Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Qupperneq 2
20 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Tónlist ísland (LP/CP) ^1.(1) Grimm dúndur Ýmsir #2. (4) Automatic for the People R. E.M. ♦ 3. (3) Rage against the Machine Rage against the Machine ■0 4. (2) Reif í taetlur Ýmsir ^ 5. (5) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors ♦ 6. (7) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦ 7. (-) Now 24 Ýmsir 0 8. (6) Unplugged Eric Clapton ♦ 9.(13) GetaGrip Aerosmith ♦10. (14) Suede Suede 011- (9) Stuttur Frakki Gr kvikmynd 012. (10) Home Invation lce-T 013. (12) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦14. (Al) Dirt Alice in Chains ♦15. (-) Allt heila klabbið S. H. Draumur 016. (11) GetReady 2 Unlimited ♦17. (19) 12 Inches of Snow Snow ♦18. (-) Happy Nation Ace of Base 019.(8) PureCult Cult 020. (17) Black Tie White Noise David Bowie London (lög) é 1.(1) Five Live George Michael and Queen ♦ 2. (-) That's the Way Love Goes JanetJackson ❖ 3.(3) I Have nothing Whitney Houston ♦ 4. (-) Tribal Dance 2 Unlimited ♦ 5. (-) All that She Wants Ace of Base ♦ 6.(20) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle 0 7.(4) Ain't No Love Sub Sub Feat Melanie Williams 0 8.(2) Young at Heart Bluebelles ❖ 9.(9) Everybody Hurts R.E.M. 010.(9) Informer Snow New York (lög) ♦ 1.(2) Freak Me Silk 02.(1) Informer Snow ❖ 3.(3) Nothing but a 'G' Thang Dr. Dre é 4.(4) I Have nothing Whitney Houston ♦ 5.(6) Love Is Wanessa Williams 06.(5) Don't Walk away Jade ❖ 7.(7) l'm so into You SWV é 8.(8) Two Princes Spin Doctors ♦ 9. (-) Looking through Patient Eyes PM Dawn ^10. (10) Ditty Paperboy Bandaríkin (LP/CD) ♦ 1. (1) ❖ 2. (2) Tbe Bodyguard Úr kvikmynd Breathless Kenny G Pocket full of Kryptonite Spin Doctors Unplugged Eric Clapton 12 Inches of Snow Snow é 3. (3) ❖ 4.(4) ❖ 5. (5) ♦ 6. (7) The Chronic Dr. Dre ♦ 7. (8) Lose Control Silk 0 8.(6) Ten Summoner's Tales Sting ♦ 9. (-) Love Deluxe Sade 01 o. (9) Songs of Faith & Devotion Depeche Mode Bretland LP/CD ♦ 1(3) Automatic for the People R.E.M. ♦ 2. (-) Bang! World Party ♦ 3. (-) Rid of Me PJ Harvey 0 4. (1) The Album Cliff Richard 0 5. (4) Ten Summoner's Tales Sting 0 6. (5) Duran Duran Duran Duran 0 7.(2) Get a Grip Aerosmith 0 8. (6) So Close Dina Carroll ♦ 9. (-) The Infotainment Fall 010. (7) Cover Shot David Essex * Listinn er reiknaður út frá sölu I öllum helstu hljóm- plötuverslunum i Reykjavík, auk verslana vlða um landið. meðn úruve áoddi - ný plata hljómsv Midnight Oil. Hálfs annars árs hljómleikaferð að hefjast. Á sama tíma og fjölmargir tónlist- armenn kvarta yfir því að fulltrúar hljómplötuútgefenda séu um of með finguma í tónlistinni sem þeir hyggj- ast setja á plötur sínar segjast Uðs- menn áströlsku hljómsveitarinnar Midnight Oil njóta fulls frelsis. Þeir fá að hljóðrita þá tónhst sem þeim sýnist og syngja við lögin þá texta sem þeir vilja hafa. „Stundum kemur einhver frá Sony útgáfunni áströlsku og hlustar á nokkur lög. En við höfum aldrei heyrt neinn segja neitt, ekki einu sinni hvísla, um það sem við megum og megum ekki gera,“ segir Peter Garrett söngvari. „Að því leyti njót- um við sama frelsis og á meðan við gáfum plöturnar okkar út sjálfir." Augnablikið fangað Midnight Oil var að senda frá sér nýja plötu á dögunum. Þá fyrstu síð- an öndvegisskífan Blue Sky Mining kom út árið 1990. Að vísu var fyllt upp í skarðið með hljómleikaplöt- unniScream in Blue árið 1991 en þar var einungis lifandi flutningur áður útgefins efnis. Nýja platan heitir Earth and Sun and Moon. Hún er talsvert hrárri en síðustu plötur hljómsveitarinnar og auðheyrilega er allt kapp lagt á að fanga augna- blikið frekar en að liggja yflr smáat- riðum í spilamennsku og tækni- vinnu. „Okkur fannst síðasta plata helst til ofunnin," segir Garrett. „Hún var eiginlega úr takti við það hvernig við hljómum dags daglega. Þetta var eig- inlega Midnight Oil á sparifótum sem hljómsveitin á ekki til.“ Til að gleyma sér ekki í leikfanga- safni atvinnuhljóðveranna ákváðu liðsmenn Midnight Oil nota lítið hljóðver í iðnaðarhverfi í Sidney sem yfirleitt var aðeins notað til að vinna prufuupptökur. Þeir settu í það nauðsynlegustu tæki og breyttu húsaskipan að einhverju leyti. Til dæmis var ekki búið að setja nýja glugga í upptökuherbergið þegar söngur lagsins Drums in Heaven var hljóðritaður. Upphaflega átti sú hljóðritun aðeins að verða til leiö- beiningar þegar lagið yrði tekið al- mennilega upp síðar, en henni var leyft að halda sér. Til að fanga augna- blikið. Umhverfisvænir Hljómsveitin Midnight Oil var far- in að prédika umhverfisvemd löngu áður en hún komst í tísku. Og hún er enn við sama heygarðshomið á nýju plötunni. í textum er tekið á ýmsum umhverfisvandamálum. Tell Me the Truth fjallar til dæmis um fj ölþj óðafy rirtækið General Electric, textinn við My Country byggist á málefnum sem tengdust kontra- hneykslinu og þannig mætti lengi telja. Umhverfismálin teygja sig lengra. Bæklingurinn sem fylgir geislaplöt- unni er prentaður á endumnninn pappír. Liðsmenn hljómsveitarinnar óska eftir því að ef platan verður auglýst á veggspjöldum verði auglýs- ingarnar sömuleiðis. prentaðar á sams konar pappír. „Við emm bara einfaldir hugsjónamenn og reynum að vera sjálfum okkur samkvæmir," segir Peter Garrett. Auðvitað erum við ekki fullkomnir í okkar hug- myndafræði, hvort sem um er að ræða umhverfismál, stjórnmál, and- leg málefni eða bara tónlist. En við reynum." Midnight Oil ætlar að fylgja plöt- unni Earth and Sun and Moon eftir með hálfs annars árs hljómleikaferð sem hefst í sumar. Hljómsveitin leit- ar að sjálfsögðu ekki til fyrirtækis eða fyrirtækja til að kosta ferðina og auka þannig möguleikann á að hagn- ast á ferðinni. Jafnvel verður farið fram á að auglýsingar í hljómleika- sölum og á leikvöngum þar sem hljómsveitin spilar verði teknar nið- ur eða breitt yfir þær. „Við getum náttúrlega ekki verið algjörlega heilagir að þessu leyti,“ segir Garrett. „Ef eina hljómleika- húsið í bænum er í eigu bruggfyrir- tækis eða einhvers annars spilum við þar. En það getur vel verið að við látum einhver orð falla um eigánd- ann ef við vitum upp á hann ein- hverjaskömm." -ÁT Todmobile - í grimmu dúndri. dö PIOIMEER The Art of Entertainment gef- umstekki upp Ekki fór það svo að R.E.M. léti það slá sig út af laginu þótt hljómsveitin félli úr efsta sætinu í það fjórða í síð- ustu viku. Þessa vikuna snýr sveitin til baka með stæl og þó svo nýja upp- sveiflan dugi ekki alla leið á toppinn er annað sætið tryggt. Og fyrir vikið verður reifgengið að láta sér fjórða sætið lynda því Rage against the Machine er ekkert á því að yfirgefa efstu sætin. Lenny Kravitz heldur svo áfram aö mjakast upp hstann og verður kominn á toppinn með haust: inu ef svo heldur fram sem horfir. Á móti er Eric Clapton að gefa eftir smám saman en á milli þeirra félag- anna kemur ný safnplata, Now 24, en ólíklegt er að hún eigi eftir að ná mikiö hærra. Aerosmith hækkar sig um nokkur sæti frá fyrri viku en um þá plötu má segja það sama og um Now 24, hún fer varla mikið hærra en þetta. Suede taka sig saman í and- litinu aftur og fara upp á við á ný en Stutti Frakkinn sígur neðar og neðar og verður brátt kominn niðrá hæla með sama áframhaldi. Alice in Cha- ins heldur áfram að flakka út og inn og kemur þessa vikuna aftur inn á Ustann eftir stutta fjarveru. Og svo er það safnplatan með S.H. Draumi sem nær inn á hstann í fyrsta sinn eins og sænska spútnikbandið Ace of Base sem er að gera það gott ásamt löndum sínum í Inner Circle á breska smáskífulistanum. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.