Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 4
30
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993.
KKí beinni
sjónvarps-
útsendingu
Eins og flestum er kunnugt átti
KK (Krístján Kristjánsson) sölu-
hæstu plötuna á síðasta ári og eru
enn tvö laga hans, Besti vinur og
Bein leið, á íslenska listanum og
verða vafalaust eitthvað lengur.
KK og hljómsveit hans hafa verið
iðin við tónleikahald og nú gefst
sjónvarpsáhorfendum tækifæri
að sjá KK í beinni útsendinu ann-
að kvöld en þá verður sjónvarpaö
frá fónleikúm hans i Rosenberg-
kjallaranum.
Sálin enn
ekki
alveg hætt
Sálin hans Jóns míns á einnig
lag á íslenska listanum en hljóm-
sveitin, sem hefur veriö ein vin-
sælasta hljómsveitin í nokkur ár,
er að hætta, að minnsta kosti í
einhvern tíma. Skýringar eru
sjálfsagt margar. Allt virðist
þetta þó fara fram með friðsemd
því að hljómsveiún er ekki alveg
horfin af sjónarsviðinu og gefst
Reykvíkingum kostur á að hlýða
á sveitina og skemmta sér yfír
lögum hennar á Hressó annaö
kvöld.
Hálftí
hvorueins
og í upphafi
Hljómsveitin Hálft i hvoru
starfaði í mörg ár og fór í gegnum
nokkrar mannabreytingar á ferU
sínum, Þegar minnst var 20 ára
afmæUs Vestmannaeyjagossins
fyrir stuttu hóuði þeir, sem voru
meðUmir í fyrstu útgáfunni af
Hálft í hvoru, sig saman, Gísli
Helgason, EyjóUúr Kristjánsson,
Ingi G. Jóhannsson og Örvar
Aðalsteinsson og skemmtu í Eyj-
um. Eitthvað virðast þeir ætla að
halda samstarfinu áfram og ætla
að skemmta Hvergerðingum um
helgina.
Tórúist
Landsamband bakarameistara er
komið í útgáfubransann. Það stend-
ur, ásamt hljómplötuútgáfunni Skíf-
unni, að kassettu sem kemur út á
boUudaginn, 23. febrúar. Og hvers
vegna eru bakarar að blanda sér í
útgáfumálin? Jú, kassettan sem þeir
standa að fjallar um brauð og aftur
brauð.
„Hugmyndin er fengin frá Noregi,"
segir Örn Ámason leikari. „Þar kom
í fyrra út Den kongeUge norske bak-
erkassette 1992. Ég tók að mér að
þýða og staðfæra efniö af henni og
bæta síðan við nýjum atriðum eftir
því sem mér þótti þurfa.“
Öm segir að það sé nokkur munur
á norskri og íslenskri kímnigáfu og
því hafi eitt og annað á norsku kass-
ettunni ekki átt erindi til íslenskra
hlustenda. Efnið er fyrst og fremst
hugsað fyrir böm en Öm telur að
börn á öUum aldri eigi að hafa gaman
af henni.
„Þegar við fórum að tína saman
það íslenska efni sem passar á brauð-
kassettu sem þessa komumst við að
raun um aö það er sorglega litið tíl,“
segir hann. „Við notuðum náttúrlega
Kanntu brauð að baka. Síðan höfðu
AUi og Heiða simgið eitthvað á árum
áður og þar með var upp tahð. Við
bætum þess vegna um betur með og
vel það á kassettunni. Á henni eru
tíu lög. Þarna er söngurinn um
Bjössa boUu. Það stendur tU að gefa
hann jafnframt út á myndbandi.
Göngum við í kringum sem einungis
er sungið um jólin er komið með
nýjan texta um Bjama Utla bakara.
Hann fékk bréf frá Láka frænda sín-
um á Flórída og bakaði sér bfl tíl aö
komast í heimsókn. í enda lagsins
borðaði hann bUinn. í einu lagi er
sungið um marsípan í mauki með
súkkulaði að auki og þannig mætti
lengi telja.“
örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson skemmta á brauðkassettu.
Afi og Dolli
Öm Ámason syngur öU lögin á
brauðkassettunni. Kór Miðskólans
tekur einnig undir í þremur lögum.
Sigurður Sigurjónsson bregður sér í
gervi DoUa og grínar með Afa úr
morgunsjónvarpi bamanna á Stöð
tvö. Afi ræöur bömunum heUt og
rekur léttan áróður fyrir hoUustu
brauöa.
„Þessi kassetta er einmitt uppfuU
af grínefni með áminningu um að
borða mátulega mikið og borða hóf-
lega mikið af brauði,“ segir Öm. Auk
þess að hann og Sigurður bregða sér
í gervi Afa og DoUa taka þeir á sig
ýmissa annarra persóna líki svo sem
Andra tjamarfræðings og Bjössa
boUu. Þaö er sem sagt fleira en ljúf-
fengar boUur sem eiga eftir að gleðja
fólk næsta boUudag: bakarar bjóða
einnig upp á heilmikið grín með
tveimur af vinsælustu gamanleikur-
um þjóðarinnar. Það var Jónas Þórir
sem annaðist útsetningar og sér um
aUan hljóðfæraleik á kassettunni.
Fleira en bollur
á bolludaginn
- ÖmÁmason og Sigurður Sigurjónsson sjá um að matreiða grín á kassettu
Plötugagnrýni
uxKVAun roniÁ\T
THE FUTIJRE
i Leonard Cohen -The Future
★ ★ ★ ★
Djúpur og
ljóðrænn
Innvígðir aðdáendur Leonards Co-
hen geta tæpast verið ósáttir við The
Future. SvartklæddiKanadamaður-
inn, ljóðskáldið sem neitar að teljast
tíl slíkra, efasemdamaðurinn trúaði,
sem hefur gaman að slá á erótíska
strengi og kveða hálf-blautleg kvæði
þegar það á við, hann horfir á heiminn
gagnrýnumaugumeinsogsvooft ,
fyrr, en þó í senn mUdum. Ekki ólíkt
prédikaranum sem kenndi okkur aö i
aUt er hégómi. En það má hafa gaman /
að hégómanum ef menn eru þannig
stemmdir.
The Future, Framtíðin, er fyrsta
plata Cohens á eftir I’m Your Man. j
Henni fylgdi hann eftir með eftir-
minnUegum hljómleikum í Laugar-
dalshöU sumarið 1988.1’m Your Man
sló í gegn. Að minnsta kosti hér á
landi og í Noregi. Og ég er ekki frá
því að platan hafl á endanum verið
gefin út í Ameríku. Sú næsta á und-
an, Various Positions, fékkst ein-
göngu sem innflutningsvara þar
vestra og var verðlögð samkvæmt þvi.
I’m Your Man var sennflega auð-
meltasta, jafnvel poppaöasta, platan
sem Cohen hefur sent frá sér. The
Future krefst mun meira af hlustand-
anum. í heUdina er hún ekki jafn gríp-
andi og sú fyrri en hún skUur meira
eftir sig. Textar eru fimagóðir, ljóð-
rænir og djúpir. Það þarf að hafa fyr-
ir Cohen aö þessu sinni. Það er vel
þess virði að gefa honum dáUtinn
tima. ÁsgeirTómasson.
Paul McCartney - Off the Ground:
★ ★
Nær aldrei
fluginu
AUtaf telst það til tíðinda þegar Paul
McCartney gefur út plötu þó svo
spennan sé kannski ekki eins mikfi
nú orðið eins og hún var á árum áð-
ur. Engu að síður er Ijóst að McCartn-
ey er fjarri því dauður úr öUum æðum
þó svo að á tímabUi virtist eins og
hann væri gjörsamlega að gufa upp.
BaUöður og mýkri tónUst hefur alla
tíð verið aðalvörumerki McCartneys
og á þessari nýju plötu eru nokkrar
prýöisgóðar slíkar en heUdaryfir-
bragð plötunnar er þó mun rokkaðra
en á undanfómum plötum. Og þegar
talað er um rokkuð lög í þessu tilviki
er ekki um einhver þyngsU að ræða
heldur frekar mjúkt rokk eins og lag-
ið vinsæla Hope of DeUverence er
gott dæmi um. Þaö má eiginlega segja
að McCartney hafi einungis skrúfað
tempóið í sumum lögunum upp um
einnsnúning.
Lögin semur McCartney sjálfur eins
og vepja er nema hvað Declan
McManus, öðm nafni Elvis CosteUo,
á þátt í tveimur laganna, líkt og gerst
hefur á síðustu tveimur plötum
McCartneys. Að þessu sinni ná lög
þeirra félaga ekki alveg sama klassa
og áður en mönnum getur nú tekist
misjafnlegaupp.
Sama er reyndar að segja um plöt-
una sem heUd. McCartney hefúr oft
tekist betur upp og platan er of mis-
jöfn til að komast í flokk hans bestu.
Hún er samt ómissandi í hvert bítla-
safn vegna þess að góðu sprettimir
em fyrir ofan meðaUag enda Paul
McCartaey einn albesti lagasmiður
dægurtóníistar á öldinni.
Sigurður Þór Salvarsson
Lemonheads -Ifs Shame about Ray
★ ★ ★
Skemmti-
legt
gítarrokk
Lemonheads er ein af þeim hljóm-
sveitmn bandarískum sem skaut upp
á síjömuhimininn á Uðnu ári. Sveitin
er þó fráleitt ný af nálinni, hún hefur
starfað síðan 1987 og á þeim tíma sent
frá sér sex breiðskífur. Lemonheads
er hugarfóstm- Evan Dando og er
hann eini fasti meðlimur hljómsveit-
arinnar. Á þessari nýjustu afurð sinni
nýtur Dando fuUtingis tveggja vina
sinna, Davids Ryan, sem lemur húðir,
og Juliana Hatfield bassaleikara en
hún er þekkt úr neðanjarðarkreðs-
unniíBoston.
Þannig notast Dando aðeins viö
grunnhljóðfæri rokksins, trommu,
bassa og gítar á It’s Shame about Ray.
Enda er hér á ferðinni hreinræktuð
gítarrokk plata af „indie” skólanum.
Lögin em stutt og hröð og grunnt er
á dillandi melódíu. Sér til fúUtingis
fékk Lemonheads tvo gamla rok-
kjálka til að sjá um útsetningar en það
era Robbs bræður sem fyrrum spU-
uðu með Little Richard og Del Shann-
on.
Það má heyra að Lemonheads sækir
áhrif víða, t.d. úr þungarokki og þjóð-
lagatónUst þó hvergi sé þau of. Þannig
heldur Lemonheads sínum sérkenn-
um sem skUa sér í fersku og vel
smurðu gítarrokki.
TitiUagið hefur notið miktila vin-
sælda í bandarísku háskólaútvarpi
síðustu vikur eins og reyndar frábær
útgáfa Lemonheads á lagi Paul Sim-
ons, Mrs Robinson, úr kvikmyndinni
The Graduate en um þessar mundir
em einmitt 25 ár Uðin frá frumsýn-
ingu myndarinnar. Önnur frábær era
Confetti og AUson’s Starting to Hap-
pen.
It’s Shame about Ray var ofarlega á
Usta tónUstarblaða þegar árið 1992 var
gert upp og kemur ekki á óvart. Þeir
sem leita að metaaðarfuUu, hressi-
legu og hæfilega krefjandi rokki ættu
að finna góðan félaga í þessari plöta.
Snorri Már Skúlason