Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 3
f MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 Tónlist t Naum sloppið Aaron Poole, söngvari hljóm- sveitarinnar Worlds Apart, slapp naumlega á dögunum frá því að vera dæmdur til fangavistar. Hann og tveir félagar hans höfðu gengið í skrokk á leigubilstjóra með kúbein að barefli vegna þess að bílsijórinn heimtaði borgun fyrirfram; leist ekki betur en svo á þá félaga. Poole hafði uppi þær vamir í málinu að hann hefði bara ógnaö bílstjóranum með kubeininu og elt hann smávegis en ekki barið hann. Hins vegar hefði hann sparkað í bílstjórann eftir að þeir félagarnir höfðu haft hann undir. Dómarinn, sem dæmdi í máhnu, tók tiilit til þess að Poole er upprennandi popp- stjama og dæmdi hann ekki til fangavistar heldur til vinnu í al- mannaþágu í 150 klukkustundir auk 100 punda sektar. fljúgandi Við sögðum i síðustu viku frá ýmsum furöulegum hljómsveit- amöfnum og á dögunum komst ein þeirra í fréttir en hvorki vegna nafnsins né tónlistarinnar heldur vegna undarlegs slyss sem henti bassaleikara hennar. Sá sem um ræðir heitir Lee Belsham og hljómsveitin er Dr. Phibes and the House of Wax Equations. Þeir félagar höfðu veriö við upptökur í hljóðveri og vom á heimleið þegar þeir urðu þess varir að Belsham vantaði í hópinn. Öku- maður bilsins sté því vasklega á hemlana til að snúa við en þá heyrðust miklir skruðningar á þaki bílsins og Belsham kom Ðjúgandi fraro á húddið og þaðan í götuna. Hann gat litlar skýring- ar gefið á ferðum sínum en hafði töluverð meiðsli á öxl upp úr til- tækinu. Momson í útlegð? Van Morrison er þessa dagana að leggja síðustu hönd á væntan- lega hreiðskifu sem kemur út í sumar. Platan mun bera nafhiö Too Long in Exile og það er Morrison sjálfur sem stjórnar upptökum. Hann hefur hins veg- ar fengið ýmsa góða gesti í lið með sér á plötunni og má þar nefna blúsgarpinn John Lee Hoo- ker, saxófónskutluna Candy Dul- fer og gamla rokkbrýnið Georgie Pame. ínm rans Hljómsveitin The Charlatans hefur þurft að leggja öll áform um sigurfór um Bandaríkin á hilluna um stundarsakir að minnsta kosti vegna afbrotamála hljómborðsleikarans Rob Collins. Hann bíður nú réttarhalda vegna ákæru um ólöglegan vopnaburð og tilraun til ráns. Á meðan er hann kyrrsettur í Bretlandi og þar með hljómsveitin öll. Hann á yfir höfði sér fimm ára fangelsi ef hann verður fundmn sekur. />o fff If m ^u/ajff/mi Ö)< Wv LU± il> | SlÐASTA VIKA I vikur |Á LISTA TOPP 40 VIKAN 22.-28. APRÍL HEITI LAGS FLYTJANDI T 1 5 IWO PRINCES EPIC O VIKUH m. Q SPIN D0CT0RS | 2 3 4 ALL THAT SHE WANT’S mega ACE 0F BASE 3 6 3 JAMAICAN IN NEW YORK elektra SHINEHEAD 4 4 6 ARE YOU GONNA GO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ 5 2 9 SIDEWINDER SLEEPS TONIGHT warner R.E.M 6 5 6 THE LION SLEEPS TONIGHTwarner R.E.M 7 7 6 SINGHALLELUJAH bmg DR. ALBAN 8 11 6 INFORMER eastwest SN0W 9 8 6 NO LIMITpwl 2 UNLIMITED i! 23 3 LOOKING THROUGH PATIENT EYESisuno At. hAstökkvari vikunnar pm. DAWN ii 15 4 DON'T TEAR ME UPatlantic MICK JAGGER 12 10 5 STEPIT UP ISLAND STERE0 MC'S 13 9 7 EASY-FAITH NO MOREsla FAITH N0 M0RE 14 14 4 SUNDAY MONDAY'S remark VANESSA PARADIS 15 19 5 COME UNDON capitol DURAN DURAN 16 17 2 KILLINGIN THE NAME OF... RAGE AGAINST THE MACHINE 17 13 i 10 S CAT'S IN THE CRAÐLE mercury UGLY KID JOE 18 DUR DUR D'ETRE BÉBÉsony 0 hæsta níja lagid JORDY 19 12 8 LITTLE MISSCAN'T BE WRONGepic SPIN DOCTORS 20 22 3 IFEEL YOUmute DEPECHE MODE 21 CO CN4 3 NlU LÍF STEINAR TODMOBILE 22 m 2 GRlMA steinar SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 23 IMÝTT A NÁLUM SNIGLABANDIÐ 24 IMÝTT SLOW EMOTION REPLAYepic THETHE 25 18 10 HOOKED ON A FEELING mca BLUE SWEDE 26 27 4 KOMDU TIL MÍN (ÁN ÞlN) steinar MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR 27 16 7 RUNNING ON FAITH warner ERIC CLAPTON 28 24 7 SWEET HARMONY eastwest BELOVED 29 21 13 BED OF ROSES mercury BON JOVI 30 33 3 YOUNG AT HEARTS london BLUEBELLS 31 NÝTT l'M A WONDERFUL THING... island KID CREOLE 32 28 4 YOU'RE IN A BAD WAY heavenly SAINT ETIENNE 33 37 2 C'MON PEOPLEemi PAUL McCARTNEY 34 35 25 13 MAN ON THE M00N warner R.E.M NÝTT INEVER FELT LIKE THIS BEFORE island MICA PARIS 36 IMÝTT SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKEES 138 ■ 29 9 BAD GIRLwarner Ö fall vikunnar MADONNAl 12 SWEET THING atuntic MICK JAGGER 39 40 2 HOUSEIS NOTAHOMEcapitol CHARLES & EDDIE 34 jO IFIEVER LOSE MY FAITH IN YOUaöm STING r r 1 & *4Kl efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 og 17 ▼ 989 BYLGJAN i \ Z'%*, GOTT UTVARP! TOPP 40 VINN5LA fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Cuca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir ðtuarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.