Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Page 5
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. 35 BOar Mongólíu og Síberíu og þegar yfir landamærin kom tók við þéttur skóg- ur og vegurinn breyttist í krókóttan, holóttan skógarstíg. Við bættust svo vandræði vegna ausandi rigningar og herskara mýflugna sem voru öku- mönnunum til mikils ama. Vegna mikils farangurs var ekki hægt að nota blæjur bílanna. Þrátt fyrir áframhaldandi erfið- leika tókst þó að komast til Baikal- vatnsins. Þar voru aðeins tveir möguleikar: að láta ferja sig yfir vatnið eða nota járnbrautina um- hverfis það. Borghese einn kaus að nota járnbrautina. Itala-bíllinn fékk leyfi til að aka eftir jámbrautinni, járnbrautarljós voru sett framan og aftan á bíhnn og við áhöfnina bættist jámbrautar- starfsmaður. Ekki var svo mikið haft við að setja jámbrautarhjól á bílinn svo að aka varð eftir járnbrautarplönkunum sjálfum en þrátt fyrir hristinginn var þetta næstum þægilegt miðað við það sem á undan var gengið. Þrátt fyrir að jámbrautarstarfs- maður hefði bæst við áhöfnina mun- aði mjóu að bíllinn lenti í árekstri við venjulegar jámrautarlestir á leiðinni en allt fór vel að lokum. En vandamál komu upp eigi að síð- ur og eitt það versta var þegar Borg- hese ók yfir brú sem ekki þoldi þunga bílsins og bíll og menn lentu í ánni. Ekki varð mönnum eða bO meint af og hægt var að halda ferðinni áfram eftir að búið var að draga bfl- inn á þurrt aftur. Hvort það var við þetta högg eða annað sem eitt tréhjól Itala-bflsins brotnaði er ekki vitað en rússneskur vagnasmiður smíðaði nýtt hjól í staðinn. Þeir sem heimsækja bflasafnið í Torino geta séð Itala-bflinn sjálfan þar á stalh og rússneska hjóhð hang- ir á veggnum á bak við hann 2. júh kom Borghese til Irkutsk og tveimur dögum síðar komu hinir þátttakendumir þangað. Þegar þang- að var komið mátti segja að þeir væm komnir til útstöðvar siðmenn- ingarinnar en eftir að Síberíujám- brautin var lögð höfðu allir misst áhuga á vegunum sem reyndar líkt- ust stóram drullupohum. Þegar Borghese kom til Tomsk hafði hann náð viku forskoti á Dion- hópinn en Godard hafði dregist aftur úr vegna kveikjuvandræða og varð hann að bíða þess að fá viðgerð á magnetubúnaði kveikjunnar. Að við- gerö lokinni ók hann dag og nótt þar til hann náði aftur Dion-Bouton- bílunum tveimur. Vegurinn til Nishni Novogorod var líkari plægðum akri en vegi en samt tókst öhum að komast áfram en þá var Borghese kominn með 14 daga forskot. Nú vora mestu erfiðleikam- ir að baki og framundan lágu þokka- legir þjóðvegir. Stöðugarveislur Annars konar erflðleikar hrjáðu nú leiðangursmenn því nú mættu þeim endalausar veislur hvar sem þeir komu. Þó fór svo að lokum að þann 10. ágúst ók Borghese Itala- bflnum sínum inn í París og tuttugu dögum síðar komu frönsku bflamir tveir, ásamt þeim hohenska, í mark, og að sjálfsögðu tóku heimamenn vel á móti frönsku bílunum. Það var hins vegar ekki Godard sem tók við fagnaðarlátunum við komuna til Parísar því hönnuðurinn sjálfur, Spyker, kom um borð þegar bílhnn kom til Þýskalands og í Berhn rak Spyker Godard vegna þess að hann hafði verið of eyðslusamur á leiðinni. Sú staðreynd að hann hafði htt eða ekki unnt sér hvíldar í erfið- um leiðangri skipti Spyker htlu máh. Borghese hinn ítalski ók leiöina árið 1907 á 60 dögum og hinir á átta- tíu dögum. Nú hafa menn áætlað að það taki 27 daga að aka þessa 16.000 kílómetra leið sem trúlega verður nokkuð frábragðin akstursleiðinni árið 1907. En það sem er einna ánægjulegast við ferð sem þessa er sú staðreynd að nú er loks hægt að taka upp þráðinn að nýju, eftir 70 ára hvfld, vegna þess stjómmálaástands sem ríkt hefur á leiðinni fram að þessu. -JR (BT Bilen) -VETraitrT.' %HAF RUSSLANU Apríl 1931 -febrúar 1932, „Gula leiðin": í fótspor Markó Póló til Kína Fyrir sextíu árum beindust augu alheimsins að sérstæðum leiðangri sem franski bflaframleiðandinn Citroön stóð fyrir en frá því i apríl árið 1931 fram í febrúar á næsta ári tóku 14 bílar og 40 manns þátt í sér- stæðum „rallakstri" sem fetaði „gulu leiðina" svökölluðu í fótspor Markó Póló, „silkileiðina“, tfl Kína. Bílamir, sem tóku þátt í leiðangr- inum, voru svipaðir Citroén-beltabfl- unum sem á þessum árum þjþnuðu sem snjóbílar á fjallvegum hér á landi, búnir beltum að aftan en hjól- um að framan. Leiðangursmönnum mætti mikfl þolraun í þessum leið- angri, lárétt og lóðrétt - Himalaya- fjahgarðurinn og Góbíeyðimörkin. Við það bættust svo óeirðir í Afgan- istan, órói í Sinkiang og stríð í Kína. Leiðangrinum var skipt í tvennt: „Pamír-hópurinn“, undir stjóm Georges-Marie Haardt, lagði upp frá Beirút í Líbanon. Hinn hópurinn, „Kína-hópurinn“, var undir stjórn hðsforingjans Victors Point og hann lagði upp frá Beijing (Peking). Áætl- unin gekk út á að aka meira en 12.000 kílómetra og hittast í Sinkiang. Reyndin varð hins vegar sú að hóp- amir hittust í Akson. í janúar 1932 komu hóparnir að Gulá og loks 12 febrúar komu Citroén-beltabflamir til Beijing. Georges-Marie Haardt lifði ekki lengi til að fagna þessu afreki því hann lést úr lungnabólgu í Hong Kong í mars 1932, aðeins nokkrum vikum eftir komuna til Beijing. Dag- inn eftir lát hans fékk hópurinn sím- skeyti frá París: „Hann er látinn en afrek hans lifir. Komið heim með lík hans. Ég syrgi með ykkur. Andre Citroén." Eins og sagt var frá í DV-bílum um síðustu helgi hefst maraþon-rah- keppni frá París til Beijing um þessa helgi. Ahs verða eknir um 16 þúsund kíló- metrar, þar af 7 þúsund á tímabraut- um. Líkt og í hinni frægu París-Dakar- þolaksturskeppni, sem raunar var beint tfl Suður-Afríku á síðasta ári, Fyrir þremur vikum höfðu 90 rah- taka jafnt rahbílar, vörabflar og bflar, 40 vörabflar og nokkur mótor- mótorhjól þátt í París-Beijing (Pek- hjól tilkynnt þátttöku. ing). Líkt og árið 1931 verður Citroen í stóru hlutverki i þessum Kínaþolakstri því Citroén sendir fimm ZX-bíla í París-Beijing rallkeppnina sem hefst eftir viku. Chevrolet Beretta 2.8 ’89, sjálfsk., 2ja d„ digital mælaborð, rafm. í rúðum o.fl., rauður, ek. 27.000, v. 1.070.000. VW Jetta 1300 ’85, 4ra g„ 4ra d„ grár, ek. 89.000, v. 380.000. Daihatsu Charade 1000 ’88, sjálfsk., 5 d„ blár, ek. 67.000, v. 450.000. Toyota Corolla 1300 ’91, 5 g„ 5 d„ samlæs., vökvast., rauður, ek. 15.000, v. 850.000. Lada Samara 1500 ’91, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 4.000, v. 520.000. Toyota Corolla 1300 ’91, 5 g„ 4ra d„ hvitur, samlæs., vökvast., ek. 27.000, v. 870.000. Opiö virka daga ki. 9-18 Laugardaga kl. 10-14 BÍIA&VÉlSLEOASAUN< BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR PF Suðurlandsbraut 14, simi 681200. Bein lína 84060. otaðir bílar í miklu úrvali! i ij ii ,wMt Cherokee Laredo ’88, ek. 39.000 mil„ Renault 21 Nevada 4x4 ’91, ek. 39.000 4.0 I, sjálfsk., álfelg., vökvast., OH Road km, 5 gira, vökvast., rafm. i ruðum pakki, stgrv. 1.480.000. fjarst. samlæsingar, stgrv. 1.320.000. yWf ‘J TILBOÐ VIKUNNAR! Lada Samara '89, ek. 43, þús. Tilboðsverð 290.000, Opid virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Engin útborgun Raðgreiðslur til allt að 18 mánaða Krókhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833 gíra, vökvast., 1.100.000. gott eintak, stgrv. ek. 43.000 mil., sjálfsk., vökvast., 8 cyl., 351 cub., svefnbekkur, borð, klæddur að innan, stgrv. 1.300.000. Skuldabréf til allt að 24 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.