Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 6
26
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
íþróttir unglinga
Körfubolti:
yngri flokka
Bikarkeppni yngri flokka í
körfubolta er í fullum gangi. Úr-
slit leikja hafa orðið sem hér seg-
ir.
Ungiingaflokkur karla:
KR-ÍR................113-81
UMFN-Valur............77-70
ÍBK-UMFS.............136-72
Hjá sátu UMFG, Haukar, ÍA,
UMFT og UBK.
Drengjaflokkur:
ÍR-ÍBK(b).............52-57
UMFN-UMFS............100-54
UMFT-UMFG.............92-68
10. flokkun
UBK-UMFT..............18-82
KR-fR...................2-0
(ÍR mætti ekki til leiks.)
Hjá sátu UMFS, Valur, ÍBK,
UMFG, Haukar og UMFN.
9. flokkur:
ÍBK-ÍR................72-54
Haukar-Valur..........35-41
KR-UMFG...............39-43
Hjá sat UMFN.
Unglingaflokkur kvenna:
ÚMFT-ÍBK...............48-32
Hjá sátu UMFS, UMFG og KR.
Stúlknaflokkur:
KR-ÍBK 21-32
UMFN-ÍBK 36-28
Haukar-UBK 5-69
UMFG-ÍR 85-7
UMFS-Valur ...8-52
-Hson
Knattspyma:
Reykjavíkurmótið í knatt-
spymu yngri flokka, innanhúss,
fór fram í byrjun janúar og var
það veglegt að venju. Valur fékk
flesta meistara, eða þrjá talsins,
sigraði 15. flokki og 2. og 3. flokki
kvenna. KR hlaut meistara í 4.
flokki kvenna og 3. flokki karla.
Fraraarar unnu x 4. flokki karla.
Fylkir í 6. flokki. Víkingar urðu
meistarar 1 2. flokki karla. Úr-
slitaleikirnir fóru þannig.
6. flokkur:
Fylkir-Þróttur...........2-0
5. flokkur:
Valur-Fram...............5-2
4. flokkur kvenna:
KR meistari. Leikið í einum riðli.
4. flokkur karla:
Vfldngur-Fram............1-3
3. flokkur kvenna:
Valur meistari. Leikíð í einum
riðli.
3. flokkur karla:
KR-Fram..................3-2
2. flokkur kvenna:
Valur meistari. Leikið í einum
riðli.
2. flokkur karla:
Fram-Víkingur..........10-11
(Eftir framlengingu.)
-Hson
Körf ubolti og
handbolti á
* miðvikudag
Meðal efhis á unglingasíðu
næstkomandi miövikudag verður
flöliiðamót í handbolta og körfu-
knattleik. Einnig verður sagt frá
körfuboitaleik Vals og Hauka í
unglingaflokki karla sem verður
spilaður i kvöld kiukkan 21.30 í
jþróttahúslnu við Strandgötu.
Fólk er hvatt til að koma og fylgj-
ast með skeramtiiegum leik.
-Hson
Körfuknattleiksþrautir fyrir 10 ára og yngri:
Keppnin lögð af
Á síðasta ársþingi Körfuknatt-
leikssambands íslands var ákveðið
að leggja niður hið eiginlega íslands-
mót fyrir börn yngri en 10 ára. í stað
þess verða haldin mót þar sem engir
venjulegir sigurvegarar verða úr-
skurðaðir en að sjálfsögðu eru stigin
taiin, ef vill, í hverjum leik fyrir sig
en enginn úrshtaleikur.
Fyrsta mótið af þessu tagi fór fram
í Seljaskóla um síðastliöna helgi,
undir stjórn Torfa Magnússonar
landsliðsþjálfara, og varð ekki betur
séð en allt væri í nokkuð góðu gengi.
Síðasta æfingin erfiðust
Tækniþrautir KKÍ hafa verið endur-
vaktar, þær voru við lýði fyrir um
14 árum en duttu út. Vonandi eru
tækniþrautimar komnar núna til að
vera. Fjórir Valsstrákar voru fengnir
til þess að sýna þær og tókst mjög
vel: „Þetta er þrælsniðugt og síðasta
þrautin var langerfiðust en þær eru
samt allar mjög skemmtilegar,"
sögöu Valsararnir.
Allirfengu bækling
Allir þátttakendur fengu bækling
sem inniheldur hinar níu þrautir og
þurfa krakkarnir að ná ákveðnum
árangri í hverri þraut til að fá að
halda áfram og takist að klára þær
allar fær viðkomandi afhent tækni-
merki KKÍ. Þjálfarar viðkomandi fé-
laga munu láta krakkana spreyta sig
á verkefninu.
Eftirtalin félög sendu hð til þátt-
töku: Valur, Grindavík, Njarðvík,
Breiðablik, Leiknir, Skallagrímur,
ÍR, KR, Haukar og Keflavík. Hvert
félag sendi þrjú lið.
Fjör í Hólmaseli
Á laugardeginum var boðiö upp á
pylsur og kók í félagsmiðstöðinni í
Hólmaseh og var þar mikið íjör.
Einnig var fræðslufundur fyrir þjálf-
ara í minnibolta og meðal annars
hélt prófessor Þórólfur Þorleifsson
mjög þarft erindi um íþróttir og börn.
Rólegt andrúmsloft
Torfi Magnússon landsliösþjálfari
kvaðst mjög ánægður með hvemig
til tókst:
„Þótt mikil keppni sé í hverjum
leik og allir leggi sig fram og mikið
fjör sé þá er ekki þessi mikla spenna
fyrir leikina og ekki eins mikill
þrýstingur á krökkunum. Starfsfólk-
ið hér í Seljaskóla hefur sagt að það
sé mjög rólegt andrúmsloft hér ef það
miði við önnur mót. Svo ég er mjög
sáttur við árangurinn," sagði Torfi.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Líst vel á þetta
Elvar Þóróifsson, þjálfari Skalla-
gríms:
„Mér líst mjög vel á þetta nýja fyr-
irkomulag og það er skemmtilegt.
Krakkamir fá að spfla og hafa engar
beinar áhyggjur af því hvemig leik-
irnir fara. Þeir spila að sjálfsögðu
eftir reglunum. Þrautirnar eru einn-
ig mjög skemmtilegar, eru kannski í
erfiðari kantinum, en ef krakkamir
æfa sig vel þá eiga þeir að geta klár-
að sig,“ sagði Elvar.
Meiriháttar gott
Sigurður Hjörleifsson, þjálfari hjá
Breiðabhki:
„Ég er mjög ánægöur með að sjá
tækniþrautimar komnar aftur, þær
voru í gangi fyrir nokkmm árum en
duttu út. Það er meiriháttar fyrir
krakkana að ganga í gegnum þetta,“
sagði Sigurður.
Gæti heppnast
Ljóst er að til þess að afla þessu
móti vinsælda meðal þeirra yngstu
þarf að eiga sér stað ákveðin þróun
og alla vega er það svo aö krökkum
fiimst mest gaman að keppa. Keppn-
in gæti orðið til dæmis í tækniþraut-
um eða einhverju þvílíku. Hræddur
er ég um að ef eingöngu verður um
þessa æfingaleiki að ræða hafi það
neikvæð áhrif. Ákveðin keppni hefur
góð áhrif á börn en þá verða líka
þjálfararnir að vera starfi sínu vaxn-
ir og kunna að undirbúa hð sín og
þá ekki hvað síst að gæta sín meðan
á leik stendur. í raun eru það þjálfar-
ar og aðrir fullorðnir sem em nálægt
liðunum sem framkalla of mikla
spennu hjá krökkunum. Það er því
full þörf á að fræða þetta fólk um þaö
hvernig það á að umgangast börnin
í keppni, utan vallar sem iiman. Það
verður fróðlegt að fylgjast með
hvernig til tekst.
-Hson
Það er rosalega gaman i þrautunum," sögöu krakkarnir í Skallagrími sem eru hér að hvíla sig milli leikja. Þjáifari þeirra er Elvar Þórólfsson
DV-mynd Hson
BlkarkeppniHSÍ:
Mörg mjög óvænt úrslit
Bikarkeppni HSÍ í yngri flokkun-
um er langt á veg komin og em nú
aðeins fjögur hð eftir í hverjum
flokki og verða undanúrslitin leik-
in í þessari viku.
Mesta athygh hefur vakið sigur
Vals á sterku hði KR í 2. flokki
karla, svo og gott gengi Víkings í
4. flokki karla en lið þeirra leikur
í 3. deild.
í 3. flokki kvenna var leikur ÍBV
og Hauka í átta Uða úrslitum æsi-
spennandi og þurfti að tvífram-
lengja áður en IBV tryggði sér rétt
til að leika í undanúrshtum. í 4.
flokki kvenna er hins vegar ljóst
að hð frá Reykjavík veröur bikar-
meistari.
Úrslit leikja:
2. flokkur karla
Fram-Valur 13-21
UBK-KR 0-2
Haukar-Völsungur 18-13
ÍBV-Grótta 19-12
Stjaman-ÍR 25-15
KR-Valur.................12-18
UMFA-FH..................15-18
Stjarnan-Víkingur........19-15
ÍBV-Haukar...............13-12
2. flokkur kvenna
Víkingur-Valur...........14-12
Víkingur-Haukar..........14-16
UMFA-KR...................9-18
ÍBV-Fram.......Fram mætti ekki
Stjarnan-FH...............8-13
3. flokkur karla
ÍBV-ÍR...................19-14
Fjölnir-ÍA...............12-22
Haukar-KR................11-14
Víkingur-Valur...........17-20
Fylkir-Stjaman............8-18
Stj arnan-ÍB V...........22-21
Valiu'-KR................13-14
FH-ÍA...................ólokið
Fram-Grótta..............25-13
3. ílokkur kvenna
Stjarnan-Grótta............7-6
FH-ÍR....................13-10
Valur-Fjölnir.............22-1
Fram-Fylkir...............10-4
Valur-Stjaman............13-10
FH-KR...................13-12
ÍBV-Haukar..............18-17
Víkingur-Fram............13-4
4. flokkur karla
Fylkir-Fram.............15-14
Valur-FH................13-14
Fram-B-Víkingur.........11-21
ÍRb-ÍA..................13-19
KR-Haukar...............21-14
Stjaman-Völsungur.......14-11
Grótta-ÍR...............18-14
Fjölnir-Þór...............0-2
UMFA-FH.................19-21
FH-ÍA....................24-7
Fylkir-Grótta...........14-15
KR-ÞÓRV................ólokið
Víkingur-Stjaman........23-22
4. flokkur kvenna
Valur-B-FH...............5-12
Völsungur-KR............11-20
ÍBV-Grótta............. 12-8
Fylkir-Framb...............54
Haukar-ÍR.................7-8
Víkingur-Fram...........12-14
ÍRb-UMFA.................11-9
Stjaman-FH..............12-10
Valur-Fjölnir..............10-5
Fylkir-Valur...............8-16
KR-ÍRb.....................22-5
ÍR-ÍBV.....................12-7
Fram-Stj aman..............10-6
Eftirtalin lið drógust síðan saman
í undanúrslitum:
í undanúrslitu leikur IBV við FH
og Stjaman við Val í 2. flokki karla
en í 2. flokki kvenna eigast við ÍBV
og KR annars vegar og Hafnar-
íjarðarliðin Haukar og FH hins
vegar.
í 3. flokki karla drógust Framarar
gegn FH eða ÍA en KR-ingar fá
Stjömuna í heimsókn. Víkings-
stúlkumar í 3. flokki kvenna taka
á móti FH en ÍBV fær Val í heim-
sókn.
Grótta leikur gegn FH í 4. flokki
karla en Víkingar leika á útivelli
gegn Þór V. eða KR. í 4. flokki
kvenna leikur Valur gegn KR en
Framarar fá ÍR í heimsókn.
HR