Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Side 23
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
31
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og góif-
hreinsun fyrir heimili og fynrtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Tökum að okkur vegg-, loft- og
gólfhreingemingar, bónþjónustu,
gluggaþvott, sótthreinsun á sorprenn-
um og tunnum. A.S verktaka, s. 20441.
Hæ! Erum hér tvær kattþrifnar, tilbúnar
að þrífa þitt heimili, reynið okkar
þjónustu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6540.
■ Verðbréf
Vilt þú selja eða láta innheimta van-
skilakröfur, t.d. reikninga, víxla,
skuldabr. o.s.frv.? Ef svo er vinsam-
lega leggðu inn nafn og síma skrifl.
hjá DV, merkt „Árangur-6508“.
Einstæða móður, sem er að kaupa íbúð,
bráðvantar lán í ca 2-3 mán. Er að
bíða eftir lífeyrissjóðsláni. Svör
sendist DV, merkt „Lán 6536“.
Húsveö óskast fyrir lifeyrissjóðslán, góð
borgun í boði. Áhugasamir leggi inn
nafii og síma til DV, merkt „Veð 6519“.
Til sölu lifeyrissjóðslán, allt að kr.
1.200.000. Þeir sem.áhuga hafa setji
svar í pósthólf 3327, 103 Reykjavík.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og
642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839.
Bókhald, launaútreikningar, skila-
greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta-
kærur. Góð þjónusta - góð verð.
Vinnum bókhald, vsk, launagreiöslur og
skattframtöl. Fyrirgreiðslan, Ármúla
38, sími 91-685750.
■ Þjónusta
Foxpro hugbúnaðarþjónusta. Hver vill
ekki öflugri og hraðvirkari gagna-
vinnslur? Tek að mér forritun og/eða
ráðgjöf í Foxpro umhverfi. Föst tilboð
eða tímavinna. Hef einnig afar full-
komið sölu-, viðskipamanna-, lager-
og pantanakerfi unnið í Foxpro, eink-
ar hentugt fyrir innflytjendur, nú á
sérstöku kynningarverði. Net útgáfur.
B. Sig. Hugbúnaður, sími 91-687921.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein
öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För-
um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal.
umgengni. S. 91-677027 og 985-34949.
Ertu með bitlausa hnifa?
Tek að mér brýningar. Hringið og ég
kem á staðinn. Upplýsingar í síma
91-611074 eftir klukkan 17.
Glerísetningar, gluggaviögerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum við glugga. Gerum tilboð
í vinnu og efni. S. 650577 og 985-38119.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Þrýstingur 400 kg/cm2,11 ára reynsla.
Ný tæki. Gerum tilboð þér að kostnað-
arl. S. 625013/985-37788. Evró hf.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Matsölufyrirtæki býður fyrirtækjum og
verktökum ódýran og góðan hádegis-
mat, jafhvel kvöldmat. Uppl. í s. 91-
678707 á daginn og 91-72283 á kvöldin.
Steypu- og sprunguviögeröir. Trésmíði
og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki
m/vana menn, reynsla tryggir gæðin.
K.K. verktakar, bílas. 985-25932.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241/985-37841.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo240GL, s. 37348
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E '92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
•Ath. Páll Andrésson. Siml 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
'um. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Timar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutimi.
• Heimkeyrðar og allt híft í netum.
• Ath. að túnþökur em mismunandi.
• Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi.
• Gerið gæðasamanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tryggir gæðin.
Símar 91-618155 og 985-25172.
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjamarnesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Hífum allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Garðverk 13 ára.
•Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efiii og vinna.
•Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
•Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
• Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Afbragðs túnþökur i netum,
hifðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá-
klippingar, hellulagnir, mold, tún-
þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór
Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fylhngarefhi. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim-
keyrðar. Islenska umhverfisþjónust-
an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg,
opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286.
Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa
og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars-
son. Sími 91-20856 og 91-666086.
■ Til bygginga
Ódýrt, ódýrt, nýtt tlmbur. Gagnvarið
efni: sólpalla- og skjólgirðingaefiii,
26x90 mm, kr. 89,30 stgr. á metra,
95x95, 22x95, 45x45, 28x95, (væntanl.)
o.m.fl. stærðir. Ógagnvarið: 22x145,
heflað m/rúnnaðar brúnir, einnig
22x95 (væntanl.) Sperruefni: 2"x5",
2"x6", 2"x7", 2"x8", 2"x9". I"x6", l"x4".
Utanhússklæðn: 22x120 bandsöguð
klæðn., kúptur panell, bæði gagnvar-
inn og ógagnvarinn (er að koma).
Innipanell: 12x95, fallegur, ódýr. Út-
skornar vindskeiðar og pílárar á
handrið, grindalistar, plötur, einangr-
un. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ,
s. 91-656300, fax 91-656306.
280 m’ dokaplötur, ca 2000 setur, 14
loftastoðir með krosshaus, slatti af
uppistöðum, 1 /i og 2x4 til sölu. Uppl.
í síma 91-676116 e.kl. 19.
Vil kaupa loftastoóir. Upplýsingar í
símum 985-29693, 985-36162 og 91-
642363, 91-46234 e.kl. 19, fax 642375.
■ Húsaviðgerðir
Lelgjum út allar gerðir áhaldatil við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
erttm m/fagmenn á öllum sviðum, ger-
um föst verðtilboð. Opið mánud. -
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160.
Gerum upp hús að utan sem innan.
Járnklæðningar, þakviðg., sprungu-
viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn-
ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504.
■ Tilkyimingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
JP innréttingar, Skeifunni 7, sími
91-31113 og 91-814851. Hurðir af öllum
gerðum og öllum verðflokkum.
ÓDÝRAR
SPADAVIFTUR í LOFT
• Poulsen, Suðurlandsbraut 10.
Sími 91-686499.
■ Verslun
Slipið sjálf og geríð upp parketgólf ykk-
ar með Woodboy parketslípivélum.
Fagmaðurinn tekur þrefalt meira.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Útsala, útsala. Sundfatnaður o.fl.
Madam, Glæsibæ, sími 91-813210.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
■ Vagnar - kemu
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvamarstöðin sf„ Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvöm hf„
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
■ Sumarbústaöir
Til sölu fullbúið „öðruvisl“ heilsárs-
fiístundarhús. Til sýnis við
verksmiðju okkar á Selfossi.
S.G. Einingarhús hf„ sími 98-22277.
■ BQar tíl sölu
; M. Benz 190E ’85, ekinn 116 þús.,
blásanseraður, topplúga, leðiuinn-
rétting, ABS-bremsur, litað gler o.fl.
Toppeintak. Til sýnis og sölu á bílasöl-
unni Start, Skeifunni 8, sími 91-687848.
Ford Econoline 350 XLT disil, 4x4, árg.
’88, sæti fyrir 15, skipti ath. á ódýrari.
Uppl. í síma 96-21540.
SKOMARKAÐUR
Góðir skór
á frábæru
verði
Skómarkaður,
Skeninuivegi 32 L, Kópavogi - simi 75777