Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Page 3
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Tónlist skapur Aerosmith Myndin sem skreytir framhlið- ina á piötuumslagi nýjustu plötu Aerosmith, Get a Grip, hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal dýravemdunarsinna og fleiri hópa í Bretiandi. Og óttinn við þessi viðbrögð hefur gert það að verkum að Strætisvagnar Lund- úna hafa hafnað ósk útgefenda plötunnar um að auglýsa hana í almermingsfarartækjum borgar- innar. Myndin umdeilda sýnir kýrjúgur þar sem þræddur hefur verið hringur í gegnum einn spenann og kýrin er ennfremur brenmmerkt með merki Aerosm- ith. Ekki er vitað til þess að sam- tök kúabænda á íslandi haíi látið neitt frá sér fara um þetta mál. Högni enn í mála- ferlum Aumingja Cat Stevens, eða Yusuf Islam eins og hann heitir nú um stundir, fær engan frið fyrir rætnum tungum og gróu- sögum. Hann gerir þó sitt besta tíi að kveða menn í kútinn og á dögunum vann hann mál sem hann höföaði á hendur breska blaðinu Privat Eye. Þar á bæ héidu menn því fram að Högni hefði tekið heil 80 þúsund pund af söfnunarfé, sem hann hafði með höndum, og komið þeim í hendur afgaiiskra uppreisnar- manna tíl vopnakaupa. Þetta voru dæmdir staðlausir stafir og Högni sagðist myndu Iáta skaða- bætumar renna til góðgeröar- mála. Fjölmiöla- pönk John Lydon, sem eitt sinn hét Johnny Rotten og var forsprakki Sex Pistols, hefur skrifað undir nýjan útgáfusamtúng við Eastw- est Records piötuútgáfuna. Samningurinn hljóðar upp á tvær plötur en sögusagnir eru á kreiki i Lundúnum um að í honum sé ákvæði um að Lydon endurreisi Sex Pistols. Talsmaður Nonna segir þetta af og frá, engin áform séu uppi um að iífga Sex Pistols við, Lydon hafi nóg meö núver- andi íújómsveit sína, PiL. Hins vegar komi á markaö í haust bók hans um Sex Pistols og pönkið, „Rotten: No Irish, No Blacks, No Dogs“ en þar er meðal annars sagt frá þvi að Sid Vicious hafl verið hreinn sveinn þegar hann hitti Nancy Spungen og að pönkið haíi verið búið til af fjölmiðlum. fær það óþvegið Lífið hjá nýju bresku stór- 9tjömunum i hljómsveitinni Su- ede er ekki bara dans á rósum, Þær eiga nú i illdeilum við upp- rennandi stjörnur í hijómsveit- inni Sensless Things en þær siö- amefndu saka Suede um eigin- girrú og tiUitsieysi i sambandi við hljómleika í Brussel á dögunum. Þar stóð til að Sensless Things hitaði upp fyrir Suede en á síð- ustu stundu ákváðu Suede-menn að slaufa upphituninni enda vin- sældir sveitarinnar það núklar um þessar mundir að engin þörf væri á aðstoð. Þetta segja Sens- less Things-menn að sé argasta ósvífhi og tillitsleysi viö aðdáend- ur sína sem hafi verið búnir að kaupa sér miða á tónleikana. -I (xxfí vlftoöld V H 1 ÞESSI IVIKA SÍÐASTA VIKA < Xh Dw y-J >< TOPP 40 VIKAN 1 30. APRÍL -6. MAÍ HEITI LAGS FLYTJANDI 2 TynnaB 3 2 8 ARE YOU GONNAGO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ 4 4 3 DUR DUR D'ÉTRE BÉBÉ sonv J0RDY 5 3 7 TWO PRINCES epic SPIN D0CT0RS 6 15 2 EVERYBODY HURTSwarner R.E.M 7 6 5 LOOKING THROUGH PATIENT EYES island PM.DAWN 8 5 5 JAMAICAN IN NEW YORK elektra SHINEHEAD 9 8 8 INFORMER EASTWEST SN0W 10. ii 2 SPAN STEINAR PLÁHNETAN 11 11 6 DON'TTEAR ME UPatlantic MICK JAGGER NÝTT b ■i: v 13 10 11 SIDEWINDER SLEEPS TONIGHT warner R.E.M 14 17 _2 EKKISEGJA ALDREI steinar ’ STJÓRNIN 1 ' .JIUII, ,1 | .1 16 N ÍJ SINGHALLELUJAHbmg DR. ALBAN 17 l\IÝTT ÉG VIL BRENNA steinar T0DM0BILE 18 co CSl 3 SLOW EMOTION REPLAYepic THE THE 19 UÉ 7 COME UNDON capitol DURAN DURAN 20. IMÝTT HAVE1TOLD YOU LATELYwarner R0D STEWART 21 12 8 NO UMITpwl 2 UNLIMITED 22 19 9 EASYsla FAITH N0 M0RE 23 24 2 FEVERwarner MAD0NNA 24 28 3 1 NEVER FELT LIKE THIS BEFORE island MICA PARIS 25 NÝTT WHATISLOVEbmg HADDAWAY 26 18 5 IFEELYOUmute DEPECHE M0DE 27 21 3 A NALUM SNIGLABANDIÐ 28 OO co 2 i VÍGAHUG STEINAR PELICAN 29 NÝTT SUMIR FÁ ALLTskIfan G.C.D. £ 32 3 SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKESS 31 20 5 NÍU LÍF STEINAR T0DM0BILE 32 csi Csj 4 KILLING IN THE NAME... RAGE AGAINST THE MACHINE 33 NÝTT HOLD 0N l'M COMINGcolumbia MICHAEL B0LT0N 34 27 6 SUNDAY MONDAY'S remark VANESSA PARADIS 35 16 8 THELION SLEEPS TONIGHT warner O FALL VIKUNNAR R,E,M £ 35 9 SWEET HARMONY eastwest BEL0VED 37 NÝTT IN THESE ARMS mercury B0N JOVI £ I ! .7 STEPIT UP ISLAND STERE0 MC'S £ NÝTT 1 LOVE ISgiant VANESSA WILLIAMS 8t BRIAN MCKNIGHTI 40. 1291 3 | l'M A WONDERFUL THING... island KID CREOLeI rr * efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 og 17 ▼ 989 eOTT UTVARP! VINNSLA TOPP 40 I fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Nlikill fjoldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN i huerri uiku. 'firumsjón og handrit eru í höndum Ágósts Héðinssonar, framkuæmd f hnndum starfsfnlks DV en tækniuinnsla fyrir ótuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.