Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
Veðrið um helgina samkvæmt spá Accu Weather:
Hlýnandi veður
á landinu
Veöurspáin fyrir helgina og næstu
daga þar á eftir gerir ráö fyrir breyti-
legri átt á landinu á laugardaginn.
Hægviðri verður á mestöllu landinu
nema á Suövesturlandi en þar verður
stinningsgola. Hitastigiö veröur um
og yfir frostmarki á laugardaginn
nema á norðausturhluta landsins en
þar verður 1 stigs frost.
Suðvesturland
Á Suövesturlandi er gert ráö fyrir
sunnanstinningsgolu meö rigningu
eða snjókomu á laugardaginn. Al-
skýjað verður. Á sunnudaginn verö-
ur ennþá alskýjað og hitastigiö kom-
iö upp í sex stig. Á mánudaginn fer
aö rigna og heldur kólnar í veðri en
á þriðjudag verður fariö aö snjóa og
hitinn veröur um og undir frost-
marki. Á miðvikudag hlýnar aftur
og fer aö rigna.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er aðallega búist við
alskýjuðu veðri en snjókomu og
hægum andvara á laugardaginn. Á
sunnudaginn verður alskýjað og
hitastigið um og undir frostmarki. Á
mánudaginn fer að snjóa á Vestfjörö-
um ef spá Accu stenst. Á þriðjudag
og miðvikudag heldur áfram að snjóa
og hitastigið verður svipað.
Norðurland
Veðurspáin fyrir þennan lands-
hluta gerir ráð fyrir vestangolu og
hálfskýjuðu eða alskýjuðu veðri.
Hitastigið verður um og undir frost-
marki á laugardaginn og á sunnu-
daginn verður veður svipað. Á
mánudaginn fer aftur á móti að snjóa
á Norðurlandi og veður kólnar og
getur orðið allt að fjögurra stiga
frost. Á þriðjudag snjóar sömuleiðis
en á miðvikudag verður úrkomu-
laust en alskýjað veður ef marka má
spána.
Austurland
Á Austurlandi er aðallega búist við
suðvestangolu og hálfskýjuðu og
ágætis veðri miðað viö árstíma. Þar
verður hitastigið 4-5 stig á laugar-
daginn en á sunnudaginn verður aft-
ur á móti alskýjað. Á mánudag og
þriðjudag verður úrkomulaust á
Austurlandi og hitastigið vel yfir
frostmarki en á miðvikudag verður
hálfskýjað og hitastig um og undir
frostmarki.
Suðurland
Á Suðurlandi er reiknaö með sunn-
angolu. Skýjað verður eða alskýjað
en úrkomulaust víðast hvar á laugar-
daginn. Á sunnudaginn verður hálf-
skýjað en úrkomulaust og hitastigið
um og undir frostmarki en á mánu-
dag fer að snjóa. Á þriðjudag verður
aftur alskýjað og á miðvikudag fer
að snjóa.
Útlönd
Veðurhorfurnar fyrir norðanverða
Evrópu gera ráð fyrir hálfskýjuðu
eða skýjuðu veðri á laugardaginn.
Víðast hvar verður úrkomulaust en
helst gæti snjóað í Stokkhólmi. Þung-
búið veður verður víðast hvar í Mið-
Evrópu, eða alskýjað, og hitastigið
rétt yfir frostmarki. í sunnanveröri
Evrópu verður úrkomulaust nema í
Róm og alskýjað alls staðar nema í
Istanbúl. Hitastigið verður á bilinu
6-14 stig og heitast í Algarve og
Aþenu.
Vestanhafs er búist við hálfskýjuðu
víðast hvar en heiðskíru veðri í
Chicago og alskýjuðu í Los Angeles.
Heitast verður í Orlando eða 21 stig.
Raufarhöfn
o Q
x
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
4° 3
Egilsstaðir ».
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
}
Slydda og
snjókoma á víxl
hiti mestur 3°
minnstur -1°
Skýjað að mestu
en milt veður
hiti mestur 5°
minnstur 2°
Stinningskaldi og
rigning
hiti mestur 4°
minnstur 0°
Kólnandi og
éljagangur
hiti mestur 2°
minnstur -2°
Snjókoma og
síðar rigning
hiti mestur 4°
minnstur 0°
Keflavík
Vestmannaeyjar
4
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 alihvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri -(13)- 110 (125) (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
417)- (211)
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 14/7 sú 12/6 sú 12/4 ri 7/3 sú 8/2 hs Malaga 14/7 sú 11/6 as 11/4 ri 8/4 sú 7/4 sú
Amsterdam 21-2 sn 1/-4 sn 1/-5 hs 1/-5 he 0/-5 he Mallorca 11/4 sú 8/3 sú 3/3 ri 8/5 ri 7/4 sú
Barcelona 12/3 sú 8/2 sú 4/1 ri 4/0 sn 5/-1 hs Miami 26/17 hs 24/16 hs 23/13 hs 24/13 hs 25/15 sú
Bergen 0/-4 sk 0/-3 hs 1/-3 he 4/-3 hs 4/0 as Montreal -10/-18 hs -5/-14 he -4/-11 hs -4/-13 sn -8/-20 hs
Berlín 0/-3 as -1/-6 sn -2/-7 hs -2/-8 hs -3/-9 he Moskva 1/-3 as -1/-7 as -2J-8 sn -2J-6 as -31-8 hs
Chicago ' -1/-6ls 1/-3 he 2/-3 as 3/-3as 2J-4 sn New York 0/-8 hs 2J-4 he 4/-2 hs 51-2 he 4/-4 hs
Dublin 7/0 hs 8/1 as 7/0 he 4/-3 he 6/0 hs Nuuk -9/-12 sn -12/-15 as -13J-21 he -8/-15 hs -3/-10 sn
Feneyjar 4/-3 as 3/-3 sn 21-2 sn 2/-3 sn 1/-4sn Orlando 21/11 hs 20/10 he 17/8 he 21/9 hs 22/14 sú
Frankfurt 2/0 sn 1/-4 sn 1/-6 hs -2J-5 sn -1/-8 hs Osló 0/-4 sk -1/-6 hs -2J-7 hs -1/-6 he 0/-4 hs
Glasgow 5/-3 hs 5/-2 hs 5/-1 he 3J-3 he 5/-1 hs París 4/-1 as 3J-2 sn 3/-4 hs 0/-5 hs -1/-7 he
Hamborg 1/-2 as 0/-4 sn 0/-5 hs 0/-6 hs -1/-7 he Reykjavík 31-1 sn 5/2 as 4/0 ri 2J-2 sn 4/0 sn
Helsinki v -3/-7 sk -2/-6 hs -1/-4 sn -4/-12 hs -2J-5 sn Róm 6/3 ri 4/1 sn 4/2 ri 5/1 ri 4/-2 as
Kaupmannah. 21-2 as 1/-4 as -1/-4 hs -1/-6 he 0/-4 hs Stokkhólmur -1/-4 sn -1/-3 sn 0/-5 hs -4/-11 he -1/-6 as
London 6/-2 sk 7/-1 as 7/1 hs 3/-3 sn 4/-3 hs Vín 1/-2 sn 0/-4 sn -1J-7 hs -2J-5 sn -3/-8 sn
Los Angeles 17/9 sú 17/9 hs 21/8 he 24/11 he 23/12 he Winnipeg -9/-16SÚ -6/-11 hs -2J-8 as -21-6 sn -31-8 as
Lúxemborg 2/-3 as 1/-4 sn 1/-6 hs -1/-6 hs -2J-8 he Þórshöfn 4/-1 hs 6/0 hs 8/2 as 8/4 as 7/2 hs
Madríd 8/1 sú 4/0 sn 2/-1 sn 4/-2 sn 3/0 sn Þrándheimur 1/-2 sk 1/-3 hs 0/-5 he 4/-2 as 2J-3 sn