefur myndin farið sigurför um Evr-
ópu. Carmen Maura fékk Felix-verð-
launin 1990 fyrir leik sinn í þessari
mynd.
-HK
Hér hafa hjónin Carmen (Carmen Maura) og Paolino (Andres Pajares) lent
i höndunum á ítölskum hermönnum.
Laugarásbíó:
Prakkarinn 2
Hér eru prakkararnir tveir, Junior
(Michael Oliver) og Trixie (Ivann
Schwan).
Þá er hann mættur aftur, Prakkar-
inn litli sem gerði allt og alla vitlausa
í kvikmyndinni Prakkarinn sem
sýnd var í Laugarásbíói fyrr á árinu.
í Prakkarinn 2 (Problem Child 2)
hefur hann fengið aðstoð frá lítiili
stúlku sem gefur honum ekkert eftir
í prakkaraskapnum.
Við skildum við þá feðga þegar eig-
inkonan var á bak og burt. John Ritt-
er leikur fósturföðurinn aftur og nú
er hann orðinn einhleypur faðir en
er umsvermaður af einhleypum kon-
um bæjarins sem finnst hann tilvalið
mannsefni. Junior byrjar í skóla og
þar kynnist hann Trixie sem er allt
sem foreldrar vilja ekki að bam
þeirra sé og minnir hún Junior á
hvemig hann var en nú er hann orð-
inn fyrirmyndarpiltur og finnst hon-
um hann verða að koma vitinu fyrir
stelpuna. Það era fleiri leikarar en
John Ritter sem endurtaka rullur
sínar frá fyrri myndinni. Jack Ward-
en í hlutverki afans kemur til að
mynda mikið við sögu.
John Ritter, sem leikur föðúrinn í
annað skiptið, er þekktur sjónvarps-
leikari, lék nokkur ár í þeirri vin-
sælu þáttaröð Three’s Company og
fékk öli sjónvarpsverðlaun sem einn
ieikari getur unnið í Bandaríkjunum
fyrir leik sinn í þessum þáttum.
John Ritter er sonur kúrekastjöm-
unnar Tex Ritter og meðfram leik í
sjónvarpi hefur hann leikið í mörg-
um kvikmyndum en Problem Child
er vinsælasta kvikmyndin sem hann
hefurleikiðí. -HK
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími: 11384
Harley Davidson og
Marlboro-maðurinn ★V)
Söguþráðurinn er hvorki fugl né
fiskur og þrátt fyrir að góðir leik-
ararséu íaðalhlutverkumþádug-
ar það ekki til að lyfta myndinni
uppúrmeðalmennskunni. -ÍS
Lifshlaupið •k'k'/i
Bráðskemmtileg hugleiðing um
lífið að handan. Streep er frábær.
Geggjuð hugmynd hjá Brooks.
-GE
Aldrei án
dóttur minnar k-k'A
Hvort sem þetta er allur sannleik-
urinn eða ekki þá er þetta gott
söguefni og Sally Field er frábær.
-GE
Hvað með Bob? kk'A
Ansi skemmtileg gamanmynd.
Sálfræðingurinn Dreyfuss fer yfir
um á taugahrúgunni Murray (frá-
bær). Ein fyndnasta á árinu þótt
hún gangi of langt (eins og við
máttibúast). -GE
BIÓHÖLLIN
Sími: 78900
Fífldjarfur flótti kk'A
Mynd sem skilur ekki mikið eftir
sig en er samt sem áður ágætis
afþreying. -IS
Frumskógarhiti kkk'A
Skemmtilegasta mynd Spike Lee
til þessa, leiftrar af litríkri sköpun-
argleði. Persónur og leikendur
eru framúrskarandi. -GE
SAGA-BÍÓ
Sími: 78900
Thelma 8i Louise ***
Davis og Sarandon eru framúr-
skarandi útlagar í magnaðri
„vega-mynd" sem líður aðeins
fyrir of skrautlega leikstjórn
Scotts.
London
^ 1.(1) Don't Let the Sun Go Down on
Me
George Michael/Elton John
f 2. (4) When You Tell Me that You Love
Me
Diana Ross
f 3. (5) Justified and Ancient^
KLF
0 4.(2) Black or White
Michael Jackson
0 5. (3) Ride Like the Wind
East Side Beat
♦ 6. (14) Driven by You
Brian May
f 7. (22) Too Blind to See It
Kym Sims
♦ 8.(11) Stars
Simply Red
f 9. (-) If You Go Away
New Kids On The Block
010. (7) Smelles Like Teen Spirit
Nirvana
New York
^ 1.(1) Black or White
Michael Jackson
♦ 2. (4) It's so Hard to Say Goodbye
' Boys II Men
♦ 3. (3) Set Adrift on Memory Bliss
PM Dawn
0 4. (2) When a Man Loves a Woman
Michael Bolton
^ 5. (5) All 4 Love
Color Me Badd
^ 6. (6) Blowing Kisses in the Wind
Paula Abdul
f 7. (8) Can't Let Go
Mariah Carey
f 8.(11) Finally
Ce Ce Peniston
^ 9. (9) That's what Love Is for
Amy Grant
*10.(15) Wildside
Marky Mark & the Funkv Bunch
Lokaspretturinn
framundan
Enn harðnar baráttan á íslenska
breiðskífulistanum um hyUi kaup-
enda og þessa vikuna er það Ný
dönsk sem hefur vinninginn og nær
efsta sæti listans öðru sinni á yfir-
standandi jólavertíð. Rokklingamir
og Bubbi em líka í sókn en Minn-
ingaplatan lætur undan síga í bili að
minnsta kosti. Og þessa vikuna
skjóta upp kollinum tvær nýjar inn-
lendar plötur; annars vegar blús-
plata K.K. og hins vegar safnplatan
Stóm börnin leika sér.
Erlendis er það helst að gerast að
Michael Jackson fer rakleitt í efsta
sæti bandaríska breiðskífulistans og
situr aukinheldur í efsta sæti smá-
skífulistans þannig að hann má vel
við una. Hér heima eiga Sléttuúlfam-
ir vinsælasta lagið þó svo breiöskífa
þeirra úlfa hafi hrökklast út af topp
tíu á breiðskífulistanum.
Meira í næstu viku.
-SþS- Ný dönsk - efsta sætið öðru sinni.
Íslenskí listinn
^ 1.(1) Við erum ein
Sléttuúlfarnir
f 2. (8) Don't Let the Sun Go Down on
Me
George Michael/Elton John
^ 3. (3) Láttu mig vera
Sálin hans Jóns míns
♦ 4.(5) No Son of Mine
Genesis
0 5. (2) Alelda
Ný dönsk
♦ 6.(6) Stars
Simply Red
f 7. (17) Christmas Vacation
Mavis Staples
0 8. (7) Move to Memphis
A-ha
♦ 9.(13) Andartak
Rafn Jónsson
f10.(-) Alltbúið
Eyjólfur Kristjánsson
Pepsí-listi FIVI
♦ 1.(1) Við erum ein
Sléttuúlfarnir
^ 2. (2) Láttu mig vera
Sálin hans Jóns míns
f 3. (5) Andartak
Rafn Jónsson
$4.(4) Alelda
Ný dönsk
0 5. (3) Black or White
Michael Jackson
♦ 6. (14) Ég aldrei þorði
Anna Mjöll
♦ 7.(9) Uppáþaki
Todmobile
♦ 8. (39) Ólivía og Óliver
Björgvin og Sigga Beinteins
♦ 9. (32) Það er alveg dagsatt
Dengsi & Hemmi Gunn
f10.(15) Heal the World
. Michael Jackson
Bandaríkin (LP-plötur)
Island (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)
♦ 1. (-) Dangerous...............Michael Jackson
^ 2.(2) Ropin'theWind...............GarthBrooks
0 3. (1 ) Achtung Baby.......................U2
0 4. (3) TooLegittoQuit..................Hammer
^ 5.(5) Time,LoveandTenderness....MichaelBolton
f}6.(4) Nevermind.......................Nirvana
0 7.(6) UseYourlllusionII ..........GunsN'Roses
0 8. (7) Metallica....................Metallica
♦ 9.(13) Cooleyhighharmony............BoysllMen
^10.(10) Emotions...................MariahCarey
-f 1.(4) Deluxe........................Ný dönsk
ö 2. (1 ) Sálin hans Jóns míns.Sálin hansJónsmíns
♦ 3.(5) Þaðersvoundarlegt...........Rokklingarnir
♦ 4. (6) Ég er...................Bubbi Morthens
ö 5.(3) Minningar.......................Ýmsir
f 6. (-) LuckyOne.........................K.K.
f 7. (-) Stóru börnin leika sér..........Ýmsir
ö 8. (7) TifaTifa................EgillÓlafsson
é 9. (9) The Commitments.............Úrkvikmynd
f10. (19) Simplythe Best.............TinaTurner
^1.(1) Greatest Hits II..................Queen
^ 2. (2) Dangerous...............Michael Jackson
^3.(3) Stars.........................SimplyRed
♦ 4. (6) Simply the Best.............Tina Turner
ý 5. (21) Reforms Andrew Lloyd Webber
...................... MichaelCrawford
♦ 6. (7) Time, Love and Tenderness.Michael Bolton
ö 7. (4) We Can't Dance.................Genesis
i 8. (9) Greatest Hits....................Queen
f}9 (8) FromTimetoTime...............PaulYoung
f10.(11) TogetherwithCliff Richard..Cliff Richard