Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ1993 33 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vacuum pökkunarvél og strikamerk- ingavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 98-12953 eftir kl. 19. ■ Verslun Pétur Pan og Vanda auglýsir. í Hátúni 6A, s. 629711, útvíðar leggings á 950 kr., þolir frá 250 kr., peysur frá 1200 kr. í Borgartúni 22, s. 624711, 20% st aðgreiðsluafsláttur af öllum vörum. Ailt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás, (Leðurv. J. Brynjólfss.). Brúðarmeyjukjólar i miklu úrvali, gott verð. Nýkomnir skór á alla fjölskyld- una. Körfuboltahúfur, kr. 990. Hattar, margar gerðir. Versl. Állt, sími 78255. ■ Fyrir ungböm Mjög vel með farið barnadót til sölu. Einnig bamabílstóll 0-9 mán. með stuðpúða, kr. 3500, og 0-4 ára, kr. 5000 og matarstóll, kr 5000. AUt notað eftir eitt bam í nokkra mán. S. 91-44453. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Vel með farinn Simo kerruvagn til sölu, verð 20.000. Á sama stað óskast regn- hlífarkerra með skermi. Upplýsingar í síma 91-684614. Mother Care barnavagn til sölu, grár með stálbotni, mjög vel með farinn. Sími 91-673176. . Tvær kerrur til sölu, önnur með skermi og svuntu, vel fóðruð, og hin minni. Upplýsingar í síma 91-31878. ■ Heimilistæki Til sölu þvottavél, Eumenia, 3 kg. Uppl. í síma 91-75871 e.kl. 18. ■ Hljóðfæri Trommusett til sölu, gott fyrir byrjendur. Verð ca 30.000. Úpplýsingar í síma 91-30183 eftir kl. 18. ■ Hljómtæki Pioneer bíltæki til sölu, geislaspilari, 2x70 W magnari og 150 W hátalarar, Upplýsingar í síma 91-31878. Tveir Rotel RB 850 kraftmagnarar, 150 W RMS, og RC 850 formagnari til sölu. Uppl. í síma 91-678213. ■ Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Teppa- og húsgagnahreinsun með efn- um sem hrinda frá sér óhreinindum. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774.__________________ Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. BHúsgögn________________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Sem nýtt Ijóst eikarrúm og náttborð til sölu. Rúmbotninn er rafdrifinn svo að hægt er að hækka og lækka til höfða og fóta. Stærð 100x200 cm. S. 91-79369. Stór hvítur stofuskápur m/glerhurðum og glerhillum, hægt að nota sem sjón- varpsskáp, ljós í skápum, verð 45 þús. Uppl. í síma 91-812538 e.kl. 17. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Vel með farið Ikea rúm til sölu, hnotu- brúnt, 90 x 200. Selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 91-71246 eftir kl. 18. Hornsófi óskast á góðu verði. Uppl. i síma 91-31040 eða 91-678967. Til sölu 3 sæta sófi + 2 stólar. Uppl. i síma 91-21181. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Mikiö úrval af antikhúsgögnum: borðstofuborð, bókahillur, skrifborð o.m.fl. Opið frá kl. 11-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Tölvur Tölvuviðgerðir: Tökum að okkur almennar tölvuviðgerðir/stækkanir á PC, AT, 386, 486 Commodore/Amiga o.fl. Eigum fyrirliggjandi tölvuvara- hluti, minni, móðurborð, reiknihraðla o.fl. Tölvusalan hf., Suðurlandsbraut 20, sími 813777, fax 687495._______ Amiga 500 til sölu, með 52 Mb hörðum diski, minnisst. og aukadrifi. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Vs. 91- 627093 og hs. 91-626554. Haraldur. Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu? Hafðu þá samband við tölvumarkað Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91- 621133.____________________________ Litið notuð Viktor VPC3-286 tölva. 640 k minni, harður diskur, 14" EGA lita- skjár til sölu. Verð 35 þús. Upplýsingar í síma 91-617773. Machlntos Classic 2/40 og Machlntos SE 2/20 ásamt Image Writer II prent- ara til sölu. Allt mjög lítið notað. Uppl- í s. 91-652436 og boðs. 984-51096. Til sölu Amiga 2000 á kr. 45.000, einnig Amstrad CPC 6128 með litaskjá, prentara og töluvborði á kr. 20.000. Upplýsingar í síma 91-53621. Til sölu Mac SE/30 meö stóru lykla- borði, ImageWriter II, tölvuborði og töskum, kr. 65 þús. Upplýsingar í síma 91-628790 e.kl. 17. Victor 386 til sölu, 16 MHz. Með SVGA skjá, 4 Mb innra minni, 80 Mb hörðum d. Word og Excel. Sanngjamt verð. Vs. 91-50536 (í kvöld), annarshs. 27556. ■ Sjónvörp Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, caim terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729.______________________ Gallerí Voff auglýsir: Fagleg ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C. Sími 91-667368. Vatnakrabbar, rækjur, humrar og marg- ar tegundir skrautfiska nýkomnar úr sóttkví. Dýraríkið í Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Veiði - labrador. 2 'A mén. fallegur hvolpur til sölu. Pottþétt veiðiefni undan Nóm og Myrkva. Uppl. gefur' Ásgeir Heiðar, s. 676350 og 985-36951. 5 ára gamla, hvíta (angórublandaða) læðu vantar gott heimili, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-29062 e.kl. 18. Allir eiga skiliö að lita vel út. Snyrti og baða flestar tegundir hunda. Margrét, sími 91-621820. Fallegur Ijósbrúnn kettlingur, 3 og ‘A mán., fæst gefins, mjög þrifinn. Úppl. í síma 91-15589 e.kl. 19. Kettlingar fást gefins. 2ja mánaða kassavanir kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-11543. ■ Hestamennska Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á ’sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. Hestamenn, ath. Vegna fjölda áskor- ana bjóða Eldhestar hf. upp á 8 daga sérferð m/íslendinga í Amarfell „hið mikla“ fimmtud. 12. ágúst. Uppl. hjá Eldhestum í s. 98-34884/98-65560. Reiðskólinn Geldingaholti. Ennþá laust á nokkur námskeið í sumar. Almenn kennsla í hestamennsku fyrir börn og unglinga, 9-16 ára. Faglærðir kennar- ar, yfir 25 ára reynsla. Sími 98-66055. Til sölu 4 hross: tvær merar, grá og rauðblesótt, 6 vetra gamlar, og tveir hestar, 8 vetra, bleikstjörnóttur og grár. Góðir íjölskyldu- og ferðahestar. Gott verð. S. 676468 og 985-28077. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hluti í góðri hestajörð til sölu í ná- grenni Reykjavíkur. Góð hús, góð beit og fallegar reiðleiðir. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1221. Hryssueigendur. Stóðhesturinn Adam 978 frá Meðalfelli verður til afnota að Þorláksstöðum Kjós fyrra gangmál. Uppl. gefur Sigurþór í s. 91-667060. Stóðhestur til afnota í sumar, Hylur 87.1.25-010 frá írafelli í Kjós. Ff.: Sörli 653, mf.: Gustur 680. Upplýsingar í síma 91-656318. Tamningar - Þjálfun. Get bætt við nokkrum hrossum frá 15. júní. Guðmundur Arnar Sigfússon, sími 98-34915 og 98-34950. Tll sölu 3ja v. gráskjótt, f. Gáski 920 og 1 pláss undir Orra frá Þúfu. Selst sam- an. 3ja v. mósótt, f. Máni 949, fylfull m/Otursyni frá Glæsisbæ. S. 91-666313. Hestaflutningar. Hestaflutningar um allt land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Til sölu 10 vetra stór, rauður, töltgeng- ur hestur, tilvalinn fyrir konu eða ungling. Úppl. í síma 91-32521. Til sölu stór og fallegur, bleikur hestur, 6 vetra, einnig 3ja vetra brúnstjörn- óttur foli. Uppl. í síma 93-41348. Óska eftir að kaupa ódýra fjölskyldu- hesta, 4-12 vetra. Uppl. í síma 985- 36372. Gott 6 hesta hús í C-tröð, Viöidal, til sölu. Upplýsingar í síma 91-667438. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Hjólasalan er far- in af stað hjá okkur. Vantar, vantar fleiri hjól á söluskrá vegna mikillar eftirspurnar. Látið fagmenn um sölu- málin. Eigum mikið úrval af vara- og aukahlutum í flest hjól. Sjáum einnig um viðgerðir, stillingar og málningar- vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn að gera klárt fyrir sumarið. Smiðjuvegur 8D, Kóp., s. 91-678393. Litið notað 3 gira kvenreiðhjól til sölu. Á sama stað er til gefins Hókus pókus barnastóll. Upplýsingar í síma 91-27759.___________________________ Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir MB, MT, eða MTX skelli- nöðru. Aðeins hjól í góðu ásigkomu- lagi kemur til greina. Uppl. í síma 91-19981 e.kl. 18. Til sölu Honda CB 650, árg. '85, í topp- standi, allt nýuppgert. Verð 310 þús. stgr. Uppl. í síma 91-672767 eftir kl. 17. ■ Byssur Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Útan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. MHug_____________________________ Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús 6. júní. Allir velkomnir. Sími 628062. Heppinn vinningshafi i Lukkupotti AOPA á flugsýninguna í París er: Guðni Christian Andreasen, Austurvegi 31 B, 800 Selfossi. Véldreki til sölu. Ódýr leið til flugs. Uppl. í síma 92-15697 á kvöldin. Til sölu 1/6 hluti i Cessna Skyhawk. Upplýsingar í síma 91-671245. ■ Vagnar - kerrur Dandy ferðavagninn. Það besta úr tjaldvagni og hjólhýsi í einum vagni. Komið, skoðið og fáið upplýsingar. Opið milli kl. 13 og 18 alla daga. Kaupsýsla sf., Sundaborg 9. Fortjald. Fortjald á Combi Camp fam- ily tjaldvagn til sölu. Brúnt á lit. Upplýsingar í síma 91-676514. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. 15 feta hjólhýsi til sölu. í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-33554. ■ Sumarbústaðir Sólarrafhlöður á tilboðsverði. Við erum leiðandi fyrirtæki í sölu á sólar- rafhlöðum, hvort sem er fyrir sumar- bústaði, hjólhýsi, rafmagnsgirðingar eða mælitæki. Þær framleiða 12 volta spennu fyrir Ijós, sjónvarp, síma, útvarp, dælu, fjarskiptabúnað eða hvað sem er. Vertu þinn eiginn rafmagnsstjóri og nýttu þér ókeypis orku sólarinnar, engir rafmagns- reikningar. Óbreytt verð í 2 ár. Veitum alla tæknilega ráðgjöf. Kerfið getur þú lagt sjálfur. Mörg hundruð ánægðra notenda um land allt stað- festa gæði kerfa okkar. Leitaðu uppl. strax í dag. Nýr sýningarsalur: Skorri hfi, Bíldshöfða 12, s. 686810 og 680010. Hjólhýsi til sölu. Mjög vandað „Knaus“, 18 feta, skiptist í eldhús og stofu, sér svefnherb. m/hurð og WC. ísskápur, vatnskerfi m/dælu, tengjan- legt við 220v rafkerfi, ekta harðviðar- innréttingar. Eftirsótt land gæti fylgt til leigu, ásamt byggingarrétti. Uppl. í síma 91-32886 eða 680166 eftir kl. 18. Sumarbústaður til sölu, tæpir 60 m2 með um 40 m2 sólpalli, stendur í einu fegursta umhverfi Árnessýslu, friðlýst svæði. Kalt vatn, rafmagn til ljósa. Leigulóð. Selst með öllu innbúi, gott staðgrverð. Sími 91-41224 á kvöldin. Gott sumarhús, skammt frá Vaglaskógi, ca 40 km frá Akureyri, til leigu. Húsið er nýlegt og í notalegu umhverfi. Svefnpláss fyrir 4-6, rafinagn, sturta, stutt í sundlaug og verslun. Viku- leiga. Uppl. í síma 96-25597. Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Öppl. í s. 91-38465 og 98-64414. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Gámur, 2,5x6, innréttaður, einangrað- ur, m/glervegg og eikargólfi, til sölu, tilvalinn sem vinnuhús. Úppl. í símum 91-616577 og 91-25723. Notar þú gas? Gasskynjarar fyrir sumarhús, húsbíla o.fl., 12 og 230 volt. Prófun hfi, Eyjarslóð 9, s. 91-611055. Sumarbústaðalóöir. I landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Sumarhús til leigu i Viöidal, V-Húna- vatnssýslu. Mjög hentugt fyrir 2 fjöl- skyldur til viku- eða helgardvalar. Hestaleiga, veiðileyfi! S. 95-12970. Sumartilboö á raftækjum í sumarbú- staðinn: kæliskápar - eldavélar - hita- kútar og þilofnar. Gott verð. Bræð- urnir Ormsson, Lágmúla 8, sími 38820. Vandaö 8 manna sumarhús til leigu í nágr. þjóðgarðsins við Jökulsárgljúf- ur. Einnig góðar gönguleiðir, hesta- leiga á næsta bæ. S. 96-52261/96-52260. Ódýr járnhllö fyrir heimkeyrslur og göngustíga o.fl. Margra ára ending. Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og Euro. Símar 91-623919 og 91-654860. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyiir veiðimenn Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. í sumar verða öll laxveiðileyfi seld í gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit, sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500 kr. á dag 1. júlí-15. júlí og 23. ágúst -20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí- 22. ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar síðustu tvö sumur. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting og veitingar fyrir hópa og einstaklinga, túristamatseðill og gisti- tilboð. Ferðir á og kringum Snæfells- jökul. Tjaldstæði. Lax- og silungs- veiðileyfi. Engar verðhækkanir. Uppl. í síma 93-56719, fax 93-56789. Verið velkomin. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga- vatni og Kiðafellsá. Verðlækkun. Kreditkortaþj ónusta. Veiðiþj ónustan Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Blanda - Hvannadalsá. Eigum enn nokkur óseld veiðileyfi í Blöndu og Hvannadalsá. Uppl. í síma 91-667331. Ingólfur. Laxamaðkar. Silunga- og laxaflugur í ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðru sem þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi Kringlusports, sími 91-679955. Lltlir bátar (Bumping boats) með utan- borðsvél til sölu. Ósökkvanlegir, hvolfir ekki. Uppl. í síma 91-813383. Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Rpykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Haukadalsá efri. Nokkrir stangard. lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng. Hús og eldunaraðstaða - góð sjó- bleikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19-20. Setbergsá. Lausir dagar seinni part- inn í ágúst og í september. Gott hús, fallegt umhverfi, lækkað verð. Uppl. í símum 91-667288, 620181 og 36167. Sog - Torfastaðir. Lax- og silungsveiði- leyfi til sölu, lækkað verð. Tryggið ykkur leyfi tímanlega. Sími 91-35686, 91-666125 eða 985-32386. Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiðr húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. 4 d. Honda Accord EX 2,0, ss., '91, Ijósdrapp., ek. 85.000. V. 1.300.000. 4 d. Honda Civic ESi 1,6, 5 g., '92, vínrauöur, ek. 20.000, álfelg- ur, Ijósaspoiler. V. 1.450.000. 5 d. Isuzu Trooper DLX '87, 5 g., hvítur, ck. 64.000. V. 1.250.000. 4 d. Toyota Carina II GLi, ss. '92, silfurl., ek. 20.000. V. 1.400.000. 4 d. Honda Civic GL, 1,4, 5 g., '88, silfurl., ek. 42.000. V. 650.000. 3 d. Honda dvlc GL, 1,4, ss., '88, dökkblár, ek. 51.000. V. 650.000. 3 d. Honda Civic DX 1,3, 5 g., '92, rauður, ek. 3.000. V. 990.000. 3 d. Honda Clvic VTi 1,6, 5 g., '92, rauöur, ek. 8.000. V. 1.600.000. 4 d. Honda Civlc GTi 1,6, 5 g„ '89, rauður, ek. 58.000. V. 850.000. 4 d. Honda Accord EX, ss., '88, rauöur, ek. 81.000. V. 820.000. 4 d. Mazda 323 LX, 1,5, 5 g„ '86, blár, ek. 89.000. V. 370.000. 4 d. Mazda 626 LX, 1,6, 5 g„ '87, blár, ek. 125.000. V. 400.000. 5 d. Toyota Corolla LB, 5 g„ '86, Ijósgrænn, ek. 100.000. V. 400.000. 4 d. Volvo 244 GL, 5 g„ '85, Ijós- grænn, ek. 105.000. V. 530.000. 3 d. Daihatsu Charade TX, 5 g„ '88, Silfurl.,ek. 55.000. V. 380.000. 5 d. Ford Escort CL, ss„ '85, drappl., ek. 101.000. V. 230.000. Opið virka daga 9-18, iaugardaga 12-16. Vatnagörðum 24 - sími 689900 M NOTAÐIR BÍLAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.