Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Page 2
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993
20
(^Jsland (LP/CdP^
1. (1) Ekki þessi leiðindi
Bogomil Font
2. ( 2 ) Zooropa
U2
3. ( 3 ) Lost in Music
Ýmsir
4. ( 4 ) Debut
Björk
5. ( 5 ) Algjört skronster
Ýmsir
6. ( 6 ) SSSól
SSSól
7. (14) Svefnvana
GCD
8. ( 7 ) Speis
Plóhnetan
9. ( 8 ) Rigg
Stjórnin
10. ( 9 ) Heyrðu
Ýmsir
11. (13) Vaggog volta
Systkininfrá Bolungarvík
1Z (17) Árósumlandið
Ýmsir
13. (19) Promises And Lies
UB40
14. (10) Sveitasöngvar
Ýmsir
15. ( - ) Vikivaki
Ýmsir
16. (11) Cereal Killer
Green Jelly
17. (15) Tutte Storie
Eros Ramazotti
18. (Al) Pablo Honey
Radiohead
19. ( - ) íslensk alþýðulög
Ýmsir
20. (Al) Now24
Ýmsir
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
^^London (lögP^^
| 1.(1) Pray
Take That
i 2. ( 5 ) Living On My
Freddie Mercury
i 3. ( 2 ) What's up
4 Non Blondes
$ 4. ( 4 ) Tease Me
Chaka Demus & Pliers
4 5. ( 3 ) Dreams
Gabrielle
t 6. (11) The Key: Secret
The Urban Cookie
) 7. ( 7 ) Rain
Madonna
| 8. ( 8 ) Almost Unreal
Roxette
| 9. ( 6 ) What Is Love
Haddaway
) 10. (10) Thislslt
Dannii Minogue
^New York (lögP^)
) 1. (1 ) I Can't Help) Falling in Love
UB40
t 2. ( 3 ) Whoomp! (Thero It Is)
TagTeam
Í 3. ( 2 ) Weak
SWV /
t 4. ( 9 ) l'm Gonna Be (500 Miles)
The Proclaimers
t 5. ( 7 ) Slam
Onyx
i 6. ( 4 ) That's the Way Love Goes
JanetJackson
t 7. ( - ) Lately
Jodeci
í 8. ( 6 ) Show Me Love
Robin S
i 9. ( 5 ) Knockin'Da Boots
H-Town
Í 10. ( 8 ) I II never Get overYou
Expose
(^Bandaríkin (LPPj^
) 1. (1 ) Zooropa
U2
t Z ( 4 ) Sleepless in Seattle
Ur kvikmynd
I 3. ( 2 ) Back to Broadway
Barbra Streisand
i 4. ( 3 ) Janet
Janet Jackson
t 5. ( 6 ) Core
Stone Templc Pilots
t 6. ( 7 ) Unplugged...and Soated
Rod Stewart
Í 7. ( 5 ) It Won't Be the Last
Billy Ray Cyrus
) 8. ( 8 ) The Chronic
Dr. Dre
t 9. ( - ) It's About Time
SWV
) 10. (10) Breathloss
Kenny G
Bretland (LP/CD)
) 1.(1) Promises and Lies
UB40
) 2. ( 2 ) Zooropa
U2
t 3. ( 7 ) Automatic for the Poople
R.E.M
t 4. ( 6 ) Bigger. Better, Faster. More!
4 Non Blondes
) 5. ( 5 ) PocketFull of Kryptonite
Spin Doctors
i 6. ( 3 ) Always
Michael Ball
t 7. (12) Take That and Party
Take That
t 8. (10) Emergency on Planet Earth
Jamiroquai
) 9. ( 9 ) Unplugged... and Seated
Rod Stewart
t 10. ( - ) Evolution
Oleta Adams
r
Atoppnum
Bandaríska rokkgrúppan 4 Non
Blondes er komin í toppsæti íslenska
listans þessa vikuna með lag sitt
Whatos Up en hún var í 8. sæti í
síðustu viku. U2 er í öðru sæti með
lagið Numb og í þriðja sæti er
íslenska hljómsveitin Todmobile með
lagið Tryllt.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er
lagið Freedom með Jet Black Joe
& Sigríði Guðnadóttur en það er í
9. sæti íslenska listans þessa
vikuna. Fróðlegt verður að sjá
hvort lagið fer ofar á listann í
næstu viku.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið
Killer/Papa was A Rolling Stone
með söngvaranum góðkunna
George Michael. Lagið, sem hefur
verið í fjórar vikur á listanum, var í
16. sæti íslenska listans í síðustu
viku en er nú komið alla leið í 6.
sætið. Gott stökk það.
TOPP 40 1 VIKAN 5.-11. ágúst
HEITI LAGS / ÚTGEFANDI flytjandJ
2 6 3 NUMB ISLAND U2
3 4 3 TRYLLT spor TODMOBILE
4 3 4 CRYIN GEFFEN AEROSMITH
5 9 4 SÓLON spor PLÁHNETAN
6 16 4 KILLER/PAPA WAS A R0LLING ST. A, HÁSTÖKKVARI ViKUNNAR G. MICHAEL |
7 2 7 BREAKIT DOWN AGAIN mercurv TEARS FOR FEARS
8 1 5 MARSBÚACHACHACHAwaoafls* BOGOMIL FONT
NÝ TT • ,* , —• ■ GiÐ JETBU ACK JOE & SIGRÍÐUR GUÐNAD.
10 10 4 ÐEUCATE C0LUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY
11 5 8 HUMAN BEHAVIORoNEUTn™ BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
12 13 5 DREAMS go-beat GABRIELLE
13 7 6 RUNAWAY TRAIN coiuubia SOULASYLUM
14 14 4 ALLT EÐA EKKERT spor STJÓRNIN
15 23 3 SUMARIÐERTÍMINNsnífan GCD
16 18 4 MOREANDMOREmeoa CAPTAIN H0LLYW00D
17 25 2 SHAPEOFMYHEARTaím STING
18 12 7 NOSTALGÍAskífan SSSÓL
19 NÝTT RIVEROF DREAMScoluhbia BILLYJOEL
20 11 8 FUNHEITURspor PLÁHNETAN
21 22 3 GOTTÍKROPPINNstöoin VINIRVORSOG BLÓMA
22 NÝTT ROKK KALYPSO í RÉTTINUM smekkleysa BOGOMILFONT
23 32 ■ CANTALOOPcapetal US3
24 NÝTT WILLYOU BETHEREsony MICHAEL JACKSON
25 29 2 TOOYOUNGYODIEsony JAMIROQUAI
26 17 10 WHATISLOVEALLABOUTensign WORLD PARTY
27 NÝTT MAGGIEMAY(UNPLUGGED)warneb ROD STEWART
28 35 2 RAIN sire MADONNA
29 15 8 IT'SALLRIGHTsha. HUEYLEWIS&THE NEWS
30 20 6 TONIGHT'S THE NIGHT (UNPLUGGED) warner ROD STEWART
31 37 3 EVERYBODY'STALKINGmega ELASTIC BAND
32 NÝTT LOVEIS THE DRUG colombia DIVYNALS
33 27 9 CAN'T GET ENOUGH OF YOUR LOVE arista TAYLOR DAYNE
? 19 6 WALKINGINMYSHOESmlite ö fallvikunnar DEPECHEMODE |
35 21 7 AMEZZAVIAbmg EROS RAMAZZOTTI
36 NÝTT PRAYrca TAKETHAT
37 26 6 SHOWMELOVEatiantic ROBINS
38 24 7 CAN YOU FORGIVE HER pharlophone PETSHOPBOYS
39 38 9 FIELDS OFgolo STING
40 40 2 RIGHT HERE/HUMAN NATURErca SWV
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VIIMMSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi.
Nljkill fjöldi fólks tekur þðtt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í bverri viku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tsknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.
JOV
Slash í
hljóðverið
Hinn alræmdi gítarleikari Guns
Nn Roses, Slash, skrapp á dögunum
í hljóðver með tveimur fyrrum
liðsmönnum rokksveitarinnar
Hanoi Rocks, Michael Monroe og
Sam Yaffa. Tilgangurinn var að
hljóðrita lag fyrir nýja kvikmynd í
hverri Dan Aykroyd leikur aðal-
hlutverkið. Og lagið er ekki alveg
nýtt af nálinni heldur gamli Stepp-
enwolfstandardinn Magic Carpet
Ride. Verður fróðlegt að heyra
hvemig hann hljómar í meðförum
þessara manna.
Björk í sam-
starfivið
Mick
Hucknall!
Björk Guðmundsdóttir heldur
áfram að vekja athygli í Bretlandi
og nýjustu fréttir eru þær að 16.
ágúst næstkomandi verður lagið
Venus as Boy gefið út á lítilli plötu.
Það fylgir fréttinni að búið sé að
endurblanda lagið eins og það
heitir og það gerði enginn annar en
Mick Hucknall, söngvari Simply
Red! Ekki hefúr verið ákveðið hvort
nýja blandan verður sett á A-hlið
plötunnar eöa hvort hún fær bara
að fljóta með. Talsmenn Simply Red
segja að Hucknall hafi jassað lagið
töluvert og útkoman sé hreint
frábær, rödd Bjarkar hafi aldrei
hljómað betur. Þeir segja enn-
fremur að það hafi verið sameigin-
legur jassáhugi Bjarkar og Huck-
nall sem hafl komið þeim saman.
Dr. Dre í
útivistar-
banni
Doctor Dre, nýja rappstórstfrnið
vestur í Bandaríkjunum, lenti í
neyðarlegum málum á dögunum.
Hann hafði skipulagt heilmikla
tónleikaferð með Run DMC, Ghetto
Boys og Onyx en kemst svo hvorki
lönd né strönd. Ástæðan er sú að
vinurinn er i farbanni að heiman
að kröfu lögregluyfirvalda. Far-
bannið var fyrirskipað af dóm-
stólum vegn ákæru á hendur Dr.
Dre fyrir að abbast upp á lögreglu-
mann að tilefnislausu. Doktorinn
verður að vera heima við næstu 90
dagana.
Rappið fyrir
dómstólum
Rapptónlistin á undir högg að
sækja vestra og þá sér í lagi afstaða
ýmissa þekktra rappara til þjóð-
félagsins. Margir telja að boðskap-
urinn, sem sumir rapparar flytja í
textum sínum, sé þjóðfélagsfjand-
samlegur og hvetji til ofbeldis og
upplausnar. í Austin í Texas standa
nú yfir réttarhöld yflr 19 ára göml-
um pilti sem er ákærður fyrir morð
á lögregluþjóni. Bæði saksóknar-
inn og veijandi piltsins halda því
fram að lög og textar rapparans
Tupac Amaru Shakur eigi stóran
þátt í ódæðisverkinu enda piltur-
inn aðdáandi rapparans og undir
miklum áhrifum frá textum hans.
-SþS