Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993
27
KREDITKORT HF., ARMÚLA 28, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 91 - 685499.
íþróttir
Stjörnuliðin
tilkynnt
Byrjunarliðin í All-Star leikn-
um, sem veröur í Utah 21. febrú-
ar, voru tHkynnt fyrir helgina.
Austurstrandarliöiö verður skip-
aö þannig aö Shaqullie O’Neal,
Orlando Magic, verður miöheiji,
Scottie Pippen, Chicago Bulls og
Larry Johnson, Charlotte Hor-
nets, veröa framveröir og bak-
verðir verða Isiah Thomas,
Detroit Pistons og Michael Jord-
an, Chicago Buils. Þjálferi veröur
Pat Railey, New York Knicks.
Vesturstrandarliöið verður
þannig að David Robinson veröur
miöherji, Charles Barkley, Pho-
enix Suns og Karl Malone, Utah
Jazz, verða framverðir og bak-
verðir veröa John Stockton, Utah
Jazz, og Clyde Drexler, Portland.
Þjálferi verður Paul Wsetphal,
PhoenixSuns. -JKS/SV
Mullin í aðgerð
Portland Trail Blazers varö fyr-
ir mikilli blóðtöku um helgina
þegar besti leikmaöur þess, Chrís
Mullin, meiddist á fingri í leik
gegn Orlando Magic. Við nánari
skoðun á sjúkrahúsi þurfti Mull-
in aö gangast undir uppskurð og
er talið að hann verði frá æfing-
um og keppni í tvo mánuði.
-JKS/SV
King leystur
frá samningi
Bemhard King, sem ekkert hef-
ur leikið meö Washington Bullets
á annað ár vegna meiðsla í hné,
var leystur frá samningi við fé-
lagið um helgina. JKing var ekki
lengi atvinnulaus því í beinu
framhaldi gerði hann samning
viðNewJerseyNets. -JKS/SV
NBAínótt:
Góður úti-
sigur Bulls
Portland beið í nótt sinn fióröa
ósigur í röð í NBA-deiIdinni þegar
meistarar Chicago Bulls komu í
heimsókn. Michael Jordan skoraði
34 stig fyrir Chicago og Scottie Pip-
pen 23 en CliffRobinson 19 fyrir Port-
land. Úrslit í nótt urðu þessi:
Boston - Golden State.......87-82
New York - Miami...........104-82
Detroit - Seattle..........101-103
Milwaukee - New Jersey.....102-105
Phoenix - Orlando..........121-105
Portland - Chicago......... 91-101
Nýliöinn Richard Dumas skoraði
31 stig í góðum sigri Phoenix á Or-
lando. Charles Barkley bætti við 28
og tók 19 fráköst en Nick Anderson
gerði 26 stig fyrir Orlando.
Shawn Kemp skoraði 22 fyrir Se-
attle en Joe Dumars 25 fyrir Detroit.
Tony Campbell og Patrick Ewing
skoruðu 21 stig hvor fyrir New York.
Drazan Petrovic skoraöi 27 stig fyr-
ir New Jersey í Milwaukee.
Kevin Gamble skoraði 20 stig fyrir
Boston en Jeff Grayer og Tim
Hardaway20fyrirGoldenState. -VS
Danny Manning, sem skoraði 21 stig fyrir LA Clippers gegn Sacramento,
fær harðar móttökur í leik gegn Charlotte Hornets. Larry Johnson, sem
snýr baki i myndavélina, átti stórleik gegn Miiwaukee og skoraði 30 stig.
Tvöfalt hjá
Norðmönnum
Lasse Kjus frá Noregi sigraði í alpa-
tvíkeppni karla á heimsmeistara-
mótinu á skíðum í Morioka í Japan
í nótt eftir baráttu við landa sinn,
Kjetil-Andre Ámodt. Marc Girardelli
fráLúxemborgvarðþriðji. -VS
*** nerkl
Leitaðu upplýsinga hjá íþróttafélaginu þinu. Umsóknir liggja þar frammi og t næsta banka, sparisjóði
og afgreiðslu Kreditkorts hf„ Ármúla 28.
Robinson og félagar
eru illviðráðanlegir
- San Antonio hefur unnið 16 af 19 leikjum undir stjóm John Lucas
'?‘K.
Stcrkuf
kir þi«
félafl'
Leikimir í bandaríska körfuboltan-
um á fóstudagskvöldið voru fyrir
margar sakir merkilegir en þá unnu
þau lið, sem átt hafa á brattann að
sækja í vetur, góða sigra en hæst bar
þó sigur Dallas Mavericks á Indiana
Pacers í jöfnum leik.
Dallas vann sinn fiórða leik á tíma-
bilinu og var Sean Rooks stigahæstur
með 26 stig og Derek Harper kom
næstur með 22 stig. Reggie Miller
gerði 30 stig fyrir Indiana og Detlef
Schrempf 22 stig og tók 16 fráköst.
Minnesota kom einnig á óvart með
því að leggja Houston Rockets að
velli á útivelli. Doug West skoraði 33
stig fyrir Minnesota og Christian
Laettner 18. Hakeem Olajuwon skor-
aði 28 stig fyrir Houston, tók 18 frá-
köst og blokkaði fimm skot. Houston
beiö þama aðeins sinn þriðja ósigur
í síðustu 15 leikjum.
Vel á þriðja hundrað stig vora skor-
uð þegar Washington sigraði Golden
State. Pervis Ellison og Buck John-
son skoraði sín 20 stigin hvor fyrir
Washington. Golden State beiö sinn
fimmta ósigur í röð. Saranas Marc-
iulionis var stigahæstur hjá Golden
State með 27 stig.
Larry Johnson átti mjög góðan leik
með Charlotte Homets gegn Milw-
aukee, skoraði 30 stig, en þeir
Muggsy Bogues og Johnny Newman
15 stig hvor. Charlotte vann sinn
fiórða leik í röð. Anthony Event og
Todd Day skoraðu 22 stig hvor fyrir
Milwaukee og Blue Edwards 21.
Fyrsti sigur Orlando
gegn Portland
Orlando Magic gerði góða ferö til
Portlands þar sem Nick Anderson
og Shaquille O’Neal voru alit í öllu
hjá Orlando. Anderson skoraöi 27
stig og O’Neal 22 og 11 fráköst. Þetta
var í fyrsta skipti í níu viðureignum
þessara liða sem Orlando vinnur sig-
ur. Clyde Drexler skoraði 32 stig fyr-
ir Portland.
Phoenix Suns átti ekki í neinum
erfiöleikum með LA Lakers. Dan
Majerle 29 stig og Richard Dumas
voru stigahæstir hjá Phoenix en
Charles Barkley gerði 20 stig. A.C.
Green skoraði 20 stig fyrir Lakers og
tók 15 fráköst.
New York náöi í fyrsta skiptið for-
ystunni gegn Miami Heat þegar 22
sekúndur voru eftír af leiknum og
hélt henni þangaö til yfir lauk.
Patrick Ewing lék að nýju með New
York og skoraði 26 stig. Rony Seikley
skoraði 28 stíg fyrir Miami.
Reggie Lewis gerði 28 stig fyrir
Boston Celtics í sigrinum gegn
Philadelpiha.
Úrslit á fóstudagskvöld:
Boston - 76’ers.............105- 93
Washington - Golden State ....138-111
Miami - New York............105-108
Charlotte - Milwaukee......118-111
Cleveland-Detroit..........109- 89
Dallas - Indiana............105-104
Houston - Minnesota.........105-112
Denver - Sacramento.........116-113
Phoenix - LA Lakers........132-1104
Portland - Orlando..........106-114
Atlanta hafði svo gott sem unninn
leik í höndunum gegn Cleveland en
gestímir voru sterkari í lokin. Brad
Daugherty fór á kostum í síðari hálf-
leik, gerði þá 18 af 28 stígum sínum
í leiknum. Mark Price gerði 27 stíg
en hjá Atíanta var Dominique Wilk-
ins stígahæstur með 31 stíg og tólf
fráköst.
San Antonio er í bullandi stuði og
vann sinn 14. sigur í síðustu 15 leikj-
um. Sean Elliot skoráði 23 stíg og
David Robinson 20. Síðan John Lucas
tók við stjórn liðsins hafa 16 sigrar
unnist í 19 leikjum. Christian Laettn-
er gerði 21 stig fyrir Minnesota.
Dallas var með 12 stíga forystu um
tíma gegn Denver en liðið hélt ekki
út og tapaði sem ekki þykja tíðindi
nú orðið. Reggie Williams skoraði 23
stig fyrir Denver.
LA Clippers vann sinn fimmta leik
í síðustu sex viðureignum gegn
Sacramento Kings. Ron Harper skor-
aði 31 stig fyrir Clippers og Danny
Manning 21 stig og hirti 12 fráköst.
Wayman Tisdale gerði 27 stig fyrir
Sacramento og Lionel Simmons 21.
Sacramento hefur tapað 12 af síðustu
15 leikjum sínum.
Úrslit á laugardagskvöldið:
Washington - Seattle......92-120
Atlanta - Cleveland......109-120
SanAntonio-Minnesota....104- 95
Denver-Dallas............111- 93
LA Clippers - Sacramento.119-110
-JKS
Atlantshafsriðill:
New York Knicks......29 15
New Jersey Nets......27 20
Boston Celtics.......24 21
OriandoMagic.........21 20
Phiiadelphia76ers....17 26
MiamiHeat............14 29
WashingtonBullets... 13 31
Miðriöill:
Clúcago Bulls........32 15
ClevelandCavaliers...29 18
Charlotte Hornets....23 20
AtlantaHawks.........22 23
IndianaPacers........22 24
DetroítPistons.......19 25
Milwaukee Bucks......18 28
Miðvesturriðiil:
65,9% SanAntonioSpurs.....29 14 67,4%
57,5% UtahJazz............28 16 63,6%
53,3% Houston Rockets....26 19 57,8%
51,2% DenverNuggets.......17 27 38,6%
39,5% MinnesotaT’wolves... 10 32 23,8%
32,6% DallasMavericks.... 4 39 9,3%
29,6%
KyrrahafsriðUl:
68,1% PhoenixSuns..........34 9 79,1%
61,7% SeattleSuperSonics...30 15 66,7%
53,5% PortlandT-Blazers..28 15 65,1%
46,8% Los Angeles Clippers. 24 21 53,3%
47,8% LosAngelesLakers....23 22 51,1%
43,2% GoldenStateWarr....20 27 42,6%
39,1% SacramentoKings.....16 29 35,6%