Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Síða 26
34
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
AfmæH
Helga Helgadóttir
Helga Helgadóttir, b. og húsfreyja
aö Vaönesi í Grímsnesi, er fimmtug
ídag.
Starfsferill
Helga er fædd að Starmýri í Áifta-
firði í Suður-Múlasýslu og alin upp
í Hafnarfirði, Hveragerði og í Grafn-
ingi. Hún lauk bamaskólaprófi frá
Ljósafossskóla 1956. Veturinn 1959
var hún þrjá mánuði í verknámi í
Reykjanesi við ísafiarðardjúp en frá
1961 hefur hún aðallega unnið við
sveitastörf.
Fjölskylda
Helga gifdst 30.12.1971 Kjartani
Pálssyni bónda, f. 28.7.1918. Foreldr-
ar hans voru Páll Steingrímsson,
bókbindari í Reykjavík, og Ólöf Ingi-
björg Jónsdóttir.
Böm Helgu fyrir hjónaband: Guð-
mundur, f. 27.6.1959, b. í Klaustur-
hólum, kvæntur Þórleifu Gunnars-
dóttur og eiga þau þrjú böm; Brún-
ey, f. 9.8.1963, ógift en á tvo syni;
Ragnhildur, f. 11.8.1966, búsett á
Selfossi, gift Einari Valtý Baldurs-
syni, og eiga þau eina dóttur; Heim-
ir, f. 9.8.1968, verkamaður, unnusta
hans er María Major; Birna, f. 16.1.
1971, búsett á Vaðnesi og á hún einn
son.
Synir Helgu og Kjartans eru: Páll
Helgi, f. 7.5.1972, ókvæntur heima
í Vaðnesi; Jón Steingrímur, f. 24.7.
1973, kvæntur Bimu Gestsdóttur og
eiga þau tvíbura; Guðjón, f. 23.2.
1975, nemi heima í Vaðnesi; Ólafur
Ingi, f. 10.8.1978, heima í Vaðnesi.
Albróðir Helgu er Helgi Helgason,
f. 30.7.1943, sjómaður á Höfn í
Homafirði, kvæntur Auði Gústafs-
dóttur og eiga þau tvo syni.
Háifsystkini Helgu, sammæðra,
era: Áslaug Gísladóttir, f. 19.11.1946,
verslunarmaður á Akureyri, gift
Matthíasi Þorbergssyni og eiga þau
tvær dætur, en Áslaug á tvær dætur
frá fyrra hjónabandi; Sigurður B.
Gíslason, f. 2.5.1949, verslunarmað-
ur á Vegamótum á Djúpavogi,
kvæntur Guðnýju Ingimundardótt-
ur og eiga þau þijú börn; Jónína
Gísladóttir, f. 13.12.1950, húsmóðir
og verkakona á Selfossi, gift Hjalta
Ásmundssyni bg eiga þau þrjá syni;
Hjörtur Gíslason, f. 3.8.1952, raf-
virki í Hrísey, kvæntur Emu Erl-
ingsdóttur, og eiga þau eina dóttm-
en Hjörtur á auk þess eina dóttur
frá fyrri sambúð; Elín Gísladóttir,
f. 6.6.1956, sundlaugarvörður að
Flúðum, gift Júlíusi Þór Sveinssyni,
og eiga þau tvö böm.
Foreldrar Helgu vom Helgi Pét-
ursson, f. 17.6.1916, d. 1944, b. á Star-
mýri í Álftafirði, og Gyða Antoníus-
ardóttir, f. 11.5.1924, d. 17.6.1991,
húsmóðir og verkakona, síðast í
Friðrikshúsi á Hjalteyri.
Ætt
Foreldar Helga voru Pétur Péturs-
son á Rannveigarstöðum í Áiftafirði
og Ragnhildur Eiríksdóttir. Foreldr-
Helga Helgadóttir.
ar Gyðu voru Guðrún Helga Stef-
ánsdóttir og Antoníus Antoníusar-
son frá Hvorfi á Djúpavogi.
Helga og Kjartan munu taka á
móti gestum föstudaginn 21.8. í Fé-
lagsheimilinu Borg í Grímsnesi eftir
kl.20.
Ólafur Gunnar Sigurðsson
Ólafur Gunnar Sigurðsson, verk-
stjóri hjá Gerðahreppi, Heiöarbraut
7,Garði, ersjötugiu-ídag.
Starfsferill
Ólafur Gunnar er fæddur í
Reykjavík, en 1930 fluttist hann með
foreldrum sínum frá Reykjavík að
Ásgarði á Garðskaga. Þar átti hann
heima til 1959, að tveimur árum
undanskyldum, og síðan í Garöin-
rnn.
Skólaganga Ólafs Gunnars var
aðeins fjögur ár í Gerðaskóla. Hann
hefur rninið margvísleg störf. Var
vörabílstjóri í nokkur ár, bóndi í
Ásgarði ein sex til átta ár og vann
við húsasmíðar og múrverk.
Ólafur Gunnar starfaði í Verka-
lýðs- og sjómannafélagi Gerða-
hrepps 1960 -1982 og var formaður
þess í tíu ár. Hann sat í hreppsnefnd
Gerðahrepps í þrjú kjörtímabil og
hefur verið gjaldkeri Starfsmanna-
félags Suðumesjabyggða frá 1984 og
erþaðenn.
Fjölskylda V
Ólafur Gunnar kvæntist, 1.1.1944.
Guðrúnu Ólafíu Helgadóttm- verka-
konu, f. 16.5.1918. Foreldrar hennar
vora Jón Helgi Bjarnason, sjómaður
á Neskaupstað og Soffia Helgadóttir.
Dóttir Ólafs Gunnars og Guörúnar
Ólafiu er Soffia Guðjónína, f. 30.11.
1943, gift Sæmundi Kristni Klem-
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Elisabet Jónsdóttir kenn-
ari, Engihjalla 17, Kópavogi, er sex-
tugídag.
Starfsferill
Sigríður er fædd í Bolungarvík og
ólst þar upp. Hún lauk prófi í upp-
eldis- og kennslufræði frá KHÍ1982
og var í starfsleikninámi við KHÍ
1986-88.
Sigríður var kennari í Héraðsskól-
anum í Reykholti 1955-80, Þjálfun-
arskóla ríkisins v/Stj ömugróf frá
1982 og Námsflokkum Reykjavíkur
frá 1981.
Sigríður Elísabet Jónsdóttir.
Fjölskylda
Sigríður giftist 19.6.1959 Stein-
grími Þórissyni, f. 15.7.1923, fyrrv.
kaupmanni. Foreldrar hans: Þórir
Steinþórsson, skólastjóri í Reyk-
holti og Þuríður Friðbjamardóttir.
Synir Sigríðar og Steingríms: Jón
Hólmar, f. 5.11.1960, viðskiptafræð-
ingur, maki Valgerður Lísa Sigurð-
ardóttir, hjúkrunarfræðingur, þau
eiga tvær dætur; Bergur Þór, f. 8.12.
1961, nemi í HÍ, maki Astrid Soren-
sen, skrifstofumaður, þau eiga tvö
böm. Dóttir Sigríðar: Margrét
BennýEiríksdóttir, f. 29.6.1954,
starfsm. Flugleiða, maki Kristinn
Óskar Magnússon, verkfræðingur,
þau eiga tvær dætur. Böm Stein-
gríms: Þuríður Anna, f. 28.7.1943,
maki Óli H. Þórðarson, þau eiga
fjögur böm; Guðrún Björg, f. 28.9.
1944, maki Ármann Hallbertsson,
þau eiga sex böm; Þórir, f. 2.2.1947,
maki Margrét Sveinbjömsdóttir,
þau eiga þijár dætur; Stefán, f. 15.3.
1950, maki Margrét Hreinsdóttir,
Stefán á tvö börn frá fyrra hjóna-
bandi, Margrét á einn son.
Bróðir Sigríðar: Elias Jón, f. 19.12.
1929, lögregluvarðstjóri, maki Odd-
björg Ögmundsdóttir, bankastarfs-
maður, þau eiga fjögur börn. Hálf-
bræður Sigríðar, sammæðra: Berg-
ur Kristjánsson, látinn; Guðmundur
Kristjánsson, látinn, bæjarstjóri í
Bolimgarvík, kona hans var Guðrún
Pálmadóttir, þau eignuðust fimm
böm.
Foreldrar Sigríðar: Jón Kr. EUas-
son, f. 24.11.1903, skipstjóri, og
Benedikta Gabríela Guðmundsdótt-
ir, f. 21.6.1899, látin, húsfreyja.
Sigríður er að heiman.
Sigríður Gunnarsdóttir
Gestína Sigríður Gunnarsdóttir
húsmóðir, Holtaseh 30, Reykjavík,
erfertugídag.
Fjölskylda
Sigríður er fædd í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún var bankastarfs-
maöur fram að giftingu en hefur
síðan verið heimavinnandi húsmóð-
ir.
Sigríður giftist 12.5.1979 Björgvin
Jónassyni, f. 6.9.1946, vélstjóra. For-
eldrar hans: Jónas Ámason, látinn,
og Bára Sigfúsdóttir.
Böm Sigríðar og Björgvins: Þurý
Björk, f. 8.12.1979; Auöunn Þór, f.
30.9.1981; Björgvin, f. 16.9.1988.
Gestína SigriAur Gunnarsdóttir.
Systkini Sigríðar: Elva; Valur;
Gíslína;Þuríður.
Foreldrar Sigríðar: Gunnar Gísla-
son og Auður Guðmundsdóttir.
Ólafur Gunnar Sigurðsson.
enssyni, f. 29.7.1941, og eiga þau
fjögur böm: Ólaf Gunnar, f. 10.9.
1961; Klemens, f. 4.9.1963; HUðar, f.
12.10.1964; og Guðjónínu, f. 9.9.1970.
Systkini Ólafs Gunnars era:
Sveinbjöm Óskar, f. 24.10.1914,
ókvæntur; Agnes, f. 30.6.1918, hús-
freyja að Mánaskál í Austur-Húna-
vatnssýslu, gift Torfa Sigurðssyni
og eiga þau einn fósturson; Björg
Kristín, f. 15.2.1920, húsfreyja í
Keflavík, gift Ragnari Guðleifssyni
og eiga þau tvö böm; Þórunn Ág-
ústa, f. 14.8.1924, húsfreyjaí Garði,
gift Guðna Ingimundarsyni og eiga
þau þijú böm; Kristján Guðmund-
ur, f. 25.8.1930, búsettur á Höskulds-
stöðum í Austur-Húnavatnssýslu,
kvæntur Helgu Guðmundsdóttur og
eiga þau fjögur böm; E. Helga, f.
17.12.1931, húsfreyja í Garði, gjft
Guðmundi Ingimundarsyni og eiga
þaufimmböm.
Foreldar Ólafs Gunnars vora Sig-
urður Kristjánsson, f. 31.12.1886, d.
5.8.1983, b. að Ásgarði á Garðskaga,
og Guðjónína Sæmundsdóttir, f.
19.11.1892, d. 18.7.1960.
Ólafur Gunnar mun taka á móti
gestum laugardaginn 22.8. kl. 20 í
Sæborgu, húsi V.S.F.G. að Garð-
braut69a, Garði.
Sólveig Pálsdóttir,
Svinafelli II, Víöihlíö. Hofshreppi.
Þorsteinn Ouómund.sson,
Hlönduhlíö 18, Key kjavik
i'óra A. Þorvarðardóttir,
Hringbraut 70, Haí'narfiröi.
Jóhannes Jönsson,
Torfhesí, HIíI' 1, ísafiröi.
Haukur Hallgrímsson,
Bugöulæk 17, Reykjavík.
Andri l’úll Sveinsson,
Langhoiti 13, Akureyri.
Böövar Ketilsson,
Keflavikurgötu 18, Hellissandí.
80 ára
Jónína Sigurðardóttir,
Hilngbraut 50, Reykjavik.
75 ára
Fanney Ingjaldsdóttir,
Jöldugróf 10, Reykjavik.
ÓlafUr Þórmundsson.
Bte 1, Andakflslireppi.
Hartn er að heiman.
Sölvi K. Friðriksson,
Safamýri 34, Reykjavík.
70 ára
Signtundur Audrésson,
Vestmannabraut 37, Vestmaxmaeyj um.
Hann er aö heiman.
Sigriður Sigurðardóttir,
Urðarbakka 4, Reykjavík.; ý
Garðar Guðjónsson,
Fellsmúla 9, Reykjavik.
Benedikt Sigurðsson,
Sæbraut 15, Selijarn;irnesi. ; :
Kristín Þorkelsdóttir,
Mávabraut la, Kefiavík. ■;;
Davið Markússon,
Brekkubæ 10, Reykjavík.
Margrét Jóna Ólafsdóttir,
Kálfhóli 2a, Skeiðahreppí.
Bryndís Guðmundsdóttir,
Litlagerði 4, Reykjavik.
Heiga Thomeinsson, :
Merkurgötu 13, Ha&arfirði.
Steinunn Aldis Helgadóttir,
Fáftiisnesi 8, Reykjavík.
Brúðkaup á næstunni
Guðrún Heiða Kristjánsdóttir og
Þorsteinn Krager, til heimilis að
Suðurgötu 75, Reykjavík, veröa gef-
in saman í Akureyrarkirkju laugar-
daginn 22. ágúst kl. 14 af séra Birgi
Snæbjörnssyni.
Foreldrar hennar: Þórkatla Sigur-
bjömsdóttir og Kristján Pétursson.
Foreldrar hans: Hólmfríöur Hólm-
geirsdóttir og Níels Kriiger.
Andlát
Rógnvaldur Ólafsson
Rögnvaldur Ólafsson heildsali,
Krummahólum 41, Reykjavík, and-
aðist á heimiii sínu, 12. ágúst sl.,
eftir erfiö veikindi. Útfor hans fer
fram frá Bústaðakirkju kl. 13.30 í
dag. Þeim sem vildu minnast hans
er bent á Krabbameinsfélag ís-
lands.
Starfsferill
Rögnvaldur var fæddur 14.8.1942
í Reykjavík og ólst þar upp aö und-
skildum fyrstu fimm árunum er
hann bjó á Akureyri. Hann lauk
verslunarskólaprófi frá Verslunar-
skóla íslands 1963.
Rögnvaldur var við skrifstofu-
störf hjá Kassagerö Reykjavíkur
eftir nám og fór síðar til starfa hjá
Dalvíkurhreppi. Hann var um
skeið skrifstofustjóri híá Prenthúsi
Hafsteins Guðmundssonar, vann
hjá Flugleiðum, var aðalgjaldkeri
hjá ferðaskrifstofunni Útsýn og
hótelstjóri á Hótel Borg til 1987.
Rögnvaldur Ólafsson.
Rögnvaldur vann frá þeim tíma og
til dauðadags að rekstri fyrirtækis
er hann hafði stofnað og ber nafnið
Heildverslun R. Ólafsson.
Rögnvaldur starfaði um árabil
innan Oddfellow-reglunnar.
Fjölskylda
Rögnvaidur kvæntist 25.12. 1962
eftirlifandi eiginkonu sinni, Þó-
reyju Erlu Ragnarsdóttur, f. 27.6.
1941. Foreldrar Erlu: Ragnar Þor-
steinsson, f. 1.6. 1895, d. 12.4. 1967,
bílaviðgerðamaður í Reykjavík, og
Alda Jenný Jónsdóttir, f. 22.7.1911,
Alda Jenný er nú búsett á Elliheim-
ilinu Grund.
Börn Rögnvaldar og Erlu: Sólrún
Elín, f. 11.1.1960, skrifstofumaður,
gift Siguröi Ingasyni sendibOstjóra,
þau eiga tvær dætur, Þóreyju Erlu
og Huldu Sigrúnu; Ragnar, f. 14.6.
1962, bakari, Ragnar á eina dóttir,
Emilíu Ruth; Rögnvaldur Þór, f.
19.12. 1965, viðskiptafræðingur,
sambýhskona hans er Anna Helga
Jónsdóttir; Alda Jenný, f. 8.1.1967,
starfar sem grafískur hönnuður.
Bróöir Rögnvaldar: Gunnar, f.
29.6. 1934, búsettur í Reykjavík,
Gunnar á einn son, Ólaf Elís, bú-
settan á Akureyri.
Foreldrar Rögnvaldar vora Ólaf-
ur H. Stefánsson, f. 18.3. 1908, d.
27.11. 1986, skipstjóri, og Sólrún
Elín Rögnvaldsdóttir, f. 6.8. 1906,
d. 29.9.1972.