Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Síða 27
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
dv Fjölmiðlar
Skiifarí hlustaði á djassþátt
Jóns Mula Ámasonar á gömlu
gufunni í fyrrakvöld. Jón Múli
hefur séð um djassþætti á guf-
unni í áraraðir og engan bilbug
viröist að finna á þessum eitil-
harða djassgeggjara. Þátturinn í
fyrrakvöld var í sjálfu sér ekki
svo ýkja ffábmgðinn djassþætö
sem Jón Múli var með fyrir 10
árum eða 25 árum. Þannig leið
maður stundarkom aftur um
stræti rainninganna. Rödd Jóns
Múla ómaði á sama háö nú og
hún gerði úr hátölurunum heima
þegar maður var strákur og sami
sjarminn og innlifunin var í söng
Billie Holiiday nú og þá. Þetta
Ijúfa augnablik, þegar mig
dreymdi í sófanum í fyrrakvöld
er hins vegar ekki það sem ég
ætlaði að fjalla um hér.
Þegar þætönum var lokið gerði
maður sér betur Ijóst en nokkru
sinni hvað margir yngri þátta-
gerðamenn eiga langt í land þó
þeir séu á allt öömm nótum en
sá gamli. Hjá Jóni Múla fékk
hlustandinn ekki aðeins kynn-
inguá lögunum sem hann spilaði
og flytjendum þeirra heldur einn-
ig sögubrot á bak við lög og flytj-
endur, sem hann matreiddi á sinn
sérstaka hátt, og gerðu hiustun-
ina mun ánægjulegri en elia. Það
var sál í þætönum. Reyndar líkar
mér ekki alltaf sú tónlist sem Jón
hefur fram að færa, langt í frá,
en það er nálgun hans á viðfangs-
efhinu sera gerir að verkum að
maður getur ekki annað en tekiö
ofan fyrir karli. Það er meira en
hálfrar aldar aldursmunur á
sumum þáttagerðarmönnum og
Jóni Múla en eitt og annað geta
þeir nú af honum lært - án þess
þó aö fóma nokkm af hressleika
sínum eða ungæðisliætti.
Kaldhæðni örlaganna gerir að
ég íjalla um annan Jón, Jón Ól-
afsson, akkúrat í þessum dálki
imi nafna hans Múla. Þættir Jóns
um samband íslenskra komma
og Kremlarkarla, Römm er sú
taug, voru einmitt ágætlega gerö-
ir og athyglisverðir.
Haukur Lárus Hauksson
Andlát
Sigurlaug Jakobsdóttir húsfreyja,
Hraunsholö, Garðabæ, lést að kvöldi
18. ágúst.
Díana Einarsdóttir, Leifsgötu 26, lést
18. ágúst.
Hafsteinn Björnsson, fyrrv. fulltrúi,
Kirkjuteigi 29, Reykjavík, andaðist
18. ágúst sl.
Jarðarfarir
Elías Helgason netagerðarmeistari,
Miðvangi 98, Hafnarfirði, sem lést
þann 14. ágúst sl., verður jarðsung-
inn fóstudaginn 21. ágúst kl. 13.30 frá
Víðistaðakirkju.
Sigurgrímur Grímsson verkstjóri,
Mímisvegi 6 (áður Hjallavegi 12),
Reykjavík, lést í Landspítalanum 16.
ágúst. Jarðsett verður frá Fríkirkju-
nni í Reykjavík fóstudaginn 21. ágúst
kl. 13.30.
Guðrún Jakobsdóttir, dvalarheimili-
nu Hlíð, áður öl heimils á Lyngholö
5, Akureyri, lést 16. ágúst. Jarðar-
förin fer fram frá Akureyrarkirkju
fóstudaginn 21. ágúst kl. 13.30.
Gunnbjörg Steinsdóttir frá Miðkrika,
síðast öl heimilis á Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli, verður jarösungin frá
Stórólfshvolskirkju laugardaginn 22.
ágúst kl. 14.
i nmta iðlustaA • AskrHtarafmi 63-27-00
© 1991 by King Features Syndicate. Inc. Worid riflhta resorved //•/
undanförnu ... og allir óska þess aö hann verði
!sem lengst þannig. _______________ 1
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan SÍmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið ög sjúkrabifreið
sími 22222.
ísa^örður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. ágúst til 20. ágúst, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími
689970. Auk þess verður varsla í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsmgar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsmgar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavóg er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggmgar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsmgar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgim og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinm í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsmgar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efdr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Aila daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 20. ágúst.
Nærri 300 km löngum girðingum
komið upp í sumar til varnar sauð-
fjársjúkdómum.
35
Sp^kmæli
Mínar bækur eru vatn. Bækur stór-
snillinganna eru vín. Allir drekka vatn.
Höf. Mark Twain.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina..
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opmn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opiö þriöjud.,
flmmtud., laugar • sunnud. kl. 12-16.
Leiösögn á laugi jum kl. 14_______
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17'
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tiikynningum um bilanir á
veitúkerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. SímF '
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ný viðkynning getur orðið að góðri vináttu. Þú ert í klemmu sem
þú vilt ekki koma nálægt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu ekki um of hreinskilinn, það gæti verið misskilið. Ákveðn-
ar persónur virðast ekki ná saman en gættu þess að tílfinningam-
ar beri þig ekki ofurliði.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Láttu ekkert tefja þig frá þvi sem þú verður að klára. Dagurinn
verður sennilega mjög viðburðarríkur þótt það sem þú kemst að
varði þig ekki beint.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Einhver gerir miklar kröfúr til þín. Það er mikilvægt aö það verði
ekki misskilningur á milli fólks. Hugsaðu áður en þú talar.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Ekki eru allir samstarfsmenn tilbúnir til samvinnu. Þú verður
því að treysta á sjálfan þig. Nýttu þér hugmyndaflug þitt tíl að
ná árangri.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Allar upplýsingar eru góöar og hjálpa þér til þess að taka ákvörð-
un. Einbeittu þér að einu í einu ef þú hefúr fjárfestingar í huga.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að fást við það sem þér fmnst skemmtilegt. Þér hættir
til óþolinmæöi. Hefðbundin störf fara í taugamar á þér um þess-
ar mundir. Happatölur era 3,17 og 21.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að vinna þig í álit hjá öðrum. Gættu þess að vera ekki
um og örlátur. Fólk gengur á lagið ef þú gætir ekki að þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt mikla möguleika á aö ná góðum árangri ef þú einbeitir þér
að einhverju hagnýtu. Gættu þess að félagsllfiö taki ekki of mik-
inn tíma ftá þér. ,
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það sakar ekki að fá sér smáhvíld frá ættingjum og vinum. Reyndu
að fást viö eitthvað uppbyggilegt. Þú þráir breytingar á núver-
andi ástandi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Vertu raunsær. Láttu tilflnn-
ingamar ekki hlaupa með þig í gönur. Happatölur em 14,23 og 31.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Haltu þig sem mest með fjölskyldunni. Reyndu að koma auga á
annmarka sem era á því sem þú ert að gera áður en þaö er um
seinan.