Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
dv Tónlist
Þær sögur hafa gengið fjöllun-
um haerra að Doug Wimbish, bas-
saleikari Living Color, verði eftir-
maður Bills Wyman á bassann í
Rolling Stones. Talsmenn hlióm-
sveitarinnar hafa vísað þessum
orðrómi á bug en hann á rætur
sínar að rekja til þess að Wimbish
sá um bassaleik á nýútkominni
sólóplötu Micks Jagger. Heimild-
ir herma þó aö Jagger hafl haft
hug á að ráða Wimbish en að
KeithRichards liafi lagst gegnþví
bæði vegna þess að þar með væri
Jagger farinn að stjórna of miklu
um framtíð Rolling Stones og að
Wimbish væri of mikill sólþbas-
saleikari fyrir smekk Richards.
Enn er því allt á huldu um lausn
á bassaleikaraleysi Rolling Sto-
nes.
Dómgreind-
arleysi Ter-
enceTrent
Þeir Charles og Eddie duttu
heldur betur í lukkupottinn á
dögunum þegar þeim barst í
hendur lagið Would I Lie to You
sem náð hefur efstu sætum vin-
sældalista viða um heim. Höfund-
ar lagsins höfðu nefnilega boðið
fjölmörgum listamönnum lagið
til kaups áður en þeir höfðu sam-
band við Charles og Eddie enda
þeir gjörsamlega óþekkt stærð í
poppheiminum. Meðal þeirra
sem stóð lagið til boða en höfnuðu
var Terence Trent D’Arby og má
segja að þar hafi dómgreindin
brugðist honum hrapallega.
Hann hefur eins og menn vita átt
afar erfitt uppdráttar undanfarin
ár eftir glimrandi byrjun og hefði
því ekki veitt af vítamínsprautu
eins og Would I Lie to You.
Wilson-systur
heim
til pabba
Stjömubarnatríóið Wilson
Phillips virðist hafa lagt upp
laupana i kjölfar hrikalegrar út-
reiðar plötunnar Shadow & Light
í fyrra en í leynilegri atkvæða-
greiðslu innan bandaríska hljóm-
plötuiönaðarins var platan valin
lélegasta plata ársins. Þær Wil-
son-systur Camie og Wendy hafa
nú snúiö heim til fóðurhúsanna
þar sem þær koma ekki aldeilis
aö tómum tónlistarkofunum.
Faðir þeirra er nefnilega hinn
eini og sanni Brian Wilson Beach
bróðir númer eitt en hann hefur
nú nýlega náð áttum í lífi sínu á
ný eftir áralangt rugl og vitleysu.
Og fréttir herma að nú séu hann
og dæturnar önnum kafm við
lagasmíðar og upptökur.
Bölv og ragn
Bandarísku rappfónkaramir
Rage against the Machine vekja
víðar athygli en heima hjá sér og
á íslandi. Þeir hafa verið á tón-
leikaferö í Bretlandi \>iö góðar
undirtektir en vegna þess hversu
bersöglir og óheflaöir textar
sveitarinnar eru hefur í sumum
tilvikum þurft að slípa textana til
áður en hægt er aö spila lögin í
breska útvarpinu, BBC. Eitt þess-
ara laga er Killing in the Name
þar sem upprunalegi textinn er
langt fyrir neðan virðulegt,
breskt velsæmi og fyrir mistök
var sú útgáfa spiluð þegar vin-
sældalisti Radio 1 var leikitm um
dagirm. Og auðvitaö fengu fjöl-
margir hlustendur hland fyrir
hjartað og hringdu ævareiðir og
sögðust ekki vilja þemtan ósóma
í útvarpinu sínu og niðurstaöan
varð sú aö Radio 1 varö að biðj-
ast opinberíega afsökunar.
-í &cOS it íA,j(yJtui,u ,
< H </) < cch TOPP 40 VIKAN 12.-18. MARS
<<
LU“ n> W> >< HEITI LAGS FLYTJANDI
i r3 3 SIÐEWINDEA SLEEPS TONIGHT warner 1 VIKA NR. 1 R.E,M,
2 2 4 HOOKED ONAFEELINGmca BLUESWEDE
3 7 MAN ON THE MOONwarner R.E.M.
4 5 7 BED OF ROSES polygram B0N J0VI
5 J 7 STEAM virgin PETER GABRIEL
6 6 SWEET THING atlantic MICK JAGGER
7 11 4 CAT'S IN THE CRADLE mercury UGLY KID J0E
8 JO 3 | BAO GIRLwarner m mest spiuo A byigjunni MAD0NNA |
9 4 IFIEVERLOSE MYFAITHIN YOU a&m STING
10 8 7 ORDINARY WORLD capitol DURAN DURAN
11 4 7 IWILL ALWAYSLOVE YOUarista WHITNEY H0UST0N
12 26 4 BEAUTIFUL GIRLatuntic A* hAstökkyari vikunnar INXS |
13 16 4 1HAVE NOTHING arista WHITNEY H0UST0N
14 15 4 KISS OF LIFEepic SADE
15 MÝTT TARZAN 80Y (1993) sbk O HÆSTA nýja ugið BALTIMORA1
16 0 N l'M EVEFIY WOMANarista WHITNEY H0UST0N
17 MÝTT RUNNING ON FAITH warner ERIC CLAPT0N
18 18 3 IF1EVER FALLIN LOVEmca SHAI
19 20 4 1WANNA STAY WITH YOUpwl UNDERC0VER
20 ii 7 HOPE OF DELIVERANCE capitol PAUL McCARTNEY
21 12 "7 LOVEIS ON THE WAYatuntic SAIG0N KICK
22 28 2 A BETTER MANemi THUNDER
23 MÝTT RUBY TUESDAY warner R0D STEWART
24 19 5 SMILEepic R0BERT D0WNEY JR.
25 13 2 WHY SHOULD1 island B0B MARLEY
26 21 3 EXTERMINATEarista SNAP
27 37 2 CONVERSATION epic NENA
28 32 2 LITTLE MISS CAN’T BEWRONGepic SPIN D0CT0RS
29 30 2 MY16TH APOLOGY mercury SHAKESPEAR SISTERS
£ i » l’M EASYsla FAITH N0 M0RE
31 m m CONSTANT CRAVING warner K.D. LANG
32 oo oo J5 THAT'S WHATLOVECAN DOplg B0Y KRAZY
33 22 7 HORFÐU TIL HIMINS skIfan NY DÖNSK
34 39 2 NO MISTAKEmca PATTY SMYTH
35 MÝTT SWEET HARMONY ustwest BEL0VED
36 4 KEEP THE FAITH polygram B0N J0VI
37 MÝTT 1 WILL ALWAYS LOVE YOUbmg TEARS N'JOY
38 34Í sj GIVEIT UP, TURN IT LOOSE eastwest EN V0GUE
39 241 4 ROCK WITH YOUwarner Ö fall vikunnar INNER CIRCLE |
MÝTT GIVEIN TO MEepic MICHAEL JACKS0N
éfstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 ng 17
T
989
GOTT UTVARP!
TOPP 40
VIIMNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku.
Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks Dlf en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.