Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Page 29
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
37
Leon Trotsky árið 1937.
Trotsky
myrtur
Færð á vegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er nýlögð klæðning og
því hætta á steinkasti á Hlíðarvegi
við Egilsstaði og veginum milli
Djúpavogs og Breiðdalsvíkur. Sömu
sögu er að segja af veginum milli
Umferðin
Þrastarlundar og Þingvalla og vegin-
um frá Þingeyri til Flateyrar.
Af veginum milli Laugarvatns og
Múla er það að frétta að hann er gróf
ur og því betra aö aka varlega.
Vegurinn um sunnanverðan
Sprengisand er einnig orðinn míög
grófur og seinlegur yfirferðar.
Þjóðvegur 82, Ólafsfjarðarvegur,
verður lokaður irni Lágheiði á morg-
un, föstudag, milli klukkan 6 og 10.
Stone í einu af þokkafytlri atrið-
um myndarinnar.
Ógnareðli
Regnboginn hefur undanfarið
sýnt myndina Ógnareðli eða
Basic Instinct. Þetta er hörku-
þriller með Michael Douglas og
Sharon Stone í aðalhlutverkum.
Myndin hefur hlotið frábæra
dóma, bæði hér heima og erlend-
Fyrir 52 árum kom maður inn
í vinnuherbergi Leons Trotsky á
heimih hans í Mexíkó þar sem
hann var í útlegð. Maðurinn
veitti Trotsky banvæna áverka
með ísöxi og lést hann rúmlega
sólarhring seinna. Banamaður
hans, sem talinn er hafa unnið
verknaðinn að fyrirmælum Stal-
ins, náðist og var dæmdur í 20
ára fangelsi.
Snjór
Frá aldamótum hefur aðeins
Blessuð veröldin
snjóað 7 sinnum á jóladag í Lon-
don.
Biblían
Orðið stúlka er aðeins á einum
stað í Biblíunni.
Feimni
Vegna feimni var bandaríska
skáldkonan Emely Dickinson
vön að tala við gesti sína úr öðru
herbergi en þeir voru 1.
Eitt verkanna á minningarsýn-
ingu um Ragnar Kjartansson.
Minningarsýn-
ing um Ragnar
Kjartansson
myndhöggvara
Laugardaginn 15. ágúst sl. var
opnuð í Nýhstasafninu minning-
arsýning um Ragnar Kjartansson
myndhöggvara. Tilefnið er af-
mæh Myndhöggvarafélags
Reykjavíkm- sem er 20 ára um
þessar mundir.
Sýningar
Á sýningunni er lögð áhersla á
verk sem voru Ragnari ofarlega
í huga. Þá er þar að finna myndir
sem vinir hans teiknuðu af hon-
um við ýmis tækifæri og er þar
beitt mismunandi aðferðum við
framsetningu.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14.00 tíl 18.00 og lýkur sunnudag-
inn 30. ágúst.
Hjómsveitin Stripshow kemur í
fyrsta skipti fram í kvöld eför
mannabreytingar. Hún verður með
tónleika á Púlsinum sem hefjast
kl. 22.00. og verður þeim einnig út-
varpaö á Bylgjunni. Meölimir
Stripshow eru þeir Sigurjón Skær-
ingsson söngvari, bræðumir Ingó
og Sigurður Geirdal, sem
gítar og bassa, og Bjarki Þór Magn-
ússon sem leikur á trommur.
„Enginn sem hefur hlustað á okk-
ur hefur getað sagt hvernig tónlist
við spilum. Maður verður að nefna
5 stefnur til að gefa einhverja vís-
bendingu um hvemig tónlist við
leikiun. Þetta er ákveðinn rokk-
kjarni, síöan kemur inn í þetta
blús, þá förum við yfir í indverska
„skala“ og veltum okkur yfir í
pinulítið sýrurokk og loks getum
viö veriö ótrúlega ljúfir og leikið
væmnustu ballöður,“ segir Ingó
Geirdal.
Ingó er kannski þekktari fyrir
það nokkuö inn í sviðsframkomu
hljómsveitaiinnar. Á sviðínu eiga
Frú Olga. Verndarengill Siripshow.
fækka fötum í samræmi við nafh
hljómsveitarinnar.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og
kostar 800 kr. inn. Hljómsveitin
Svartur pipar kemur fram á undan
„Strippurunum".
Útbreiðsla aðalbláberjalyngs
Nú hður óðtun að þeim tíma þegar
fólk fer að þurrka rykið af berjatín-
unum sínum og bruna í berjamó út
og suður um sveitir landsins. Það er
því ekki úr vegi að fjalla aðeins um
útbreiöslu berialyngs.
Ekki er ólíklegt að ber verði með
þokkalegasta móti núna, þrátt fyrir
Umhverfi
hret fyrir norðan í vor, þar sem hlýtt
var þegar lyngið var að blómgast.
Til eru nokkrar tegimdir af berja-
lyngi hér á landi. Helstar eru aðalblá-
berjalyng og bláberjalyng. Aöalblá-
berialyngið er helst að finna á snjó-
þyngri svæðum landsins, aðahega
frá norðanverðu Snæfehsnesi, Vest-
fjöröum, Norðurlandi og Austfjörð-
nm Einnig er það að finna sums
staðar á Suðvesturlandi. Bláberia-
lyngið er hins vegar að finna um nær
allt land.
Sólarlag í Reykjavík: 21.25.
Brtti daasins
•j \
og eiga þau fyrir 1 son, Einar Inga,
sem er 2 ára.
is.
Bíóíkvöld
Ógnareðh segir frá lögreglu-
manninum Nick sem fær í hend-
ur rannsókn á morði eins af
hstagúrúum San Francisco. Cat-
herine, fyrrum ástkona hins
myrja, er gnmuð um morðið og
fara hún og Nick að vera saman
með ískyggilegum afleiðingum.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Hringferð th Palm
Springs
Háskólabíó: Ástríðuglæpir
Stjömubíó: Náttfarar
Regnboginn: Ógnareðh
Bíóborgin: Veggfóður
Bíóhöllin: Beethoven
Saga-bíó: Veggfóður
Gengið
Gengisskráning nr. 156. - 20. ágúst 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 53,850 54,010 54.630
Pund 104,254 104,563 105,141
Kan. dollar 45,136 45,271 45,995
Dönsk kr. 9,5934 9,6219 9,5930
Norsk kr. 9.3848 9,4127 9,3987
Sænsk kr. 10,1640 10,1942 10,1719
Fi. mark 13,4861 13,5262 13,4723
Fra. franki 10,9111 10,9435 10,9282
! Belg.franki 1,7987 1,8041 1,7922
j Sviss. franki 41,3594 41,4823 41,8140
Holl. gyllini 32,8664 32,9641 32,7214
Vþ. mark 37.0472 37,1573 36,9172
It. líra 0,04875 0,04889 0,04878
Ausl. sch. 5,2652 5,2809 5,2471
Port. escudo 0,4254 0.4266 0.4351
Spá. peseti 0.5769 0,5786 0,5804
Jap. yen 0,42608 0,42735 0,42825
Irskt pund 98,440 98,733 98.533
SDR 78,3281 78.5608 78,8699
ECU 75.3227 75,5465 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 mót, 5 gróður, 8 hljóöi, 9 hrúga,
10 fugl, 12 títUl, 13 þátttakendur, 15 bregö-
ast, 16 álít, 17 utan, 18 hokin, 20 orma,
21 átt.
Lóörétt: 1 styggja, 2 gat, 3 speli, 4 japla,
5 fjanda, 6 keyri, 7 spor, 11 guð, 12 tær,
14 aukast, 15 stía 19 kúgun.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 rúnáielg, 7 erill, 8 úr, 10 kið,
11 ýfðu, 12 klatta, 14 ýlda, 16 ill, 18 tór,
20 knáa, 22 sólgin.
Lóðrétt: 1 rek, 2 úrill, 3 miöa, 4 hlý, 5
I elföng, 6 lúða, 9 rugl, 12 kýtt, 13 tak, 15
dró, lTtlái, 19 ós, 21 an.