Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Qupperneq 1
 Jólagjafahandbók 1993 Hérer hún Nú er hin sívinsæla jólagjafahand- bók DV komin út. Hvert fyrirtækið á fætur öðru hefur verið heimsótt síðustu vikurnar og ekki hefur staðið á viðbrögðum frekar en áður. Það má með sanni segja aö jólagjafahand- bókin sé orðin fastur liður í jólaund- irbúningnum, mikilvægur hlekkm- í auglýsingum verslana og fyrirtækja og hin þægilegasta handbók fyrir hinn almenna lesanda, fljótleg leið til að finna réttu jólagjafimar fyrir vini og vandamenn og annað tilheyr- andi jólunum. Landsbyggðarfólk, sem ekki á hægt um vik þegar kaupstaðar- ferð er annars vegar, hefur kallað handbókina okkar pöntunarlista. Það eru orð að sönnu því að flest þau fyrir- tæki, sem bjóða vörur sínar í þessu blaði, senda í póstkröfu hvert á land sem er. í öllum textunum eru síma- númer gefin upp og oftast verð. Eitt símtal gæti því sparað mörgum sporin sem ekki eru fá í kringum jólin. Umsjón: Selma Rut Magnúsdóttir Ljósmyndir: Ragnar Sigurjónsson. Hallarmúla 2 Kringlunni Sími 91-813211 Sími 91-689211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.