Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1993, Síða 4
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993
30
t@nlist
________________________________________________PV
Pís of keik með sína fyrstu plötu í fullri lengd:
Reynum að skapa okkur
sérstöðu í danstónlistinni
- segir Máni Svavarsson, höfundur laganna á plötunni
„Ef ég á að bera tónlistina á nýju
plötunni saman við það sem við höf-
um áður sent frá okkur frnnst mér
hún dýpri en hingað til. Við höfum
dregið úr poppinu og einbeitum okk-
ur betur að danstónlistinni en fyrr.
Það sem við erum að gera er meira í
ætt við evrópska danstónlist en
bandaríska. Við reynum þó vitaskuld
að skapa okkur sérstöðu en ekki
herma bara eftir þeim sem eru að fást
við svipaöa hluti og við.“
Þannig svarar Máni Svavarsson
spumingunni um á hvaða línu hljóm-
sveitin Pís of keik sé á nýrri plötu
sinni sem kemur út eftir nokkra daga.
Platan heitir „Doit“ og á henni eru
ellefu lög eftir Mána við texta þre-
menninganna í hljómsveitinni. Hann
segist fyrst og fremst líta á lögin sem
danstónlist og lætur öðrum eftir að
flokka hana í undirflokka.
„Ég vil einfaldlega ekki taka þátt í
að raða henni í „rave“, „house“,
„trans“ eða annað sem danstónlistin
skiptist í. Það verða aðrir að sjá um,“
segir hann. „Ég neita því ekki að það
gætir hjá okkur svolítilla áhrifa frá
vinsælum evrópskum danstónlistar-
mönnum svo sem 2 Unlimited,
Haddaway, Culture Beat og fleirum.
En að sjálfsögðu erum við ekki að
stæla neinn og ég treysti mér ekki að
segja að Pís of keik standi nær ein-
hverjum einum erlendum flytjanda
öðrum fremur."
Engin bóla
Auk Mána eru Ingibjörg
Stefánsdóttir og Júlíus Kemp í Pís of
keik. Hingað til hafa þau sent frá sér
lög á nokkrum safnplötum og voru
einnigatkvæðamikil i kvikmyndinni
Veggfóðri. „Doit“ er fyrsta plata
þeirra í fullri lengd. Nokkrir gestir
koma ffam á plötunni: Ingólfur Sig-
urðsson trommuleikari, Þorvaldur
Bjarni Þorvaldsson gitarleikari og
aðstoðarupptökustjóri plötunnar,
Sigurður Flosason saxófónleikari og
Ellý Vilhjálmsdóttir, sem syngur með
í einu lagi, „útvarpsvæna laginu á
plötunni," segir Máni og brosir.
„Sigurður fer á kostum í einu
laginu þar sem hann spinnur stórgott
djasssóló á saxófóninn ofan á hefð-
bundið danslag,“ bætir hann viö.
„Viö reynum að skapa plötunni
sérstöðu með ýmsum þess háttar
ráðum til að hún hljómi ekki eins og
flö PIONEER
!
The Art of Entertainment
Pís of keik, Ingibjörg Stefánsdóttir, Júlíus Kemp og Máni Svavarsson.
hver önnur bóla sem kemur upp í dag
og er svo sprungin á morgun. Til
dæmis heldur bandaríski sjónvarps-
prédikarinn Jimmy Swaggart
þrumuræðu í einu lagi plötunnar."
Máni segir að tónlist Pís of keik
höfði aðallega til unglinga á aldrinxnn
ði aðaijega til unglinga
jpj©túgagnrýni
þrettán til sautján ára. En harm veit
einnig til þess að eldra og yngra fólk
hlusti á hana. Hann segir að áhuginn
fyrir danstónlist sé merkilega mikill
á landsbyggðinni, raunar jafnvel
hlutfallslega meiri en á höfuðborgar-
svæðinu.
Mr. Big - Bump Ahead:
★ ★
Varist eftir-
vinsældalistunum, því það er al-
gjörlega út úr kú miðað við annað
efhi á plötunni.
-Sigurður Þór Salvarsson
líkingar
Mr. Big er ein þessara amerísku
rokksveita í milliþungavigtinni sem
er rígfost í gamla arfmum frá
tímabilinu upp úr 1970. Nafn
sveitarinnar er meira að segja
fengið frá þeim tima en það er
upphaflega nafn á lagi með þeirri
góðkunnu hljómsveit, Free. Lag
Ýmsir flytjendur - Diskóbylgjan:
Traust safn
«
Fjölmargar geislasafnplötur -
breskar, bandarískar, þýskar og
þannig mætti lengi telja - hafa
komið út með diskótónlist sjöunda
áratugarins. Engin sem ég hef heyrt
kemst þó jafhnálægt því að
endurspegla það sem vinsælast
varð í Hollywood, Óðali, Klúbbnum
og H-100 og Diskóbylgjan. Enda
annaðist gamalreyndur plötu-
snúður val laganna.
Elstu lög plötunnar eru frá árinu
1974 og þau yngstu komu út nokkur
eftir 1980. Yfirleitt er talið að fyrsta
diskólagið hafi komið út árið 1974.
Það var Rock Your Baby sem
George McGrae söng fyrir slysni og
seldi í yfir tíu milljón eintökum þá
um sumarið.
Gaman hefði verið að hafa það
með í staðinn fyrir til dæmis Rock
The Boat frá sama sumri. Ekki
hefði heldur spillt að hafa svo sem
eitt lag með Donnu Summer með á
safiiinu.
Raunar mætti telja upp allmikið
af lögum sem að skaðlausu hefðu
mátt fylgja á plötunni en þau koma
kannski út síðar og fyfla upp í
mynd þess tíma i sögu
dægurtónlistarinnar á seinni hluta
tuttugustu aldarinnar sem margir
telja þann ómerkflegasta. En hvaða
þetta er einmitt að finna á þessari
plötu Mr. Big og hljómsveitin hefur
sýnt þá virðingu að flytja það
óbreytt..
Það tekst bara nokkuð vel, enda
hefur Eric Martin, söngvari Mr.
Big, ótrúlega líka rödd og Paul
Rodgers og nokkuð greinilegt að
Rodgers er hans fyrirmynd.
Áhrifin frá Free sem hljómsveit
eru sömuleiðis augljós í tónlist Mr.
Big þó Free hafi aldrei fengist við
keyrslurokk af því tagi sem Mr. Big
spilar. Blúsinn var þó alltaf
undirtónninn hjá Free og hann er
líka að finna hér og hvar í lögunum
á þessari plötu. Samt vantar afla
sannfæringu í þessi lög og í hefld
hljómar þetta eins og vasaútgáfur á
verkum meistaranna. Til dæmis er
hreint hlálegt að heyra gamla Cat
Stevens lagið Wild World í flutningi
Mr. Big með aflri virðingu fyrir
þessum ágætu mönnum. Það lyktar
langar leiðir að þetta lag er
einvörðungu haft með til að eiga
greiðan áðgang að
„Við ætlum að fylgja útkomu
plötunnar eftir með veglegum út-
gáfutónleikum og vonumst einnig til
að geta komið fram með tuttugu til
þrjátíu mínútna prógramm á
skemmtistöðum. En draumurinn er
að fara einnig út á land, efna til dæmis
til rave-hátíðar í einhverju félags-
heimilinu með tveimur diskótek-
urum og halda ærlega danshátíð."
Áhugi Mána hefur aðallega beinst
að danstónlist síðan hann var tólf til
þrettán ára gamall - þegar diskó-
tónlistin var sem vinsælust. Hann
segist vera undrandi á hversu fáir
jafnaldrar sínir fáist við þetta form
hér á landi.
„Ég veit að margir líta niður á
danstónlistina og finnst hún bara
ómerkflegurtaktur," segir hann. „En
laglínan er að sjálfsögöu alltaf til
staðar eins og í annarri dægurtónlist
þótt hún sé kannski óhefðbundin. Ég
er mjög sáttur við útkomu tónlist-
arinnar á plötunni. Ef eitthvað er
hljómar hún betur en ég bjóst við í
upphafi. Ég er sannfærður um að ég
get sett hana á fóninn i fimmtugs-
afmælinu mínu og hlustað á hana
kinnroðalaust með gestunum!"
mælistiku sem menn leggja á
diskóárin verður því ekki á móti
mælt að Diskóbylgjan er sennflega
sú plata sem gefur heiflegasta mynd
af því sem gekk á diskótekum
landsins á þessumumdeilda tíma.
Ásgeir Tómasson
Daryl Hall - Soul Alone:
★ ★
Bragðdaufur
Var John Oates drifkrafturinn í
dúettinum Daryl Hafl og John
Oates? Svo virðist vera þegar hlust-
clawl
háll
, sol
að er á Soul Alone. Á henni er fátt
sem minnir á afrek pfltánna á
seinni hluta áttunda áratugarins og
sér í lagi íyrri hluta þess níunda.
Þótt Daryl Hall sé
fúllbragðdaufur fyrir minn smekk á
þessari nýjustu plötu sinni er hann
þó afar vandaður og fágaður. í
tónlistinni er að finna visst
afturhvarf til soultónlistarinnar
sem áreiðanlega hefur sett sitt
mark á hann á árum áður. Hafl er
frá Fíladelfiu og soulið þaðan naut
verulegra vinsælda um og upp úr
1970. Á Soul Alone er margt að
fmna sem minnir á þá tónlist.
Það sem á skortir er hins vegar
sterku laglínumar sem einkenndu
tónlist félaganna áður fyrr.
Tónlistin á Soul Alone er
áferðarfafleg en dæmd til að fara
inn um annað eyrað og út um hitt.
Eiginlega heppilegust sem
bakgrunnstónlist og myndi
áreiðanlega sóma sér prýðilega sem
lyftutónlist í einhverju stórhótelinu
í Fíladelfíu.