Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1993, Blaðsíða 3
33 ANDLITSMYNDIR KRAKKA- KYNNING Nafn: Sunna Ragnars- dóttir Heimili: Húnabraut 16, Blönduósi Fædd: 1. april 1981 Systkini: Tommi og Muggi Áhugamál: Sund, hestar og strákar Hæö: 148 sm Augnlitur: Grænn Nafn: Auður Margrét Guðmundsdóttir Heimili: Skólastígur 26, Bolungarvík Systkini: Eva Björk Bestu vinir: íris, Dagný, Sandra Borg og Sandra Björk Fallegustu litir: Bleikur, rauður, Qólublár og blár Besti mátiu* og drykkur: Pítsa og appelsín Áhugamál: Passa lítil böm, lyóla, hjólaskaut- ar og margt fleira ATH! Krakkar, takið fram í krakkakynningu hver er minnistæðasti atburðurinn, hvað ykk- ur langar til að verða, hvað þið hræöist mest, hvað ykkur finnst skemmtilegast og hvað er leiðinlegast og e.t.v. eitthvað fleira! Munið líka að senda ljósmynd. Hvað getur þú teiknað mörg mismunandi andlit í þessar um- gjarðir? Sendið teikningamar til: Barna-DV. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI em eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Barna-DV. Vinningshafi, ljóðasam- keppni í Kringlunni Skundavísur Ég bý einn með hundi hann heitir Skundi hann er manna besti vinur sama hvað á dynur. Hér er meira af Skunda hann er með ól undna hann geltir á aðra hunda sérstaklega hann Munda. Snævar Þór Guðmundsson, 10 ára HAFRA- KEX 4 dl haframjöl 2 dl hveiti 1 dl sykur 1 tsk. lyftiduft 'A tsk. hjartarsalt % tsk. sódaduft Zi tsk. salt 75 g smjörlíki 'A-11 mjólk Öllum þurrefnum blandað vel saman á borði. Smjörlíkið mulið saman við og vætt í með mjólkinni. Deigið flatt út og pikkað með gaffli. Kex mótað undan glasi. Bakaö í 8-12 mín. við 200 C°. Verði ykkur að góðu! Anna Guðrún Karlsdóttir, 11 ára. 3 RÖKRÉTTAR TÖLUR Hvaða tölur er rétt aö setja þar sem spum- ingamerkin em? Sendið lausnina til: Barna-DV. Ég sendi kveðjur til írisar Bjargar, Helgu og Kötu, pennavina minna. Svo sendi ég stuð- kveðjur til stelpnanna í 6.V.B. í Vestmanna- eyjum. Afganginn fá allir sem þekkja mig. Betsý Ágústsdóttir, Búhamri 66, Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.