Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 6
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. ÍHONDA NOTAÐIR BÍLAR Teg. Árg. Ek. Stgrv 3d.CivjcGLt.4GM.5g. '08 77þ. 600 þ 3d. Civic GL1.4 GMS. 5g. '88 65 640 þ 3d. Civic GL1.5 GL-i GMP, 5g. '91 16 þ. 920 þ 4d. Civic GL1.4AMPSS '88 60 þ. 620 þ 4d. Civic GL1.4 GMPS g. '91 27þ. 1.000 þ 4d.Accord1.8GMEX.5g. '84 120 þ 430 þ 4d.Accord2.0AMEXSS '80 36þ. 670 þ 4 d. Accord 2,0 AMEXS SS '87 81 þ. 700 þ 4 d. Accord 2.0 AMEXS SS '88 47þ. 900 þ 4 d. Accord 2.0 AMEXS SS '89 42 Þ- IDOOþ 4 d Accord 2.0 AMEXS SS '91 44 þ. 1.360 þ 2 d. Prolude 1.8 GMEXS, 5 g. '85 130 600 þ 2d.Prelude2.0GMEXS-1.5g. '87 60 þ. 950 þ 2d. Prelude 2.0 AMEXS SS '88 60 þ. 1.180þ 2d.CRX1.0-1.5g. '89 57 þ. 930 þ 4d. Mazda 626 GLX 2,0,5 g. '86 91 þ. 450 þ 4 d. Nissan Sunny sedan SLX, 5 g. '90 54þ. 750 þ 5 d. Toyota Corolla liftb. XL,5g. '89 28 þ. 790 þ 4d. Toyota Carina II GLi,5g. '91 22þ. 1.125 þ 3 d. Citroe...n AX14.5 g. '88 61 þ. 400 þ Bílasalan opin virka daga kl. 9-18 Lokaö laugardaga I sumar ÍWHONDA Vatnagörðum 24. Sími 689900 BOar Hér tekur Aðalheiður Þorleitsdóttir, ung einstæð móðir frá Vestmannaeyjum, við lyklunum að bilnum úr hendi Svanhvítar Valgeirsdóttur, starfsmanns auglýsingadeildar DV, en Karen, dóttir Aðaiheiðar, bíður þess við hlið mömmu að komast í heimsókn til ömmu. Lengst til hægri er Bjarni Ólafsson frá Jötni hf. Opel Astra - vinningsbíll ágústmánaðar dreginn út: „Var eiginlega búið að dreyma fyrir þessu - sagði Aðalheiður Þorleifsdóttir, ung einstæð móðir frá Vestmannaeyj- um, þegar við sögðum henni frá vinningnum „Ég verð ekki eldri,“ voru fyrstu viðbrögð hjá Aðalheiði Þorleifsdótt- ur í Vestmannaeyjum þegar við vor- um búin að sannfæra hana um að hún væri heppinn vinningshafi ág- ústmánaðar í áskriftargetraun DV en nafn hennar kom upp þegar dreg- ið var úr nöfnum skuldlausra áskrif- enda á miövikudaginn. Það ætlaði ekki að ganga þrauta- laust að ná til Aðalheiðar og fá hana til að svara léttri spumingu til þess að hún gæti með réttu talist vinn- ingshafi, því að enginn svaraði þegar hringt var í heimasímann. En það vill til að í litlu bæjarfélagi eins og Eyjum þekkja allir alla og eftir klukkutíma fengum við að vita að hún væri í vinnunni en hún rekur nuddstofu og nuddar þreytuna úr vinnuglöðum Eyjamönnum. „Ég var búin að skoða vel DV und- anfarið því ég var að leita mér að bíl og hafði raunar skoðað vel bílinn sem var í vinning hjá ykkur þennan mánuðinn," sagði Aðalheiður. „En ég var ekki búin að ákveða hvemig bíl ég ætlaði að fá mér svo að segja má að bíllinn hafi ekki getað komið á betri stað.“ Aðalheiður sagðist ekki hafa átt bíl nú um nokkurn tíma, síðast hefði hún átt Lödu, raunar ágætisbíl. „Annars var mig eiginlega búið að dreyma fyrir þessu en ég þorði ekki að segja neinum frá því,“ sagði Aöal- heiöur en vildi ekki fara nánar út í þá sálma. Aðalheiður, sem er ung einstæð móðir, hefur rekið nuddstofu í tvö ár í Vestmannaeyjum þar sem hún býr með dóttur sinni, Karenu Péturs- dóttur, sem er þriggja og hálfs árs. Annars er Aðalheiður ættuð og upp- alin austur á landi en hafði búiö í Reykjavík í nokkur ár þar til vinnan dró hana til Eyja. Þegar við spurðum hana hvort nóg væri að gera á nudd- stofunni sagði hún feikinóg að gera. „Þeir vinna nefnilega svo mikið". Það vora kátar mæðgur sem komu með íslandsflugi frá Eyjum í rokinu á fimmtudaginn til að taka við bíln- um í Kringlunni og Karen litla söng og trallaði og lék viö hvern sinn fing- ur. Þegar við spurðum hana hvort það væri ekki gaman að koma með mömmu og taka við nýjum bíl þá brosti sú stutta út að eyrum og sagði ,júhúú“. Raunar sagði Aðalheiður aö sú stutta hefði sagt þegar henni var tilkynnt um vinninginn: „Loks- ins fáum við bíl,“ svo það hefur greinilega verið spáð í bílamálin á heimilinu. Þegar búið var að ýta bílnum út úr Kringlunni og Aðalheiður var búin að setja í gang og fara í gegn um stjórntæki bílsins með Bjama Ólafssyni frá Jötni hf., umboðsaðila Opel, þá var brunað af stað „beint í heimsókn til ömmu“, eins og Karen litla tilkynnti okkur, hátt og snjallt, þegar þær kvöddu. Fjórir bílar eftir í pott- inum Nú er farið að síga á seinni hlutann í þessari áskriftargetraun DV því nú er eftir að draga út fjóra bíla, Mazda 121 frá Ræsi hf. í næsta mánuði og Lada Sport frá Bifreiðum og land- búnaðarvélum hf. í október. Fiat Uno 45S er vinningsbíll nóvembermánað- ar og loks hlýtur einhver heppinn skuldlaus áskrifandi óvænta ,jóla- gjöf' í desember, fjórhjóladrifinn Subam Legacy Station 2000 frá Ing- vari Helgasyni hf. JR Seyðfirðingar smíða keppnisbíl Pétur Kristjánsson, DV, SeyöisfirðL Mikil starfsemi hefur verið í verkstæðishúsi einu hér undan- fama mánuði. Þar hafa fjórir ungir menn, Vigfús Hreiðarsson, Grétar Benjamínsson, Gunnþór Jónsson og Magnús Stefánsson unnið hörð- um höndum að því að smíða bíl til þess að keppa á í torfæruakstri. Þegar fréttaritara DV bar að garði var Vigfús einn að dunda sér. „Þessi bíll er úr öllum áttum, mót- orinn er úr Wagoneer, grindin er úr Scout og spymumar úr Bronco. Gormamir fundust úti í fjöm á Þórshöfn, stýristjakkurinn er úr götusópara, afturhásingin úr gamla sjúkrabílnum og stýrisrótar- inn úr lyftara." Beina innspýtingin, sem þeir hafa sett á vélina, er tengd nemum á soggrein og loftinntaki sem nema hita og loftæmi og stilla jafnóðum bensínblönduna í samræmi við staðreyndir. Rúmmál vélarinnar er um 360 rúmtommur en auk þess að nota bensín getur hún brennt svokaUað „nítrógas" sem eykur kraftinn til muna. Til þess að nýta orkuna sem best hafa þeir sleppt öllum mótorpúðum og fest vélina beint við grindina. Mikill öryggis- ^ RINGFEDER Dráttarkrókar Ofl beislisendar Varahlutaþjónusta ÍVERSLUN Klettagörðum 11, Reykjavík 91-68 21 30-68 15 80 Vlgfús við keppnisbílinn sem hann og þrír félagar hans eru að smíða. búnaður er í bílnum, enda strangar ar til þess að geta hafið keppni sem reglur þar um. Bfilinn má heita tfi- fyrst. búinn og vonast þeir fiórmenning- $ SUZUKI ------ Tegund Árg. Ekinn Stgrverð | Suzuki Swift GTi, '87 88 þ. 490 þ. Suzuki Swift GLX, 1.3,3 d. '87 71 þ. 450 þ. Suzuki Swift GA, 3 d. '88 74 þ. 370 þ. Suzuki Swift GL, 3 d.. sjálfsk. '88 89 þ. 390 þ. • Suzuki Fox 410 '86 91 þ. 440 þ. j Suzuki Fox 410 ‘88 62 þ. 540 þ. j Suzuki Fox 410 m/blæju, 33" dekk '87 69 þ. 520 þ. ^ Suzuki Alto '83 120 þ. ! Ford Sierra 2000,5 d. '85 74 þ. 430 þ. Ford Bronco '74 390 þ. : BMW316Í.3d '89 43 þ. 1.250 þ. Subaru E10 4x4 '86 91 þ. 250 þ. Lada 1200,4 d. '88 63 þ. 150 þ. Lada Sport, 5 g. '87 66 þ. 280 þ. Ford Escort Laser 1300 ‘86 74 þ. 300 þ. Daihatsu Cuore, 5d. 88 61 þ. 230 þ. Benz 230 T '79 160 þ. 590 þ. Fiat Uno 45 '87 70 þ. 230 þ. Benz 300 D '83 550 þ. Fiat Uno 45 '88 61 þ. 250 þ. Lada Samara '90 32 þ. 360 þ. MMCLancer station '87 90 þ. 550 þ. Nissan Prairie '88 90 þ. 780 þ. Góð greiðslukjör $ SUZUKI —m*-------—— SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 ■ SiMI 685100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.