Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1993, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993
20
Vi
4 V'
ö'
Island (LP/CD)
ö
1. ( - ) Ufiðerljúft
Bubbi Morthens
2. ( 1 ) Algjört möst
Ýmsir
3. ( 2 ) VS
Pearl Jam
4. ( 5 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
5. ( 3 ) ln Utero
Nirvana
6. (13) Ten Summoner's Tales
Sting
7. ( 4 ) What's Love Got to...
Úr kvikmynd
8. ( 6 ) Black Sunday
Cypress Hill
9. ( 8 ) The Boys
The Boys
$ 10. ( 7 ) Zooropa
U2
4 11. ( 9 ) Bigger, Better, Faster, Morel
4 Non Blondes
• 12. ( - ) 100% Dance 2
Ýmsir
4 13. (12) Ten
Pearl Jam
t 14. (15) Now 1993
Ýmsir
t 15. ( - ) Góðra vina fundur
Ýmsir
t 16. (19) Abba Gold
Abba
4 17. (11) Ekki þessi leiðindi
Bogomil Font
t 18. (Al) Rokk í Reykjavík
Ýmsir
• 19. (10) Now 25
Ýmsir
I 20. (17) Grave Dancers Union
Soul Asylum
i Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
Ihelstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
£^London (lög)
| 1. (1 ) l'd Do Anything for Love
Meat Loaf
t 2. ( 3 ) Please Forgive Me Boom!
Bryan Adams
4 3. ( 2 ) U Got 2 Let the Music
Cappella
| 4. ( 4 ) Don't Be a Stranger
Dina Carroll
t 5. ( 9 ) Give It up
Goodmen
4 G- ( 5 ) Shake the Room
Jazzy Jeff & Fresh Prince
t 7. ( - ) GottoGet It
Culture Beat
t 8. ( - ) Hero
Mariah Carey
4 9. ( 6 ) Stay
Eternal
4 10. ( 7 ) Both Sides of the Story
Phil Collins
ö
) 1.(1) Dreamlover
Mariah Carey
t 2. ( 3 ) l'd Do Anything for Love
Mcat Loaf
t 3. ( 4 ) All That She Wants
Ace of Base
4 4. ( 2 ) Just Kickin' It
Xscapo
t 5. ( 5 ) The River of Dreams
Billy Joel
t 6. ( 8 ) Hey Mr Dj
Zhane
t 7. ( 7 ) Whoomp! (There It Is)
TagTeam
4 8. ( 6 ) Right here
SWV
t 9. ( - ) Again
Janet Jackson
t 10. (10) Anniversary
Tony! Toni! Tone!
(^Bandaríkin (LP/CD)^)
t 1. ( 2 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
4 2. ( 1 ) In Pieces
Garth Brooks
t 3. ( 3 ) In Utero
Nirvana
t 4. ( 7 ) River of Dreams
Billy Joel
4 5. ( 4 ) Music Box
Mariah Carey
t 6. ( 6 ) Janot
JanotJackson
4 7. ( 5 ) Greatest Hits Volume Two
Reba Mclntire
t 8. ( 8 ) Easy Come, Easy Go
George Strait
t 9. (10) Blind Melon
Blind Melon
t 10. ( - ) Common Thread: The Songs of...
Ýmsir
(^Bretland (LP/CdT^)
t 1. ( 1 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
t 2. ( 2 ) One Woman - The Ultimate...
Diana Ross
3. ( 5 ) Experience the Divino - Greatest...
Bette Midler
4. ( 3 ) Everything Changes
Take That
t 5. ( - ) Duets
Frank Sinatra/Ýmsir
6. (15) SoClose
Dina Carroll
7. ( 4 ) Bang - Greatost Hits of F.G.T.H.
Frankie Goes to Hollywood
8. ( 6 ) Elegant Slumming
M People
9. ( 7 ) Vs
Pearl Jam
4 10. ( 8 ) Together Alone
Crowded House
r/ioö/i/
r
A toppnum
Lag Meats Loaf, l’d Do Anything for
Love, er nú þriðju vikuna í röð í
toppsæti íslenska listans en lagið
hefur verið 8 vikur á listanum. Lagið er
af plötu Meats Loaf og Jims Stinman,
Bat out of Hell II. Sú piata hefur fengið
misjafna dóma gagnrýnenda en góðar
undirtektir hjá kaupendum. Hún hefur
verið með söluhæstu plötum í
Bretlandi undanfarnar vikur.
Hæsta nýja lagið á listanum er lag
Beverly Craven, Winner Takes It All
af plötu hennar, Love Scenes. Þessi
breska tónlistarkona hefur vakið
mikla athygli fyrir tónlistarflutning
sinn sem þykir um sum minna á
Kate Bush. Lagið kemst alla leið í
17. sætið og á þvi væntanlega
greiða leið inn í toppsætin á
íslenska listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lag Mariuh
Carey, Hero sem stekkur úr 40. sæti
upp í það 27. Það lag er aðra viku
sína á lista og tekur jafna og örugga
stefnu upp á við. Lagið er af plötu
hennar, Music Box, sem hefur verið
að gera það gott í Bandaríkjunum
undanfarið. Reyndar situr annað lag
af plötunni nú á toppi bandaríska
smáskífulistans, lagið Dreamlover.
ö< F 01 « QY jö 301 TOPP 40 M VIKAN .-10. nóv.
iii 3 LU _ fl> íl lí HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 1 8 l'D DO ANYTHING F0R LOVEmca O vika nr- O MEATL0AF
2 2 5 IN MY DEFENSE pmiophone FREDDIE MERCURY
3 3 5 STAY (FARAWAY, SO CLOSE) island U2
4 7 5 SHE KISSEO MEcoeumbia TERENCE TRENT D'ARBY
5 4 5 ITKEEPS RAINING briluant BITTY McLEAN
6 13 4 HEREWEGOstockhoim STAKKABO
7 17 2 SEMALDREIFYRR skIfah BUBBI
8 11 3 ONENIGHTIN HEAVENrca M People
9 5 6 SPACEMAN INTERSCOPE 4N0N BLONDES
J0 15 2 IT'SGONNAWORKOUTFINEpahlophone TINA TURNER
11 22 2 aquarius SINITTA
12 6 7 GO WEST PABLOPHONE PETSHOP BOYS
13 9 4 PEACH WAHNER PRINCE
14 8 7 NOWIKNOWWHAT... columbia PAULYOUNG
15 20 5 GOING NOWHEREgo-beat GABRIELLE
16 10 13 LIVING ON MY OWN parlophone FREDDIE MERCURY
NÝTT -I EAadnwHilMBMBHlBflHHBHHHBnnHIHaBBBSHBKayUtÉaMMUiiMl 1
18 12 10 PLUSH ATLANTIC STONETEMPLE PILOTS
19 16 4 WHYDOFOOLSFALLINLOVEcolumbia THEORY
20 NÝTT SEND MEAL0VER arista TAYLOR DAYNE
21 29 3 NO RAIN CAPITOL BLINDMELON
22 23 3 HEYJEALOUSYaím GIN BLOSSOMS
23 14 10 HIGHER GROUNDvirgin UB40
24 NÝTT ESCUCHAMEsony GIPSY KINGS
25 21 12 LEMON ISLANO U2
26 27 3 BIGSCARYANIMALvirgin BELINDA CARLISLE
27 40 2 HERO columbia A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR MARIAH CAREY
28 35 2 AGAIN vircin JANET JACKSON
29 26 6 PAYINGTHEPRICEOFLOVEpolyoor BEEGEES
30 30 3 ANOTHER SAD L0VE SONG arista T0NY BRAXTON
31 18 6 HAPPYNATIONmega ACEOFBASE
32 24 6 ÞÚ KYSSTIR MÍNA HÖND skífan SSSÓL
33 NÝTT VIÐ GÖNGUM SVO LÉTTIR í LUNOUs™ TRÍÓ BJÖSSA TH0R
34 NÝTT HOPEIN A HOPELESS WORLD columbia PAULY0UNG
35 38 2 ÖÐRUVÍSIEN ÉG HARALDUR REYNISSON
36 19 4 HUMANWHEELSmercury JOHN MELLENCAMP
37 25 10 DISCOINFERNO parlophone TINATURNER
38 NÝTT ALLABOUTSOULcolumbul BILLYJOEL
39 28 4 RELIGHT MY FIREbmg TAKETHAT
40 37 14 RIVEROFDREAMScolumbul BILLYJOEL
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu Dlf, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt f að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsján^g handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
r
Ohappatala
táninganna
Aðdáendum hljómsveitarinnar
Teenage Fanclub brá heldur betur
í brún þegar þeir sem settu nýju
plötu sveitarinnar sem ber nafn
óhappatölunnar 13 eða „Thir-
teen“ á fóninn. Það sem heyrðist
var nefnilega alls ekki Teenage
Fanclub heldur Nirvana og platan
In Utero. Einhver mistök höfðu
sem sé átt sér stað og hljóm-
plötuútgáfan bauð mönnum að
sjáifsögðu að skipta hið snarasta.
Ekki er talið að allir þeir sem
keyptu plötu áður en mistökin
uppgötvuðust þekkist þetta boð
því gera má ráð fyrir að söfn-
unargildi þessa litla upplags verði
talsvert þegar fram líða stundir.
Skelfilegt
ástand
Breska hljómsveitin Fun-Da-
Mental, sem skipuð er Bretum af
indverskum og pakistönskum
uppruna, varð fyrir því áfalli á
dögunum að tveir liðsmanna
hennar hættu skyndilega. Skýr-
ingin á nánast fyrirvaralausri
brottför þeirra félaga er nokkuð
sérstök. Hljómsveitin hafði lagt í
ferðalag á heimaslóðir forfeðr-
anna austur í Asiu til að taka upp
myndbönd til skreytingar á
lögum. Ástandið í gamla landinu
var hins vegar svo skelfilegt að
mati tónlistarmannanna tveggja
að þeir treystu sér engan veginn
til að starfa áfram og héldu
„heim“ til Bretlands hið snarasta.
Söngvari
Sepultura í
stórræðum
Max Cavalera, söngvari rokk-
sveitarinnar Sepultura, og kona
hans urðu fyrir óþyrmilegri árás
skrílmenna i Phoenix Arisona
ekki alls fyrir löngu. Atburðurinn
átti sér stað eftir tónleika með
Rage Against The Machine. Cava-
lera og kona hans voru rétt komin
út úr tónleikahöllinni þegar bif-
reið var ekið upp að þeim og ein-
hver dusilmenni hófu skothríð á
þau hjónin. Þau fleygðu sér all-
snarlega í götuna og urðu ekki
fyrir skotum en fantanir létu sér
ekki þetta nægja því þeir snöruð-
ust úr úr bílnum og hófú að beija
Cavalera sundur og saman með
kylfum og öðrum bareflum. Að
því loknu brunuðu þeir á brott.
Cavalera var að vonum óhress
með þessar trakteringar og hugð-
ist kasta grjóti á eftir fararskjóta
illmennanna en tókst ekki betur
upp en svo að hann braut rúðu í
bíl sem átti leið þama hjá. Við svo
búið var hann handtekinn fyrir
grjótkast á almannafæri og kona
hans fór með honum í steininn
vegna þess að hún hjólaði í .tvo
verði laganna er þeir hugðist
handtaka kavalerinn eiginmann
hennar.
Martin No
More?
Samkomulagið innan hljóm-
sveitarinnar Faith No More er á
mjög krítísku stigi og eins líklegt
að obbi sveitarmanna hafl enga
frekari trú á samstarfl við gítar-
leikarann Jim Martin. Martin,
sem er einn af stofhendum Faith
No More, meðal annars mátt þola
það á tónleikum að í hvert sinn
sem hann tók gítarsóló stillti
einhver „félaga" hans sér fyrir
hann svo að hann sæist ekki! Nú
herma áreiðanlegar poppheim-
ildir að Martin verði endanlega
bolað út úr hljómsveitinni innan
tíðar. -SÞS-