Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR15. FEBRÚAR1993
27
Islandsmótið í handbolta yngri flokka:
Mikil barátta í f immta flokki
Um síðustu helgi var íjölliðamót í
tveimur flokkum, 5 flokki karla og
kvenna.
5. flokkur karla
í 5 flokki karla var Coca Cola mótið
leikið í Víkinni og var leikið í A-, B-
og C-liðum. Að vanda voru flestir
þátttakendur í A-liðum eða alls 18 lið
en 12 í B- og C-liðum.
í undanúrslit A-liða komust átta lið
og léku þau í tveimur riðlum. í A-
riðli sigruðu strákamir í Fylki, í öðru
sæti varð KR, Þór Akureyri í þriðja
og FH rak lestina í fjórða sæti. í hin-
um riðhnum sigraöi Valur, í öðru
sæti varð hð ÍR, í þriðja sæti varð hð
Gróttu og í íjórða sæti hð Stjörnunn-
ar.
Það voru því leikmenn ÍR og KR
sem mættust í keppni um þriðja sæt-
ið og lauk leiknum með sigri KR,
13- 11, en þessi leikur var jafn og
spennandi og sýndu strákarnir ahar
sínar bestu hliðar. í úrshtaleiknum
léku Fylkir og Valur. Þessi hð eru
af mörgum tahn þau sterkustu í 5
flokki og kom þvi ekki á óvart að þau
skyldu einmitt mætast í úrshtaleikn-
um sjálfum. Leikurinn var jafn og
skemmtilegur á að horfa en á endan-
um hafði Fyhdr betur og sigraði,
15-12. Erfitt er að taka út einhveija
leikmenn en aliir stóðu sig mjög vel.
Keppni B-hða var ekki síður
skemmtileg. í leik um þriðja sætið
léku FH og Grótta og endaði sá leikur
14- 12 FH í vh eftir mikla baráttu hjá
strákunum. í úrshtaleiknum í
keppni B-hða áttust við HK og Valur
og sigraði HK í þeim leik, 15-14, í
hörkuviðureign.
Víkingar sigruðu í keppni C-hða en
þeir sigruðu Stjömuna í úrshtaleik,
10-9.
5. flokkur kvenna
Spron-mótið í 5. flokki kvenna var
leikið á Seltjamamesi og vom þátt-
tökuhð 15 í A-hða keppninni, 11 í
B-hða keppninni og 3 hð C-hðunum.
Leikar fóm þannig á mótinu að í
flokki A-hða sigraði Grótta, vann hð
Fram í úrshtaleik 8-7 eftir æsispenn-
andi viðureign. í þriðja sætí varð FH
eftir sigur á ÍR, 8-7.
í flokki B-liða sigraði ÍR, vann FH
í úrslitaleik, 11-5, eftir framlengdann
leik. í þriðja sætí varð hð Gróttu með
sigri á hði Hauka, 1-4.
I flokki C-hða sigraði hð ÍR1, í öðm
sæti varð hð Gróttu og í þriðja sæti
lið ÍR 2.
Á mótinu vom veitt einstakhngs-
verðlaun en þau hlutu í A-hðum Þóra
Hlíf Jónsdóttir, Gróttu, sem besti
markmaður, Ingibjörg Ýr Jónsdóttir,
Fram sem besti sóknarleikmaður og
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Gróttu
sem besti vamarmaður. í B-hðum
var Guðný Atiadóttir, ÍR valin besti
markvörður, Hervör Pálsdóttir,
Gróttu, besti sóknarleikmaður og ír-
is Pétursdóttir, ÍR, sem besti varnar-
maður. í C-hðum var Kristín Sif
Kristjánsdóttir valin besti markmað-
urinn, Matthhdur Matthíasdóttir
valin besti sóknarleikmaðurinn og
Bryndís Guðmundsdóttir, ÍR, valin
besti vamarmaðurinn. -LHL
SPRON-meistarar Gróttu í 5. flokki kvenna sigurglaðir eftir sigur á Fram um síðustu helgi.
Skíðaganga í
HHðarfj'alli
Laugardaginn 30. janúar fór
fram fyrsta skíðamót vetrarins i
Hlíöarfjaili, skíðamót KA. Keppt
var í skíöagöngu með hefðbund-
inni aöferð. Úrslit uröu sem hér
segir.
5. km ganga pilta, 13-14 ára:
Þóroddur Ingvarsson, ’78,A .17:14
Helgi Jóhannesson, ’79, A .....18:24
Garðar Guðmundsson, '79,018:46
6,5 km ganga pilta, 15-16 óra:
Albert Arason, '77, Ó.....21:16
Gísh Harðarson, '11, A.....22:44
StefánKristinsson,’77,A...24:56
15 km ganga, 17-34 ára:
Haukur Eiríksson, A.......46:23
Sigurgeir Svavarsson, Ó....46:52
DanHellström, A..........48:41
Kári Jóhannesson, A........56:40
1.5 km ganga, drcngja, 9 10 ára:
Bjöm Blöndal, '82, A......05:22
Jón Þ. Guömundsson, '83, A..06:22
1 km ganga drengja, 8 ára:
Páll Ingvarsson, ’84, A...04:22
AndriSteindórsson, ’84, A ....04:36
BjamiÁrdal,’84,A.......04:57
2.5 km ganga drengja, 11-12 ára:
Ámi Gunnarsson, '80, Ó.....08:52
Rögnvaldur Bjömss., ’81, A...09:37
Grétar Kristinsson, '80, A.09:42
Baldur Ingvarsson, '80, A.09:49
Hans Hreinsson, '80, A....10:21
1.5 km ganga stúlkna, u 12 ára:
Arna Pálsdóttir, ’80, A...05:58
Brynja Guðmundsd., A.......10:48
5 km ganga telpna, u 12 ára:
Heiðhjört Gunnólfsd., Ó..20:25
Svava Jónsdóttir, ’79, Ó...21:28
Þórlúldur Kristjánsd., ’79, A .25:00
Harpa Pálsdóttir, A........25:38
5 km ganga kv., 16 ára og eldri:
Ragna Finnsdóttir, A......24:53
-Hson
Víkingar og ÍBV
meistarar
íslandsmótiö í innanhússknatt-
spymu er hafið og em úrsht kunn
í tveim flokkum karla. í 4. flokki
var spilað í Keflavík og sigraði
Víkingur Stjörnuna í úrslitaieik,
3-2. í 2. flokki var spilaö á Akra-
nesí og sigruðu Eyjamenn KR í
úrslitaleik, 2-1. _Hson
Gott framtak ungra Hafnfirðinga:
Skólamót í handbolta
- spilað verður á öskudaginn
Þrír röskir 13 ára strákar í Öldu-
túnsskóla í Hafnarfirði, sem em
þó ekki virkir handboltaspilarar,
fengu þá hugmynd að koma af stað
handboltakeppni milh 8. bekkja
skólanna í Hafnarfirði, Setbergs-
skóla, Víðistaðaskóla, Lækjarskóla
og Öldutúnsskóla, en hver skóh
mun senda tvö hð. Þessir framtaks-
sömu piltar em þeir Hrannar Haf-
steinsson, Haukum, Guðjón Karl
Amarsson, FH, og Hlynur Guð-
laugsson, ÍR.
Mótið fer fram í Víðistaðaskóla
24. febrúar.
Margir frægir kallaðir til
„Skólastjórinn okkar, Haukur
Helgason, var strax mjögjákvæður
og hefur stutt okkur með ráðum
og dáð. Æskulýðsráð og Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar munu einnig
styrkja okkur fjárhagslega og erum
við þessum aðhum mj ög þakklátir.
Th aðstoðar viö framkvæmdina
höfum viö fengið marga fræga
handboltaspilara, til að mynda þá
Sigurð Sveinsson, Valdimar
Grímsson, Krisfján Arason, Bjarka
Sigurðsson og Þorgils Óttar Mat-
hisen, ásamt Emi H. Magnússyni,
Umsjón:
Halldór Halldórsson
formanni handknattleiksdeildar
FH. Þeir munu einnig sjá um verð-
launaafhendinguna í lokahófinu
sem verður í félagsmiðstöðinni Vit-
anum.
Félagsmálafrík
eins og pabbi
Guðjón Karl Amarsson, sonur
Amars H. Magnússonar, formanns
handknattleiksdeildar FH, sagði að
allur undirbúningur gengi nokkuð
vel:
„Moby, Sverrir Kristinsson,
handboltamarkvörður FH, fannst
víst framtak okkar dálítið fyrir-
ferðarmikið því hann spuröi mig
um daginn hvort ég ætlaði að verða
sama félagsmálafríkin og pabbi?
En pabbi kemur vægast sagt mjög
víða við þegar félagsmál era ann-
ars vegar og hið sama má reyndar
segja um bróður hans. Ef ég á eftir
að erfa eitthvað frá fjölskyldunni
þá hlýtur það að vera svo því þetta
er svo ríkt í ættinni,” sagði Guðjón
og brosti við.
Strákamir vildu og að þaö kæmi
fram að meiningin með þessu móti
væri ekki síst sú að fá þá krakka
sem ekkert æfa fram á gólfið.
Gott framtak hjá drengjunum.
-Hson
Þegar DV kom í heimsókn I öldutúnsskóla voru „félagsmálafræóingarnir" einmitt að funda því það er margt
sem þarf að glugga I fyrir mót sem þetta. Frá vinstri, Hrannar Hafsteinsson, Guðjón Karl Arnarsson og Hlyn-
ur Guölaugsson. DV-mynd Hson
íþróttir unglinga
Reykjavíkur í sundi unglinga fór
fram í Sundhöll Reykjavíkur
sunnudaginn 7. febrúar, Úrslit
urðu sem hér segir.
Bryndís Ólafsdóttir, Æ, ’69.1:05,15
Ama Sveinbjömsd.. Æ, '74 13)8,96
HildurEinarsd„KR, ’75.....1:11,69
100 m flugsund karla/pilta:
Kári Sturlaugss., Æ, ’73...1:03,25
Richard Kristinss., Æ, ’76,..1:04,21
Karl Pálmason, Æ, ’72....1:05,09
50 m skriðsund hnokka:
BjörnBiörnsson, Æ, ’83......38,34
Andri Árnason, Æ, ’83 .....42,49
Garðar Á. Svavarss., Æ, '83.. .46,70
50 m bringusund hnáta:
Louisaísaksen, Æ, ’83 .....46,33
Hiidur Viðarsd., Æ, ’83....51,96
Lilja Þorgeirsd., Æ, '83...52,31
100 m bringusund telpna:
ErlaKristinsdóttir, Æ, ’79..1:27,88
Arns Þorgeirsd., Æ, ’79.......1:28,91
Katrín Haraldsdóttir, Á, ’791:3U0
100 m skriðsund drengja:
Grétar Axelsson, Æ, ’79...13)0,78
KristinnPálmason, Æ, ’80..1:04,68
Guðni Kristjánss., Æ, ’79....1:09,33
200 m fjórsund kvenna/stúlkna:
Arna Sveinbjörnsd., Æ, '74 2:36,17
SaraGuðbrandsd., Æ,’77 ...2:43,17
Sigr. Valdimarsd.,Æ, '76 ,...2:43,59
200 m fjórsund karla/pilta:
Richard Kristinss., Æ, ’76...2:24,89
Höröur Guðm.ss., Æ, ’74 2:25,42
Sigurg. Hreggviðss.,Æ, '76.2:29,31
100 m bringusund meyja:
Hahdóra Þorgeirsd., Æ, ’8Í 1:33,69
ÁstaÓladóttir.Æ, ’81.....1:36,80
KristínÓlafsd., Æ, ’81...1:38,81
100 m bringusund sveina:
Bjami Guðmundsd., Æ, '821:45,38
Bjanú Gunnarsson, Á, ’81 ..1:46,43
Lárus Sölvason, Æ, ’82...1:48,89
100 m baksund telpna:
ErlaKristinsd., Æ, '79...1:21,45
Arna Þorgeirsd., Æ, ’79 ......1:21,55
Katrín Björnsd., Æ, ’79..1:22,42
100 m baksund drengja:
Grétar Axelsson, Æ, ’79..1:16,05
ÖlafurÓlafsson, KR, ’79...1:23,33
100 m skriðsund kvenna/stúlkna:
Bryndís Ólafsdóttir, Æ, ’69....59,63
Hhdur Einarsd., KR, ’75......1:01,97
Sigr. Valdimarsd.,Æ, ’76 ....1:04,13
100 m bringusund karla/pilta:
Gisli Gunnarsson, Æ, ’72....1:12,50
Svavar Svavarsson, Æ, ’78.1:13,56
ÓttarKarlsson, Æ, ’76....1:14,73
4x50 m skriðsund raeyja:
A-sveit Atgis.........................2.14,64
B-sveitÆgis..............2:30,25
C-sveit Ægis.............2:41,70
4x50 m skriðsund sveina:
A-sveitÆgis..............2:45,85
4x100 m fjórsund kvenna:
A-kvennasveit Ægis........4:53,93
A-stúlknasveitÆgis........5:06,89
C-kvennasveitKR...........5:12,89
4x100 m fjórsund karla/pilta:
A-phtasveit Ægis.........4:28,77
B-piltasveit Ægis........4:47,14
-Hson
Það em Valsstúlkumar í 3.
flokki, sem hafa náð lengst ís-
lenskra hða á hinu fjölsótta, al-
þjóðlega knattspymumóti i Sví-
þjóð, Gothia-Cup, sem fer árlega
fram í Gautaborg, en ekki strák-
arair í 3. flokki IR, eins og kom
frara á unghngasíðu DV mánu-
daginn 1. febrúar, ÍR-ingamir
náðu reyndar fram i 16-höa ur-
slitin.
DV hafði samband við Dag-
björtu Pálsdóttur, sem er ein af
leikmönnum Vaisliðsins, ogsagði
hún aö þær stelpurnar heföu náð
í 8-liöa úrslitin á síðasta ári sem
er besti árangur íslensks liðs á
þessu móti og er í raun alveg frá-
bært á jaöi sterku móti sem Got-
hia-Cup or.
-Hson