Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1993, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 I «@nlist (^ísland (LP/CDp^ 1. (1 ) Lifið er Ijúft Bubbi Morthens 2. ( 2 ) Algjört möst Ymsir 3. ( - ) Trans Dans Ýmsir 4. ( 3 ) VS Poarl Jam 5. ( 4 ) Batoutof Hell II Meat Loaf 6. ( - ) Hunang Ný dönsk 7. ( 5 ) ln Utero Nirvana 8. ( 7 ) Sleepless in Seattlo Úr kvikmynd 9. ( 9 ) The Boys The Boys 10. (12) Ten Summoner's Tales Sting 11. (16) Bigger, Better, Faster. More! 4 Non Blondes 12. (19) Core Stone Temple Pilots 13. ( - ) Love & Libertó Gipsy Kings 14. (13) Zooropa U2 15. (14) Qóðra vinafundur Ýmsir 16. ( 8 ) Diskóbylgjan Ýmsir 17. (10) BlackSunday Cypress Hill 18. ( - ) Löginvið vinnuna Móeiður Júníusdóttir 19. (15) Rokk í Reykjavík Ýmsir 20. (Al) 100% Dance 2 Ýmsir Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. ^^J_ondon (lögP^ } 1. (1 ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf | 2. ( 2 ) Please Forgive Me Boom! Bryan Adams | 3. ( 3 ) Don't Be a Stranger Dina Carroll ) 4. ( 4 ) Got To Get It Culture Beat t 5. ( 9 ) Feels Like Hcaven Urban Cookie Collective 4 6. ( 5 ) U Got2 Letthe Music Cappella t 7. (11) RunawayTrain Soul Asylum t 8. ( - ) True Love Elton John & Kiki Dee t 9. ( - ) Ain't It Fun Guns N' Roses 4 10. ( 6 ) Give It Up Goodmen Bandaríkin (LP/CD) -í/ £Bíf/gýiinni i Áoö/d r A toppnum Bubbi Morthens er nú sína aðra viku í röð í efsta sæti listans með lag sitt, Sem aldrei fyrr, og er nú sína fjórðu viku á listanum.Lagið er af breiðskífu hans, Lífið er Ijúft, sem hefur undanfarið setið á toppi íslenska breiðskífulistans. Ekki er ólíklegt að hún verði með söluhæstu plötum ársins. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er lag K.K., Álfablokkin, af nýútkominni breiðskífu hans. Lagið kemst alla leið í 13. sæti fyrstu viku á lista. Á síðasta ári var K.K. með söluhæstu breiðskífuna og gaman verður að fylgjast með því hvort hann endurtekur afrekið í ár. Hástökkið Hástökk vikunnar eiga þrjú lög að þessu sinni sem öll færast upp um 9 sæti. Fyrst skal telja lag Todmobile, Ég geri allt sem þú vilt, sem fer úr 13. sæti í það 4., Lag Bryan Adams, Please Forgive Me, stekkur úr 17. sæti í það 8. og lag Stefáns Hilmarssonar, Líttu þér nær, fer í 16. sæti úr því 25. r 10 « QY B> lí T(|) TOPP 40 VIKAN 18.-24. NÓV. idS wí Q> ÍJ >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI | SEM ALDREI FYRRshmn O vikanr. BUBBI | 2 2 10 l'D DO ANYTHING FOR LOVE mca MEATLOAF 3 8 4 AQUARIUSemi SINITTA 4 13 2 ÉGGERIALLTSEMÞÚVILTspor A. hástökkvari vikunnar T0DM0BILE | 5 7 5 ONE NIGHTIN HEAVEN rca M PEOPLE 6 12 3 WINNER TAKES ITALLepi BEVERLY CRAVEN 7 11 2 FÆKKAÐU FÖTUMskí™ S.S.SÓL 8 17 3 PLEASE FORGIVE ME a&m A> hástökkvari vikunnar BRYAN ADAMS | 9 3 7 ITKEEPS RAININGbriluant BITTY McLEAN 10 5 6 HERE WE GOstockholm STAKKABO 11 18 3 ESCUCHAMEsony GIPSY KINGS 12 4 7 STAY (FARAWAY, SO CLOSE) island U2 13 NÝ TT o ■JAIAGIÐ K.K. 14 M M INMYDEFENSEparlophow FREDDIE MERCURY 15 NÝTT LJÓSASKIPTI sKiPAN NÝDÖNSK 16 25 2 LÍTTU ÞÉR NÆR A> hástökkvari vikunnar STEFÁN HILMARSSON | 17 9 4 IT'SGONNAWORKOUTFINEparlophone TINATURNER 18 NÝTT ÞAÐ ERGOTTAÐ ELSKAskípan BUBBI 19 14 9 GO WEST PARL0PH0NE PETSHOP BOYS 20 19 3 SENDMEALOVERarista TAYLOR DAYNE 21 NÝTT ÉGVEITAÐÞÚ KEMURspoh STJÓRNIN 22 24 2 JULIA EAST-WEST CHRIS REA 23 16 7 GOING NOWHERE go-beat GABRIELLE 24 23 3 HERO columbia MARIAH CAREY 25 21 5 NO RAIN capítol BLINDMELON 26 29 2 PLAYDEADisulno BJÖRK&DAVID ARNOLD 27 26 4 AGAIN VIRGIN JANET JACKSON 28 NÝTT ICAN SEECLEARLYNOWcao JIMMYCLIFF 29 NÝTT OKKAR LAG japis ORRIHARÐARSON 30 36 3 ALLABOUT SOUL columbia BILLYJOEL 31 10 7 SHEKISSED MEcolumbia ö FAU.VIKUNNAR TERENCE TRENT D ARBY | 32 32 2 SAID1LOVED YOU... BUT1LIED columbia MICHAEL BOLTON 33 15 8 SPACEMAN INTERSC0PE 4 NON BLONDES 34 20 5 HEYJEALOUSYasm GIN BLOSSOMS 35 37 2 BOTH SIDES OFTHE STORYatiantic PHIL COLLINS 36 NÝTT TRUELOVE mca ELT0NJ0HN& KIKIDEE 37 NÝTT QUERE MEspor PÍS OFKEIK 38 22 9 NOWIKNOWWHAT... columbia PAUlYOUNG 39 27 15 LIVING ON MY OWN parlophone FREDDIE MERCURY 40 30 14 LEMON ISLAN0 U2 Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. (^Br Bretland (LP/CD) * 1. ( - ) Both Sides Phil Collins t 2. ( - ) So Far So Good Bryan Adams t 3. (1 ) Batout of Hell II Moat Loaf t 4. ( - ) End Of Part Ono (Their Greatcs...) WetWotWet 4 5. ( 4 ) One Woman - The Ultimate... Diana Ross t 6. ( - ) So Natural Lisa Stansfield | 7. ( 7 ) Everything Changos TakoThat 4 8. ( 2 ) The Red Shocs Kate Bush t 9. ( - ) The Singlos Collection David Bowie | 10. ( 5 ) So Close Dina Carroll TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að velja ISLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni. Saganá enda Þríeykið Stock, Aitken, Water- man, sem á siðastliðnum tíu árum hefur staðið að baki enda- lausri röð af stórsmellum á breska vinsældalistanum og víð- ar, heyrir nú sögunni til. Aitken yfirgaf reyndar þá félaga sína, Stock og Waterman, 1991 og nú hafa þeir síðan skilið að skiptum. Alls komu Stock, Aitken og Waterman yfir 90 lögum inn á topp 40 og þar af náðu 13 efsta sæti listans. Dauðaslys á tónleikum Hörmulegt banaslys varð á tónleikum Aerosmith í Dublin á írlandi fyrir nokkru. Slysið átti sér stað á meðan gítarleikarinn snjalli Steve Vai var að hita upp fyrir aðalnúmer kvöldsins. Til að • sjá sem best hafði einn áhorfenda á svölum prDað upp á handrið en tókst ekki betur til en svo að hann féD niður og beið bana. Morrison fær ekki frið Gröf Jims heitins Morrison er nú miðpunktur hörkudeDna milli ættingja Morrisons og ætt- ingja þeirra sem grafnir eru í nágrenni söngvarans. Ágangur aðdáenda Morrisons hefur gegn- um árin valdið miklum spjöllum á nærliggjandi gröfum og hafa komiö fram kröfur um að Morri- son verði fluttur á brott. Það vDja ættingjar hans ekki en þeir standa frammi fyrir öðrum vanda sem er sá að skikinn sem gröf Morrisons er á var á sínum tima leigður tD ársins 2002 og ef ekki tekst samkomulag um áframhaldandi leigu gæti fariö svo að Morrison yrði að hafa sig á brott. Annars stendur tD að halda mikla Morrison-hátíð í París 8. desember næstkomandi en þann dag hefði Morrison orðið 50 ára. Fun-Da- Mental fyrir rétt Fyrir nokkru sögðum við frá því að tveir af liðsmönnum bresku hljómsveitarinnar Fun- Da-Mental hefðu yfirgefið sveit- ina á ferðalagi í Pakistan sökum þess að eymdin og volæðiö á heimaslóðum forfeðranna var svo yfirgengDegt. Nú þegar kapp- arnir hafa jafnað sig aftur í aDsnægtunum i Bretlandi hafa þern ákveðið að hefja málsókn á hendur fyrrum félögum sínum um yfirráðaréttinn yfir nafni sveitarinnar. Sinead snýr aftur Aðdáendur Sinead O’Connor geta nú tekiö gleði sína aftur því ljóst er að söngkonan stendur ekki við yfirlýsingu sína frá í fyrra um að hún hygðist hætta dægurlagasöng og snúa sér að æðri tegundum sönglistar. Frétt- m hafa nefnDega borist af því aö O’Connor sé komin í hljóðver og byrjuð upptökur á lögum fyrir kvikmyndina „In the Name of the Father” sem þau Daniel Day Lewis og Emma Thompson leika aðalhlutverkin í. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.