Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992. 7 Fiskmarkaðimir dv Fréttir Faxamarkaðurinn 19. égúu sddust aua 0,246 tcmn. | Magn Verð í krónum tonnúm Meöai Lægsta Hæsta Blandað 0,246 48.70 5,00 230,00 Gellur 0,036 335,00 335,00 335,00 Karfi 0,376 45,00 45,00 45,00 Langa 0,013 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,022 340,00 340,00 340,00 Lýsa 0,074 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,012 71,50 70,00 79,00 Steinbítur 0,240 66,93 65,00 67,00 Jindabikkja 0,019 18,32 8,00 36,00 Þorskur, sl. 10,554 86,00 84,00 92,00 Ufsi 0,965 11,04 5,00 41,00 Ufsi, smár 0,129 14,11 10,00 15,00 Undirmálsfiskur 1,374 67,63 5,00 75,00 Ýsa, sl. 2,599 113,80 50,00 127,00 Fiskmarkaður Hafna 19 éaúst seldust efls 5796 tonn Steinbítur 0,104 52,00 52,00 52,00 Langa 0,075 30,00 30,00 30,00 Keila 0,130 20,00 20,00 20,00 Smáufsi 0,595 20,89 10,00 28,00 Karfi 0,081 38,00 38,00 38,00 Smáýsa 0,023 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,002 240,00 240,00 240,00 Smáþorskur 0,724 72,00 72,00 72,00 Ufsi 0,168 42,00 42,00 42,00 Þorskur 2,792 86,77 84,00 89,00 Ýsa 1,053 113,75 97,00 117,00 Blandaður 0,048 17,29 15,00 20,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. égúst seldust alls 25,066 tonn. Þorskur 8,823 102,91 88,00 115,00 Ýsa 2,117 106,85 98,00 125,00 Ufsi 6,587 40,19 23,00 47,00 Lýsa 0,026 5,00 5,00 5,00 Langa 0,064 58,00 58,00 58,00 Keila 0,064 34,00 34,00 34,00 Steinbítur 0,918 74,88 50,00 81,00 Skötuselur 0,015 216,67 150,00 450,00 Skata 0,075 55,33 50,00 70,00 Ósundurliðað 0,139 22,71 20,00 24,00 Lúða 0,176 341,36 300,00 440,00 Skarkoli 0,098 77,00 77,00 77,00 Humar,leiðr. - 0,055 807,27 770,00 860,00 Undirmáls- 0,506 67,19 66,00 70,00 þorskur Karfi 6,403 58,98 20,00 70,00 Fiskmiðlun Norðurlands 19 iaúst stódust alis 2.487 tenrt. Grálúða 0,171 60,00 60,00 60,00 Hlýri 0,475 25,00 25,00 25,00 Karfi 0,107 21,00 21,00 21,00 Steinbítur 0,014 25,00 25,00 25,00 Undirmáls- 0,012 50,00 50,00 50,00 þorskur Ýsa 0,006 50,00 50,00 50,00 Þorskur 1,702 61,12 60,00 70,00 Fiskmarkaóur Þorlákshafnar 19. égúst seldust alls 17,816 lonn. Karfi 0,458 38,73 38,00 45,00 Keila 0,056 30,00 30,00 30,00 Langa 1,604 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,109 318,31 305,00 360,00 Skata 0,037 95,00 95,00 95,00 Skötuselur 0,712 179,95 175,00 180,00 Steinbítur 1,180 64,00 64,00 64,00 Þorskur, sl. 6,221 88,32 80,00 89,00 Ufsi 4,237 45,78 15,00 46,00 Undirmálsfiskur 1,452 57,28 15,00 73,00 Ýsa, sl. 1,749 122,69 114,00 125,00 Fiskmarkaður 19. égúst seldust slls 13,( Snæfellsness 120 tonn. Þorskur 11,636 87,74 83,00 88,00 Ýsa 0,900 106,89 106,00 110,00 Ufsi 0,543 25,00 25,00 25,00 Undirmáls- 0,508 69,00 69,00 69,00 þorskur Karfi 0,033 44,00 44,00 44,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 19. ágúst seldust alls 59,945 tonn. Þorskur 29,811 85,33 83,00 89,00 Undirmáls- 2,104 78,54 77,00 81,00 þoiskur Ysa 0,541 106,00 106,00 106,00 Ufsi 1,713 36,09 30,00 46,00 Karfi 0,350 34,29 25,00 37,00 Langa 0,024 44,00 44,00 44,00 Blálanga 0,080 46,004 46,00 46,00 Keila 0,093 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,072 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,155 283,00 150,00 305,00 Heilfr. þorsk. 25,002 1067,00 106,00 106,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 19. éflúst seldust alls 47,156 tonn. Þorskur 29,150 83,59 79,00 90,00 Ufsi 5,526 40,00 40,00 40,00 Ýsa 12,480 97,10 93,00 109,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 19. ágúst sddust olls 31,095 tonn. Þorskur 22,902 88,60 85,00 91,00 Ýsa 3,028 102,56 84,00 116,00 Steinbítur 1,349 60,00 60,00 60,00 Hlýri 0,551 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,228 224,434 180,00 430,00 Grálúða 0,175 84,00 84,00 84,00 Skarkoli 1,154 71,71 70,00 79,00 Undirmáls- 1,621 64,00 64,00 64,00 þorskur Karfi 0,087 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 19. éaúst sddust olls 8,943 tonn. Langa 0,022 46,00 46,00 46,00 Lúöa 0,027 300,00 300,00 300,00 Þorskur, sl. 7,932 80,77 73,00 85,00 Undirmálsfiskur 0,572 62,00 62,00 62,00 Ýsa, sl. 0,390 118,00 118,00 118,00 19. éoúst 6«Jduat slls 4,356 tom. ^ Þorskur, sl. 3,731 76,57 76,00 80,00 Undirmálsfiskur 0,625 66,78 66,00 67,00 Önnur tveggja filippeyskra kvenna sem eiga ótrúlega margt sameiginlegt: Trúði manninum mínum ekki fyrst - báðar ljósmæður, giftust Islendingum sama dag og áttu bam samdægurs Þær Maria Nieves Rosento, 31 árs, og Hemanita Orongan, 28 ára, eign- uðust báðar böm þann 6. ágúst síð- astliðinn á Landspítalanunx. Það væri ekki frásögur færandi nema að auk þess að eignast báðar sín fyrstu börn sama daginn þá em þær báðar frá sama héraði á Filippseyjum. Þær giftust einnig báðar íslendingum ná- kvæmlega sama daginn og em þar að auki báðar útlærðar ljósmæður. „Þetta er ótrúleg tilviljun. Við viss- um ekkert hvor af annarri fyrr en við vomm búnar að eignast börnin. Systir min fór að tala við mann Mar- iu og þá kom þetta í ljós,“ segir Hernanida. „Ég var búin að sjá Hemanidu á fæðingardeildinni en ég talaði ekkert við hana því ég hélt að hún væri frá Tælandi. Þegar maðurinn minn sagði mér síðan frá öllum þessum tílviljunum þá trúði ég honum ekki fyrst í stað,“ segir Maria Nieves. Hemanida og Maria Nieves em báðar lærðar ljósmæður og komu báðar frá Fiiippseyjum fyrir rúmu ári. Báðar komu þær upprunalega til íslands að heimsækja systur sínar. Þær em báðar frá eyjunni Cebu og tala sömu mállýsku en aUs em talað- ar um 86 mállýskur á Filippseyjum. Þær giftu sig báðar þann 26. október síðastíiðinn. Hemanida giftist Guðna Péturssyni í Maríukirkju í Breiðholti en Maria Nieves giftist Eiríki Jóns- syni í Landakotskirkju. Þann 6. ágúst síðastliðinn eignuðust þær síðan báðar böm - Hemanida eignaðist þó strákenMariaNievesstúlku. -ból Eiður Sveinsson skipstjóri og DrangavíkST71. DV-mynd Ægir FáskrúðsQörður: Kvótaskip keypt Ægir Kiistinsson, DV, Fáskiúðsfirði; Útgerðarfélagið Akl;ur á Fáskrúðs- firði festi nýlega kaup á togskipinu Drangavík ST 71. Að sögn Eiðs Sveinssonar hefur verið skrifað und- ir bindandi kaupsamning með fyrir- vara um samþykki viðskiptaaðila en falh kaupsamningur úr gildi verður skipið leigt. Skipið er með frystibúnað fyrir rækju. Því fylgir 800 tonna rækju- kvóti og 130 tonna þorskígUdi. Skipið tekur 100 tonn af frystum afurðum og hefiu-12 tonna frystigetu á sólar- hring. Eiður Sveinsson verður skipstjóri í fyrstu veiðiferðinni og Ástþór Guðnason stýrimaður. Fyrsti vél- stióri er Bjami Einarsson. Áhöfnin er annars frá Fáskrúðsflrði. Útgerð- arfélagið Akkur hefur gert út tvo báta en hefur selt annan þeirra. Röð furðulegra tilviljana virðist fylgja þessum hjónum. Frá vinstri Guðni Pétursson, Hernanita Orongan, Maria Nieves Rosento og Eiríkur Jónsson. Börn þeirra fæddust á sama degi ótrúlega margt fleira í lífi þeirra eiga þau sameiginlegt. DV-mynd BG EFTIR ÞINUM OSKUM Lífleg, skemmtileg og nýstárleg hönnun með samspili lita og viðar svo sem mahoný, kirsuber, fuglsauga, beyki og fleiri viðartegundir, gera KAM innréttingarnar einn af skemmmtilegustu valkostunum f innréttingum sem íboði eru. Komið og skoðið í björtu og skemmtilegu sýningarsvæði okkar og láttu verðið koma þér á óvart. Byggingarvelta er hagstœtt lóna,- og greiðslufyrirkomulag fyrir viðskiptavini okkar. dœmi um greidslur: Kaupverö 220.000 Útborgun 55.000 Mánaóarleg jöfn afborgun í 36 mánuói 5.436 INNRETTINGAR Allar spónlagdar hurdir eru byggðar upp úr 16 mm spónarplötu sem er kantlímd með 8 mm gegnheilum viðarkanti. Litlakkaðar hurðir eru úr 16 mm MDF efni. á mánudi mögnud verslun í mjódd Álfabakka 16 @670050 'YGGINGA ' VELTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.