Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 6
22
Þriðjudagur 12. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 SJórœningjasögur (5:26) (Sand-
okan). Spænskur teiknimynda-
flokkur sem gerist á slóóum sjó-
ræningja I suöurhöfum.
18.30 Frsndsystkin (5:6). (Kevin’s
Cousins).
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auölegö og ástriður (68:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Skálkar á skólabekk (12:24)
(Parker Lewis Can't Lose). Banda-
rískur unglingaþáttur. Þýöandi:
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Fólkiö í landinu. Forn spjöll fira.
Hans Kristján Árnason raéðir við
Einar Pálsson fræóimann um rann-
sóknir hans á fornum goðsögnum
og táknmáli. Dagskrárgerð: Nýja
bíó.
21.10 Sökudólgurinn (3:4) (The Gu-
ilty). Breskur sakamálaflokkur.
Lögfræðingur á framabraut dregst
inn í mál sem á eftir aö hafa ófyrir-
sjáanlegar afleiöingar. Leikstjóri:
Colin Gregg. Aöalhlutverk: Micha-
el Kitchen. Sean Gallagher og
Caroline Catz. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.05 Fiskistriö. (Fish Wars). Kanadísk
heimildamynd um átök um kvía-
eldi á laxi við strönd Bresku Kól-
umbíu. Þar takast á annars vegar
eldismenn, sem telja enga hættu
stafa af kvíaeldinu, og hins vegar
sjómenn, sem hafa veitt lax við
ströndina og telja hag sínum stefnt
í voða.
23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan. Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa.
18.05 Max Glick. Táningsstrákurinn
Max Glick lendir í ýmsu skemmti-
legu. (20:26)
18.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur ( beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.30 Breska konungsfjölskyldan
20.55 Delta. Gamanmyndaflokkur meó
Deltu Burke i aðalhlutverki. (2:13)
21.25 Lög og regla (Law and Order).
Bandarískur sakamálaflokkur sem
gerist á strætum New York borg-
ar. (16:22)
22.15 Sendiráðiö (Embassy). Ástralskur
myndaflokkur um líf og störf sendi-
ráðstölks. (9:12)
23.10 í þágu barnsins (In the Best Int-
erest of the Child). Átakanleg
mynd um baráttu móður við barns-
föður sinn en móðirin vill halda
dóttur þeirra eins fjarri honum og
unnt er. Aðalhlutvérk: Meg Tilly,
Ed Begley Jr. og Michele Greene.
Leikstjóri: David Greene. 1990.
00.40 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.55 Bœn.
7.00 Fróttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
Heimsbyggð - Af norrænum sjón-
arhóli, Tryggvi Gíslason. Daglegt
mál. (Einnig útvarpaö kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska horniö. Nýir geisla-
diskar.
ARDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fróttir.
9.03 Lauf8kálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, „Ronja ræn-
ingjadóttir“ eftir Astrid Lindgren.
Þorieifur Hauksson les eigin þýð-
ingu (14).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Byggöalinan. Landsútvarp svæð-
isstöðva í umsjá Arnars Páls
Haukssonar á Akureyri. Stjórnandi
umræðna auk umsjónarmanns er
Fínnbogi Hermannsson.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirllt á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrlt Útvarpsleikhúss-
ins, „Einu slnni á nýársnótt“
eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz-
anov. Sjöundi þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfölngi
dauöa herslns“ eftir Ismaíl Kad-
are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar
Jónsson les (7).
14.30 Kjarni málsins - Reglufestan í
tilverunni. Umsjón: Andrés Guð-
mundsson. (Áður útvarpað á
sunnudag.)
15.00 Fróttir.
15.03 Á nótunum. Mótmælaraddir og
söngvar. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Einnig útvarpað föstu-
dagskvöld kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meöal efnis í dag: Heimur raunvís-
inda kannaður og blaðaö í spjöld-
um trúarbragðasögunnar með
Degi Þorleifssyni.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fróttir.
18.03 ÞJóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(7). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir ( textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atrióum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglý8ingar. Veðurfregnir.
19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir
Emil Braginski og Eldar Rjazanov.
Sjöundi þáttur af tíu. Endurflutt
hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni.
20.00 íslensk tónlist. Mold og dagar
eftir Jónas Tómasson. Sunnukór-
inn syngur, Einar Jóhannesson
leikur á klarínettu, Szymon Kuran
á fiðlu og Sigríður Ragnarsdóttir á
píanó. Lesari: María Maríusdóttir.
20.30 Almennlngsálitlö megnar allt.
Um Sveinbjörn Hallgrímsson og
blaöaútg. hans. Umsjón: Björn
Steinar Pálmason. (Áður útvarpað
í fjölfræðiþættinum Skímu fyrra
mánudag.)
21.00 Af Listahátíð.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fróttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján
Þorvaldsson hefja daginn með
hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. - Margrét Rún Guð-
mundsdóttir hringirfrá Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur. Svanfríöur & Svan-
fríöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Guörún Gunnars-
dóttir.
10.30 Iþróttafréttir. Afmæliskveöj-
ur. Síminn er 91 687 123. - Veð-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni ( umsjá Fróttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöar8álln - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fróttirnar s(nar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnlr.
1.35 Glef8ur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fróttlr. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fróttlr.
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttlr af veðri, fnrð og flug-
8amgöngum.
6.01 Morguntðnar. Ljúf lög I morguns-
árið.
.eear aAtniAt .v htjoaqjjtmmrl
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993.
6.45 Veöurfregnir.
hljóma áfram.
Morguntónar
LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson með menn og málefni í
morgunútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson halda áfram. Fréttir verða á
dagskrá kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttlr.
9.05 íslands eina von. Erla Friögeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson
með Bylgjuhlustendum fram eftir
degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
Harrý og Heimir á dagskrá milli
klukkan 10.00 og 11.00 og endur-
fluttir milli klukkan 16.00 og 17.00
í dag.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands eina von. Erla Friögeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson
halda áfram.
13.00 íþróttafróttir eitt. Hér er allt þaö
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Hóðinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson fylgist vel með og
skoðar viðburði í þjóólífinu meó
gagnrýnum augum. Auðun Georg
með „Hugsandi fólk". Harrý og
Heimir veröa endurfluttir frá því í
morgun.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mætir
Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra
enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins.
Fróttir kJ.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir, Orðaleikur-
inn og Tlu klukkan tiu.
23.00 Kvöld8Ögur. Hallgrímur Thor-
steinsson spjallar um lífið og tilver-
una viö hlustendur sem hringja inn
f síma 67 11 11.
00.00 Næturvaktin.
07.00 MorgunútvarpJóhannes Ágúst
vekur hlustendur með þægilegri
tónlist.
09.05 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Barnasagan.
11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádeglsfréttir. -
13.00 Ásgeir Páll með nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lifiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfróttir.
20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttlr.
22.00 Guölaug Helga Ingadóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00. s. 675320.
FMT90Q
AÐALSTÖÐIN
T00 Þaö hálfa værl nóg.Morgunþátt-
ur Aöalstöðvarinnar í umsjón Dav-
íös Þórs Jónssonar.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar
þætti fyrir konur á öllum aldri,
heilsan í fyrirrúmi.
10.00 Böövar Bergsson.
13.00 HJólin snúast. Jón Atli Jónasson.
16.00 Sigmar GuÖmundsson.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg.
FM#957
7.00 Stelnar Vlktorsson.Dagbók, viðt-
öl, fróöleiksmolar og tónlist.
8.00 FM- fréttlr.
8.05 í bitlð. Steinar Viktorsson.
9.00 FM- fréttlr.
9.05 Morgunþittur - Jóhann Jó-
hannsson með seinni morgunvakt-
ina.
10.00 FM- fréttir.
10.10 Jóhann Jóhannsson.
11.00 Adldas iþróttafréttlr.
11.05 Valdls Gunnarsdóttir.
11.30 Dregið úr hádeglsverðarpottl.
12.00 Hádeglsfréttlr.
12.10 Valdfs Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
12.30 Þriðjudagar eru blómadagar
hjá Valdisl og geta hlustendur
teklð þátt I því i sima 670957.
13.10 Valdis opnar fyrlr afmællsbók
dagslns og tekur vlð kveðjum
tll nýbakaðra foreldra.
14.00 FM- frétttr.
14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón-
llstartvenna dagslns.
16.00 FM- fréttlr.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Stelnarl Vlkt-
orssynl.
16.20 Beln útsendlng utan úr bæ með
annað vlðtal dagslns.
17.00 Adidas iþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp I samvinnu vlð
Umferðarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagslns tekið fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.05 Gullsafnlð.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrimur Kristlnsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
FM96.7/^
1.00 Næturtónlist.
7.00 Fyrstur á fætur.Kristján Jóhanps-
son
9.00 Grétar Miller styttir ykkur stundir
viö vinnuna.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar Róbertsson tekur við þar
sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoóa málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson.
21.00 Eðvald Helmisson.
23.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
s
ó(in
Jm 100.6
7.00 Guöjón Bergmann.
10.00 Birgir örn Tryggvason.
12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daöi.
20.00 Þungaviktin Bósi.
22.00 Stefán Sigurösson.
Bylgjan
- Ísafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.43 Gunnar Atli Jónsson.
18.00 Kristján Geir Þorláksson.Tónlist
frá árunum 50- 70.
19.30 Fréttir.
19.50 Arnar Þór Þorláksson.
21.30 Atli Geir Atiason.
23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor-
steinsson.
00.00 Björgvin Arnar Björgvinsson.
1.10 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
Hljóöbylgjan
FM 101,8 á Akuieyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð-
mundsson með tónlist fyrir alla.
'k'k'k
EUROSPORT
*. .*
*★*
12.30 Live Figure Skating.
15.30 Figure Skatlng.
16.00 Skíöaiþróttlr.
17.00 Knattspyrna.
18.00 Live Figure Skating.
20.00 Eurofun.
20.30 Eurosport News.
21.00 International Kick Boxing.
22.00 Hnefaleikar.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: Tho Next Generation.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Famlly Tles.
20.00 Selnfleld.
20.30 Anything but Love.
21.00 Murphy Brown.
21.30 Gabrlel’s Fire.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generatlon.
SCREENSPORT
13.30 Top Match Football.
14.30 World Rally Champlonshlp.
15.30 Paris Dakar rallý.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Körfuboltl.
17.30 Evrópuboltinn.
18.30 NFL Amerlcan Bowl Games
1993.
20.30 Parls Dakar rallý.
21.00 Llve Pro Box 1993.
23.00 Parls- Dakar rallý.
23.30 Snóker.
Er almertningur í Bretlandi tilbúinn að leyfa bresku kon-
ungsfjölskyldunni að finna sér nýtt hlutverk innan samfé-
lagsins?
Stöð 2 kl. 20.30:
Hriktir í stoð-
um breska kon-
ungdæmisins
Ef marka má nýlegar
skoðanakannánir í Bret-
landi eru margir þeirrar
skoðunar að breska kon-
ungsfjölskyldan eigi ekki
framtíðina fyrir sér.
Félagslegar breytingar,
hnignun Samveldisins, auk-
in samvinna í Evrópu og
átök innan fjölskyldunnar
sjálfrar eru á meðal þeirra
þátta sem vinna gegn veldi
Windsorfjölskyldunnar.
í síðasta þættinum um
þessa umtöluðu fjölskyldu
verður fjallað um þá vaikosi
sem drottningin og erfmgjar
hennar eiga, hvemig kon-
ungdæmið geti breyst og
hvaðan frumkvæðið að
breytingum ætti aö koma.
- reglufestan í tilverunni
Fomarhefðirognýjareru fastir að þeim líður illa ef
í heiðri hafðar þjá einstakl- eitthvað breytist?
inguih og gölskyldum. í Kjarna málsins á rás 1 í
Margar þessara hefða hafa dag klukkan 16.03 verður
afgerandi áhrif á lifsmynst- rætt við fólk sem verður
ur fólks. Sumir telja regluna mikiö vart við venjufestuna
kjölfestu lífsins en aðrir tala í lífinu og einstaklinga sem
um þræla vanans. lýsa sínum venjum og
Hvemig er þessi hrynj- hvemig gengur síöan að
andi samfélagsins? Af breyta þeim ef nauðsyn
hvetju er fólk svona vana- krefur.
fast? Eru sumir það vana-
Einar Pálsson hefur fengist mikið við rannsóknir á þvi sem
hann kallar Rætur íslenskrar menningar.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Fólkið í landinu
í þættinum Fólkið í land-
inu ræðir Hans Kristján
Ámason viö fræðimanninn
Einar Pálsson sem þekktur
er orðinn fyrir rannsóknir
sínar á fomum goðsögnum
og táknmáh.
Einar hefur lengi fengist
viö þessar rannsóknir og
víða leitað fanga. Hann hef-
ur ritað mikið um niður-
stöður sínar sem hann nefn-
ir Rætur íslenskrar menn-
ingar.
Framleiðandi þáttarins er
Nýja bíó.