Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993
Tónlist
Mick Ronson
látinn
Mick Ronson, sem á árum áöur
lék á gítar með hljómsveit Davids
Bowies, The Spiders from Mars,
er iátinn í Lundúnum á 47. ald-
ursári. Banamein hans var
krabbamein. Ronson var drif-
fiöðrin í hljómsveit Bowies á
þeim árum þegar Bowie var að
slá í gegn og lék með honum á
piötum eins og Ziggy Stardust,
Hunky Dory og Aladdín Sane.
Síðar hóf Ronson sólóferil og átti
einnig samstarf við Lou Reed og
Ian Hunter. Hann leikur til dæm-
is á gitar 1 hinu þekkta lagi Lou
Reeds, Take a Walk on the Wild
Side.
íboði
Breska rokksveitin The Missi-
on, sem legiö hefur í láginni und-
anfarin tvö ár, er að hugsa sér til
hreyfmgs. Wayne Hussey, söngv-
ari sveitarinnar og íoreprakki,
hefur skipt um alla hðsmenn
sveitarinnar fyrir utan tronnnar-
ann og segist tilbúinn í slaginn
aftur. Nýju liðsmennirnir eru
Andy Hobson bassaleikari, sem
eitt sinn lék með The Pretenders,
Mark Gemini-Thwaite gítarleik-
ari, sem áður lék með Spear Of
Destiny, og hljómborðsleikarinn
Rick Carter, sem ekki hefur áður
leikið með neinni nafntogaöri
hljómsveit. Og hvar skyldi Huss-
ey svo hafa fundið þessa ágætu
herramenn? Jú, með því að aug-
lýsa í breska tónlistartímaritinu
JVtelody Maker.
Willieog
Sinead
Willie gamli Nelson, sem var
gómaður af skattinum um daginn
og missti nánast aleiguna, er að
rétta úr kútnum. Hann er að gefa
út plötu þessa dagana sem ætti
að geta gefið eitthvað í aðra hönd.
Platan hexör Aeross the Borderl-
ine og þar fær hann hjálp frá
ekki ómerkara fólki en Sinead
O’Connor og Bob Dylan. O’Con-
nor syngur meö Willie í laginu
Don’t Give It up sem Peter Gabri-
el og Kate Bush sungu sællar
minningar hér um árið. Heimild-
ir herma að útgáfa Willies og
Sinead sé meiriháttar.
Ný plata
frá U2?
Gígabandið U2 brá sér í hljóð-
ver í Dublin um síðustu áramót
og hermdu fréttir að verið væri
að vinna að mini LP plötu. Nú eru
hins vegar uppi sögusagnir um
að teygst hafi heldur betur úr
vinnunni og allt sé nú klárt fyrir
nýja breiðskífu frá þessum írsku
tónhstaxjöfrixm. Það sem styður
þessar sögur er sú staðreynd að
í miðjum khðum var upptöku-
stióriim góðkunni, Brian Eno,
kahaður til írlands og hefur veriö
þar síðan.
Óstaðfestar heimildir vestan-
hafs herma að hans konunglega
ótugt Prince sé hugsanlega hætt-
ur tónhstariðkun í plötuformi.
Hann ku hafa hætt við tónleika-
ferð í miðjum klíöum og vilja gefa
þetta plötubasl upp á bátinn. Þess
í staö æth hann að einbeita sér
að öðru listformi eins og sviðs- |
og kvikmyndaleik. Þar að auki
eigi hann svo mikið efni á plötur
fyiirhggjandi að það dugi langt
fram á næstu öld. Við sjáum hvað
setur.
-f /tOOf
QSultuunfU/ í/toö/tl
TOPP 40
VIKAN
14.-20. MAÍ
HEITI LAGS
4 6 3 EVERYBODY HURTS warner R.E.M.
5 3 9 ARE YOU GONNA GO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ
6 5 8 TYYO PRINCES hpic SPIN DOCTORS
7 7 6 LOOKiNG THROUGH PATIENT EYESisund PM.DAWN
8 15 3 THE CRYING GAMEemi BOY GEORGE
9 10 3 SPAN STEINAR PLÁHNETAN
l\IÝTT
11 25 2 WHATIS LOVEbmg HADDAWAY
12 4 4 DUR DUR D'ÉTRE BÉBÉsony JORDY
13 17 2 ÉG VIL BRENNA steinar TODMOBILE
14 9 9 INFORMER eastwest SNOW
15 14 3 EKKISEGJA ALDREI steinar STJÓRNIN
16 20 2 HAVE1TOLD YOU LATELY (UNPLUGGED) warner ROD STEWART
17 8 6 JAMAICAN IN NEW YORKelektra SHINEHEAD
18 18 4 SLOW EMOTION REPLAY epic THE THE
19 16 9 SINGHALLELUJAHbmg DR. ALBAN
20 13 12 SIDEWINDER SLEEPS TONIGHT warner R.E.M
m |f! §§|y 1 IIIIWI |l 1
22 NÝTT BAD BOYSwea INNER CIRCLE
23 30 4 SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKEES
24 11 7 DONTTEAR ME OPatiantic MICK JAGGER
25 23 3 FEVER WARNER MADONNA
26 33 2 HOLD ON l'M COMINGcolumbia MICHAEL BOLTON
27 29 2 SUMIR FÁ ALLTskifan G.C.D.
28 24 4 INEVER FELT UKE THIS BEFORE island MICA PARIS
29 ÞÁ VEISTU SVARIÐ skIfan INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
30 Jfi jn MOCKIN 'BIRD HILLtoco ROOTS SYNDICATE
31 iiti j8f COME UNDONcapitol DURAN DURAN
32 NÝTT EVEN A FOOL CAN SEEwarner PETER CETERA
33 co co ro LOVE ISgiant VANESSA WILLIAMS & BRIAN MCKNIGHT|
34 NÝTT 1 DON'T WANNA RGHTvirgin TINA TURNER
35 21 9 NO UMITpwl 2 UNLIMITED
36 28 3 Í VÍGAHUG STEINAR PELICAN
37 36 10 SWEET HARMONY eastwest BELOVED
38 22 10 EASYsla FAITH NO MORE
39 27 4 Á NÁLUMslim SNIGLABANDIÐ
ii NÝTT THAT'S THE WAY LOVE GOESvirgin JANET JACKSON
A4,
rr t
99 1 O <£*0
OJ
efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli Id. 15 ug 17
T
,9*9
tIMévwwæi
GOTT ÚTVARP!
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri uiku.
Yfirumsjón og handrit eru í hondum Agústs Héðinssonar, framkuamd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.