Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Side 3
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
23
Iþróttir
Úrslitá
Bretlandseyjum
4. umferó í bikarkeppni:
Aston Villa - Wimbledon..„1-1
Crewe - Blackbum........0-3
Huddersfield - Southend.1-2
Luton - Derby..........1-5
Manch. Utd - Brighton...1-0
Nott. Forest - Middlesbro.1-1
QPR -Manch. City..........1-2
Rotherham - Newcastle.....1-1
Sheff. Utd - Hartlepool.1-0
Swansea - Grimsby.........fr.
Tranmere - Ipswich.....1-2
Bamsley - West Ham.....4-1
Norwich - Tottenham.....0-2
Sheff. Wed - Sunderland.1-0
Wolves - Bolton........0-2
Arsenal - Leeds......í kvöld
• Leikir, sem jafntefli varö í,
veröa leiknir aftur 3. febrdar en
Swansea oe Grimsby leika 2. febr.
Urvalsdoildin:
Coventry - Oidham...........3-0
(Gaiiacher 6., 18., Ndlovu 13.)
Manch. Utd...24 12 8 4 37-19 44
AstonVilia....24 12 8 4 39-26 44
Norwich.....24 12 6 6 35-36 42
Blackbum....24 11 8 5 35-20 41
Ipswich.....24 8 12 4 32-28 36
Coventry....25 9 9 7 37-34 36
QPR.........23 10 5 8 32-28 35
Arsenal.....24 10 5 9 25-23 35
Cheisea........24 9 8 7 30-29 35
Manch. City ..24 9 6 9 34-27 33
Sheff.Wed...24 8 9 7 30-29 33
Liverpool...23 8 5 10 36-37 29
Everton.....24 8 5 11 25-30 29
Tottenham ....24 7 8 9 23-33 29
Leeds.......24 7 7 10 35^0 28
Southampton24 6 9 9 24-28 27
Middlesbro....24 6 9 9 34-39 27
CrystaiP....24 6 9 9 29-36 27
Sheff. Utd..23 6 7 10 22-29 25
Wimbledon ...24 5 9 10 28-33 24
Oldham......23 6 6 11 35-44 24
Nott.Forest.,.23 5 6 12 24-33 21
l.deild:
Birmingham - Peterborough ....2-0
Cambridge - Oxford.............2-2
Leicester - Notts County.......II
Portsmouth - Brentford.............l-0
Newcastle...26
Tranmere....24
West Ham....25
Millwall....25
Portsmouth...26
Leicester...26
Swindori....24
Wolves......26
Charlton....26
Derby.......25
Grimsby.....25
Bamsley.....25
Brentford...26
Watford.....26
Peterboro...23
Oxford......25
Sunderland ...24
Bristol C...25
Birmingham .24
Cambridge ....26
BristolR....26
Southend....26
Luton.......24
Notts County 26
19 3
13 6
13 6
12 9
12 7
12 6
10 8
9 10
8 11
10 4
10 4
10 4
9 6
8 9
8 8
6 12
8 6
7 6
7 6
5 10
6 5
5 8
4 10
4 10
4 51-23 60
5 48-28 45
6 47-25 45
4 43-22 45
7 45-30 43
8 38-32 42
6 43-38 38
7 37-32 37
7 31-27 35
11 40-35 34
11 36-34 34
11 32-29 34
11 37-37 33
9 37-43 33
7 32-32 32
7 36-34 30
10 27-36 30
12 30-48 27
11 23-38 27
11 30-47 25
15 34-57 23
13 25-36 23
10 26-45 22
12 25-45 22
Sfdeltd;
Leyton Orient - Exeter 5-0
Mansfield - Bumlev 1-1
Plvmouth - Fulham 1-1
Preston-Bradford ....3-2
Stockport - Chester 2-0
WBA-Stoke 1-2
Wigan - Reading 1-1
3. deiid:
Bury - Shrewsbury .fr.
Carlisie - Chesterfield 3-1
Colchester-York 0-0
Darlington - Rochdale 94
Gillingham - Cardiff 0-1
Hereförd-Barnet 1-1
Lincoln - Doncaster »...2-1
Northampton - Torquay...
Scarborough - Halífax 2-0
Wrexham - Walsall 3-1
Skoska urvalsdeildin:
Airdrie - Celtic.............0-1
Dundee Utd - Falkirk.........2-1
Hearts - Motherwell...........0-0
St. Johnstone - Hibemían.....2-0
Patrick - Dundee.............fr.
Rangers - Aberdeen...........fr.
Rangers.....24 19 4
Aberdeen....25 16 5
Celtic......26 12 8
Hearts.......27 11 10
DundeeUtd...26 11 6
1 58 18 42
4 57-19 37
6 38-28 32
6 30-25 32
9 29-30 28
St. Johnstone27 8 9 10 35-42 25
Enska bikarkeppnin - 4. umferð:
Sheringham kom
Tottenham áfram
- tvö úrvalsdeildarlið þegar úr leik
Ryan Giggs tryggði Manchester
United leiðina í 5. umferð bikar-
keppninnar þegar hann skoraði eina
mark leiksins gegn Brighton á Old
Trafford. Markið kom úr auka-
spymu af 20 metra færi en sigur
United-liðsins var sanngjarn. Þessi
sömu félög áttust við í úrslitaleik
bikarsins fyrir tíu árum.
Nágrannar United, Manchester
City, eru einnig komnir áfram í bik-
amum eftir sigur á QPR í London.
Sjónvarpsáhorfendur fengu að sjá
þennan ágæta leik í beinni á laugar-
daginn. David White skoraöi fyrra
mark City og Hollendingurinn Vonk
gerði annað markið. QPR náði að
klóra í bakkann á síðustu mínútu
leiksins með marki Holloway. Þetta
var fyrsti ósigur QPR á heimavelli í
bikarkeppni alla götur síðan 1980.
Greið leið hjá
Blackburn Rovers
Strákarnir hans Kenny Dalglish í
Blackbum Rovers áttu ekki í neinum
erfiðleikum með 3. deildar liðið
Crewe Alexandra. Roy Wegerle,
Mike Newell og Kevin Moran skor-
uðu fyrir Blackbum sem lék án síns
besta leikmanns, Alan Shearer.
2. deildar liðið Hartlepool fékk
gálgafrest fyrir helgina en fjárhags-
staða félagsins er bágborin og skattar
hafa ekki verið greiddir um allnokk-
um tíma. Dómarinn gaf liðinu frest
og gat það því mætt Sheffield United.
Hartlepool sótti ekki gull í greipar
úrvalsdeOdarliðsins en þaö var Alan
Cork sem gerði eina mark leiksins
eftir aðeins 70 sekúndur.
Ipswich gengur
allt í haginn
Undir stjóm John Lyall gengur
Ipswich allt í haginn þessa dagana.
Liðið er 1 fimmta sæti í deildinni, enn
í deildarbikamum og komið í 5. um-
ferð í bikamum eftir útisigur á Tran-
mere. Pat Nevin kom Tranmere yfir
á 17. mín. en eftir leikhlé kom Ipswich
mjög beitt til leiks. Jason Dozell jafn-
aöi á 68. minútu og búlgarski landsl-
iösmaðurinn Bontcho Guentchov
innsiglaði sigurinn á 77. mín.
Wimbledon þrýsti á aukaleik gegn
Aston Villa. Dwight Yorke náði for-
ystunni fyrir Vtila á þriðju mínútu
en Gary Elkins jafnaði á 35. mínútu.
Wimbledon hefur reynst Aston Vitia
mjög erfitt í bikaranum en á síðustu
fjórum ámm hefur Wimbledon sent
Aston Vtila tvívegis út úr bikar-
keppninni.
Wilhe Falconer kom Middlesboro-
ugh yfir gegn Nottingham Forest á
City Ground en Neti Webb jafnaði
fyrir heimamenn.
Þorvaldur sat á
varamannabekknum
„Ég sat á bekknum en Glough gerði
engar breytingar í leiknum. Eg átti
allt eins von á því að fá tækifæri en
ekkert varð af því aö þessu sinni. Það
er aldrei að vita nema ég fái að
spreyta mig gegn Manchester United
á miðvikudag í deildinni," sagði Þor-
valdur Örlygsson hjá Nottingham
Forest í spjalh við DV í gær.
Mark Pembridge skoraði þrennu fyr-
ir Derby County, sem vann stórsigur
á Luton á útivelli, en Luton skoraði
fyrsta markið í leiknum.
Heimavöllurinn reyndist Norwich
ekki happadrjúgur í viðureigninni
gegn Tottenham í gær. Mörk á
þriggja mínútna kafla í upphafi síð-
ari hálfleik frá Teddy Sheringham
gerðu vonir Norwich að engu og er
Tottenham þvi komiö í 5. umferð.
Sheffield Wednesday knúði fram
sigur á Sunderland á elleftu stundu
en það var Bright sem gerði eina
mark leiksins einni mínútu fyrir
leikslok.
Andy Rammel skoraöi þijú af
mörkum Barnsley í stórsigri á West
Ham og Neti Redfearn eitt. Trevor
Morley gerði eina mark Lundúna-
liðsins úr vítaspymu og minnkaði
muninn þá í 2-1.
Vonir Wolves að komast áfram í
keppninni urðu að engu gegn Bolton
sem gerði út um leikinn í fyrri hálf-
leik með mörkum frá Scott Green og
McGinlay. -JKS
Rayan Giggs skoraði giæsimark fyrir Manchester United gegn Brighton and Howe Albion á laugardag og Man. Utd
er komið í 5. umferð bikarkeppninnar.
Dregið til 5. umferðar
í gærkvöldi var dregið tti 5. umferðar í enska bik-
amum í knattspymu. Manchester United, sem trón-
ar á toppnum í úrvalsdeildinni, dróst á móti Shef-
field United á útivelli en Manchester United er efst
hjá veðbönkum í Englandi. Arsenal, sem er í öðm
sæti hjá veðbönkum, leikur í kvöld gegn Leeds og
sigurvegarinn í leiknum mætir Nottingham Forest
eða Middlesborough. Tottenham fékk leik heima,
annaðhvort gegn Aston Vtila eða Wimbledon.
Drátturinn í 5. umferð lítur annars þannig út:
Tottenham-Aston Villa/Wimbledon, Manchester
City-Barnsley, Blackbum-Rotherham/Newcastle,
Sheffield Wednesday-Southend, Sheffield United-
Manchester United, Derby-Bolton, Arsenal/Leeds-
Nottingham Forest/Middlesborough, Ipswich-Swan-
sea/Grimsby. Leikimir fara fram 13. til 15. febrúar.
-JKS
Coruna var heppið
Ivan Zamorano skoraði öll mörk Real Madrid gegn
Tenerife í spænsku knattspymunni í gærkvöldi.
Deportivo Coruna er áfram í efsta sætinu en hðiö
gerði jafntefli við Rayo Vallecano. Jose Bebeto jafn-
aöi fyrir Coruna og hefur skorað 19 mörk á tímabti-
inu. Coruna var heppiö að ná jafntefli. Diego Mara-
dona skoraði sigurmark Sevilla gegn Sporting eftir
aðeins tveggja mínútna leik.
Real Madrid-Tenerife, 3-0, Osasuna-Burgos, 1-0,
Sevilla-Sporting, 1-0, Celta-Álabcete, 1-1, Real Ovi-
edo-Valencia, 0-1, Cadiz-Logrones, 2-2, Espanol-
Bilbao, 2-0, Real Zaragoza-Atletico, 1-0, Rayo Vallec-
ano-Deportivo Coruna, 1-1, Real Sociedad-Barcelona,
2-2. Deportivo Coruna er í efsta sæti með 30 stig,
Barcelona kemur í öðm sæti með 28 stig og Real
Madrid er í þriðja sæti með 27 stig.
-JKS
Klinsmann
Þýski landsliösmaðurinn
Jurgen Klinsmann skoraði sitt 14
mark í frönsku knattspymunni
um helgina þegar Monaco sigraði
Le Havre, 2-0, og gerði Klins-
mann annað mark Monaco en
Perezhitt.
Monaco er í efsta sætinu en
Nantes kemur í humátt á eftir en
liöið sigraði Nimes, 2-0, og þar
gerði Quedec bæði mörkin.
Úrslit um helgina i 1. detid:
Bordeaux - Auxerre.... i-o
Lille- Valenciennes.... 1-2
Marsetile-Lyon .2-1
Monaco - Le Havre 2-0
Montpellier - Toulon... 1-1
Nantes - Nimes 2-0
Sochaux- metz 2-0
St. Etienne - Lens 9-0
Strassborg - Toulouse. 0-0
Caen - PS Germaín 0-2
Staða efstu liða:
Monaco 22 14 4 4 36-14 32
Nantes 22 12 7 3 39-19 31
PS Germain...22 11 7 4 40-17 29
MarseiUe 22 11 7 4 35-25 29
Auxerre 22 11 5 6 36-24 27
Bordeaux 21 10 6 5 24-16 26
-JKS
Ítalía:
Milan heldur
Það fer varla að teljast til tíð-
inda að AC Milan vinni sigur í
ítölsku detidinni en í gær lék
Mtian sinn 52. leik í röð án þess
að bíða ósigur. Genoa kom í
heimsókn á San Siro og skoraði
Savicevic sigurmark Milan í
leiknum úr vítaspyrnu á 75. mín-
útu. Láð Genoa lá lengstum í vörn
en nokkram sinnum skall hurð
nærri hælum upp við mark liðs-
ins.
Lazio misnotaði vítaspyrnu í
upphafi leiksins gegn Juventus
en það var síðan Roberto Baggio
sem náði forystunni fyrir gestina.
Menn voru kannski ekki á einu
máli um réttmæti marksins,
sumir töldu Baggio rangstæðan,
en dómarlnn var viss í sinni sök.
Undir lok fyrri hálfleiks jafnaði
Cravero fyrir Lazio ogfleirimörk
komu ekki í þessum leik.
AspriUa kom Parma yfir á 51.
mínútu gegn Napoli en gestimir
jöfnuðu metin tiu mínútum síöar
og var Fonseca þar aö verki.
Inter hirti bæði
stigin i Tórínó
Inter, sem er í öðm sæti, vann
útisigur á Torino, Sosa víti og
Fontolan gerðu mörk Inter með
minútu millibtii í síðari hálfleik.
Mark Torino var sjálfsmark frá
Paganin.
Urslit leikja í gær:
Atalanta - Ancona. 2-1
Foggia-Fiorentma — 1-0
Lazio Juventus ..... 1-1
Milan - Genoa... 1-0
Parma - Napoli. 1-1
Pescara - Caellari... 0-1
Sampdoria - Brescia... 1-0
Torino - Inter.... ; 1-2
Udínese-Roma .... 1-2
ACMilan 17 14 3 0 38-14 31
Inter 17 10 3 4 32-23 23
Atalánta 17 9 2 6 22-23 20
Lazio 17 6 7 4 34-26 19
Juventus 17 6 7 4 30-22 19
Sampdoria ....17 6 7 4 29-26 19
Cagliari 17 7 4 6 16-16 18
Torino.. 17 4 9 4 18-14 17
Parma.... 17 7 3 7 20-21 17
Fiorentina.....l7 5 6 6 29-28 16
Foggia...,.,. 17 6 4 7 21-29 16
Roma .17 5 5 7 19-19 15
Napoli 17 6 3 8 26-28 15
Genoa............17 4 7 6 24-33 15
Udinese „17 6 2 9 24-24 14
Brescia 47 4 6 7 16-23 14
Áncona „17 4 2 11 27-42 10
Pescara ....17 3 2 12 24-38 8
-JKS