Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Síða 30
38
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1992.
Fimmtudagur 20. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.00 F]örfcálfar (5:13) (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um þrjá músíkalska
randíkorna og fóstra þeirra. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
Leikraddir. Sigrún Waage.
18.30 Kobbi og klíkan (22:26) (The
Cobi Troupe). Spánskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð-
mundur Ólafsson og Þórey Sig-
þórsdóttir.
18.55 Táknmálafréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (78:80) (Families).
Astralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Sókn í atööutákn (4:10) (Keep-
ing up Appearances). Breskur
gamanmyndaflokkurur með
Patriciu Routledge í aðalhlutverki.
Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Blóm dagsins - Ljónslappi (alc-
hemilla alpina).
20.40 Tll bjargar jörólnni (7:10)
(Race to Save the Planet: Save the
World - Feed the Earth). Banda-
rískur heimildarmyndaflokkur um
ástandið í umhverfismálum í heim-
inum og þau skref sem mannkynið
getur stigið til bjargar jörðinni. I
þessum þætti verður flallað um
nýjar aðferðir í landbúnaði. Þýö-
andi: Jón O. Edwald. Þulun Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
21.35 Herra Bean (Mr. Bean). Breski
gamanleikarinn Rowan Atkinson
bregöur á leik.
21.50 Upp, upp mín sál (21:22) (l'll
Fly Away). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Sam Waterston, Regina Taylor og
Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir
Karöarson.
22.40 Grænir fingur (11). Þáttur um
garðrækt í umsjón Hafsteins Haf-
liöasonar. i þessum þætti er fjallað
um Egilsstaðagarðinn og rætt við
Mögnu Gunnarsdóttur. Aður á
dagskrá 1990.
23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok.
16:45 Nágrannar. Astralskur framhalds-
myndaflokkur sem segir frá lífi
ósköp venjulegs fólks.
17.30 í draumalandi. Teiknimyndasaga
fyrir yngri kynslóðina.
17.50 Æskudraumar. (Ratbag Hero).
Þriöji þáttur af fjórum um uppvaxt-
arár Micks.
18.40 Feldur. Teiknlmynd um hundinn
Feld og vini hans.
19.19 19:19.
20.15 Fótboltaliósstýran II (The Mana-
geress II). Gabríela mátti taka á
honum stóra sínum þegar hún var
gerö að liösstýru hérna um árið. í
þessum nýjum þáttum fylgjumst
við með hvemig liðinu hennar
vegnar á nýju tímabili sem er að
renna upp. (1:6).
21.10 Laganna veróir (American
Detectives). Fylgst með bandarísk-
um lögregluþjónum við störf.
(15:21)
21.40 Hryllingsbókin (Hardcover).
Þessi hryllingsmynd fjallar um
Virginíu sem vinnur í gamalli fom-
bókaverslun og hefur einstaklega
fjörugt ímyndunarafl. Dag einn
finnur hún bók eftir höfund sem
aðeins skrifaði tvær bækur en sturl-
aðist síðan. Hún fer að lesa bókina
og óafvitandi vekur hún upp
ómennska skepnu sem losnar úr
viðjum hins ímyndaða heims á síö-
um bókarinnar og sleppur inn í
raunveruleikann. Hryllileg morð
eru framin og fórnarlömbin eru öll
kunnug Virginlu. Aðalleikarar:
Jenny Wright og Clayton Rohner.
Leikstjóri: Tibor Takacs. 1989.
Stranglega bönnuð bömum.
23.10 I dauóafæri (Shoot to Kill). Það
* eru þau Sidney Poitier, Tom Ber-
enger og Kirstie Alley sem fara með
aöalhlutverkin í þessari mynd sem
Roger Spottiswoode leikstýrði.
Sidney Poitier haföi varla sést á
hvíta tjaldinu I nærfellt tíu ár þegar
hann tók aö sér hlutverk stórborg-
arlöggunnar í þessari kvijcmynd og
fóru gagnrýnendur sérstaklega lof-
samlegum orðum um leik hans.
Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Tom
Berenger og Kirstie Alley. Leik-
stjóri: Roger Spottiswoode. 1988.
Stranglega bönnuð bömum.
0.55 Dagskárlok Stöóvar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
eRásl
FM 92,4/93,5 .
12.00 Fréttayflrllt á hádegl.
12.01 Aó utan. (Aður útvarpaö í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Vaóurfragnir.
12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Augiýsingar.
MIÐDEGISÚ7VARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádsglslaikrtt Útvarpsleikhúss-
ins, Djákninn á Myrká og svartur
bíll eftir Jónas Jónasson. 4. þáttur
af 10.1
13.15 Suóurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjamason og Leifur Þórarinsson.
14.00 Frétttr.
14.03 Útvarpssagan, Vetrarböm eftir
Deu Trier Mörch. Nína Bjöik Ama-
dóttir te eigin þýðingu (12).
14.30 Kaflar úr Strangjakvartett ópus
51 eftir Joseph Haydn. Gidon
Kremer og Kathrin Rabus leika á
fiölur, Gerard Caussé á lágfiðlu og
Ko Iwasaki á selló.
15.00 Frétttr.
15.03 SumarsDjall Brynju Benedikts-
dóttur. (Aður á dagskrá sl. sunnu-
dagskvöld.)
SlÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karisdóttir.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn - Hvernig eru
ömmur? Umsjón: Margrét Eriends-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarþel. Eyvindur P. Eiríksson
les Bárðar sögu Snæfellsáss (4).
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir
í textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 Tónvakinn, tónlistarverðlaun Rík-
isútvarpsins 1992.
22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 ísland og EES. Fréttamenn Út-
varps segja frá umræðum á Alþingi
um samninginn um evrópskt efna-
hagssvæði.
23.10 Fimmtudagsumræóan. Stjórn-
andi: Arnar Páll Hauksson.
24.00 Frótttr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
5.05 Landlö og miöln. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk
Birgisdóttir tekur við með pottþétta
tónlistardagskrá.
13.00 íþróttafréttir eltt. Þeir eru lúsiðnir
viö að taka saman þaö helsta sem
er að gerast í íþróttunum, starfs-
menn íþróttadeildar.
13.05 Rokk & rólegheít. Anna Björk
mætt aftur, með blandaöa og góða
tónlist. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega tónlist
við vinnuna og létt spjall. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síódegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson taka á málunum eins og
þau liggja hverju sinni.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik síödegis. Hallgrímur
og Steingrímur halda áfram aö
rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Þaö er komiö sumar. Bjarni Dag-
ur Jónsson leikur létt lög.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Mannlegur markaður í beinu sam-
bandi við hlustendur. Síminn er
671111 og myndriti 680064.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
Þáttaröðin um totooitai-
iðsstýruna, sem sýnd var á
Stöð 2 í fyrra, varð mjög vtn-
sæl. Nú veröur þráöurinn
tekinn upp að nýju og viö
fylgiuinst með Gabríelu
stýra liði sínu á nýju keppn-
istimabili. Ýmislegt stendur
henni fyrir þrifum, peninga
fyrir nýjum ieikmönnum
vantar og aðstöðu til æfinga,
auk þess þarf hún að vefia
nýjan fyrirliða. Þegar hún
fer út aö borða meö einum
leikmannanna til að bjóða
hónum fyrirliðastööuna
veöja hinir leikmennimir
ura það hvort þau muni sofa
saman, Sú umræöa deyr
snögglega út er einn besti
leikmaöur liðsins stórslas-
ast í æfingaleik við liö
áhugamanna. Þaö er spum-
ing hvort hann getur nokk-
Nú geta áhorfendur StöAvar
2 fylgst með Gabrielu stýra
liði sínu á nýju keppnis-
tímabill.
um tímann spilað fótbolta
framar. Nú er þaö í Gabríelu
höndum aö finna nýjan
mann i hans staö.
FM 90,1
12.00 Fréttaylirllt og veður.
12.20 Hádeglsfróttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón.
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snoni Sturluson og Þor-
geir Astvaldsson.
12.45 Frittahaukur dagslns spurður út
úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Frétflr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við slmann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttimar slnar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Ut um allti Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sen-
vill fylgjast með. Fjörug tónlist
Iþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
22.10 Landlð og mlðln. Umsjón: Dani
Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 í héttlnn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Naturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Naturtónar.
2.00 Fréttlr. - Næturtónar.
3.00 í dagslna ðnn - Hvernig eru
ömmur? Umqón: Margrét Erlends-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áður á rás 1.)
3.30 Gléfaur. Úr daagurmélaútvarpl
Fimmtudagsins.
4.00 Naturtög.
4.30 Vaðurfragntr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
góogum.
20.00 Björn Þórlr Slgurösson. Bjóm
Þórir velur lögin I samráði við
hlustendur. Óskalagaslminn er
671111.
22.00 Tónllstarsumar é Púlslnum og
Bylgjunnl. Bein útsending frá veit-
ingastaðnum Púlsinum, þar sem
flutt verður lifandi tónlist.
0.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir
með þægilega tónlist fytir þá sem
vaka.
13.30 Bænastund.
17.00 Krlstinn AHreðsson.
17.30 Bænastund.
19.05 Mannakom. Einar Glslason.
22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrértok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr á ensku frá BBC World
Servlce.
12.09 Meö hádegismatnum.
12.15 Matarkarfan. Leikur meö hlust
endum.
12.30 AöalportJð. Flóamarkaður Aöal-
stöövarinnar í síma 626060.
13.00 Fréttlr.
13.05 HJólln snúaat. Jón Atli Jónassor
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferö.
14.00 Fróttir.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíö Þór bregóa i
leik.
14.35 HJólln snúast á enn melrl hraða.
M.a. viötöl viö fólk í fróttum.
15.00 FróttJr.
15.03 Hjólln snúasi
16.00 Fróttlr.
16.03 Hjólin snúast
16.30 Afmællslelkur krakkanna. Af-
mælisleikur fyrir krakka á aldrinum
0-12 ára.
17.00 Fréttir á ensku fró BBC World
Service.
17.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón
Atli með skemmtilegan þátt.
18.00 Maddama, kerllng, fröken, frú.
Endurtekinn þáttur.
19.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
19.05 Kvöldveröartónar.
20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi.
Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og
aðrar kveðjur. Sigurgeir Guðlaugs-
son. Sími 626060.
22.00 EJnn ttt rtiéígufi^assþáttur Aðal-
stöðvarinnar. Umsjón Ólafur
Stephensen. Þátturinn verður end-
urtekinn nk. sunnudag.
24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglð.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið meó trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á flkureyrí
17.00 Pélml Guömundsson velur úrvals
tónlist viö allra hasfi. Slminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stóð 2 kl. 18.00.
Sóíin
jm 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 Sigurður Sveinsson.Helstu fréttir
af fræga fólkinu, dagbók poppsins
o.fl.
15.00 Egill Örn Jóhannsson.Poppfrétt-
ir, spakmæli dagsins o.fl.
18.00 Kaos.Ekki samkvæmt formúl-
unni.Jón Gunnar Geirdal og Þór
BæringÓlafsson.
21.00 Pétur Árnason.
23.00 í grófum dráttum.
24.00 Kjartan Ólafsson.
CUROSPORT
★, ★
13.00 Surfing Special Surf Magazine.
14.00 Horse Ball European Masters
Brussels 7.
15.00 Eurotop Event Grand Prix
Magazlne.
16.00 Athletlcs IAAF International
Zurlch Swltzerland.
18.00 Mountainblke 92 World Cup
Californla.
18.30 Trans World Sport.
19.30 Eurosport News.
20.00 Football 1994 World Cup Qua-
llflers.
21.30 Internatlonal Klck Boxing.
22.30 Eurosport News.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Facts of LHe.
16.30 Diff’rent Strokes.
17.00 Baby Talk.
17.30 E Street.
18.00 AH.
18.30 Candld Camera.
19.00 Full House.
19.30 Murphy Brown.
20.00 Chances.
21.00 Studs.
21.30 Hunter.
22.30 Tiska.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Indy Car World Serles 1992.
13.00 Euroblcs.
13.30 Delay Volvo PGA European To-
ur 1992.
15.30 Schweppes Tennls Magazlne.
16.00 German Tennla Bundesllga.
17.00 Mobll 1 Britlsh Rally Champs.
17.30 Internatlonal Speedway.
18.30 Fazination Motorsport.
19.30 Argentina Soccer.
20.30 Volvo Evróputúr.
21.30 Powerboat World.
22.30 German Tennls Bundesllga.
23.30 Horse Power.
Unnusti Virginiu er rannsóknalögreglumaður og hann hef-
ur það á sinni könnu að rannsaka morðin og hann uppgöt-
var nokkra skelfilega hluti.
Stöð2kl. 21.40:
Hryllings-
bókin
Þeir sem eru gefnir fyrir
hressilegan hrylling ættu að
stilla á Stöð 2 í kvöld. Þar
verður sýnd æsispennandi
mynd senvber nafiiið Hryll-
ingsbókln. Hún fjallar um
leikkonuna Virginlu sem
hefur fiörugt ímyndunarafl
og mikinn áhuga á hryll-
ingsbókmenntum. Dag einn
finnur hún bók eftir höfund
sem aðeins skrifaði tvær
bækur og sturlaðist svo.
Hún fer að lesa bókina og
ómeðvitað fer hún að vekja
upp ómennska skepnu.
Skepnan losnar úr viðjum
hins ímyndaða heims á síð-
um bókarinnar og fer að
myrða fólk, alit fólk sem er
kunnugt Virginiu.
-Tónlistarverðlaun Eíkisútvarpsms
Tónleikar í beinni útsend- koma fram að þessu sinní.
ingu úr Útvarpshúsinu Áhugamenn um tónlist
halda áfram. Þar koma fram ættu ekki aö láta gott tæki-
tónlistarmennimir sem færi til að kynnast tónlistar-
komust í úrslit keppninnar mönnum komandi kynslóð-
um Tónvakann, Tónlistar- ar frara fijá sér fara en bæði
verðlaun Ríkisútvarpsins er hægt að njóta tónlistar-
1992. Ármann Helgason innar í útvarpi og koma á
klarínettuleikari og Björk tónleikana sjálfa í Útvarps-
Jónsdóttir sópransöngkona húsinu.
Lokaþátturinn um Bedfordfjölskylduna þar sem ástamálin
flækjast fyrir sumum meðlimum fjölskyldunnar.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Upp, upp
mín sál
Nú er liðið að lokum
bandaríska framhalds-
myndaflokksins Upp, upp
mín sál sem Sjónvarpið hef-
ur sýnt á fimmtudagskvöld-
um undanfama mánuði.
Ýmislegt hefur drifið á daga
Bedfordfiölskyldunnar
þennan tíma. Fjölskyldufað-
irinn, Forrest Bedford, hef-
ur nógu að sinna í starfi
sínu sem saksóknari en
ástamálin hafa líka verið að
flækjast fyrir honum. Yngri
sonurinn, John Morgan, er
smám saman að átta sig á
veröldinni, eldri bróðir
hans er að uppgötva ástina
og systir þeirra gagnrýnir
fóður sinn og bræður með
óþægiiegum athugasemd-
um. í aðalhlutverkum eru'
Sam Waterson, Regina Ta-
ylor, Jeremy London o.fl.