Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Qupperneq 4
24
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993
25
íþróttir
Ármann og Gerpla
sigursæl á bikarmóti
Ármenningar sigruðu í fijálsum
æfingum pilta og Björk í öjálsum
æfingum stúlkna á bikarmóti Fim-
leikasambands íslands sem fram fór
í Digranesi í Kópavogi um helgina. í
piltaflokki háði Ármann og Gerpla
jafna og spennandi keppni en Ar-
menningar meö Guðjón Guðmunds-
son innanborðs sigruðu.
í stúlknaílokki var ekki um eins
jafna keppni að ræða en þar sýndu
Bjarkarstúlkur töluverða yfirburði.
í 4. og 3. þrepi stúlkna sigraði
Gerpla en Ármenningar í 3. og 4.
þrepi pilta. í báðum flokkum var um
örugga sigra að ræða.
Þorramót Fimleikasambandsins
var í gær og þar kom ung og upp-
rennandi stúlka, Sigurbjörg Ólafs-
dóttir úr Stjömunni, á óvart og sigr-
aði eftir jafna keppni við Ingibjörgu
Sigfúsdóttir úr Ármanni.
uðu í frjálsum æfingum pilta en Gerpla lenti í öðru sæti. -JKS
Yfírlýsing frá ft’amkvæmdastjóra HSÍ:
Blalv:
Yfirburðir
alls staðar
Sex leikir fóru fram um helgina
í blaki karla og kvenna og f ölium
leikjunum varð lokastaðan 3-0.
Reykjavíkurþróttarar unnu
nafna sf na úr Neskaupstað og það
gerðu leikmenn ÍS einnig í 1. defld
karla. KA vann Sljömuna á Ak-
ureyri og Víkingur vann Þrótt,
Neskaupstað,
í bikarkeppni kvenna sigraði
HK lið Völsungs. Og eins og áður
sagði unnu öll liðin 3-Ú.
-SK
KR-ingar í
annað sæfið
KR tyllti sér í annað sæti 2.
deildar karla í handknattleik um:
helgnia er liðið sigraði Ögra með
43 mörkum gegn 12.
Tveir aðrir leikir fóru fram um
helgina. Grótta sigraði HKN i
Keflavík, 21-23, og lH sigraði
Fjölni, 25-21.
-SK
„Nær hvergi er farið
með rétt mál“
Undirritaður hafði ekki ætlað sér
að ræða frekar í fjölmiðlum uppsögn
sína sem framkvæmdasijóra HSÍ og
vonaðist til að unnt væri að ljúka því
máli á þeim vettvangi þar sem það á
heima, milli framkvæmdastjómar og
framkvæmdastjóra. Ég hef starfað
að félagsmálum innan handknatt-
leiksJireyfingarinnar í 25 ár og þar
sem ég taldi að frekari umræða f
fjölmiðlum gæti skaðað hreyfmguna
vildi ég ekki vera valdur að því.
Framkvæmdastjóm HSÍ hefur séð
sig knúna til að senda frá sér enn
eitt yfirlílórið sem birtist f DV 5. fe-
brúar og Morgunblaðinu 6. febrúar.
Þar er svo víða farið með rangt mál
að því miður er mér nauðugur sá
kostur að svara því.
Fjárhagsstaða
Tekist hefur á kjörtímabih núver-
andi stjórnar að snúa viðvarandi tap-
rekstri á HSÍ í það að það er relúð
því sem næst á núlli, og jafnvel með
örhtlum hagnaði fyrstu sex mánuð-
ina en þess ber þó að gæta að ætíö
verður að taka óendurskoðuð mihi-
uppgjör með fyrirvara.
Helstu ástæður fyrir því að nú árar
betur í rekstrinum era að á síðasta
ársþingi HSÍ vom samþykkt auldn
framlög frá aðildarfélögum sam-
bandsins til reksturs HSI. Er það í
kjölfar samþykkis á tillögu sem und-
irritaður bar fram á ársþingi 1991 en
fékkst ekki samþykkt þá. Hún var
hins vegar samþykkt á síðasta árs-
þingi og er þar um verulegar upp-
hæöir að ræða. Hin ástæðan er sú að
í rekstri sambandsins hefur verið
gætt fyhsta aðhalds og reynt að spara
í hvívetna. Telur undirritaöur sig þar
eiga stóran þátt sem framkvæmda-
stjóri HSÍ, þó gjaldkeri sambandsins
eigi þar sennilega stærstan fdut að
máh.
Því miður hefur þessari stjóm ekki
tekist enn að afla neinna verulegra
tekna umfram það sem fyrri stjóm
hafði þegar samið um enda ástandið
í þjóðfélaginu nú þannig að erfitt er
að halda úti félagasamtökum sem
treysta á velvilja fyrirtækja og fólks-
ins í landinu. Samningar eru þó nú
í bígerð sem gætu skhað HSÍ veruleg-
um tekjum og er það vel.
Því er haldið fram í yfirlýsingu frá
HSÍ að velta HSÍ verði „á annað
hundrað milljónir“á yfirstandandi
kjörtímabih! í miUiuppgjöri, sem
gjaldkeri lagði fram eftir 6 mánaða
Gunnar K. Gunnarsson
rekstur, var velta HSÍ innan við 20
mihjónir. Þarna hefur gjaldkera
sambandsins greinilega orðið vem-
lega á í messunni þegar yfirlýsingin
var samin og aðrir stjómarmenn
muna greinilega ekki hvað stóö í
milhuppgjöri sem þeir fengu afhent
fyrir 2 mánuðum síðan og láta þetta
athugasemdalaust frá sér. Þetta sýnir
betur en mörg orð hve stjómarmenn
em vel meðvitaðir um fjárhagslegan
rekstur HSÍ. Velta HSÍ verður vænt-
anlega á milli 40 og 50 milljónir á kjör-
tímabih þessarar stjómar eða á svip-
uðum nótmn og á síðasta kjörtíma-
bih, en þá var velta af reglulegri starf-
semi um 40 mihjónir.
Hagræðing og endurskipu-
lagning
í þessum hluta yfirlýsingarinnar er
farið fögram orðum um að sífeht
þurfi að hagræða og endurskipu-
leggja í rekstri. Þetta er laukrétt en
galhnn er sá að fram að fundi, sem
haldinn var 28. janúar 1993, höfðu
mál sem snera að þessum þætti aldr-
ei verið tekin fyrir á stjómarfundi.
Hvorki framkvæmdastjóri né aðrir
starfsmenn höfðu nokkum tímann
verið beðnir um að koma meö tihög-
ur í þá átt af stjórninni, en maður
skyldi ætla að þeir hefðu besta yfir-
sýn yfir það sem betur mætti fara.
Framkvæmdastjóri leit svo á að þar
sem engar athugasemdir komu væri
stjóm sátt við störf hans og rekstur
skrifstofu HSÍ. Það eina sem meiri-
hluta stjómar virðist hafa dottiö í
hug til að hagræða og endurskipu-
leggja er að reka undirritaðan og
ekki þurfti nema einn fund, sem boð-
aður var í miklu hasti, th að fá þá
niðurstööu. Ekki var gerð thraun th
að ræða við mig um það sem betur
mætti fara, en ljóst má vera að fram-
kvæmdastjóri hefur hvað besta yfir-
sýn yfir heildarrekstur sambands-
ins. Það er th marks um hagræðingu,
sem næst með því að reka fram-
kvæmdastjóra, að þaö stóð til að
hann viki úr starfi strax og nýr yrði
ráðinn sem allra fyrst. Þar sem fram-
kvæmdastjóri hefur 3ja mánaða upp-
sagnarfrest hefði sambandið þurft
að greiða tveimur framkvæmda-
stjórum laun í 3 mánuði eða þar th
reikningsári þessarar stjórnar lýkur
og 3 vikur eru í næsta ársþing HSÍ
þar sem ný stjóm verður kosin. Það
er hagræðing og spamaður eða hitt
þó heldur.
Starfslok
Um hádegi 4. febrúar ræddu fuhtrúar
stjómarinnar við mig um hvaða
möguleikar væru í stöðunni eftir þá
umræðu sem fram hefur farið í kjöl-
far uppsagnarinnar, bæði í fjölmiðl-
um og innan hreyfingarinnar. Komu
þar fram fjórir möguleikar. Stjómar-
fundur var haldinn um kvöldið og
ákvörðun tekin og yfirlýsing send
út. Þegar þetta er ritað í hádeginu
6. febrúar hefur enn ekki verið rætt
við mig af fuhtrúum stjómar um nið-
urstöðu fundarins 4. febrúar og
hvemig stj.ómin kýs að starfslokum
mínum verði háttað.
Ágreiningur
Það má öllum vera Ijóst, sem fylgst
hafa með þessu máh að undanfömu,
að ekki ríkir eining innan stjómarinn-
ar um þessi mál. Þó að þeir stjómar-
menn, sem voru í minnihluta í þessu
máli, hafi látið til leiðast að nafn þeirra
yrði á yfirlýsingunni og máhð tekið
út af dagskrá stjómar er ljóst að það
var aðeins th að reyna að stöðva þá
neikvæðu umræðu sem verið hefur
um HSÍ í kjölfar þessa máls.
Farsæha hefði verið, eins og fram
kemur í upphafi þessarar yfirlýsing-
ar, að mati undirritaðs, að ljúka
þessu máh á réttum vettvangi, mihi
framkvæmdastjómar og fram-
kvæmdastjóra án þess að ijúka með
þaö í fjölmiðla og skapa enn frekari
umræðu sem gerir ekkert annað en
að skaða handknattleikinn í landinu.
Það er því með hálfum huga að ég
sendi frá mér þessa yfirlýsingu, en
ég sá mig því miður knúinn th þess
þar sem nær hvergi er farið með rétt
mál í yfirlýsingu framkvæmda-
stjórnar HSÍ.
Gunnar K. Gunnarsson
Knattspyrna:
Bergkamptil
Juventus?
Einn af forráðamönnum ítalska
Mðsins AC Milan sagði í gær að
búið væri að ganga frá því að
hollenski knattspymumaöurinn:
Dennis Bergkamp hefði þegar
ákveðið að leika meö Juventus á
næsta keppnistímabili.
Adriano Galliani hjá AC Milan
sagði einnig aö ekki væri mögu-
: leiki áaö Bergkamp yrði keyptur
th Milan l>ar sem hann hefði farið
fram á að fá fast sæti í byrjunar-
hði Mhan en þvi væri ekki hægt
að lofa.
Derinis Bergkamp sagði í gær,
eftir aö hafá skorað tvö af sex
mörkum Ajax í hollensku 1.
deildinni: „Ég hef ekki tekið
ákvörðun enn og veit ekki hvort
ég leik með Juventus á næsta
keppnistímabhi. Ég þarf meiri
tíma til að taka ákvöröun um
framtíð mina."
■SK
81. Skjaldarglíma Ármanns fór
frain i íþróttahúsi Kennarahá-
skólans í gær og varð söguleg.
Þegar nokkuö var hðið á glím-
una kom upp ágreiningur vegna
úrskurðar dómara og endaði með
því að Orri Björnsson, KR, fékk
að sjá rauða spjaldið hjá dómur-
um. Mun þetta vera í fyrsta skipti
sem slíkt gerist.
Sigurvegari í glímunni varð
Jón Birgir Valsson, KR.
CiT
Jón Birgir Valsson, KR, með sig-
urlaunin. DV-mynd Sveinn
• ..
„Strákarnir gáfust aldrei upp og
ég er reglulega hreykinn af þeim.
Eftír að við náðum forystunni fékk
ég á thfinninguna að ekki yrði aftur
snúið. Þaö varð raunin og ég get
ekki leynt ánægju minni. Þetta var
stórkostlegt í aha staði. Á loka-
kaflunura breytti ég aðeins sókn-
inni, leikur Selfyssinga hrundi ger-
samlega og þeir fór að skjóta úr
vonlausmn fænun," sagði Þor-
bjöm Jensson, þjáifari Valsmanna,
eftír leikinn.
Ég get fúslega viðui'keimt að ég
var orðinn svolíöð hræddur þegar
Selfyssingar náðu fjögurra marka
forystu en þetta fór allt vel á endan-
um. Liðið er í mjög góöu úthaldi
og það held ég að hafi vegið þungt
þegar á leikinn leiö. Liðshehdin
skóp þennan sigur en þáttur Dags
Sígurðssonar í lokin var óneitan-
legur sterkur," sagði Þorbjöm
Jensson.
Þorbjörn bætti við að htíl hvhd
yrði hjá sinum leikmönnum því nú
biði þeirra leikur gegn Þór á Akur-
eyrí á þríðjudagskvöldið.
„Það er mjög ósanngjarnt 1 min-
um huga að þessi leikur skuli sett-
ur svona rétt eftir bikarúrslitaleik-
inn. Vinnubrögð með þessu hætti
eiga ekki að þekkjast," sagði JÞor-
liill
Geir Sveinsson hampar bikarnum eftir sigurinn gegn Selfossi. Þeir Guðmundur Hrafnkelsson, Dagur Sigurðsson og Valdimar Grímsson fagna með fyrirliða sínum.
DV-mynd Brynjar Gauti
3200 manns troðfylltu Laugardalshöllina á bikarúrslitaleik Vals og Selfoss:
Eins og I gamla daga
Valur bikarmeistari eftir sigur gegn Selfossi, 24-20, í mjög kaflaskiptum leik
„Við lentum í miklum vandræðum
þegar Sigurður Sveinsson var tekinn
úr umferð. Þá höfðum við enga aðra
skyttu. Ég hef ekki í augnablikinu
skýringu á því hvað gerðist hjá okkur
í síðari hálfleik. Það hvarflar að manni
að hugsanlega hafi úthaldiö bmgðist.
Annars verð ég að segja að ég var ekki
ahs kostar ánægður með dómarana í
þessum leik. Þeir dæmdu mikið á okk-
ur í síðari hálfleik og þar var um aö
ræða vafasama skrefdóma og brottvís-
un Sigmjóns var alveg út í hött undir
lok leiksins," sagði Einar Þorvarðar-
son, þjálfari Selfyssinga, eftir að Vals-
menn höfðu sigrað Selfyssinga, 24-20,
í úrslitaleik bikarkeppninnar í hand-
knattleik í LaugardalshöU í gærkvöldi.
Stemningin í Höllinni var einstök.
Og það era mörg ár frá því maður hef-
ur upplifað slíka stemningu, uppselt
var á leikinn og færri komust aö en
vhdu. í raun minnti stemningin ekki á
neitt nema gamla góða daga í Höhinni.
Stuðningsmenn Selfoss vora áberandi
fyrri hluta leiksins enda gekk þeirra
mönnum þá flest í haginn. Staðan 12-8
í leikhléi, Selfyssingum í vil. Stuðn-
ingsmenn Vals fóra að láta meira að
sér kveða í síðari hálfleik enda fór
Valshðið þá verulega í gang. Smátt og
smátt unnu Valsmenn upp forskot Sel-
fyssinga og Valur komst í fyrsta skipti
yfir þegar 6 mín. voru eftír og staðan
19-18, Val í vh. Eftir það varð ekki aft-
ur snúið og Valsmenn áttu ekki í nein-
um erfiðleikum meö að innbyrða sigur-
inn.
Dæmið gekk ekki upp
hjá Valdimar Grímssyni
Valsmönnum gekk flest í móti í fyrri
hálfleik. Valdimar Grímsson byijaði
leikinn en varð fljótlega að hverfa af
velli og hefur hann greinhega ekki náð
sér af meiðslunum. Það hefur öragg-
lega haft sín áhrif á Valsmenn. Hvað
Valsliðið snertir þarf ekki að hafa mörg
orð um fyrri hálfleikinn. Hann var afar
slakur. I síðari hálfleik snerist dæmið
við og sérstaklega voru það Guðmund-
ur Hrafnkelsson og Dagur Sigurðsson
sem fóra á kostum. Dagur var ótrúlega
góöur í síðari hálfleik og átti sannkall-
aðan stjömuleik. Þá átti Ingi Rafn
Jónsson góðan fyrri hálfleik.
Leikur Selfyssinga hrundi
í síðari hálfleiknum
Selfyssingar töpuðu síðari hálfleikn-
um, 8-16. Láðið hrundi algerlega og
þegar Siggi Sveins var tekinn úr um-
ferð vora aðrir leikmenn hðsins ekki
thbúnir að taka við. Sóknarleikur Sel-
fyssinga hrundi í síðari hálfleik og
vömin og markvarslan að vissu leyti
líka. Liðinu gengur hla að halda fengn-
um hlut og það hlýtur að vera Selfyss-
ingum mikið áhyggjuefni. Mikið reyndi
á Einar Gunnar Sigurðsson í þessum
leik, sérstaklega í síðari hálfleik. Hann
brást vonum sinna manna í gærkvöldi
og hefur ekki leikið vel í vetur. Á því
eru skýringar. Hann hefur verið mjög
upptekinn við vinnu í ahan vetur og
staðið í húsbyggingu að auki. Varla er
hægt að leggja meira á rétt rúmlega
tvítugan leikmann. Einar Gunnar hef-
ur aht th aö bera sem prýða má hand-
knattleiksmann í fremstu röð og hans
tími kemur fyrr en seinna.
Sigurður Sveinsson átti mjög góðan
leik í gærkvöldi og Gísh Felix í mark-
inu í fyrri hálfleik.
-SK
„Einar hef ur verið að
gera þettaítvö ár((
„Við sphuðum vel í 45 mínútur eða þar til að staðan var 17-13 okkur í vh. Þá
misstum við Einar Gunnar út. Dómaramir lögöu hann í einelti, dæmdu á hann skref
í tíma og ótíma fyrir hluti sem hann hefur verið að gera í tvö ár,“ sagði Sigurður
Sveinsson sem skoraði 9/2 mörk fyrir Selfoss gegn Val.
„Mér fannst það lykilatriði í dómgæslunni þegar Siguijón Bjamason var rekinn
út af í lokin. Þeir vora búnir að buffa mig niður hvað eftir annað en fengu ekki
thtal. Valsmenn sphuðu hins vegar betur en viö þegar á hehdina er htið og ég óska
þeim th hamingju með sigurinn. Enn á eftir að keppa um einn bikar og það þýðir
ekki að gráta Guðmund fisksala," sagði Siguröur Sveinsson.
-SK
Iþróttír
Eftírleikinn:
Þaðfór
um mig
straumur
t m „Viö misstum aldrei
v*jjr* trúna á það sem við
^ vorum að gera. Við
gerðum áherslubreyt-
ingar á vöminni í síðari hálfleik
með þeim árangri að leikurinn
snerist okkur í hag. Jón Kristj-
ánsson tók stöðu sem bakvörður
í vörninni með því hugarfari að
khppa Einar Gunnar út sem hafði
sig fyrir vikið lítið í frammi. Þessi
atriði orsökuðu þessa sveiflu sem
varð á leiknum. Þetta var aðeins
spuming um tíma hvenær við
hrykkjum í gang. Þetta var meiri-
háttar sigur hðsheildarinnar,"
sagði Geir Sveinsson, fyrirliði
Valsmanna, í samtah við DV eftir
leikinn í gærkvöldi.
Dagur Sigurðsson
„Ég náði mér engan veginn á
strik í fyrri hálfleik, hreinlega
sást ekki. í síðari hálfleik fóra
hlutirnir smásaman að ganga
betur," sagði Dagur Sigurðsson
sem átti stórleik í síðari hálíleik
er hann skoraði hvert markið á
fætur öðra og lagöi öðrum fremur
granninn að sigri Valsmanna.
„Leikur okkar small saman á
meðan Selfyssingar fóru hrein-
lega á taugum. Það frábært að
skora mörkin og það fór um mig
straumur. Ég gleymi aldrei þess-
um leik og þetta er meö stærri
stundum mínum á ferlinum. Ég
er ekki orðinn tvítugur svo það á
örugglega eítír að gerast meira á
ferli mínum," sagði Dagur Sig-
urðsson.
Gísli Felix Bjamason
„Ég varð smeykur þegar Vals-
menn söxuöu jafnt og þétt á for-
skot okkar. Sóknarleikurinn
varð fálmkenndur og óöryggis fór
aö gæta í öhum okkar leik,“ sagði
Gísh Felix Bjamason markvörð-
ur Selfyssinga sem varði frábær-
lega í fyrri hálfleik. Gísli Felix
missti hins vegar taktinn í síðari
hálfleik eins og aht Uð Selfyss-
inga.
„Mér persónulega fannst gæta
misræmis í dómgæslunni og gæti
auðveldlega bent á á 2-3 atriði
sem vega þungt í lokin. Við vor-
um miklu betri í 45 mínútur og
eram með betra Uð í raun. Þegar
upp er staðið var þetta hrein
gjöf,“ sagði Gísli Felix Bjamason,
markvörður Selfyssinga.
Valur (8) 24
Selfoss (12) 20
0-2, 2-2,3-5,6-6,7-7,7-12, (8-12),
10-14, 13-17, 17-18, 19-19, 23-19,
24-20.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 7,
Jón Kristjánsson 7/4, Ingi Rafn
Jónsson 5, Valgarö Thoroddsen 3,
Geir Sveinsson 1 og Júlíus Gunn-
arsson 1.
Varin skot: Guömundur Hrafn-
kelsson 15 skot.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 9/2, Einar G. Sigurðsson 3,
Gústaf Bjarnason 3, Einar Guð-
mundsson 2, Siguijón Bjarnason
2, Jón Þórir Jónsson 1.
Varin skot: Gísh Fellx Bjamason
17/1 skot.
Brottvísanir: Valur 8 mín, Sel-
foss 8 mín.
Dómarar: Rögnvald Erhngsson
og Stefán Amaldsson. Góðir en
ekki fullkomnir. Nokkurt mis-
ræmi inn á milli.
Áhorfendur: 3200, uppselt.
Maður leiksins: Dagur Sigurðs-
son, Val.