Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Iþróttir Reykjavíkurmóti yngri flokka í handbolta lokið: ÍR-ingar komu flestum í úrslit - KR-ingar fengu hins vegar flesta titla Reykjavíkurmóti yngri flokka í handknatfleik lauk um miðjan des- ember en mótið hafði staðið frá því í byrjun október. Leikið var í öllum flokkum, en til gamans má geta að keppnisflokkar í yngri flokkum í handknattieik eru orðnir ellefu talsins og var þátttaka í hámarki og er leitun af eins fjöl- mennu Reykjavíkurmóti sem nú. Þa er ánægjulegt að sjá hve ungu félögin í Reykjavík standa sig vel og er ábyggilega ekki langt að bíða að þau velgi gömlu grónu félögunum ræki- lega undir uggum. IR-ingar komu flestum af sínum flokkum í úrslitaleiki, þ.e. leiki um fyrsta og þriðja sæti, alls níu skipti, Fram átta skipti og stóðu þessi tvö félög nokkuð uppúr hvað þetta varð- ar. KR vann flesta Reykjavíkurmeist- áratitia þetta árið eða alls þrjá, Fylk- ir, IR og Valur unnu tvo hvert félag og Fram og Víkingur unnu einn titil hvort félag. -LHL/HR ISIAMOÆ “A'!V& IIANkí PíBAN'ö mNKi b'U,V05 JiAN'h) i iiMANtt nANta SLANL BAS'ti 1 H J ístuws T í SANHi i 13 % 4 /StANp. W I ÖA.NKI s 3 ^ c-Á *• ÆM I m m'fsam ^ VÁNKj.m- ■ ■n 1 ■ i M.k\rs K I H Í>1;\K m ,lí5 i fll J . ■ 1 1 Reykjavíkurmeistarar 4. flokks kvenna, ÍR, ásamt þjálfara sínum Sævari Rikarðssyni. IR-ingar sigruðu KR í úrslita- leik, 11-10. Maöur leiksins var valin Ragnheiður Ásgeirsdóttir úr ÍR. DV-mynd ÞÖK. Reykjavíkurmeistarar 3. flokks karla, KR, ásamt þjálfara sínum, Valery Mutagarov og liðsstjóra, Einari Baldvini Árnasyni. KR-ingar unnu Framara i úrslitaleik, 22-15. Maður leiksins var valinn Ágúst Jóhannsson úr KR. DV-mynd ÞÖK. Reykjavíkurmeistarar 5. flokks karla, Fylkir, ásamt þjálfara sínum, Gunnari Baldurssyni. Fylkir sigraði Val i úrslita- leik, 16-11. Maöur leiksins var valinn Róbert Gunnarsson úr Fylki. DV-mynd ÞÖK. Reykjavíkurmeistarar 5. flokks kvenna, Fram, ásamt þjálfara sinum Ragn- ari Kristjánssyni. Fram vann ÍR 7-6 í úrslitaleik. Maður leiksins var valin Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir. DV-mynd S. Reykjavikurmeistarar 4.fl.karla Valur, ásamt þjálfurum sínum þeim Jóni Kristjánssyni og Jóni Halldórssyni. Valsmenn sigruðu ÍR í úrslitaieik 19-14. Maður leiksins var valinn Sigurður Elí Höskuldsson úr Val. DV-mynd S. | JP ISUNd Mc-A,VoÆjlANKl\ ANhiTi ....... Reykjavíkurmeistarar 7.fl.karla ÍR, ásamt þjálfara sínum Magnúsi Ólafs- syni. ÍR-ingar sigruðu Framarar 7-6. Maður leiksins var valinn Eiður Bjarna- son úr ÍR. DV-mynd S. Reykjavíkurmeistarar 6.fl.kvenna, ásamt þjálfurum sínum Díönu Guðjóns- dóttur og Huldu Bjarnadóttur. Fylkisstúlkur sigruðu ÍR-inga, 8-0, i úrslita- leik. Maður leiksins var valinn Birgitta B. Ásgeirsdóttir. DV-mynd S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.