Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1992, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1992. íþróttir ÚrslitíEnglandi l.deild Bristol Rov.-Derby.........1-2 Cambridge-Bamsley..........1-2 Charlton-Newcastle.........1-3 Grimsby-Bristol City.......2-1 Notts County-Wolves........2-2 Oxford-Luton...............4-0 Swindon-Southend...........3-2 Tranmere-Brentford.........3-2 Watford-Portsmouth.........0-0 Millwall-West Ham..........2-1 Sunderland-Leicester.......1-2 Newcastle....16 Swindon......17 Tranmere.....16 Millwall.....16 West Ham.....16 Leicester....17 Wolves.......17 Charlton.....17 Grimsby......16 Derby........16 Peterboro....15 Portsmouth...16 Oxford.......16 Watford......17 BristolC.....16 Brentford....16 Birmingham...15 Bamsley......16 Cambridge....17 Notts Co.....17 Sunderland...16 Luton........16 Southend.....16 BristolR.....17 13 1 2 32-13 40 9 4 4 31-23 31 9 4 3 30-15 31 8 5 3 27-14 29 8 3 5 28-13 27 8 3 6 20-20 27 6 8 3 27-18 26 7 5 5 21-16 26 7 4 5 24-18 25 7 3 6 27-21 24 7 3 5 24-20 24 6 5 5 28-23 23 5 8 3 25-17 23 6 5 6 25-27 23 6 2 8 24-36 20 5 4 7 24-20 19 5 4 6 13-23 19 5 3 8 20-17 18 4 5 8 17-31 17 3 6 8 20-35 15 4 3 9 15-27 15 2 6 8 18-37 12 2 5 9 14-26 11 2 3 1222-46 9 Enska bikarkeppnin Accrington-Gateshead.......3-2 Blackpool-Rochdale.........1-1 Blyth Spartans-Southport...1-2 Bolton-Sutton Coldf........2-1 Boumemouth-Bamet...........0-0 Bradford-Preston...........1-1 Brighton-Hayes.............2-0 Bumley-Scarboro............2-1 Bury-Witton................2-0 Cardiff-Bath...............2-3 Chester-Altringham.........1-1 Colchester-Slough..........4-0 Crewe-Wrexham..............6-1 Dagenham-Leyton Orient.....4-5 Darlington-Hull............1-2 Doncaster-Hartlepool.......1-2 Exeter-Kidderminster.......1-0 Giilingham-Ettering........3-2 Kingstonian-Peterboro......1-1 Lincoln-Stafford...........0-0 Macclesfield-Chesterfield..0-0 Marine-Halifax.............4-1 Marlow-Saiisbury...........3-3 Northampton-Fulham.........3-1 Rotherham-Walsall..........4-0 St Albans-Cheltenham.......1-2 Scunthorpe-Huddersfield....0-0 Shrewsbury-Mansfield.......3-1 Solihull-Rugby.............2-2 Sutton-Hereford............1-2 Torquay-Yeovil.............2-5 West Brom-Aylesbury........8-0 Wigan-Carlisle.............3-1 Woking-Nuneton.............3-2 Wycombe-Merthyr............3-2 York-Stockport.............1-3 Skotland: Sigurhjá St.Johnstone Tveir leikir voru í skosku úr- valsdeildinni um helgina. St Johnstone, lið Guðmundar Torfasonar, sigraði Airdrie, 0-2, á útivelli. Paul Wright skoraði bæði mörk St Johnstone. Þá vann Hibernian lið Falkirk, 3-1. Grikkland: AEKenntaplaust AEK heldur enn öruggri for- ystu í grísku knattspymunni og er eina lið 1. deiidar sem ekki hefur tapað leik. Úrslit um helg- ina: AEK-Ionikos...........3-0 Kalamaria-Doxa........1-1 Iraklis-Xanthi........4-1 Larissa-Edessaikos....3-0 OFI-Aris..............3-1 Panahaiki-Athinaikos..0-1 Pierikos-Olympiakos...2-1 Apollon-PAOK............2-1 Korinthos-Panathinaikos.0-3 AEK er efst með 25 stig en Pan- athinaikos kemur næst með 20 stig ásamt Olympiakos. -SK Þýska knattspyman: Markalaust hjá Stuttgart - Bæjarar áfram á toppnum - Eyjólfur á bekknum Stuttgart mátti sætta sig viö markalaust jafntefli gegn Watten- scheid í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Eyjólfur Sverrisson sat á varamannabekknum ásamt marka- kóngi Stuttgart, Fritz Walter, og fékk ekki að spreyta sig en Walter kom inn á síðustu 20 mínútur og fékk eina góða færið í leiknum þegar hann skaut framhjá úr opnu færi. Bayem hefur enn forystuna á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Numberg. Helmer gerði sigurmark Bæjara á 14. mínútu og þar við sat. Frankfurt malaði Bochum, 4-1, og skoraði Yeboah tvö mörk og þeir Uwe Bein og Schmitt sitt markið hvor. Köln vann Leverkusen og þar var það sjálfsmark frá vamarmanni Lev- erkusen sem réð úrslitum. Kaiserslautem vann 3-0 sigur á Schalke. Marin skoraði tvívegis fyrir Kaiserslautem og Hotic gerði eitt mark. Úrslit leikja í þýsku úrvalsdeild- inni um helgina urðu þessi: Frankfurt-Bochum.............4-0 Mönchengladbach-Saarbrucken..2-5 Wattenscheid-Stuttgart.......0-0 Bayem-Nurnberg...............1-0 Köln-Leverkusen..............1-0 Hamburger SV-Uerdingen.......3-0 Kaiserslautem-Schalke........3-0 Dortmund-Werder Bremen.......2-2 Dynamo Dresden-Karlsruhe.....3-0 Staða efstu Uða er þessi: BayemMiinchen...l3 8 4 1 26-13 20 Frankfurt.......13 6 6 1 26-16 18 Bremen 13 6 5 2 22-16 17 Leverkusen 13 5 6 2 25-11 16 Dortmund 13 7 2 4 24-18 16 Karlsruhe........13 7 2 4 28-23 16 Stuttgart........13 5 4 4 20-20 14 -RR/ÞS-Þýskalandi Papin og Cantona áskotskónum Frakkar unnu sigur á Finnum, 2-1, í 6. riðli undan- keppni HM í knatt- spymu í París á laugar- dagskvöld. Jean- Pierre Papin og Eric Cantona skoruðu fyrir Frakka í fyrri hálf- leik en Petri Jarvinen minnkaði muninn fyrir Finna í síðari hálf- leik og undir lokin gerðu Finnar oft harða hríð að marki Frakka. Staðan í riðlinum er þannig: Svíþjóð....3 3 0 0 6-1 6 Búlgaría....3 2 0 1 5-2 4 Frakkland...3 2 0 1 4r-3 4 Austurríki..2 1 0 1 5-4 2 ísrael......2 0 0 2 3-8 0 Finnland....3 0 0 3 1-6 0 -GH Jafntefli íBúkarest Rúmenar og Tékkar skildu jafnir, 1-1, í 4. riðli undankeppni HM í knattspymu í Búkarest á laugardaginn. Bie Dumitrescu skoraði fyrir Rúmena á 48. mín- útu en Vaclav Nemecek jafnaöi metin fyrir Tékka úr víti 10 mín- útum fyrir leikslok. Staðan í 4. riðli er þannig: Belgía.....4 4 0 0 7-1 8 Rúmenía....4 2 11 13-3 5 Wales.......3 2 0 1 84 4 Tékkóslóvakía .31116-33 Kýpur.......3 1 0 2 2-2 2 Færeyjar....5 0 0 5 0-22 0 Markalausthjá Grasshoppers Sigurður Grétarsson og félagar hans í Grass- hoppers gerðu 0-0 jafntefli við St. Gallen í svissnesku 1. deildinni í knatt- spyrnu um helgina. Grasshoppers hefur gengið frekar illa það sem af er keppnis- tímabilinu og líklega verður liðið ekki í toppbaráttunni þetta áriö þótt of snemmt sé að spá fyrir um það. Önnur úrslit urðu þessi: Aarau-Servette............2-0 Bulle-Chiasso............2-1 Lugano-Lausanne...........1-0 Xamax-Zúrich.............l-l Yong Boys-Sion............1-0 Eftir 19 umferðir er Servette efst með 26 stig, Yong Boys 22, Lausanne 21, Sion 21 og Aarau 21. Grasshoppers er í 8. sæti með 18 stig. -GH ErnstHappel erlátinn Emst Happel, einn þekkt- asti knatt- spymu- þjálfari heims, er látinn. Happel hef- ur í nokk- urn tíma Ernst Happel átt í bar- áttu við krabbamein og lést á föstudag- inn. Happel þjálfaði síðast austur- ríska landsliðið. Hann náði að vinna 17 titla víðs vegar á sínum ferli sem er heimsmet. -SK Eyjólfur Sverrisson fékk ekki aö spreyta sig um helgina gegn Wattenscheid frekar en Fritz Walter. Og i fyrsta skipti í vetur fékk Wattenscheid ekki á sig mark. DV-mynd Pressefoto Enska knattspyman rnn helgina: M mm jCfMBgk NBk Jtt* ■ ÆBL. ■ ■ M W WBA gerði 8 mork i Ekkert var leikið í ensku úrvals- deildinni um helgina vegna lands- leiks Englands og Tyrklands I vik- unni. 1. umferð bikarkeppninnar var þó leikin um helgina og eins og alltaf þegar bikarinn er annars vegar urðu óvænt úrslit og nokkur neðrí deildar félög máttu sætta sig við tap fyrir liðum utan deilda. Bath City náði að sigra 3. deildar lið Cardiff, 3-2, Masrine, sem kem- ur frá Liverpool, sigraði Halifax, 4-1, og Yeovil vann Torquay, 4-0. Þá stóð utandeildarliðið Dagenham sig nýög vel en mátti þola tap fyrir 2. deUdar liði Leyton Orient, 4-5. 1. deildar lið Peterboro komst i hann krappan og slapp vel með l-l jafntefli gegn utandeíldarliði Kingstonian. Topplið 2. deildar, WBA, tók þó utandeildarliðið Ay- lesbury í bakaríiö og vann 8-0 en WBA tapaði fyrir utandeildarliðinu Woking fyrir tveimur árum og hef- ur látið sér þaö aö kenningu veröa. Þeir Kevin Donovan og Bob Taylor skomðu þrjú mörk hvor fyrir Al- bion í leiknum. Öli mörkin skoraðl Albion í'síðari hálfleik. Newcastle á sigurbraut á ný Newcastle er aftur komiö á sigur- braut í ensku 1. deUdinní en liðið vann Charlton, 1-3, á útivelli. Ga* vin Peacock gerðí tvö mörk fyrir Newcastle og Steve Homey eitt en Gary Nelson geröi roark Charlton. Newcastie er áfram langefst í 1. deild og virðist vera með hesta lið deildarinnar. Swindon er í öðru sæti eftir 3-2 sigur á Southend. Craig Maskeil gerði t\'ö af mörkum Swindon í leiknum. Nevln geröi 2 Tranmere er einnig við toppinn eftir 3-2 sigur gegn Brentford. Pat Nevin skoraði tvö mörk fyrir Tran- mere en Gary Blissett og Marcus Gayle skoruðu fyrir Brentford. Paul Kitson skoraði sígurmark Derby gegn Bristol Rovers ogSteve BuU skoraði tvivegis fyrir Úlfanna í 2-2 jafhtefli gegn Notts County.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.