Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 43 Tónlist Dinosaur -veikindi Gítarleikarinn J. Masics, leíö- togi bresku hljómsveitarinnar Dinosaur JR, veröur að öllum lík- indum aö leggja allan gítarleik á hilluna vegna veikinda. Hann ku þjást af einhvers konar álags- sjúkdómi sem herjar á vöðva og sinar i hægii handlegg og veldur hreyfihömlun. J. Masics hefur leitaö til ýmissa sérfræðinga en ekki fengið bót meina sinna enn sem komið er. Vopnaður rappari Forysturappaiinn Everlast 1 hljómsveitinni House of Pain var handtekinn á dögunum á Kennedyflugvelli fyrir ólöglegan vopnaburö. Vinurinn var aö fara um borð í flugvél tfl Los Angeles þegar öryggisverðir fundu óhlaðna skammbyssu í fóriun hans og skothylki i farangri. Everlast á yfir höfði sér háar fjár- sektir fyrir tiltækið en á meðan hann bíöur dóms er hann upptek- inn meö House of Pain á tónleika- ferðalagi um Bandaríkin meö nýju stjömunum i Rage Against the Machine. Sykurmol- r p if n 1 Breska hljómplötuútgáfan One Little Indian hefur gefið út safii- plötu sem sögð er vera í þríómi eöa einhvers konar endurbættri útgáfu af viöómi (stereo). Platan heitir „Welcome to the Future“ og meðal efnis á henni er endur- blönduð dansútgáfa af lagi Syk- urmolanna, „Motorcrash" og lag með hljómsveitinni The Shamen. Ny manu- Shaun Ryder, fyrrum for- sprakki Happy Mondays, hefur formlega lýst yfir andláti sveitar- innar en hyggst stofna nýja mánudagssveit á rústum þeirrar gömlu. Sú nýja á einfaldlega að heita The Mondays og ásamt Ryd- er verða þar Craig Gannon, fyrr- um liðsmaöur Snúths, Gavan Whelan, fyrrum trommuleikari James, Kermit úr Ruthless Rap Assassins og Paul og Bez sem voru í Happy Mondays. Því hefur einnig heyrst fleygt að Mark Day, fyrrum félagi Ryders í Happy Mondays, sé aö hóa mannskap saman í nýja hljómsveit og aö þar komi hka við sögu fyrrum liös- maður The Smiths, Andy Rourke. bandslaus Unplugged plöturnar, sem MTV sjónvarpsstöðin á frumkvæðiö aö, hafa heldur betur slegið í gegn á undanfömum misserum. í>ar ber auðvitað helst aö nefna frá- bæra plötu Erics Clapton sem fer nú sigurfór um allan hehn en á undan voru komnar plötur meö l>aul McCartney og Mariuh Ca- rey. Og nú er að koma út enn ein Unplugged platan og þar er eng- inn annar á ferðinni en Brúsi Springsteen í eigin persónu. Og meðal laga sem hann býður upp á eru Better Days, Darkness on the Edge of Town, Human Touch, Lucky Town og Thunder Road. -í TOPP 40 VIKAN 9.-15. APRÍL 2 8 3 TWO PRINCES epic SPIN DOCTORS 3 2 4 THE UON SLEEPS TONIGHT warner R.E.M. 4 4 4 NO UMITpwl 2 UNLIMITED 5 6 3 STEP IT UP ISLAND STEREO MC'S 6 3 5 ’EASY-FAITH NO MOREsla FAITH NO MORE 7 5 4 SINGHALLELUJAHbmg DR. ALBAN A 4 J BAD GIRL WARNER MADONNA V H 11 11 8 CAT'S IN THE CRADLE mercury UGLY KID J0E 12 10 6 UTTLE MISS CAN'T BE WRONGepic SPIN DOCTORS 13 9 5 RUNNING ON FAITH warner ERIC CLAPTON 14 24 4 INFORMER eastwest SN0W 15 19 2 SUNDAY MONDAY'S remark VANESSA PARADIS 16 12 8 HOOKED ON A FEEUNGmca BLUE SWEDE l\IÝTT 18 18 6 A BETTER MANemi THUNDER 19 14 4 IPUTASPELLON YOUvirgin BRYAN FERRY 20 25 J2 BED OF ROSES mercury B0N JOVI 21 13 n MAN ON THE MOONwarner R.E.M. 22 NÝTT IFEELYOUmute DEPECHE MODE 23 29 3 COME UNÐON capitol DURAN DURAN 24 17 10 SWEET THING atlantic MICK JAGGER 25 26 5 SWEET HARMONY eastwest BEL0VED 26 30 2 YOU'RE IN A BAD WAYheavenly SAINT ETIENNE 27 27 3 UTTLEBIRDrca ANNIE LENNOX 28 20 6 CONVERSATIONepic NENA 29 35 2 DON'TTEAR ME UPatlantic MICK JAGGER 30. NÝTT NÍU UFsteinar T0DM0BILE 31 23 8 IFIEVERLOSE MY FAITHIN YOU a&m STING 32 40 2 KOMDU TIL MlN (AN ÞlN) steinar MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR 33 25 7 IFIEVERFALLINLOVEmca SHAI 34 i YOUNG AT HEART london BLUEBELLS 35 13 LOOKING THROUGH PATIENT EYESisland PM DAWN 36 36 3 LOVE SHOULDA BROUGHT YOU HOMEarista TONY BRAXT0N 37 28 11 ORDINARY WORLD capitol DURAN DURAN 38 33 4 SAVE YOUR LOVEzoo BAD B0YS BLUE 39 22 11 STEAM virgin Ö FALL VIKUNNAR PETER GABRIEL 40 £ 5 GIVEIN TO MEepic MICHAEL JACKSON ófstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 og 17 ■m\ r 2ML TOPP 40 VINNSLA (SLENSKI LISTINN er unninn í samulnnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cnla ó fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þitt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni. <gg>. % &> # % &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.