Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1993, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1993 30 Þriðjudagur 9. mars SJÓNVARPIÐ 17.45 HM í handbolta: island — Svíþjóð. Bein útsending frá leik íslendinga og Svía sem fram fer í Gautaborg. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. Seinni hálfleikurinn verður endur- sýndur að loknum Ellefufréttum. 19.25 Táknmálsfréttir. 19.30 Skálkar á skólabekk (20:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fólkiö í landinu. Best er að þora að vera ekki fullkominn. 21.05 Éitt sinn lögga (Een gang stromer...) (6:6). Lokaþáttur. Danskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglumennirnir Sten og Karl þykjast hafa aflað naegrr sannana ^ til að koma lögum yfir forsprakk- ann í undirheimum Kaupmanna- hafnar. Fólk andar léttar og telur að óværan hafi verið upprætt í eitt skipti fyrir öll, en annað kemur á daginn. Leikstjóri: Anders Refn. Aðalhlutverk: Jens Okking og Jens Arentzen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.55 Hundur, hundur. Verðlaunastutt- mynd eftir Sigurbjörn Aðalsteins- son. Síðast sýnd 19. janúar sl. 22.00 Efst á baugi. Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í handbolta: ísland - Sví- þjóö. Endursýndur verður seinni hálfleikur í viðureign islendinga og Svía sem sýnd var í beinni útsend- ingu fyrr um daginn. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Pétur Pan. 17.55 Ferðin til Afríku. 18.20 Mörk vikunnar. 18.40 Háskólinn fyrir þig. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 VISASPORT. 21.00 Réttur þinn. Stuttur, fróðlegur þáttur um réttarstöðu almennings. Þátturinn er framleiddur af Plús film fyrir Stöð 2, 1993. 21.05 Móöurást (Mother Love). Vönd- uð og dramatísk bresk þáttaröð um konu sem leggur ofurást á son sinn með sorglegum afleiðingum. Þriðji hluti er á dagskrá annað kvöld. (2:4). 22.00 Snertiö ekkl! (Touch and Die). 23.35 Stepp (Tap). Max Washington og fyrrverandi unnusta hans, Amy, voru fædd til að steppa en Max, sem var of veiklundaður til að koma sér áfram í dansinum, leiðist út í glæpi og endar í fangelsi fyrir þjófnað. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Leikstjóri: Nick Castle. 1989. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Meö krepptum hnefum“ - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýöing: Karl Emil Gunnarsson. Sjöundi þáttur af tíu. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Hjalti Rögnvaldsson, Jakob Þór Einarsson, Steinunn Ólafsdótt- ir, Theódór Júlíusson og Árni Pét- ur Guðjónsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævl- v sögu Knuts Hamsuns“ eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (11). 14.30 Boöoröin tíu. Þriðji þáttur af átta. Umsjón: Auöur Haralds. (Áður útvarpaö á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á strengjunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Litast um á rannsókn- arstofum og viðfangsefni vísinda- manna skoðuö. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.4C Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Lótt lög af plötum og dlskum. 17.00 Fróttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóöarþel. Tristrams saga og is- oddar. Ingibjörg Stephensen les (2). Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meöal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Meö krepptum hnefum“ - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. Ef íslendingar ná i millíriðilinn ætlar Kristján Arason að fara utan og standa við hlið Valtýs þegar hann greinir frá gangi mála. Bylgjan 9.-13. mars: handlmattleik Morgunþáttur Þorgeirs og Eiríks verður helgaður heimsmeistarakeppninni í handknattleik og íslending- um á Norðurlöndunum dag- ana 9. tii 12. mars en auk þess verður Bylgjan meö beinar útsendingar frá öll- um leikjum og flytur fréttir afgangimála rnörgum sinn- um á dag afla dagana. Eirík- ur, sem nú er sköllóttur eft- ir söfhunina fyrir krabba- meinssjúk böm, verður x Gautaborg og Þorgeir á Lynghálsi. Hvor um sig hef- ur aðstoðarmann því Valtýr Björn ætlar að hjálpa Eiríki að flytja fréttir af handbolt- anum en Þráinn Steinsson verður Þorgeiri innan hand- ar á Lynghálsinum. art Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Sjöundi þáttur af t(u. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Verk eftir Finn Torfa Stefánsson. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 ísmús. Asger Hamerik, danskt tónskáld í útlegð. Fyrsti þáttur Knuds Kettings, framkvæmda- stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar í Álaborg, frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 26. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr mófar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meóal annars með pistli Þóru Krist- Inar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fróttlr. 18.03 ÞjóÖarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áö- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morgunténar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman það helsta sem efst er á baugi I Iþróttaheiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þ|óö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt mat", fastir liðir alla virka daga. Beinn slmi í þáttinn „Þessi þjóö" er 633 622 og myndritanúmer 680064. Harrý og Heimir verða endurfluttir frá þvl í morgun. Frétt- ir kl. 16.00. 17.00 Siðdeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þe8sl þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir. Tlu klukkan t(u á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrlmur Thor- steinson spjallar um llfið og tilver- unavið hlustendursem hringja inn Isima 67 11 11. 00.00 Næturvaktln. 12.Ó0 Hádeglsfréttir. 13.00 Siðdeglsþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lilið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekln. 17.00 Slðdeglsfréttlr. 19.00 Kvölddagskrá. 19.05 Adventures in Odyssey. 20.00 Slgurjón. 22.00 Ásgelr Páll Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalfnan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. Fm!909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók dagsins og tekur við kveðjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Víkt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viðtal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrimur Kristlnsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin fin 100.6 12.00 Birgir Örn Tryggvason.togara- sjómaður rær á önnur mið 15.00 Pétur Árnason.Hlustendaleikur- inn. 18.00 Haraldur Daðl.Á pöbbinn. 20.00 Bósi og þungaviktin. 22.00 Stetán Sigurðsson. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.10 Brúnlr í beinnl. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til I plötusafninu og finnu, eflaust eitthvað gott. Bylgjan - ísagörður 17.0 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.30 Sjá Dagskré Bylgjunnar FM 98,9. ★ ★ * EUROSPORT ★. ,★ 14.00 Nordic Skllng. 16.00 Knattspyrna. 17.00 Football Eurogoals. 18.00 Eurosport News. 18.05 Llve Flgure Skating. 21.00 Internatlonal Boxlng. 22.00 International Klck Boxlng. 23.00 Indoor Moto Trlal. 24.00 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Dlfferent Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Famlly Ties. 20.00 Murphy Brown. 20.30 Anythlng But Love. 21.00 Gabrlels Flre. 22.00 Deslgning Women. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 Studs. SKYMOVIESPLUS 12.00 Slnful Davy 14.00 The Last Remake ol Beau Geste 16.00 Tom Brown’s Schooldays 18.00 Three Men and a Llttle Lady 20.00 Accldents 22.00 Made In LA 23.35 Never Say Dle 1.25 The Perfect Weapon 2.50 Frankensteln Unbound 4.15 The Dellnquents Öm Ingi Gíslason ræðir við Pétur Þórarinsson, prest í Laufási. Sjónvarpið kl. 20.35: Fólkið í landinu Þátturinn um fólkið í landinu ber að þessu sinni yfirskriftina Best er að þora að vera ekki fuilkominn og þar ræðir Öm Ingi Gíslason við séra Pétur Þórarinsson, prest að Laufási í Grýtu- þakkahreppi í Suður-Þin- geyjarsýslu. Umræðuefni þeirra er lífið og tilveran en einnig þerst tahð að emb- ættisstörfum og trúmálum. í þættinum er einnig rætt við eiginkonu Péturs, Ingi- björgu Svövu Siglaugsdótt- ur. Samver á Akureyri ann- ast dagskrárgerð. !*i'kki verk fyrir fámenna strengja- hojja eru gjarnan kennd við keisara, dauöa ogstúlkur, sil- unga og jafnvel froska Verkin sem veröa leikin 1 þætún um Á strengjunum á rás 1 a þriðjudaginti hafa f'kki hloiið við iirnefni i lónlistar sögunni enn sem komið er en það er aidrei að \ na hvaöa stefnu súsaga tekur. I þættinum leika strengjasveitir af nokkmm stærðum verk frá þessari öld sem oftast hafa verið leikin á önnur hljóðfæri en strengi og hljóðfæraleikararnir sjaldnast í kjól og hvítu. Strengjasveitirnar fá til liðs við sig Bretann Elvis Costetlo, Obo Addy frá Ghana og Dumisani Maraire frá Zimbabwe. Martin Sheen leikur blaðamann sem flækist inn í vafasöm málefni. Stöð 2 kl. 22.00: Snertið ekki Martin Sheen leikur blaðamanninn Frank Mag- neta sem þarf að beijast fyr- ir lífi sínu þegar hann flæk- ist inn í umfangsmikið al- þjóðlegt samsæri í þessari framhaldsmynd í tveimur þáttum. Frank er viður- kenndur fréttamaður og hefur fengið pulitzer- verð- launin fyrir fréttaskýringar sínar. Honum hefur verið fengið það verkefm að fylgj- ast með hvemig æskuvini hans, John Scanzano, reiðir af í forsetakosningum. Hann kemst á snoðir um röð hrikalegra morða þar sem hendumar em höggnar af fómarlömbunum og ákveð- ur að rannsaka máhð. Hann kemst, að því að öll fóm- arlömbin áttu það sameigin- legt að hafa tengst kjam- orkxúðnaði. Eina manneskj- an, sem lifði drápstilraunir glæpamaimanna af, er að deyja úr sjúkdómi í höndun- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.