Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 2
22 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. íþróttir Leikir í NBA-deiIdinni aöfaranótt sunnudags: Olajuwon óstöðvandi í sterku liði Houston Haakeem Olajuwon var í miklu stuöi í leik Houston Rockets gegn Indiana, skoraöi 31 stig og tók 15 fráköst fyrir Houston, og liðiö vann áttunda sigur sinn í röð i deildinni aö- faranótt sunnudagsins. Pooh Richardson skoraöi 20 stig fyrir Indiana. Úrslit í leiKjum uröu þessi: Atlanta-Phoenix..... Indiana-Houston.......100-113 Orlando-Ðallas........127-106 Denver-Cleveland......97- 95 Milwaukee-76ers.......104-113 Sacramento-Minnesota...113-108 • Nýhðinn Shaquille O’Neal jafnaði stigamet sitt er hann 91-110 skoraði 38 stig fyrir Orlando gegn lánlausu liði Dallas. Don- ald Royal kom næstur hjá Or- lando meö 28 stig. Þetta var 32. tap Dallas í 35 leikjum. • Phoenix vann stóran úti- sigur gegn Atlanta. Charles Barkley skoraði 32 stig fyrir Phoenix og Dominique Wilkins var meö 22 fyrir Atlanta. • Chris Jackson kom mikið við sögu í leik Denver og Cleve- land. Hann skoraði 5 síðustu stig Denver og tryggöi liðinu nauman sigur. Jackson skoraði 28 stig en hjá Cleveland voru þeir Mark Price og Larry Nance með 20 stig. • Mitch Richmond skoraði 24 stig og Antliony Bonner 23 er Sacramento vann Minnesota. Doug West skoraöi 25 stig fyrir Minnesota. • 76ers vann 4. sigurinn í 5 leikjum. Jeff Hornaeek átti enn einn stórleikinn gegn Mil- waukee og skoraði 33 stig. Tim Perry skoraði 18 stig og nýhð- inn Clarence Weathersoppon 14. Blue Edwards og Eric Murdock skoruðu 21 stig hvor fyrir Milwaukee. Þetta var 8. tap Milwaukee í síðustu 9 leikj- um hðsins. -SK Þjálfarar Dallas Mavericks eru ekki upplitsdjarfir þessa dag- ana enda gengi liösins með afbrigöum dapurlegt. Hnípnir þjálfarar Gengi Dallas Mavericks í NBA- deildinni er orðiö aðhlátursefni manna á meðal en hðið hefur aðeins unnið 3 leiki í deildinni. Svo virðist sem hðið vinni einn leik í mánuði, hðið vann í nóv- ember, desember og janúar. Metið, sem líklega er minnst eftirsótta metið í deildinni, á hð 76ers en það er 7 sigurleikir af 82 á heilu keppnistímabih. -SK NBA laugardag: Charlotte vann Chicago Tíu leikir fóru fram í NBA- deildinni aðfaranótt laugardags- ins og uröu úrsht þessi: Chicago-Charlotte....97-105 76ers-NYKnicks.......91-109 Washington-Phoenix....115-122 Utah-LALakers.........98- 94 SA Spurs-Detroit....123-109 Atlanta-NJNets.......102- 91 Orlando-Miami.......104-110 Golden State-Seattle ................114-118 (2 frl.) LA Clippers-Cleveland.92-100 Portland-Sacramento..135-127 • Charlotte Homets unnu í fyrsta skipti á heimavelh Chicago síðan liðin mættust í fyrsta skipti í dehd- inni á heimavebi Chicago 1988. Jordan var meö 28 fyrir meistarana og Pippen 21. Seattle vann Golden State eftir tvær framlengingar. Ricky Pierce skoraöi 33 stig fyrir Seattle og Gary Payton 23. Sarunas Marciuhonis skoraði 25 fyrir Gold- en State og Tim Hardaway 24. Dom- inique WilMns skoraöi 38 stig fyrír Atlanta gegn Nets og Shaquihe O’Neal var meö 24 fyrir Orlando gegn Miami, í vhluvandræðum ah- an leikinn. Karl Malone skoraði 27 stig fyrir Utah gegn Lakers og tók 18 fráköst. John Stockton gaf 18 stoðsendingar, Terry Porter og Cliff Robinson skoruðu 27 stig hvor fyrir Portland gegn Sacramento. -SK Leikir í NB A-deildinni í körfuknattleik í nótt: Loksins! Leikur New York Knicks og 76ers í NB A-deildinni um helgina mun seint hða Rolando Black- man, leikmanni Knicks, úr minni. Kappinn á aö baki rúmlega 900 leiki í deildinni með hinum ýmsu liðum en gegn 76ers gerðist þaö í fyrsta skipti aö Blackman varð að fara af leikvelli með sex villur. -SK Meistarar Chicago eru að gefa eftir - töpuðu í nótt fyrir SA Spurs og sínum 13. leik á tímabilinu Lið San Antonio Spurs vann í nótt sinn 9. sigur í röð og er það met hjá félaginu í NBA-deildinni. Spurs lagði sjálfa meistarana í Chicago að velh og var það 13. tap þeirra í vetur. David Robinson skoraði 24 stig og 13 fráköst og Dale Ellis var meö 20 stig fyrir Spurs en hjá Chicago var Mic- hael Jordan aö vanda stigahæstur, nú meö 42 stig. Portland vann góðan útisigur á Utah Jazz sem hafði ekki beöiö ósig- ur á heimavelli í síðustu 13 leikjum sínum. Clyde Drexler var með 28 stig og Kevin Duckworth 22 fyrir Port- land sem vann sinn 10 sigur í 11 síð- ustu leikjum. Karl Malone átti mjög góðan leik hjá Utah og skoraði 42 stig. Seattle tapaði frekar óvænt fyrir Los Angeles Clippers. Ron Harper skoraði 24 stig og Danny Manning 23 fyrir Clippers en Shawn Kemp var atkvæðamestur hjá Seattle með 16 stig. Serbinn Drazen Petrovic átti stjörnuleik og skoraði 44 stig fyrir New Jersey Nets í sigrinum á Hous- ton sem var ósigrað í síðustu 8 leikj- um. Af þessum 44 stigum sínrnn gerði Petrovic 25 stig í síðasta leikhlutan- um. Næstur í stigaskorinu hjá Nets var Derrick Coleman með 23 stig. Hjá Houston var Hakeem Olajuwon stigahæstur með 22 stig. Los Angeles Lakers sigraði Wash- ington í framlengdum leik í Wash- ington þar sem heimaliðið var með 13 stiga forystu þegar 5 mínútur voru eftir. James Worthy skoraði 25 stig fyrir Lakers og A.C. Green 22 en hafði jafnað leikinn þremur sekúnd- um fyrir leikslok og knúið framleng- ingu. Sam Perkins var með þrennu í fyrsta sinn á ferlinum, skoraði 16 stig, tók 13 fráköst og var með 10 stoð- sendingar. Reggie Miher skoraði 22 stig fyrir Indiana sem sigraöi Charlotte. Rik Smits skoraði 21 stig og Þjóðverjinn Detlef Schremps 20 en hjá Charlotte var Alonzo Mouming með 30 stig og hann tók að auki 13 fráköst. Lið Dallas tapar og tapar og hefur nú beðið lægri hlut í 18 af síðustu 19 leikjum sínum en hðið státar aðeins af þremur sigrum í deildinni. Derek Harper skoraði 24 stig fyrir Dahas. Úrsht leikja í NBA-deildinni í nótt urðu annars þannig: New Jersey-Houston.......100-83 SA Spurs-Chicago.........103-99 Washington-LA Lakers......110-112 Utah Jazz-Portland........113-124 Miami-Dahas...............122-106 Charlotte-Indiana.........105-112 LAClippers-Seattle........116-95 Staða efstu liða í Atlandshafsriðli er New York Knicks með forystu er með 24 sigur- leiki á móti 14 tapleikjum. New Jers- ey er með 23:17 og Boston 21:19. í Miðriðlinum er Chicago á toppnum með 27:13, Cleveland 24:16 og Char- lotte 18:19. í Miðvesturriðh er Utah Jazz efst meö 25:13, SA Spurs 24:13 og Houston 22:17 og í Kyrrahafsriðl- inum er Phoenix efst með 27:8, Se- attle 27:11 og Portland 27:11. -GH Terry Davis er i byrjunarliði Dallas Mavericks sem gengið hefur hreint ótrúlega illa í NBA-deildinni í vet- ur. Dallas hefur aö- eins unniö örfáa leíki i deildinni og leikmenn liðsins eru á góðri leið með að slá ófagurt met í deildinni en það er að vinna aðeins 7 leiki af 82 á einu tímabili sem er um 8,5% árangur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.