Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Qupperneq 2
20 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Tónlist Van Halen býður til hljóm- leika - að vísu aðeins á plötu og myndbandi Eftir fimmtán ára ferii létu liös- menn Van Halen loksins verða af því að senda frá sér hljómleikaplötu. Hún heitir Right here Right now og hefur að geyma 24 lög sem voru hljóðrituð í þremur síðustu hljóm- leikaferðum hljómsveitarinnar frá 1986 til síðasta árs. Eddie Van Halen gítarleikari bar hitann og þungann af að velja tónlist á plötuna og segist hafa hlustað á tugi kílómetra til að velja allt það besta. Right here Right now kemur út á tveimur geislaplötum og eru báðar svotil eins fullar og hægt er að troða á þær. Mest ber á lögum af plötunum 5150, OU812 og For Unlawful Carnal Knowledge. Einnig bregður fyrir eldri lögum og þar eru jafnframt tvö fjörgömul, You Really Got Me eftir Ray Davis, höfuðpaur The Kinks, og Who-lagið Won’t Get Fooled again. í tengslum við útgáfu hljómleika- plötunnar sendir Van Halen jafn- framt frá sér nær tveggja klukku- stunda langt myndband með upp- töku frá hljómleikum í Fresno. Það er hið fyrsta sem kemur út með hljómsveitinni síðan 1987 þegar Live without Net var gefið út. Van Halen hefur með Right here Right now sent frá sér tíu plötur á fimmtán ára ferli sínum. Allar fyrstu níu plöturnar hafa farið í yfir milljón eintökum. Salan samtals mun vera yfir fimmtíu milljónir eintaka. Hljómsveitin hefur á undanfornum árum sópað að sér alls konar viður- kenningum, svo sem Grammyverð- launum, MTV-verðlaunum, Billbo- ardverðlaunum og þannig mætti lengi telja. „Við höfum ekki misst sambandið við áheyrendur þrátt fyr- ir allan þennan árangur," sagði Sammy Hagar söngvari nýlega í við- tali. „Til að halda því reynum við ávallt að spila á litlum klúbbum og leika jafnvel af fingrum fram jafn- hliða því að spila á íþróttaleikvöng- um. Hljómsveitir, sem missa sam- bandið, eru illa á vegi staddar." ; V' Van Halen. Hátt á þriðja klukkutima af hljómleikamusík á Right here Right now. Bandaríkin (LP/CD) 4 1. (1 ) The Bodyguard Úr kvikmynd 4 2. (2) Breathless Kenny G 4 3. (3) The Chronic Dr. Dre f 4. (5) Some Gave All Billy Ray Cyrus 0 5. (4) Unplugged Eric Clapton f 6. (7) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 0 7. (6) Aladdin Úr kvikmynd f 8. (10) It's Your Call Reba McEntire ♦ 9. (-) Ten Pearl Jam f10. (-) Dangerous Michael Jackson Bretland LP/CD f 1. (-) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦ 2. (-) Ten Summoner's Tales Sting ♦ 3. (4) Unplugged Eric Clapton f 4. (-) Whatever You Say, Say Nothing Deacon Blue 0 5. (2) Automatic for the People R.E.M. $ 6. (1 ) Diva Annie Lennox 0 7. (6) Words of Love Buddy Holly & The Crickets 0 8. (3) Rod Stewart, Led Vocalist Rod Stewart \ 9. (14) Ingenue K.D. Lang 010. (8) Take That & Party Take That Efstu sætin frátekin Ekkert lát er á velgengni REM á íslenska plötulistanum og þá er gengi hljómsveitarinnar ekki síðra á ís- lenska vinsældalistanum. Á plötu- listanum er reyndar allt við það sama í fjórum efstu sætunum, það er að segja þessar fjórar plötur hafa verið í fjórum efstu sætunum undanfarnar vikur með smábreytingum innbyrð- is. Og nú bætist líka fimmta sætið við þar sem nýliðarnir í Rage against the Machine hafa hreiðrað um sig. En nýjar plötur slæðast núorðið jafnt og þétt inn á listann og þessa vikuna eru þær þrjár. Fremstur fer Sting sem nær áttunda sæti í fyrstu tilraun en neðar eru Van Halen sem mega muna sinn fífil fegri og nýliðarnir í Stereo Mc’s. Þá vekur nokkra at- hygli velgengni Alice in Chains sem tekur kipp upp á við eftir að hafa verið að dóla á neðri helmingi listans undanfamar vikur. Nú Bretar era enn sem fyrr mjög nýjungagjarnir í plötukaupunum og þessa vikuna eru tvær nýjar plötur í efstu sætum plötulistans; Lenny Kravitz er á toppnum en Sting fylgir fast á hæla hans. Þriðja nýja platan á breska hst- anum er svo plata Deacon Blue og án efa eigum við eftir að sjá bæði Lenny Kravitz og Deacon Blue á okk- arlistaáðurenlangtumlíður. -SþS- Sting - byrjunin lofar góðu. London (lög) A 1.(1) No Limit 2 Unlimited # 2. ( 5 ) Oh Carolina Shaggy A0 3. (2- Give in to Me ) Michael Jackson A 4. (4) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz 0 5.(3) Little Bird/Love Song for a Vamp- ire Annie Lennox A 6. (6) l'm Every Woman Whitney Houston A 7. (7) Animal Nitrade Suede ^ 8. (-) Fear of the Dark Iron Maiden Ý 9.(13) Stick It out Right Said Fred and Friends f10.(11) Bad Girl Madonna New York (lög) f 1. (2) A Whole New World Peabo Bryson and Regina 0 2. (1 ) I Will always Love You Whitney Houston 4 3. (3) Ordinary World Duran Duran t 4.(10) Informer Snow 4 5. ( 5) Nothing but a 'GThang Dr. Dre 6. (4) l'm Every Woman Whitney Houston £ 7. ( 6) Mr. Wendal Arrested Development t 8. (9) Hip Hop Hurray Naughty but Nice t 9- (-) Don't VValk away Jade t10.(-) Bed of Roses Bon Jovi ísland LP/CD $ 1(1) $ 2.(2) ♦ 3.(4) £4.(3) ♦ 5.(5) ♦ 6.(8) £ 7.(6) ♦ 8. (-) ♦ 9. (19) ♦10. (20) Automatic for the People . Unplugged ............ Bein leið............. The Bodyguard......... Rage against the Machine Duran Duran........... Wandering Spirit...... Ten Summoner'sTales.... Dirt.................. PureCult ............. ................ R.E.M. ............Eric Clapton ................... KK ...........Úr kvikmynd Rage againstthe Machine ............Duran Duran ............Mick Jagger ..................Sting ..........Alice in Chains ...................Cult ^11.(11) Jet Black Joe .......... ♦12.(15) Stain................... £13. (12) The Madmans Return..... ♦14. (-) LiveRighthere, Rightnow £15.(13) Rave'92................. £16.(7) Tommi&Jenni.............. ♦17. (-) Connected............... £18.(10) Dusk.................... £19.(9) OfftheGround............. £20. (14) Ten.................... * Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavik auk verslana víða um landið. ...Jet Black Joe ..Living Colour ..........Snap .....Van Halen .........Ýmsir ...Úrkvikmynd ...Stereo Mc's ........TheThe Paul McCartney .....Pearl Jam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.