Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Blaðsíða 4
30 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Iþróttir • England l.deild Aston Villa-Southampton....2-1 Everton-Liverpool..........1-1 Luton-Chelsea..............2-0 Manch. City-Arsenal........2-1 Leeds Utd-Man. Utd.........1-1 Notts County-West Ham......3-0 Oldham-Nott. Forest........2-1 QPR-Sheff. Wed.............1-1 Sheff. Utd-Crystal Palace..1-1 Tottenham-Norwich..........3-0 Wimbledon-Coventry.........l-l Manch. Utd ...21 Leeds.......23 Sheff. Wed..22 Manch. City ..23 AstonVilla....22 Liverpool...22 Arsenal.....21 Tottenham ....21 Nott. Forest...22 Everton.....23 Cr. Palace..21 Chelsea.....23 Coventry....22 Norwich.....22 QPR.........23 Oldham......22 Wimbledon ...22 Notts County 22 Sheff.Utd...23 Luton.......22 West Ham....22 Southampton22 14 6 12 10 11 6 11 6 11 3 8 11 9 5 1 42-14 48 1 39-18 46 5 36-23 39 6 32-27 39 8 33-27 36 3 25-18 35 7 39-28 32 9 32-28 30 10 36-33 30 9 33-30 30 7 33-40 30 9 30-36 28 11 24-24 27 7 27-30 27 8 21-29 27 10 36-41 26 9 26-29 25 11 1940 21 12 28-40 21 11 16-40 21 10 21-34 20 11 20-35 19 2. deild Bamsley-Swindon............1-1 Bristol City-Port Vale.....3-0 Cambridge-Watford..........0-1 Derby-Charlton.............1-2 Ipswich-Blackbum...........2-1 Leicester-Southend.........2-0 Millwall-Plymouth..........2-1 Newcastle-Bristol Rovers...2-1 Oxford-Sunderland..........3-0 Portsmouth-Middlesbro......4-0 Tranmere-Grimsby...........1-1 Wolves-Brighton............2-0 Blackbum.....23 12 Cambridge ....23 11 Ipswich......25 11 Middlesbro....24 12 Southend.....25 11 Leicester....24 12 Portsmouth...23 11 Derby........23 11 Swindon......23 9 Charlton.....24 10 Millwall.....24 9 Bristol C....24 8 Tranmere.....21 7 PortVale.....26 7 Watford......24 9 Wolves.......24 8 Bamsley......26 8 Sunderland...25 8 Newcastle....26 6 Grimsby......23 7 Bristol R....25 6 Plymouth.....23 7 Brighton.....26 6 Oxford.......24 6 6 33-21 41 4 36-25 41 6 37-29 41 7 32-24 41 7 35-30 40 8 31-28 40 6 29-21 39 7 33-25 38 5 41-28 36 8 28-26 36 9 37-36 33 8 30-34 32 4 25-24 31 9 26-32 31 12 29-29 30 10 30-31 30 6 12 29-35 30 5 12 33-37 29' 10 10 3944 28 6 10 28-37 27 8 11 32-42 26 4 12 22-34 25 6 14 3944 24 3 15 32-41 21 5 8 8 5 7 4 6 5 9 6 6 8 10 10 3 6 3. deild Bury-Birmingham............1-0 Darlington-Boummemouth.....0-0 Exeter-WBA.................1-1 Fulham-Chester.............2-2 Hartlepool-Torquay.........1-1 Huddersfield-Bolton........1-0 Hull-Raeding...............0-1 Orient-Brentford...........4-2 Preston-Peterborough.......1-1 Stoke-Bradford.............0-0 Swansea-Stockport..........2-1 Wigan-Shrewsbury...........1-1 WBA 22 12 7 Brentford 22 13 3 Birmingham .22 12 6 Huddersfield.22 12 6 Stoke 22 9 10 3 33-20 43 6 42-27 42 4 38-23 42 4 31-19 42 3 34-22 37 4. delld Bumley-Doncaster 2-1 Carhsle-Cardiff 2-2 Q-1 Hereford-Bamet 2-2 Lincoln-Rochdale 0-3 1-2 Mansfield-Chesterfield 2-1 Northampton-Wrexham.......1-1 Scunthorpe-Blackpool......2-1 Walsall-Scarborough.......0-0 York-Halifax............i.l-l Bumley ..21 14 Mansfield.... ..20 13 Bamet ..21 12 Blackpool.... Scunthorpe. Rotherham.. ..22 ýl ..22 11 ..21 10 Rochdale ..20 10 5 42-21 44 4 41-22 42 6 45-28 39 6 40-25 38 6 33-32 38 4 31-19 37 3 31-24 37 Gary Lineker, í hvítu peysunni, átti stórleik meó Tottenham gegn Norwich á White Hart Lane á laugardaginn var. Lineker skoraði eitt af mörkum Lund- únaliðsins og tagði upp eitt. Á myndinni er Jeremy Goss, miðvallarleikmaður Norwich, til varnar. Símamynd Reuter Enska knattspyman: Sjöunda tap Arsenal á keppnistímabilinu Meistararnir í Arsenal töpuöu sín- um sjöunda leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Manchester City á Main Road. Á öllu tímabilinu í fyrra tapaði Arsenal aðeins einum leik. Leikurinn var ágætlega leikinn en það var David White sem skoraöi sig- urmark Manchester City á 71. mín- útu eftir vamarmistök í vöm Arsen- al. Fyrsti sigur City á Arsenal síðan 1987 Þetta var fyrsti sigur Manchester City á Arsenal síðan 1987. Vara- manninum Andy Linighan var vikið af leikvelli þegar skammt var til leiksloka fyrir brot og þótti ýmsum það heldur harður dómur. Nokkur svipuð brot sáust áður í leiknum og fyrir það fengu leikmenn tiltal eða gula spjaldið. Lineker átti stórleik gegn Norwich Gary Lineker átti stórleik þegar Tott- enham sigraði Norwich á White Hart Lane í Lundúnum. Lineker skoraði eitt af mörkum Tottenham, lagði upp markið sem Paul Allen skoraði en Nayim gerði þriðja markið þremur mínútum fyrir leikslok. Markið sem Gary Lineker skoraði á laugardag var hans 21. á leiktímabilinu. Guðni Bergsson lék ekki með Tott- enham vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Nottingham Forest á annan í jólum. Fjörugur leikur á Goodison Park Eins og vænta mátti troðfylltu áhorf- endur Goodison Park þegar borgar- hðin Everton og Liverpool mættust. Leikurinn var fjörugur og fengu bæði liðin ágætis tækifæri úr að moða. Nicky Tanner kom Liverpool yfir skömmu fyrir leikhlé en Maurice Johnston jafnaði fyrir Everton á 61. mínútu og máttu úrshtin teljast sanngjöm. Major sá sína menn tpa gegn Luton John Major, forsætisráðherra Breta ■ ■ . . ■ ■ ■ m 3 | Markahæstu leikmenn á Eng- 2. deild landi í 1. deild, 2. deild og í Skot- John Aldridge, Tranmere 28 landi er þessir: DuncanShearer, Swindon.... ,20 Brett Angell, Southend 16 Steve White, Swindon 15 1. deild Gary Lineker, Tottenham .21 Skotiand Ian Wright, Arsenal 18 Ally McCoist, Rangers 21 Brian McClair, Man. Utd 16 Charlie Nicholas, Celtic 18 Dean Saunders, Liverpool 15 ScottCrabb.Hearts 15 Mike Smah, West Ham 14 Mark Hateley, Rangers 13 Alan Sherarer, Southampton ..14 -JKS og mikih stuðningsmaður Chelsea, fylgdi hði sínu til Luton og varð vitni að ósigri. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik og var Richard Harvey að verki í fyrra skiptið en John Dreyer skoraði þaö síðara. Aston Viha fikrar sig hægt og síg- andi upp töfluna og er nú komið í fimmta sæti. Cyrille Regis og Dwight Yorke skoruðu mörk Aston VUla en Alan Shearer minnkaði muninn fyr- ir Southampton sem sitm: á botni 1. deildar. Notts County vann mikilvægan sigur á West Ham en bæði þessi hð komu upp úr 2. deild á síðasta vori. Nott County skoraði þrjú mörk á átj- án minútna leikkafla í síðari hálfleik. Phil Tumer, Paul Harding og Tony Agana gerðu mörk hðsins. Ekkert hefur gengið hjá West Ham í undan- fómum leikjum og hefur hðið hrapað niður í næstneðsta sætið. Stuart Pearce kom Nottingham Forest yfir gegn Oldham á 28. mínútu en Graeme Sharp jafnaði fyrir Old- ham einni mínútu fyrir leikhlé. Á upphafsmínútum síðari hálfleiks skoraði Paul Bemard annað mark Oldham sem reyndist svo verða sig- urmarkið í leiknum. Hirstjafnaði einni mínútu fyrir leikslok Gamla brýnið, Ray Wilkins, kom QPR yfir gegn Sheffield Wednesday á Loftus Road í London David Hirst jafnaði fyrir Wednesady einni mín- útu fyrir leikslok og hefur skorað 13 mörk á tímabihnu þrátt fyrir nokkur meiðsh. Sheffield United náði forystunni með Hoyland á 15. mínútu en Gabb- iadini jafnaði fyrir Palace á 64. mín- útu. Miðað við gang leiksins mátti Palace vel una við þessi úrslit. Stewart Robson skoraði fahegt mark fyrir Coventry í fyrri hálfleik en Earle jafnaði fyrir heimamenn á 52. mínútu. -JKS Stórsigur hjá Hearts Edinborgarhðið, Hearts, heldur tveggja stiga forskoti í skosku úr- valsdeildinni í knattspymu. Hearts vann stórsigur á útivelh gegn St. Johnstone. John Robertson og Scott Crabbe skomðu tvö mörk hver og Ian Bairds fimmta markið. Rangers átti í vandræðum með neðsta hðið Dunfermhne á Ibrox en hafði þó sigur. Úrsht leikja á laugardaginn urðu þessi: Aberdeen-Celtic, 2-2, Air- drie-Motherweh, 2-0, Hibemian- Dundee Utd, 3-2, Rangers-Dun- fermline, 2-1, St. Johnstone- Hearts, 0-5, St. Mirren-Falkirk, 0-1. Hearts er efst með 43 stig að lokn- um 26 umferðum, Rangers er með 41 stig, Celtic og Hibemian hafa 33 stig í þriðja til fjórða sæti. Dunfermline er neðst með sjö stig en Guðmundur Torfason og félagar í St. Mirren er með 11 stig 1 næst- neðsta sæti. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.