Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1993, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993 5 pv Fréttir Höfn: Hlutafélagstofn- aðum gabbró- framleiðslu Júlía Iimsland, DV, Hö&i; Hlutafélagiö Gabbró hf. var stofnaö hér í sumar. Markmið þess er undir- búningsrannsóknir og markaðs- könnun vegna væntanlegrar gabbró- flísaverksmiðju á Höfn. Hlutafé er 5 millj. króna og stjórn félagsins hefur heimild til að auka það í 10 millj. króna ef þurfa þykir. Næstu daga verður hafist handa við nauðsynlegar jarðfræðirann- sóknir og tilraunavinnslu til að kanna eiginleika bergsins. í fram- haldi af því verða skoðaðir markaðs- möguleikar fyrir framieiðsluna. Einnig er unnið að samningum við landeigendur þeirra svæða þar sem efni verður tekið. Á stofnfundinum voru skráðir 22 hluthafar og er bæjarsjóður Hafnar stærsti hluthafinn með 1,5 millj. króna, Kaupfélag A-Skaftfellinga er með 250 þúsund og Nesjahreppur 200 þúsund krónur. í stjórn félagsins voru kosnir þeir Hermann Hansson, Magnús Jónas- son og Þórólfur Sigurðsson. Til vara Sturlaugur Þorsteinsson bæjarstjóri og Sæmundur Gunnarsson. A-Skaftafellssýsla: Sæmilegt útlit með kart- öflumar Júlía Imsland, DV, Höfru Kartöfluuppskeran verður seint á ferðinni í haust að sögn Ingólfs Björnssonar í Grænahrarni í Nesj- um, A-Skaftafellssýslu, en ef veðrátta verður hagstæð - eins og líkur eru á - fram yfir næstu mánaðamót ætti uppskeran að verða alveg sæmileg. Spretta hefur verið góð í ágúst og ekki orðið nein skakkaföll með garða hér. Heyskap er að ljúka hjá flestum bændum í A-Skaftafellssýslu. Spretta var í meðallagi og heyfengur góður. Górillurmeð leikfangabyssu Lögreglan í Reykjavík hafði á laug- ardagskvöld afskipti af þremur pilt- um sem óku um miðbæinn með apa- grímur fyrir andlitinu og veifuðu leikfangaskammbyssu út um glugga bifreiðar sinnar. Vegfarendum varð hverft við uppá- komuna og tilkynntu lögreglu um athæfiö. Lögreglan lagði hald á byss- una og veitti piltunum tiltal. Samkvæmt reglugerð, sem sett var í fyrra, um skotvopn og skotfæri má ekki bera hluti sem líkjast það mikið raunverulegu skotvopni aö það valdi almenningi ógn eða ótta. Leikfanga- byssa piltanna er því í vörslu lög- reglu en ekki hefur verið ákveðið hvaðumhanaverður. -ból Stoppífiskvinnslu Dvergasteins Pétur Kristjánsson, DV, Seyöisfirði; Eftir næstu viku verður 3-A vikna hlé á flskvinnslu hjá Fiskiðjunni Dvergasteini hf. á Seyðisfirði. Öllu fastráðu starfsfólki, hátt í fjörutíu manns, hefur verið sagt upp. Fólkiö fer í sumarfrí meðan stoppið stendur yfir en verður allt ráðið þeg- ar starfsemi hefst aftur. Tíminn sem vinnslan hggur niðri veröur notaður til þess að sinna viðhaldi á húsi og búnaði fiskvinnslunnar. Hléið verður gert á sama tíma og togari Gullbergs hf. - Gullver - fer í slipp á Akureyri. Hann hefur séð frystihúsinu fyrir hráefni að mestu undanfarna mánuði. PANASONIC TX25G1 25' 134.000 99.900 PANAS0NIC TX28G1 28" 152/500 109.000 S0NY KV-X2563 25' 142.00 119.900 S0NY KV-X2963 29' /69.000 139.900 •'v HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR , PANAS0NIC SG-HM09S ÁN GEISLASPILARA 24.8Ö0 19.840 PANAS0NIC SG-HM42 MEÐ GEISLASPILARA 45A00 29.900 SANSUIS—3000 MEÐ FJÖLDISKASPILARA 71900 27.6 27Æ00 GEISLASPILARAR S0NY D—111 FERÐASPILARI S0NY CDP597 MEÐ FJARSTÝRINGU S0NY CDP411 MED 18.900 19.900 hoo 22.900 VIDEOMYNDAVÉLAR PANASONIC NV-G101 VHSC8xZ0MM 73.456 54.900 PANASONIC NVS6 VHSHi-Fi 36XZ00M, 108/700 79.900 PANASONIC NVMS70 SUPER VHSC HiFi 128.000 75.900 PANAS0NIC NVM40 VHS IOOxZOOM J28.900 99.600 FRAKR. 10.900,- _ HLJÓMBORÐ / ORGEL TECHNICS SX KN550 HLJÓMBORÐ TECHNICS SX EN3 ORGEL 2 BORÐ 60/00 39.900 2(/ooo 165.000 ORBYLGJUOFNAR PANASONIC NN-5252 800W MEÐ GRILLI 27400 19.980 PANASONIC NN-5852 800W MEÐ TÖLVUST. 30700 24.560 PANASONIC NN-5150 800W MEÐ GRILLI M700 27.790 BÍLTÆKI MEÐ OG ÁN GEISLASPILARA ATH! HÉR ER AOEIIUS SMÁ SYNISHORN AF AFSLÁTTARVEROI, SJÓN ER SÖGU RIKARI FERÐATÆKI C0BRAWM34A VASADISKÓ M/ÚTVARPI 2.73Í) 1.490 COBRAKL102 ÚTV. KASSETTUTÆKIMONO 3.100 1.950 SONYCFS200 ÚTV. KASSETTUTÆKISTERIO 9.É40 7.950 SONYCFSD30 ÚTV. KASSETTUTÆKIAUTO-REV. 1K700 11.690 COBRA K 3343 VASADISKÓ M/HEYRANTÓLUM 8.250 1.290 SEGA MEGA DRIVE LEIKJATÖLVA krjmO^- kr. 15.900,- ATH! ÖLL VERB í ÞESSARI AU6LÝSINGU ERU MIBUfl Vlfl STAÐGREIBSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.