Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Qupperneq 8
28 MÁNUDAGUR8. FEBRÚAR1993 fþróttir Eftirleikinn: Snæfell átti ekkert svar við vörninni „Við léku stífa vörn frá byrjun sem Snæfellingar áttu ekkert svar við. Við gáfum þeim aldrei frið og slógum þá algjörlega út af laginu. Þessi vöm riðlaði sókn- arleik þeirra. Það var enginn pressa á okkur fyrir leikinn og mættum við því vel stemmdir til leiks. Ég er búinn að bíða eftir þesum titli lengi og núna er hann loksins kominn í höfn - dásamleg tilfinning. Það kom áberandi fram í hjá Snæfellingum hve lítil breidd er í liðinu og þetta háði þeim allan leikinn. Við klipptum Bárð Eyþórsson út en um hann snýst leikur Snæfellsliðsins,“ sagði Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflvíkinga. Jonathan Bow „Það lagðist allt á eitt að við unn- um þennan bikar. Við vorum ákveönir að taka vamarleikinn fóstum tökum frá upphafi og að auki var sóknarleikinn í einu orði sagt frábær. Maður er alltaf svo- lítið hræddur fyrir úrshtaleiki en það hvarf alveg þegar út í leikinn kom,“ sagði Keflvíkingurinn Jon- athan Bow sem átti frábæran leik, kannski ef til vih þann besta síðan hann hóf að leika hér á landi. Bárður Eyþórsson: „Þetta var bara einfaldlega ekki okkar dagur. Viö réðum ekki við hraða þeirra og ennfremur var vöm Keflvíkinga mjög sterk. Við vorum líka með ótímabær skot sem rötuðu flest ekki rétta leið. Það sem gerði kannski gæfumun- inn er að Keflvíkingar hafa yfir að ráða fleiri bakvörðum sem geta í raun allir tekiö að sér leik- stjómarhlutverkið. Við læmm örugglega eitthvað af þessum leik sem ætti að koma okkur til góða í leikjunum sem eftir eru í riðla- keppninni í úrvalsdeildinni,“ sagði Snæfelhngurinn Bárður Eyþórsson. Ríkharður Hrafnkelsson: „Það var tvennt sem lagðigrunn- inn að sigri Keflvíkinga. í fyrsta lagi lék hðið ghmrandi vel, öragg- leg sinn besta leik í vetur, og í öðm lagi þegar Rúnar Guðjóns- son þurfti að fara af leikvelh vegna meiðsla í öxl. Brotthvarf Rúnars stuðaði hðið, upp kom taugaveiklun og ég tel þetta atvik vera vendipunktinn í leiknum. Helmingur hðsins hefur aldrei áður leikið í Hölhnni og ekki leik- ið frammi fyrir svo mörgum áhorfendum og fyrir vikið ekki þolaö spennuna. Það var hins vegar gaman að taka þátt í þessu og ég er mjög sáttur við silfrið. Hinu má eÚd gleyma að hðið lék langt undir getu en umfram aht er þetta reynsla fyrir hðið sem kemur því til góða í framtíð- inni,“ sagði Ríkharður Hrafn- kelsson, hðsstjóri Snæfells, við DV eftir leikinn. Ellert Eiríksson: „Þetta gat ekki verið betra og frá- bær dagur í aha staði. Ég hafði auðvitað óskað mér að úrsht leiksins yrðu með þessum hætti. Liðið hefur staðið sig einstaklega vel í gegnum árin og þetta er enn ein rósin í hnappagatið. Ég er þakklátur strákunum og hðinu í hehd og ég er viss um að þessi leikur var körfuboltanum th framdráttar en þessi íþrótt er í mikihi sókn,“ sagði Ehert Eiríks- son, bæjarstjóri í Keflavík, í sam- tah við DV eftir úrshtaleikinn á laugardaginn var. Blkarnum hampað. Keflvíkingar á verðlaunapalli með bikarinn góða sem DV gaf til keppninnar fyrir nokkrum árum. Frá vinstri Jón Kr. Gíslason, Einar Einarsson, Albert Óskarsson og Guðjón Skúlason. Á innfelldu myndinni setur Nökkvi Már Jónsson þjálfara sinn, Jón Kr. Gislason í óvenjulegt bað. DV-mynd Brynjar Gauti og GS Aldrei spurning - Keflavík bikarmeistari í fyrsta skipti eftir stór sigur gegn Snæfelli Stórkoshegur leikur Kehvikinga í úrslitaleik bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands íslands gegn Snæfeh- ingum á’laugardag veröur lengi í minnum hafður og Snæfellingar vom ekki öfundsverðir að hitta á andstæð- inga sína í slíkum ham. Lokatölur urðu 115-76 en staðan var 52-35 í leik- hléi. Bæði hð bmtu blað í eigin sögu. Hvomgt þeirra hefur áður leikið th úrshta í bikarkeppninni. Lengi vel leit út fyrir jafnan og spennandi leik er bæði hð fóm á kostum á upphafsmínútunum. Hrað- inn gífurlegur og hittni leikmanna eins og hún verður best. Um miðjan fyrri hálfleik höfðu Snæfehingar þegar orðið fyrir áfahi. Rúnar Guð- jónsson fór úr axlarhð og virtist það setja hð þeirra úr jafnvægi. Þá varð hjóhega Ijóst að Shawn Jamison í höi Snæfehs er ekki tilbúinn í stórleiki eins og bikarúrshtaleik. Hann er alls ekki í næghegu úthaldi en verður hði sínu mikhl styrkur þegar það lagast. Frábærir Keflvíkingar Keflvíkingar léku í einu orði sagt frá- bærlega, í vöm og sókn. Hittnin hjá hðinu var ótrúlega góð og hraðaupp- hlaupin gengu vel upp. Líklega er þetta besh leikur Keflvíkinga í vetur og kom hann svo sannarlega á besta hma. Það vora einkum og sér í lagi Guðjón Skúlason, Jonathan Bow og Kristtnn Friðriksson sem fóru á kost- um í sóknarleiknum og misstu varla skot ahan leikinn. Keflvíkingar eru ekki árennhegir þegar hðið er í svona ham og líklega hefði einu ght hver andstæðingur þeirra hefði verið á laugardaginn. Allir leikmenn hðsins áttu góðan dag þrátt fyrir að þeir þrír sem nefnd- ir vom hér á undan væra mest áber- andi. Jón Kr. Gíslason stjómaði sínu hði snhldarlega og þar fer bestt leik- stjómandinn í íslenskum körfuknatt- leik í dag. Otrúlega yfirvegaður leik- maður með mjög gott auga fyrir því sem er að gerast í kringum hann og samheijar hans njóta þess í hvívetna. Snæfellingar voru ofurliði bornir Lið Snæfells lék vel í byijun en síðan virtust leikmenn ekki þola tauga- spennuna sem fylgir bikarúrshta- leikjum. Leikmenn hðsins gerðu aht- of mikið af mistökum sem Keflvík- ingar vora fljótir að nýta sér th fuhs. Þrátt fyrir þetta stóra tap geta Snæ- fellingar og stuðningsmenn hðsins l ■■ „Vörnin, sem við lékum í þessum leík, er einhver sú langbesta sem ég héf séð frá upphafl. Það sama má segja að mörgu leyti ura sókn- arlehdnn, hittiún frábær og boltan- um raðað inn á Bow sem skoraði síðan glæshegar körfur. Viö höfum breiddina fram yfir Snæfell og ég fann strax í upphafi síðari hálfleiks fyrir uppgjöf af þeirra hendi og eft- irleikurinn var auðveldur eins og raun bar vitni,“ sagði Jón Kr, Gíslason, þjálfari og einn af burðar- ásum Keflavíkurliðsins, í samtali við DV eftir úrshtaleikinn í bikar- keppninni á laugardaginn var. „Að öörum ólöstuðum átti Jonat- han Bow hreint frábæran leik, bæöi í vörn og sókn. Liðsheildin öh var ennfremur hmstiht og ahir lögðust á eitt aö vinna þennan eftir- sótta bikar. Það var svo sannarlega kominn tíroi á aö fá bikarinn til Keflavíkur. Þaö hjálpaöi okkur mikiö að við mættum th leiksins vel afslappaðir og það er ekki lítið í leik sem þessura. Næsta mál á dagskrá hjá okkur er íslandsmótið og ég er viss mn aö þessi árangur á eftir að lyfta okkur á hærra plan. Við mæt- um th leiks aö nýju á íslandsmótinu með aukiö sjálfstraust eftir þennan árangur,“ sagði Jón Kr. Gíslason og var um leið rokinn th að taka þátt fagnaðarlátunum með félögum sín- umíhðinu. -JKS borið höfuðið hátt. Það var í raun stórgóður árangur hjá hðinu að kom- ast í úrshtaleikinn. Það eitt var sigur fyrir körfuknattleikinn í Stykkis- hólmi. -SK Keflavík(52) 115 Snæfell (35) 76 2-0,8-5,14-16,25-22,30-24,35-28, 41-28, (52-35), 57-35, 62-40, 72-46, 76-46, 107-67, 115-76. Stig ÍBK: Jonathan Bow 33, Kristinn Friðriksson 23, Guðjón Skúlason 20, Sigurður Ingimund- arson 9, Jón Kr. Gíslason 7, Einar Einarsson 6, Albert Óskarsson 5, Hjörtur Harðarson 4, Birgir Guð- finnsson 2, Nökkvi Már Jónsson 2. Stig Snæfehs: Bárður Eyþórsson 29, Shawn Jamison 21, ívar Ás- grímsson 9, Kristinn Einarsson 7, Rúnar Guðjónsson 4, Jón Bjarki Jónátansson 2, Hreinn Þorkelsson 2, Sæþór Þorbergsson 2. 3ja stiga körfur: ÍBK 9, Snæfell 5. Nýting 3ja stiga skota: ÍBK 14/9 = 64,2%, Snæfell 14/5 = 35,7%. Varnarfráköst: ÍBK 21, Snæfell 20. Sóknarfráköst: ÍBK 5, Snæfeh 24. Vítanýting: ÍBK 24/20 = 83,3%, SnæfeU 21/9=42,8%. Skotnýting (önnur skot en víti og 3ja stiga skot): ÍBK 50/34 = 68,0%, Snæfeh.53/22 = 41,5%. Bolta tapað: ÍBK 13, Snæfell 22. Bolta stolið: ÍBK 25, Snæfell 7. Villur: ÍBK 27, Snæfell 23. Maður leiksins: Jonathan Bow, ÍBK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.