Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993 Laugardagur 19. júrií SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sigga og skessan (2:16). Handrit og teikningar eftir.Herdísi Egils- dóttur. Helga Thorberg leikur. Brúöustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. Kalli Bjarna og annaö smá- fólk. Bandarísk teiknimynd eftir sögum Schulz um hinar víðkunnu hetjur Kalla Bjarna, Möggu, hund- inn Snata og félaga. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Sögumaður: Halldór Björnsson. 10.30 Hlé. 15.3Ó MotorsportUmsjón: Birgir Þór Bragason. Áöur á dagskrá á þriðju- dag. 16.00 Iþróttaþátturinn. I þættinum verö- ur bein útsending frá hinu árlega alþjóðlega sundmóti Ægis. Margt besta sundfólk landsins tekur þátt í mótinu og auk þess keppa þar gestir frá Rússlandi, Tékklandi og Finnlandi. Klukkan kortér yfir fimm veröur síöan sýnd upptaka frá Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum sem fram fóru á Laugar- dalsvelli 17. júní. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 18.00 Bangsi besta skinn (19:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 Spiran. Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (19:22.) (Bay- watch.) Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvaröa í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- eramhald. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. -wP.0.40 Hljómsveitin (6:13) (The Heights). Bandarískur mynda- flokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktón- listar. Þýðandi: Reynir Haröarson. 21.30 Dagbækur Hitlers (1:2.), seinni hluti (Selling Hitler). Bresk sjón- varpsmynd frá 1990 um það fjaörafok sem varö þegar dagbæk- ur Hitlers fundust. Þegar í Ijós kom aö þær voru falsaðar vildu sem flestir þvo hendur sínar af þessu máli. Aöalhlutverk: Jonathan Pryce, Alexei Sayle, Alison Doody, Alison Steadman, Barry Humphri- es og Alan Bennett. Þýöandi: Vet- urliði Guönason. 23.20 Með vopnavaldi (Magnum * Force). Bandarískspennumynd frá 1973 þar sem segir frá harójaxlin- um Harry Callahan og ævintýrum hans. Að þessu sinni rannsakar hann dularfull morö og rekur slóö- ina í herbúðir sjálfrar lögreglunnar. Leikstjóri: Ted Post. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook, David Soul og Robert Urich. Þýö- andi: Guöni Kolbeinsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki viö hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Út um græna grundu. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Krakkavísa. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). 11.35 Barnapíurnar. (The Baby Sitters Club). Leikinn myndaflokkur um kátan stelpnahóp sem stofnar barnapíuklúbb. (11.13) 12.00 Úr riki náttúrunnar (World of Audubon). 12.50 NBA-körfuboltinn. Nú endursýn- um viö síðustu 100 mínúturnar í fimmta leik Phoenix Suns og Chicago Bulls í úrslitum NBA- deildarinnar sem fram fór í gær- kvöldi. 14.40 Heimilíshald. 16.30 Enginn dans á rósum. Sérstæður þáttur þar sem fylgst er með ís- lenska listdansflokknum og því hvernig dans verður til. 17.00 Leyndarmál (Secrets). Alvöru sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.50 Falleg húö og frískleg. Aö þessu sinni verður fjallaö um þurra húó “> og hvernig best er að næra hana og hirða. Umsjón. Agnes Agnars- dóttir. Kvikmyndataka. Magnús Vióar Sigurösson. Stjórn upptöku. Þorsteinn Bachmann. Framleiö- endur. Thor Ólafsson og Magnús Viöar Sigurðsson. Stöð 2 1993. 18.00 Popp og kók. Það besta sem er að gerast í tónlistar- og kvik- myndaheiminum. Umsjón. Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku. Rafn Rafnsson. Framleiöandi. Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1993. 19.19 1Ö.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndlr (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.3Q Morðgáta. (Murder, She Wrote). Bandarískur sakamálaflokkur með Angelu Lansbury í hlutverki Jessicu Fletcher. (2.19) 21.20 Aldrei án dóttur minnar (Not without My Daughter). Myndin er byggð á sannri sögu Betty Mahmoody 23.10 Hollister. Hollister er aðeins 24 ára gamall en er þegar oröinn þjóö- sagnapersóna fyrir óvenjulega leikni með skammbyssuna og frammistöðu sína í þrælastríöinu. Hann fer meö yngri bróður sínum, Tom, á vit ævintýranna í Villta vestrinu en þeir lenda i höndum útlaga og Tom er myrtur á hroöa- '* legan hátt. Aðalhlutverk. Brian Bloom, Jamie Rose og Jorge Ger- vera. Leikstjóri. Vern Gillum. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 0.40 Banvæn mistök (Lethal Error). Malcolm Jamal-Warner (Theo í Fyrirmyndarföður) leikur ungan pilt, Cullen, sem kæröur er fyrir morö. Móöir hans er sannfærö um sakleysi sonarins og setur sig í mikla hættu við aö komast aö því hver hinn raunverulegi moröingi sé. Aðalhlutverk. Denise Nicholas, Bernie Casey, Melba Moore, Malcolm Jamal-Warner. Leikstjóri. Susan Rohrer. 1989. Bönnuö börnum. 2.05 Eftirför (Danger Zone II. Reapers Revenge). Leynilögreglumaður á í höggi viö mótorhjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. Aðalhlutverk. Jason Williams og Robert Ran- dom. Leikstjóri. Geoffrey G. Bow- ers. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 3.40 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Saga Nóbelsverðlaunanna (The Nobel Century). Nóbelsverðlaunin hafa í níutíu ár verið veitt þeim sem skarað hafa fram úr í vísindum, bókmenntum og baráttunni fyrir friöi í heiminum. Þeir einstaklingar sem hlotið hafa verölaunin í gegn- um tíðina eiga þaö sammerkt að hafa sýnt sérstaka snild, frjótt hug- myndunarafl, djúpan skilning eða óvenjulegt hugrekki í endalausri viöleitni mannkynsins til að ná tök- um á umhverfi sínu. í þessari vönd- uöu þáttaröö er rakin saga nóbels- verðlaunanna og fjallaö um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mannlegt samfélag. C3:4) 18.00 Attaviti (Compass). Þáttaröö í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg feröalög. Þættirnir voru áður á dagskrá í nóvember á síðasta ári. (2:9) 19.00 Dagskrárlok. 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Hrafnhildur Guömundsdóttir, Kirkjukór Lög- mannshlíðar, Kristján Jóhannsson, Jóhann Már Jóhannsson, Fanney Oddgeirsdóttir, Anna María Jó- hannsdóttir, Jóhann Konráösson, Bergþóra Árnadóttir, Guðmundur Guöjónsson, Ellý Vilhjálms, Krist- inn Hallsson og Ólöf K. 7.30 Veöurfregnir.-Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgnl dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýöir - irland, seinni hluti. Umsjón: Grétar Halldórsson. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu, listinni og menningunni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist - „i þá gömlu góðu". 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Málgleði. Leikir að orðum og máli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.05 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 „Veiði“, smásaga eftir Böóvar Guðmundsson. Höfundur les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. þrióju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafiröi. Áöur útvarpað sl. miðvikudag). 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Konsertínó fyrir hörpu og hljómsveit eftir Germaine Taille- ferre. Gillian Benet leikur á hörpu meó Kvennafílharmóníunni; Jo Ann Falletta stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri. Áöur útvarp- aö I gær kl. 14.30.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Gullý Hönnu Ragnarsdóttur sem býr í Danmörku og hefur sungiö sig inn í hjörtu þarlendra. 24.00 Fréttir. 0.10 í harmoníkusveiílu. Reynir Jón- asson, Örvar Kristjánsson, Hljóm- sveit Guðjóns Matthíassonar og Bragi Hllöberg. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. - Kaffigestir Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gú- stafsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er aö gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.40 Tilfinningaskyldan 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældarlisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónas- son/Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Við erum viö. Ágúst Héðinsson í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helg- arinnar og hlustað er eftir hjart- slætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Íslenskí listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halidór Bachmann. Helgar- stemning með skemmtilegri tónlist á laugardagskvoldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. fm ioa m. 10« 09.00 Tónlist 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhoilý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Haröarson 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 County line-Kántrýþáttur Les Roberts 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum fr* kl. 09.00-01.00 s. 675320. JM?P_ AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aðal- stöðlnnl.Þægileg o gróleg tónlist í upphafi dags. 13.00 Léttir í lundu.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson beina sjónum slnum að Iþróttatengdum málefnum. 17.00 Karl Lúöviksson 21.00 Næturvaktln.Öskalög og kveðjur. Óskalagasiminn er 626060. FM#9S7 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefið til fjölskyldna eða lítilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuð 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahornið 1x2 13.00 PUMA-iþróttafréttir. 14.00 Slegið á strengi með íslenskum hljómlistarmönnum 15.00 Matreiðslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugðiö á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldið 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daði Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin Eini möguleiki Bettyar til að komast undan og geta gefið dóttur sinni vestrænt uppeldi var að flýja en það var bæði erfitt og hættulegt. fm 100.6 10.00 Jóhannes og Júlíus. 14.00 Gamansemi guðanna. 15.00 Löður - góð tónlist á laugardegi. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út í geim. - Dans og trans. Um- sjón Þórhallur Skúlason. 22.00 Glundroöi og ringulreið. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Pitsur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskífa vikunnar brotin. 00:55 Kveðjustundin okkar. 1.00 Næturvaktin. 4.00 Ókynnt. Bylgjan - ísagörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöð 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar EUROSPORT ★ 4 4 ★ 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Honda International Motor Sports 8.00 Motorcycle Racing Magazine 8.30 Körfubolti 9.00 Körfubolti NBA 11.00 Knattspyrna: The America Cup Ecuador ’93 13.30 Live Motor Racing: The 24 ho- urs race from Le Mans, France 15.00 Tennis: The ATP Tournament from Halle, Germany 17.30 Live Motor Racing: The 24 ho- urs race from Le Mans, France 18.00 Körfubolti NBA 20.00 Live Motor Racing: The 24 ho- urs race from Le Mans, France. 20.30 Knattspyrna: The America Cup Ecuador ’93 0** 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Rin Tin Tin. 6.00 Fun Factory. 11.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 12.00 Rleh Man, Poor Man. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknlmyndir. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation 17.00 Beveriy Hills 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsoived Mysteries 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertalnment Tonlght SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase 7.00 Continental Divide 9.00 Mission of the Shark 11.00 Swashbuckler 13.00 Great Expectations: The Untold Story 15.00 Stood Up 16.00 A Town’s Revenge 17.00 Oscar 19.00 The Human Shield 21.00 Revenge 24.05 Carnal Crimes 24.45 Father 2.50 The Canterbury Tales Stöð2kl. 21.20: Aldrei án dóttur minnar Kvikmyndin er byggð á sannri sögu Betty Mah- moody. Betty kom á dögun- um til íslands til að kynna sér forræðismál Sophiu Hansen en fyrir níu árum fór hún í ferðalag sem var ekki mjög friðsamlegt og ánægiulegt. Þá var Betty gift írönskum manni, Moody, og hann taldi hana á aö koma með sér til að heimsækja ættingjana í heimalandinu. Frá þeirri stundu sem Betty og dóttir hennar stigu fæti á íranska jörð hreyttist líf þeirra í martröð. Vegna þrýstings frá ættingjum neitaði Moody að leyfa þeim að snúa til baka og Betty var neydd til þess að lifa sam- kvæmt framandi lögmálum í landi þar sem konur hafa ákaílega takmörkuð réttindi og Bandaríkjamenn eru fyr- irlitnir. Rás 2 kl. 9.00: Þetta líf. Þetta líf Þátturinn Þetta líf. Þetta líf á rás 2 tekur stökkbreyt- ingum í sumar. „Þátturinn verður að miklu leyti unn- inn utandyra í sumar,“ segir umsjónarmaðurinn, Þor- steinn Joð. „Ég geng um borg og sveit með hljóðnem- ann og nota hann sem eins konar sjónauka á menn og dýr, fjöll og vötn. Þátturinn veröur byggður aö miklu leyti upp á viðtölum en einnig stemningum sem verða til í augnablikinu. Þetta lif verður aukinheldur sprengfullt af tignarlegri tóniist sem endranær," ir Þorsteinn Joð. seg- Clint Eastwood er sem fyrr í hlutverki Harrys. Sjónvarpið kl. 23.20: Með vopnavaldi Fyrir stuttu sýndi Sjón- varpið bandaríska saka- málamynd um lögreglu- manninn harðsvíraða, Harry Callahan, þar sem hann átti í höggi við geð- sjúkan fjöldamorðingja. Nú er harðjaxlinn Harry aftur kominn á kreik í myndinni Með vopnavaldi eða Magn- um Force, sem gerð var árið 1973, og enn er það hlut- skipti hans að rannsaka dul- arfull morð. í þetta skiptið grunar hann að sökudólg- ana sé að fmna í röðum lög- reglunnar og eins og gefur að skilja eru ekki alhr starfsbræður hans jafn- hrifnir af þeirri hugdettu. Clint Eastwood er sem fyrr í hlutverki Harrys og í öðr- um helstu hlutverkum eru Hal Holbrook, David Soul og Robert Urich. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.