Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Qupperneq 17
16
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
25
_____________íþróttir
Ásgeirsá
Rússanavinna
Ásgeir Elíasson, landsliösþjálf- -
ari íslands í knattspymu, fylgdist
með leik Rússa og Mexíkana sem
léku vináttulandsleik um síðustu
helgi. Rússar höfðu betur, 2-0, en
þetta var fyrsti opinberi leikur
þeirra síðan Sovétríkjunum var
skipt upp. Ástæðan fyrir því að
Ásgeir var á meðal áhorfenda var
sú aö íslendingar eiga að mæta
Rússum í undankeppni HM í
Moskvu þann 14. október næst-
komandi.
-GH
Færeysku liðin
sleginút
Tveir leikir voru í gær í for-
keppni Ervópumótanna í knatt-
spyrnu. í báðum leikjunum áttu
færeysk hð í hlut og urðu að játa
sig sigruð. í Þórshöfn töpuðu fær-
eysku meistararnir Klakksvík,
1- 3, fyrir Skonto frá Riga í Lett-
landi í forkeppni meistarahða.
Olgar Danielsem gerði mark
Klakksvíkur á 47. mín. en þá var
hðið komið 0-2 undir. Á síöustu
mín. leiksins gerðu Lettarnir síð-
an út um leikinn. í Beggen í Lúx-
emborg unnu heimamenn í Begg-
en, 1-0, sigur á Boltafélaginu 1936
í forkeppni bikarhafa.
-BL
Pisavillfá
Henrik Larsen
ítalska félagið Pisa vih fá
danska landshðsmanninn Henrik
Larsen sem fyrst til ítahu, svo
hann geti leikið með hðinu á
komandi keppnistímabih. Larsen
er samningsbundinn hðinu til
júníloka 1994 en var í láni hjá
danska hðinu Lyngby á síðasta
keppnistímabih. Frammistaða
hans á EM í Svíþjóð gerði það að
verkum að ítalska hðið vih nú fá
kappann aftur. Lyngby vih einnig
halda í Larsen og hann vih semja
upp á nýtt við Pisa þar sem hann
telur sig verðmætari leikmann
eftir að hafa hampað Evrópu-
meistaratitlinum.
-BL
Spennaí
Belgíu
Heh umferð var leikin í belg-
ísku 1. deildinni í knattspymu í
gær og urðu úrsht þessi: Liege-
Waregem 4-1, Beveren-Cercle
Briigge 1-0, Club Briigge-Stand-
ard 0-1, Charleroi-Ekeren 5-1,
Lommel-Láerse 1-6, Molenbeek-
Gent 1-1, Lokeren-Anderlecht
2- 2, Mechelen-Genk 2-0, Antwer-
pen-Boom 2-3.
-GH
Körfuboltaskóli
hjáHaukum
Körfuboltaskóh Hauka verður
í íþróttahúsinu í Víðistaðaskóla
26., 27. og 28. ágúst. Skóhnn er
fyrir byijendur jafnt og þá sem
lengra eru komnir í minni bolta
og þá sem er í 7., 8. og 9. bekk.
Innritunargjald er aðeins krónur
500 og nánari upplýsinar eru hjá
Leifiísíma 653980. -GH
UBK meistari
Í2.fl.kvenna
UBK var íslandsmeistari í 2.
flokki kvenna í gær. Liðiö sigraði
Sjömuna í úrshtaleik, 3-1. Ehsa-
bet Sveinsdóttir skoraöi 2 af
mörkum Blika og Olga Færseth
1 mark. Mark Stjömunnar gerði
Rakel Birgisdóttir í fyrri hálfleik
sem var jöfnunarmark. Leikur
stúlknanna var nyög vel spilaður
og þá sérstaklega hjá UBK.
-Hson
Viðurkenningar Visa-fsland og KSÍ:
Fró undirritun samstarfssamningsins, frá vinstri: Bjöm Gunnarsson trá
Ágústi Ármann hf., Árl Þórðarson, KDK dómari, og Gfsll Björgvinsson KDK
dómari.
SPaldinG.
OPIÐ GOLFMÓT
Opna Spalding mótið fer fram á Hlíðarvelli í Mos-
fellsbæ laugardaginn 22. ágúst og hefst klukkan 8
árdegis.
Stórglæsileg verðlaun í boði.
Rástímapantanir í síma 667415 til klukkan 18 á föstu-
dagskvöld.
Golfklúbburinn Kjölur, Mosfellsbæ
Reykjavíkur
maraþon
eftir
Stæðin munu
Eins og kunnugt er hefur alþjóða
knattspymusambandið, FIFA, gef-
ið þaö út að á leikjum í heimsmeist-
arakeppninni í knattspymu veröi
að vera sæti fyrir alla áhorfendur
og ekki megi sejja miða í stæði.
Þetta snertir óneitanlega okkur ís-
lendinga en eins og ahir vita þá era
einungis sæti í stúkunni á Laugar-
dalsvehi.
Knattspymusamband íslands
hefur sótt um undanþágu fyrir leiki
ísiands í HM á óbreyttum Laugar-
dalsvelh en ekki hefin- borist svar
frá Alþjóða knattspymusamband-
inu. ísland átti að leika sinn fyrsta
heimaleik í HM gegn Júgóslövum
á Laugardalsvehi þann 2. septem-
ber en honum hefiu* nú verið frest-
að um óákveöinn tírna að ósk Júgó-
slava. Ástæðumar era ástandiö í
landinu og ákvörðunin um firestun
hafi FIFA tekiö til greina. Áður
haföi veriö tilkynnt aö ef sam-
skiptabann Sameinuðu þjóðanna á
Júgóslavíu yrði enn í gildi þann 31.
ágúst yröi Jugóslövum meinuð
þátttakaíHM.
Næsti leikur íslands í HM fer því
fram á Laugardalsvelh 7. október
þegar Grikkir koma í heimsókn.
En spuming vaknar nú hvort KSÍ
megi aöeins selja miöa á þann leik
í stúkuna sem tekur rúmlega 3
þúsund manns?
J versta faih tel ég aö við getum I
númeraö áhorfendastæöin á Laug-1
ardalsvehinum þannig að þau hti I
út sem bekkir. í reglugerð FIFAi
segir aðeins að áhorfendsæti veröi I
aö vera númeruð hvort sem þaul
flokka8t undir sæti eða bekki,“f
sagði Snorri Finnlaugsson, fram-
kvæmdasijóri KSÍ, við DV.
Ráðgert er aö byggja stúku gegnt |
stúkunni sem fyrir er á Laugar- [
dalsvehi og mun hún taka aht að 71
þúsund manns í sæti. Ekki hefur |
þó enn verið tekin ákvörðun um|
hvenær stúkubyggingin muni hefi-
asL -GH |
Valur er í öðru sæti í 1. dehd kvenna
eftir sigur á KR, 1-0, að Hhöarenda í
gær. Valsstúlkur byrjuöu leikinn af
krafti og sóttu meira að marki KR. Um
miðian hálfleikinn skoraöi Bryndis
Valsdóttir fyrir Val en markið var
dæmt af vegna rangstöðu, Skömmu
síöar var Bryndís enn á ferðinni, hún
komst ein inn fyrir vöm KR, kom bolt-
anum fram fijá Sigriði Pálsdóttur í
marki KR en Brypja Steinsen náði að
bjarga á markhnu á ævintýralegan
hátt
Siðari háhleikur
mínútna
var aðeins fiögurra
þegar Bryndís Vals-
dóttir skoraði eina mark leiksins. Eftir
mlkinn misskilmng mihi vamar-
manns KR og markvarðar var Bryndís
skyndilega á auðum sjó og átti ekki S
miklum vandræðum með að skila bolt-
anura rétta leið í netið, 1-0. Eftir mark-
Sð þyngdist sókn KR nokkuð, en Vals-
stúikur vörðust vei og náðu nokkrum
beittum skyndisóknttm. Þeim tókst að
koma boltanum í mark KR í þriöja sinn
en enn var markið dæmt af þar sem
dómarinn taldi að brotiö heffii veriö á
markverði KR. Guðrún Jóna Kristj-
ánsdóttir átti besta færi KR nndir lok
.Jvlér fannst þetta mjög sanngjam
sigur, við skomðum tvö lögleg mörit
og áttum tvö dauöafæri. Við spiiuðum
betur þangað til við skoruðum en þá
komst KR inn i ieiitiim,“ sagði Brydís
Valsdóttir, besti leikmaður Vais, eftir
leikinn.
Valshöið lék ágætiega og var sigur
þess sanngjara, Bryndís Valsdóttir átö
góðan leik og þá var Guðrún Sæ-
mundsdóttir öflug í vðminni. Lið KR
er miðlungsgott lið $em með mikilh
daga
Carl Lewis fagnar hér sigri sínum í 100 metra hlaupinu en þar hljóp hann á 10,7 sekúndum.
Símamynd Reuter
FH-ingar og Höttur
Grand Prix mót í frjálsum 1 gærkvöldi í Sviss:
Hrakf arir margra gullkálfa
- Keníiimaðurinn Kiptanui setti aftur heimsmet
með prúðustu liðin
KSÍ og Visa-ísland afhentu hði og
tveimur einstakhngum í gær viður-
kenningu sem sýnt hafa prúðan og
drengilegan leik fyrstu 12. umferðir
á íslandsmótinu í knattspymu. Prúð-
asta hðið í Samskipadehdinni er FH
og prúðasta hð í 1. deild kvenna er
Höttur. Bjami Sveinbjömsson, Þór,
hlaut viðurkenningu sem prúðasti
leikmaður SamskipadeOdar og Sig-
rún S. Óttarsdóttir úr Breiðabliki
hlaut sömu viðurkenningu í 1. deUd
kvenna.
Með þessum viðurkenningum vUja
KSÍ og Visa-ísland leggja áherslu á
mikhvægi góðrar framkomu knatt-
spymumanna jafnt utan vaUar sem
innan. Mikið átak þarf enn að gera
til bæta hegðun leikmanna og einnig
er nauðsynlegt að þjálfarar, forystu-
menn sem og foreldrar og forráða-
menn ungra knattspymumanna sýni
gott fordæmi í þeim efnum.
KSÍ og Visa-ísland skora á forystu-
menn íslenskrar knattspymu að
leggja meiri rækt við háttvísi og
drenghegan leik en nú er og sýna í
verki vUja sinn.
-JKS
Frá afhendingu viðurkenninga fyrir háttvísi og drengilegan leik. Frá vlnstri er Eggert Magnússon, formaður KSÍ,
Ólafur Kristjánsson, fyrirliði FH, Sigrún S. Óttarsdóttir, prúðasti leikmaður í 1. deild kvenna, Auður Ásgrímsdóttir
frá Hetti, Bjarni Sveinbjörnsson, prúöasti leikmaður í Samskipadeildinni og Þórhallur Vilhjálmsson frá Visa-ísiand.
óvæntan sigur og stökk 7,22 metra. Drec-
hsler stökk 7,12 metra og Jackie Joyner-
Kersee varð þriðja með 7,03 metra.
Ubartas tapaði
Litháiim Romas Ubartas, sem veriö hefur
í nokkrum sérflokki í kringlukasti karla
það sem af er árinu og vann guhið í Barcel-
ona, varð loks að játa sig sigraðan í gær-
kvöldi. Lars Riedel frá Þýskalandi sigraði
óvænt og kastaði 66,02 metra. Ubartas
kastaði tæpum metra skemur, 65,04 metra.
Af öðmm úrshtum má nefna að Kúbu-
maðurinn Javier Sotomayor sigraði í há-
stökki karla, stökk 2,36 metra. Troy Kemp
frá Bahamas varð annar með 2,34 metra
og Svíinn Patrik Sjöberg þriðji með 2,32
metra.
Sergei Bubka virðist „sitja fastur" í 5,90
metrunum í stangarstökkinu og ekki hafa
náð sér eftir ófarirnar í Barcelona. Hann
náði þó að sigra naumlega í stangarstökk-
skeppni Grand Prixmótsins í gær en annar
varð Igor Trandenkov með 5,85 metra.
Ólympíumeistarinn í 400 m grindahlaupi
karla, Kevin Young frá Bandaríkjunum,
sem setti svo eftirminnUegt heimsmet í
greininni í Barcerlona, vann yfirburðasig-
ur í gærkvöldi. Kom í mark á 47,40 sek.
en annar varð Winthrop Graham frá
Jamaíka á 48,00 sek. og þriðji Matete frá
Zambíu á 48,26 sek.
-SK
Keníumaðurinn Moses Kiptanui
sem setti nýtt heimsmet í 3000 metra
hlaupi á dögunum sýndi og sannaði
í gærkvöldi að hann er einnig í
fremstu röð í 3000 metra hindrunar-
hlaupi. Kiptanui setti þá nýtt heims-
met í hindrunarhlaupinu og kom í
mark á 8:02,08 mín. og bætti eldra
metið sem var orðið þriggja ára gam-
alt um 3 sekúndur. Kiptanui stal sen-
unni á Grand Prix móti í Zurich í
Sviss í gærkvöldi þrátt fyrtir að flest-
ar mestu stjömur fijálsra íþrótta
mættu tU leiks.
Keníumenn unnu þrefaldan sigur
í 3000 metra hindrunarhlaupinu og
einnig í 5000 metra hlaupinu. Enn
einu sinni undirstrikuðu Keníumenn
yfirburði sína í milhvegalengda-
hlaupunum.
„Kóngurinn" mátaði alla
bestu ólympíufarana
Carl Lewis var fagnað gífurlega í
gærkvöldi á leikvanginum í Zurich
og fyrir keppnina var hann kynntur
sem kóngurinn í frjálsum íþróttum.
Lewis stóð undir merkjum og sigraði
sex hlaupara sem kepptu til úrshta
í 100 metra hlaupinu á ÓL í Barcel-
ona. Lewis fékk tímann 10,07 sek. en
annar varð Nígeríumaðurinn
Olapade Adeniken á 10,12. Leroy
BurreU varð þriðji á 10,21 sek. Lewis
sat nokkuð eftir í startinu að venju
en geystist fram úr keppinautum sín-
um á síðustu 30 metnmum.
KDK dómarar í PUMA
Knattspymudómarafélag Kópa-
vogs, sem í em um 60 dómarar úr
Kópavogi, Garðabæ, Seltjamamesi
og MosfeUsbæ, hefur gert samning
við Ágúst Ármann hf., umboðsaðUa
PUMA íþróttavara. Fyrirtækið mun
sjá dómurunum fyrir vörum af ýmsu
tagi en dómaramir munu á móti
auglýsa vörumar á ýmsan hátt.
Samningurinn gerir KDK kleift að
standa vel við bakið á þeim dómur-
um sem dæma á vegum félagsins og
styrkir starfið verulega.
Gail Devers fékk
uppreisn æru
Bandaríska stúikan GaU Devers sigraði í
100 m grindahlaupi kvenna á 12,57 sek. í
úrslitum sömu greinar á ÓL féh Devers
þegar hún átti skammt eftir í markið sem
ömggur sigurvegari og endaði í 5. sæti.
Nú fékk hún uppreisn æru og sannaði aö
engin kona hieypur hraðar yfir grindur í
dag.
Privalova sigraði
ólympíumeistarann
Ólympíumeistarar eru eðhlega undir smá-
sjánni á frjálsíþróttamótum skömmu eftir
ólympíuleika og einn slíkur mátti sjá af
sigri í gærkvöldi. Það var bandaríska
stúikan Gwen Torrance sem kom önnur
í mark í 200m hlaupi kvenna á 22,12 sek.
Sigurvegari varð Samveldisstúlkan Irina
Privalova á 22,02 sek. Þriðja varð Merlene
Ottey frá Jamaíka á 22,12 sek.
Gwen Torrance sigraði hins vegar ör-
ugglega í 100 m hlaupi kvenna á 10,94 sek.
Önnur varð Merlene Ottey á 11,01 sek og
þriðja í mark á sama tíma kom Samveldis-
stúlkan Irina Privalova.
Mjög óvænt úrslit í
langstökki kvenna
Annar ólympíumeistari varð að gera sér
silfurverðlaun að góðu í gærkvöldi. Heike
Drechsler varð önnur í langstökki en þar
vann Inessa Kravets frá Samveldinu
Enskiboltinn:
Man. Utd
fékkskell
gegn Everton |
Margir leikir fóm fram í
ensku knattspymunni í
gær. Það sem helst bar til
tíðinda var að Manchester
United fékk skeh á heimavelh sínum,
Old Trafford. Everton fór létt með
United og sigraði, 0-3. Peter Beards-
ley gerði fyrsta mark leiksins á 44.
mínútur og á síðustu 10 mínútunum
skoraði Pólverjinn Warzycha og Mo
Johnston.
Liverpool vann sigur á Sheffield
United, 2-1. Mark Walters og Paul
Stewart, sem kom frá Tottenham,
skoraðu fyrir Liverpool en áður
hafði Brian Deane komið United yfir.
Ensku meistaramir í Leeds gerðu
1-1 jafntefh við Aston Villa. Dalian
Atkinsson skoraði fyrir Viha en Gary
Speed jafnaði fyrir Leeds 7 mínútum
fyrir leikslok. Norwich er á toppnum
eftir 2-1 sigur á Chelsea. Dave
Philhps og Mark Robins skomðu fyr-
ir Norwich en Graham Stuart fyrir
Chelsea. Enski landsliðsmaðurinn
David Hirst gerði bæði mörk Sheffi-
eld Wednesay í 2-0 sigri á Notting-
ham Forest.
Middlesborough sigraði Manchest-
er City, 2-1, með mörkum frá Bemie
Slaven. Niah Quinn var rekinn af
leikvelh eftir aðeins 25 mínútur. Úr-
sht í ensku knattspymunni urðu
annars þessi:
Úrvalsdeild
Aston Viha - Leeds..........1-1
Liverpool - Sheff. Utd......2-1
Man. Utd. - Everton.........0-3
Middlesborough - Man. City...2-0
Norwich - Chelsea...........2-1
Oldham - Crystal Palace.....1-1
QPR - Southampton...........3-1
Sheff. Wednesday - Nott. Forest ...2-0
Tottenham - Coventry........0-2
• Eftir tvær umferðir em Norwich
og Coventry efst og jöfn með 6 stig
og þá koma Everton, QPR, Sheff.
Wednesday, Leeds og Ipswich með 4
stig. Á botninum sitja risamir Arse-
nal og Manchester United með ekk-
ert stig. '
1. deild
Bristol Rovers - Swindon.....3-4
Deildarbikarkeppnin -1. umferð
Grimsby - Bamsley............1-1
Newcastle - Mansfield........2-1
Scarborough - Bradford.......3-0
Tranmere - Blackpool.........3-0
Walsah - Boumemouth..........1-1
WBA - Plymouth...............1-0
Skoski deildabikarinn - 3. umferð
Aberdeen - Dunfermline.......1-0
Brechin - Hearts.............1-2
Celtic - Dundee..............1-0
Motherweh - Falkirk..........0-1
St. Johnstone - Partick......2-2
Stranraer - Rangers..........0-5
• AUy McCoist gerði 3 af mörkum
Rangers.
-GH
fþróttir
teikmennf
leikbann
Á fundi aganefhdar KSÍ í fyrra-
kvöld voru flórir 1. deiidar leik-
menn dæradir í eins leiks bann.
Guðmundur Ingi Magnússon,
Víkingi, Ingj Sigurðsson, ÍBV,
Rúnar Kristinsson, KR, og Ámi
Þór Árnason, Þór, vora dæmdir
í bann vegna gulra spjalda.
Úr 2. deild fengu einnig eins
leiks bann þeir Guðjón Þorvarö-
arson, Selfossi, Grétar Þórsson,
Selfossi, og Finnur Kolbeínsson
úrFylki -JKS
Mikill fjöldi
30 leikmenn frá Austur-Evrópu
leika með portúgöiskum l. deild-
ar liðum á næsta tímabili en
keppni hefst í deildintú á laugar-
daginn kemur. Hefur fjöldi er-
lendra leikmanna í Fortúgal aldr-
eí verið meiri. Fyrir um þremur
áratugum komu erlendir leik-
menn nær eingöngu frá Afriku
en straumhvörf hafa orðið í þess-
um efnum á síöustu árum.
Benfica tefhr fram Sergei Iuran
og Vassiiy Kulkov og við liöinu
tekur Tomislav Ivic frá Króatíu
sera gerði Porto að meisturum
1987. Sporting undir stjóm Bobby
Robsons hefur einnig keypt leik-
menn frá Austur-Evrópu og má
þar nefna Pólvetjann Andrezej
Juskoviak sem varð markahæst-
ur í knattspymukeppni ólympíu-
ieikanna. Slagurinn um meist-
aratitilinn er sagður standa á
milii Porto, Benfica og Sporting.
-JKS
Nikeriftir
Katrinu Krabbe
Bandaríska fýrirtækið Nike,
sem framleiöir íþróttafatnaö og
skó, ákvað í gær að rifta auglýs-
ingasamningi við þýsku hiaupa-
konuna Katrinu Krabbe. Ákvörð-
unin er tekin í kjöJfar niðurstöðu
á lyfiaprófi, sem Krabbe gekkst
undir, sem reyndist jákvæð. Nike
rifti einnig samningi við Grit
Breuer sem einnig féh á lyfia-
prófi. Ef að likum iætur sjá þær
stöhur fram áfjögurra ára keppn-
isbann.
Steve Miller þjá Nike fyrirtæk-
inu segir að ákvöröun um áfram-
haldandi samning við Neubrand-
enburg, en þaö heitir feiagið sem
Krabbe keppir fyrir, verði tekin
á næstum vikum en allt útht er
fýrir að félagiö fái sömu meö-
höndlun.
-IKS
Dagana 20.-23. ágúst verður
sveitakeppni unghnga háð hjá
Golfklúbbí Reykjavíkur í Grafar-
holti. Keppt veröur í tveimur
flokkum, 14 ára og yngri og 15-18
ára. Undankeppni verður í dag
en síðan veröur sveitum raðað í
riöla og fara átta bestu sveitimar
í A-riöil i hvorum aldursflokki en
hinar i B-riöil. Holukeppnl hefet
átostudagená sunnudag verður
ieikið til úrshta.
Spalding-mótið i golfi
verður á laugardaginn keraur og
stendur Goifklúbburinn Kjölur S
Mosfeilsbæ fyrir því. Leiknar
verða 18 holur með og án forgjaf-
ar.
Mi
jafnviröi 110 þúsund króna en
ing-mót er haldið hér á landi.
' ‘ -JKS