Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1992, Qupperneq 32
r
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Sími 632700
^Kjúklinga-
yr borgarar
Kentucky
Fried
Chicken
Víða rigning
fram eftir
morgni
Á hádegi á morgun verður
hvöss austan- og norðaustanátt
og víða rigning fram eftir morgni.
Snýst síðan í hægari suðlæga eða
suðaustlæga átt með skúrum mn
sunnan- og vestanvert landið og
einnig norðm- með Austfjörðum
en víða norðaustanlands styttir
upp.
Veðrið í dag er á bls. 36
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992.
Veðriðámorgun:
Fíkniefnalög-
reglaskráðleigu-
taki bflskókaín-
_ mannsins
DV hefur fyrir því áreiðanlegar
heimildir að svonefndur kókaínmað-
ur, Steinn Ármann Stefánsson, 25
ára, hafi verið á bOaleigubíl sem
skráður hafi verið á leigu hjá fíkni-
efnalögreglunni í Reykjavík. Bíllinn,
sem var nýlegur Subaru Legacy, var
leigður út frá Bílaleigu Akureyrar.
Ekki er vitað með hvaða hætti mað-
urinn komst yfir bílinn. Sem kunn-
ugt er skemmdist bílaleigubíUinn
mikið við áreksturinn við lögreglu-
bílinn á Vesturlandsvegi og hefur
verið úrskurðaður ónýtur.
Yfirmaður útibús Bílaleigu Akur-
eyrar í Reykjavík vildi ekkert tjá sig
um málið. Vilhelm Ágústsson, yfir-
—maður leigunnar á Akureyri, stað-
festi í samtali við DV að fikniefnalög-
reglan hefði verið með bíl á leigu frá
þeim. Vilhelm vildi hins vegar ekkert'
segja um hvort bíllinn, sem Steinn
Armann var á, hefði verið í útleigu
hjá fikniefnalögreglunni.
Bjöm Halldórsson, yfirmaður
fikniefnalögreglunnar, vildi ekki tjá
sig um málið. „Bílliim er hluti af
rannsókn málsins. Þess vegna get ég
ekkert verið að tjá mig um það á
þessu stigi/ sagði Bjöm.
!>w Steinn Armann hefur verið úr-
skurðaður í gæsluvarðhald til 18.
september. Félagi hans, 32 ára, var
úrskurðaður í viku gæsluvarðhald.
Lögreglumanninum sem slasaðist er
haldið sofandi á gjörgæsludeild
Borgarspítalans í lækningaskyni.
-bjb:
Stórmeistarajafn-
tefli í 13 leikjum
Það var ekki mikil reisn yfir skák
efstu manna á Skákþingi íslands í 3.
umferðinni í gær. Helgi Ólafsson,
með hvítt, og Margeir Pétursson
sömdu um stórmeistarajafntefli eftir
aðeins 13 leiki og vom það mikil von-
-^brigði fyrir áhorfendur.
Hins vegar stýrði Haukur Angan-
týsson, alþjóðlegur meistari, sem nú
teflir aftur á mótum eftir nokkurt
hlé, svörtu mönnunum gegn Sævari
Bjamasyni og vann í 42 leikjum.
Haukur er með 2 v. og hefur unriið
báðar skákir sínar á mótinu. Hann
vann biðskákina við Róbert Harðar-
son úr 2. umferð í gær. Skák hans í
fyrstu umferð var frestaö. Helgi og
Margeir em efstir með 2'A vinning.
Hannes Hlífar hefur 2 v.
Önnur úrslit í gær urðu þau að
Hannes Hlífar vann Björn Fr.
Bjömsson, Jón G. Viðarsson vann
Þröst Ámason, Róbert vann Þröst
Þórhallsson í 30 leikjum og Ámi
^*Ámason vann Jón Á. Jónsson. 4.
lunferð hefst kl. 17 í dag. -hsím j
LOKI
Kóki er þá góðkunningi
lögreglunnar eftir allt!
Röng lyfjanotkun orsök
„Þaö er staðreynd að fólk kemm-
inn á sjukrahús hér annað slagið
vegna rangrar lyQanotkunar. Það
hefur þá ekki tekið lyfið á réttan
hátt og^tekiðof lítiðeða ofmikið
á sumar deildir
t rangrar
lyfjanotkunar,"
Þórarinsson, formaður Stéttarfé-
lags íslenskra lygafræöinga, við
DV.
Nýlokið er ársfundi norrænu
lyfjafræðingasamtakanna. Þar
kom mæ fram að samkvæmt er-
lendum rannsóknum em 15-20
prósent innlagna á sumar deildir
sjúkrahusa vegna rangrar lyga-
notkunar. Ekki hafa verið gerðar
neinar slíkar rannsóknir á Islandi
en samkvæmt niðurstööum ný-
danskrar rannsóknar er
Hjörieifur kvaðst álíta að hlutfall
sjíkra innlagna hér á landi væri
svípað.
Hjörleifur kvað bestu vömina
gegn rangri lyfjanotkun þá að efla
upplýsingar og leiðbeiningar um
notkun lyfja. Þannig mætti stuðla
að þvi að þau og þeir ijármunir sem
lagðir væm í lyfin nýttust sem hest.
Ekki væri nóg að tala um að nú
þyrfti að selja ódýrari lyf og þess
vegna rneira af þeim. Mikilvægara
væri að þau væru rétí notuð.
,JÞað þarf að breyta starfsfyrir-
koroulagi í apótekum þannig að
lyfjafræðingar séu meira við af-
....■ en nú er. Kerfið er
í meira scrn
sem reka apótekin að hafa þennan
dýra starfskraft þar sem hann nýt-
ist best, þaö er við að afgreiða sem
mest af lyfjum. Með því fyrirkomu-
lagi gefst minni tími til að fræða
fólk.
Eina leiðin til að rjúfa þennan
vltáhring er að vægi prósentuá-
lagningar í lyfjaverði verði minna
- dýrari lyf geti þess vegna lækkaö
i verði en ódýrari lyf orðið eitthvað
dýrari. Þennan kostnað tæki ríkið
á sig, eins konar þjónustugjöld, til
að tryggja að lyfjanotkun yrði rétt-
ari og betri því að lokum er það
ríkið sem ber kostnað af því að fólk
leggst á sjúkrahús vegna þess að
lyf eru ekki notuö á réttan hátt,“
sagði Hjörleifur.
-JSS
Tekið hefur verið í notkun nýtt tölvukerfi á Alþingi. Með tilkomu þess verða menn að stimpla sig inn, ella geta þeir
ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslum. Þar með er reynt að koma í veg fyrir að þingmenn séu að ýta hver á annars
hnappa. Á myndinni er Eyjólfur Konráð Jónsson atþingismaður að stimpla sig út að afloknum átakafundi í gær
þar sem meiri hluti þingflokksins hafnaði honum sem formannsefni utanríkismálanefndar. DV-mynd GVA
Ingi Bjöm um Eykon:
Hræðilegur
gjörningur
„Þetta er hræðilegur gjömingur og
það er aldrei að vita hvort einhverjir
eftirmálar verða. Menn finna þama
væntanlega til ákveðinnar sam-
stöðu," sagði Ingi Björn Albertsson
alþingismaður vegna atburðanna í
gær þegar meiri hluti þingflokks
Sjálfstæðisflokksins hafnaði Eyjólfi
Konráði Jónssyni sem formanni ut-
anríkismálanefndar.
Á fundinum í gær hlaut Björn
Bjarnason 18 atkvæði, Eyjólfur
Konráð 7 og einn skilaði auðu. Ingi
Björn var einn þeirra þingmanna
sem studdu Eyjólf Konráð.
„Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur
sem hefur á oddinum frelsi manna
til skoðana en mér finnst sú stefna
ekki koma skýrt í ljós í þessu máli.
Ég á ekki von á að farið verði í ein-
hveijar hefndaraðgerðir vegna þessa
máls en menn munu muna þetta.“
-JSS
Halli sjávarútvegs 7%
Hafii sjávarútvegsins verður tæp-
lega sjö prósent á veiðum og vinnslu
í hefid 1993 samkvæmt úttekt Þjóð-
hagsstofmmar. Þorsteinn Pálsson
sagði við DV að aðilar í sjávarútvegi
hefðu verið búnir að óska eftir við-
ræðum þegar tölur lægju fyrir og
bjóst hann við að þær fæm fram á
næstunni. -Ari
Frjalst ohaö daqblað