Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 7
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. 37 B£Lar Hótel Áningarrallið um síóustu helgi: Ásgeir og Bragi tóku forystuna á fyrstu sérleið- inni og héldu henni til enda - sannkölluð „rallveisla" á Þverárfjalli Fjórða rallkeppni íslandsmótsins fór fram í Skagafirði um síðustu helgi. Hótel Áning á Sauðárkróki var styrktaraðili keppninnar annað áriö í röð. Allir fremstu rallökumennirnir tapa heilsunni eftir því sem á keppn- ina leið. Fyrst töpuðust gírar úr gír- kassanum einn af öðrum, þar næst brotnaði afturdrifið og að lokum bil- aði millikassi Mösdunnar 300 metra Hér kemur Metróinn á fullri siglingu yfir læk á Þverárfjalli. Steingrímur Ingason hefur keppt i sumar á nýjum „heimasmiðuðum" Niss- an-bíl. Hann varð i öðru sæti i keppninni að þessu sinni og er auk þess í öðru sæti til íslandsmeistara en fyrsta sætið varð hann að gefa eftir til þeirra Ásgeirs og Braga eftir keppnina um helgina. frá endamarki og þeir urðu að hætta keppni því að ekkert var lengur til að koma henni áleiðis. í þriðja sæti eftir kærumál sem ekki er séð fyrir endann á varð síðan sigurvegari í flokki óbreyttra bíla Baldur Jónsson með Guðmund H. Pálsson sér við hhð. Þeir félagar hafa ekið af miklu öryggi í sumar og náð góðum árangri í flokki óbreyttra bíla en þeir aka á Mazda 323 4wd turbo. Keppnin þótti takast vel, var Sauð- krækingum til sóma og víst er að Myndir Helgi Óskarsson mörgum rallkappanum létti er Vega- gerðin gaf þá yfírlýsingu að vegbót- um á Þverárfjalli hefði verið slegiö á frest. mættu til leiks með feðgana Rúnar og Jón í broddi fylkingar en þeir sigr- uði í Hótel Áningarrallinu síðasta ár. Sérleiðaval keppnisstjórnar var með þeim hætti að þeir sem unna rall- akstri sleiktu út um bæði munnvik af tilhlökkun. Ein af skemmtilegustu sérleiðum landsins, sem er vegurinn um Þver- árfjall, skyldi nú ekinn fjórum sinn- um, sannkölluð rallveisla. Með rásnúmer tvö að þessu sinni voru íslandsmeistaramir Ásgeir og Bragi á Metrónum magnaða og tóku afgerandi forustu strax á fyrstu sér- leið er þeir óku yfir Þverárfjall á 10.01 en Steingrímur og Guðmundur á Nissan vora með næstbesta tímann, 10.25. Forusta íslandsmeistaranna jókst enn frekar þegar Steingrímur ók lltillega út af á næstu sérleið á eftir. Þannig hélst staðan allt til enda keppninnar, Ásgeir og Bragi gátu leyft sér að aka að mestu áhættu- laust þvi ein mínúta er mikið forskot í rallkeppni. Steingrími tókst aðeins að saxa á forskot forastusauðanna og lauk keppni 49 sekúndum á eftir þeim Ásgeiri og Braga. Feðgamir Rúnar og Jón á Mazda 323 4x4 turbo háðu harða baráttu um þriðja sætið við Pál og Witek á Ford Escort. Farkostur feðganna virtist Japan: Minni inn- flutningur Enn dregur úr innflutningi bíla til Japans þrátt fyrir gott útlit á hðnu ári. í júní voru fluttir inn 19.682 bíl- ar, 6,7 prósent minna en í júní 1991. Það vora þýsku bílamir sem áttu stærsta sneið af kökunni en þeir áttu 55,4% af sölu útlendra bíla í Japan í júní. Næstir komu amerísku bhamir með 22,7% og þá enskir með 8,7%. NOTAÐIR Tegund Árg. Ek. Verð. Iveco sendif., dísil, 2ja tonna 1991 9.000 2.200.000 stgr. Lada Samara 1500,5 g. 1989 35.000 320.000. Toyota Corolla XL, 5 d., sjálfsk. 1988 35.000 750.000. Buick Skylark LTD V-6 1988 51.000 1.100.000 stgr. Ch. Monza SLE, beinsk. 1987 73.000 390.000 stgr. Opel Corsa, 3ja d. 1987 31.000 320.000 stgr. Chevrolet Corsica LT 1991 17.000 1.350.000 stgr. M. Benz 190 E, sjáifsk. 1985 115.000 1.150.000 stgr. Toyota Corolla LB1600 1991 38.000 950.000 stgr. MMC Pajero, turbo/disil, sjálfsk. 1988 101.000 1.350.000 stgr. Jeep Cherokee Chief, sjálfsk. 1985 65.000 m 950.000 stgr. Volvo 440 GLT 1989 35.000 890.000 stgr. Isuzu Sportscab, bensin, upph. 1991 24.000 1.600.000 stgr. Toyota Carina IIGL, beinsk. 1989 59.000 850.000 stgr. Volvo 740 GLE, sjálfsk. 1988 123.000 1.090.000 stgr. Ch. Caprice Classic 1988 27.000 1.600.000 stgr. GMC Jimmy S/15 m/öllu 1988 50.000. 1.680.000 stgr. Saab 900i, beinsk. 1987 91.000 750.000 stgr. Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1987 68.000 450.000 stgr. Opel Kadett SL, 3ja d. 1987 94.000 390.000 stgr. Ford Orion, sjálfsk., 1600 1987 96.000 450.000 stgr. Toyota Corolla Sp. Series, ss. 1986 98.000 400.000 stgr. Ch. Blazer, dísil, 6,21, upph. 1985 71.000m 1.750.000. Nissan Stanza 1982 95.000 250.000 stgr. Iveco sendif., dísil, 2ja tonnna 1991 9.000 2.200.000 stgr. Opið laugardag frá kl. 13-17. Belnar línur 634026 og 634050 H/F Höfðabakka 9, sími 634000 Notaðir bilar í okkar eigu til sölu hjá Bílahöllinni hf. Honda Civic LSi '92, 3ja d., blár, Mazda 323 Sedan 1.6 GLX ’90, 4ra ek. 4.000, v. 1.150.000 stgr. d., stgrár, ek. 58.000, v. 820.000 stgr. Mazda 626 2.0 GLX ’88, 5 d., Ijós- Mazda 626 coupé 2.0 GLX '89, 5 blár, ek. 67.000, v. 850.000 stgr. g., 2ja d., silgurgrár, ek. 50.000, v. 930.000 stgr. MMC Lancer 4x4 GLX I ’90, 5 g., 5 Toyota Corolla 1300 Sedan ’89, d., silfurgrár, ek. 36.000, brúnn, ek. 32.000, v. 690.000 stgr. v. 1.050.000 stgr. Opið laugardaga frá kl. I0.3o - l7.oo BILAHOLLIN HF. Bíldshöfða 5, sími (91)674949

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.